Sjálfstæðisflokkur náði ekki að endurgreiða risastyrki á settum tíma
Til stóð hjá Sjálfstæðisflokknum að endurgreiða háa styrki sem hann hlaut árið 2006 fyrir árið 2018. Þau áform stóðust ekki en ástæðan er sögð vera tíðari kosningar en gert var ráð fyrir.
Kjarninn
12. janúar 2018