kjarninn
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp Kjarnans
Fréttir
Fréttaskýringar
Innlent
Erlent
Fyrri síða
1
…
220
221
222
223
224
225
226
…
403
Næsta síða
Vinsælast í dag
Fimm ráð til að verjast lúsmýi og fimm ráð við bitum
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Konungleg langtímafýla
„Nýja snjóhengjan“: Hundruð milljarða skuldir færast senn af sögulega lágum vöxtum
Efast um gildi aldurstakmarks og þungra refsinga við ölvun á rafskútum
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Nýjast í Kjarnanum
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
11. janúar 2023
Vatn á myllu kölska
11. janúar 2023
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
10. janúar 2023
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
10. janúar 2023
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
10. janúar 2023
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
10. janúar 2023
Nýjast í hlaðvarpi Kjarnans
Í austurvegi
Í austurvegi – Eitt veðmál, eitt teningakast 孤注一掷
Í austurvegi
Í austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
Þorsteinn frá Hamri látinn
Þorsteinn frá Hamri var með áhrifamestu og virtustu ljóðskálda og rithöfunda þjóðarinnar.
Kjarninn
28. janúar 2018
Frambjóðendur óákveðnir um framhaldið
Kjartan Magnússon frambjóðandi í oddvitaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki að sækjast eftir sæti á lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Vilhjálmur Bjarnason og Viðar Guðjohnsen vilja ekki sæti á listanum.
Kjarninn
28. janúar 2018
Eyþór sigraði örugglega
Eyþór Laxdal Arnalds verður oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir oddvitaprófkjör sem fram fór í dag. Fékk rúm 60 prósent atkvæða. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi fékk rúm 20 prósent.
Kjarninn
27. janúar 2018
Eyþór efstur eftir fyrstu tölur
Eyþór Laxdal Arnalds hefur fengið 886 atkvæði af 1.400 sem talin hafa verið í oddvitaprófkjöri sjálfstæðismanna í Valhöll í Reykjavík. Langefstur með 63 prósent atkvæða. Segist auðmjúkur og ætlar að standa undir traustinu.
Kjarninn
27. janúar 2018
Björn vill 3. sætið hjá VG
Björn Teitsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, sækist eftir þriðja sæti á lista Vinstri grænna.
Kjarninn
27. janúar 2018
„Ráðherrar ábyrgir fyrir sér sjálfum“
Varaformaður Vinstri grænna opnaði flokksráðsfund í morgun á yfirliti yfir stöðu flokksins. Sagði hitna undir Sigríði Andersen.
Kjarninn
27. janúar 2018
Stjórn fimleikasambands Bandaríkjanna stígur öll til hliðar
Allir stjórnarmenn, 18 að tölu, hafa ákveðið að segja sig frá stjórnarstörfum fyrir bandaríska fimleikasambandið.
Kjarninn
27. janúar 2018
Miklar fjárfestingar fyrirhugaðar í Reykjavík
Reykjavíkurborg mun fjárfesta í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða árið 2018.
Kjarninn
26. janúar 2018
Ekki hlutverk forsætisráðuneytisins að segja til um hvort siðareglur hafi verið brotnar
Katrín Jakobsdóttir svarar fyrirspurn Björns Levís varðandi það hvort Bjarni Benediktsson hafi gerst brotlegur við siðareglur ráðherra.
Kjarninn
26. janúar 2018
Niðurstöður úrvinnslu fjölmiðlaskýrslu liggja fyrir í haust
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla skilaði skýrslu sinni í gær. Samkvæmt mennta- og menningarmálaráðuneytinu mun mat á áhrifum og kostnaði af tillögum nefndarinnar verða lokið innan þriggja til fjögurra mánaða.
Kjarninn
26. janúar 2018
Fjórða útgáfa fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
Kjarninn
26. janúar 2018
Trump vill 25 milljarða Bandaríkjadala til að byggja landamæramúr
Donald Trump hefur lagt fram kröfu um að Bandaríkjaþing samþykki að setja 25 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 2.500 milljarða króna, til að byggja múr á landamærum við Mexíkó.
Kjarninn
26. janúar 2018
Krónan í samfloti við evruna
Fjallað er ítarlega um gengissveiflur krónunnar, gagnvart erlendum myntum, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
Kjarninn
26. janúar 2018
Bandaríkjadalur kominn í 100 krónur
Gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst að undanförnu.
Kjarninn
25. janúar 2018
MS ásakar Samkeppniseftirlitið um óhlutlægni
Mjólkursamsalan segir í tilkynningu að Samkeppniseftirlitið fjalli ekki um málefni MS og mjólkuriðnaði af þeirri hlutlægni sem gerða verði kröfu um til ríkisstofnunar.
Kjarninn
25. janúar 2018
Guðrún Ögmundsdóttir í prófkjör Samfylkingarinnar
Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi og alþingismaður gefur kost á sér í forvali Samfylkingarinnar.
Kjarninn
25. janúar 2018
Leggja til að RÚV fari af auglýsingamarkaði - Fjölmiðlaskýrslan komin út
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og afhenti skýrslu sína í dag.
Kjarninn
25. janúar 2018
#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku
660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.
Kjarninn
25. janúar 2018
Kaupþing íhugar að kaupa hlut ríkisins í Arion banka og selja svo áfram
Eignahaldsfélagið Kaupþing er sagt vera að íhuga kaup á 13 prósent hlut ríkisins í Arion banka.
Kjarninn
25. janúar 2018
Eyþór stofnfélagi samtaka gegn flugvellinum - ekki forgangsmál núna
Eyþór Arnalds, frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, var meðal stofnfélaga samtakanna 102 Reykjavík sem vildi Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni. Segir nú að málið sé ekki forgangsmál, önnur mál séu brýnni.
Kjarninn
24. janúar 2018
Vilja leiðrétta kjör kvennastétta
Þingmenn vilja að kynskiptur vinnumarkaður á Íslandi verði upprættur.
Kjarninn
24. janúar 2018
Árni Sigfússon hættir í stjórnmálum
Fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og borgarstjóri Reykjavíkur hefur tilkynnt að hann sé hættur í stjórnmálum. Hann segist hafa verið drifinn áfram af löngun til að skapa betra samfélag.
Kjarninn
24. janúar 2018
Kristín Soffía vill annað sætið
Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður hefur gefið kost á sér í sama sæti.
Kjarninn
24. janúar 2018
Fjölmiðlaskýrslan afhent Lilju í fyrramálið
Gert er ráð fyrir því að skýrsla með tillögum um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla muni birtast almenningi á morgun, fimmtudag. Mennta- og menningarmálaráðherra fær skýrsluna í fyrramálið kl. 10.
Kjarninn
24. janúar 2018
Líf vill oddvitasæti VG
Líf Magneudóttir eini borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sækist eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí.
Kjarninn
24. janúar 2018
Magnús Már sækist eftir fjórða sæti hjá Samfylkingunni
Tveir hafa gefið kost á sér í fjórða sæti í flokksvali Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnarkosninganna sem fram fara í vor.
Kjarninn
24. janúar 2018
Umfangsmikil viðskipti Norvik
Norvik er stór hluthafi í félaginu Bergs Timber sem skráð er á markað í Svíþjóð.
Kjarninn
24. janúar 2018
Rafbílar seljast sem aldrei fyrr
Forpantanir á nýjum rafmagnsbíla Nissan fóru fram úr björtustu vonum.
Kjarninn
24. janúar 2018
Fyrrverandi varaformaður VG telur daga Sigríðar sem ráðherra senn talda
Björn Valur Gíslason segir að þess megi vænta að staða Sigríðar Á. Andersen verði rædd á flokksráðsfundi Vinstri grænna um næstu helgi. Flokkurinn þurfi að taka á stöðunni með einhverjum hætti „ef ekki á illa að fara.“
Kjarninn
23. janúar 2018
Fjögur sækjast eftir þriðja sæti Samfylkingarinnar
Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi hefur lýst yfir framboði í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi vill það þriðja líka sem og Skúli Helgason og Aron Leví Beck.
Kjarninn
23. janúar 2018
Eiríkur stefnir íslenska ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Eiríkur Jónsson, einn þeirra fjögurra sem dómnefnd hafði talið hæfasta til að verða dómarar í Landsrétti en dómsmálaráðherra ákvað ekki að tilnefna, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu.
Kjarninn
23. janúar 2018
Aron Leví Beck býður sig fram gegn Skúla Helgasyni
Aron Leví Beck, formaður Hallveigar félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Kjarninn
23. janúar 2018
Ragnhildur Steinunn aðstoðardagskrárstjóri RÚV
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðardagskrárstjóra RÚV. Starfsmönnum RÚV var tilkynnt um ráðninguna í morgun.
Kjarninn
23. janúar 2018
Þrjár konur kvarta nafnlaust yfir framkomu forstjóra Matís
Nafnlaust bréf þriggja kvenna sem lýsa yfir óánægju sinni með Svein Margeirsson, forstjóra Matís, hefur verið tekið fyrir á stjórnarfundi fyrirtækisins.
Kjarninn
23. janúar 2018
Segir síðustu ríkisstjórn hafa sprungið með „gargi og atgangi út af litlu“
Páll Magnússon telur „garg“ um afsagnir helstu ástæðu þess að almenningur beri vantraust til stjórnmála. Hann segir síðustu ríkisstjórn ekki hafa sprungið út af barnaníði og finnst „út í hött“ að Sigríður Á. Andersen eigi að segja af sér.
Kjarninn
23. janúar 2018
Tollar á innfluttar þvottavélar og sólarskildi valda titringi
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti verður seint sakaður um að vera hlynntur frjálsum alþjóðaviðskiptum. Hann hefur samþykkt að hækka tolla um tugi prósenta á valdar vörur til að styrkja innlenda framleiðslu.
Kjarninn
23. janúar 2018
Arion banki reynir aftur við kísilverksmiðjuna
Arion banki hyggst reyna að gera sér mat úr þeim eignum sem verða í þrotabúi United Silicon.
Kjarninn
23. janúar 2018
Forsætisráðherra leggur línurnar í stjórnarskrármálum
Forsætisráðherra hefur birt minnisblað þar sem farið er yfir feril endurskoðun stjórnarskrárinnar, í samstari allra flokka á Alþingi.
Kjarninn
22. janúar 2018
Sigmundur Davíð hæddist að ríkisstjórninni
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins var ekki ánægður með nýju ríkisstjórnina á fyrsta fundi Alþingis á árinu. Sagði hana stjórn ríkisútgjalda sem ausi peningum í gölluð kerfi.
Kjarninn
22. janúar 2018
Katrín svarar fyrir gjörðir Sigríðar Andersen
Stjórnarandstaðan fjölmennti í pontu á Alþingi til að spyrja forsætisráðherra út í stöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra eftir dóm Hæstaréttar þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hún hafi brotið stjórnsýslulög.
Kjarninn
22. janúar 2018
SUB: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafnar víðu samráði
Samtök ungra bænda (SUB) gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.
Kjarninn
22. janúar 2018
Sérfræðingar ráðuneyta vöruðu Sigríði ítrekað við
Stundin birtir í dag gögn sem sýna að sérfræðingar þriggja ráðuneyta vöruðu Sigríði Á. Andersen ítrekað við því að breytingar á lista dómnefndar um Landsréttardómara gætu verið brot gegn stjórnsýslulögum.
Kjarninn
22. janúar 2018
Gjaldþrot blasir við United Silicon
Umhverfisstofnun hefur gert United Silicon að leysa úr nær öllu því sem upp á vantar, þannig að verksmiðjan geti hafið starfsemi.
Kjarninn
21. janúar 2018
Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Kjarninn
21. janúar 2018
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
Kjarninn
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
Kjarninn
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
Kjarninn
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
Kjarninn
20. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
Kjarninn
20. janúar 2018
Áreiðanlegir fjölmiðlar munu fá aukið vægi
Mark Zuckerberg heldur áfram að boða miklar breytingar á fréttastraumi notenda Facebook.
Kjarninn
20. janúar 2018
Fyrri síða
1
…
220
221
222
223
224
225
226
…
403
Næsta síða
Loka auglýsingu
Sláðu inn leitarorð
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp