Benedikt áfrýjar meiðyrðamálinu gegn Jóni Steinari
Benedikt Bogason hæstaréttardómari vildi meina að fullyrðing Jóns Steinar Gunnlaugssonar, fyrrverandi dómara, um að rétturinn hafi framið dómsmorð væri ærumeiðandi og krafðist þess að þau yrðu dæmd dauð og ómerk. Héraðsdómur varð ekki við þeirri kröfu.
Kjarninn
4. júlí 2018