Inga Sæland í aftursætinu hjá formanni Miðflokksins
Þeir tveir flokkar sem komu nýir inn á þing í kosningunum um helgina eru að mynda einhverskonar bandalag um málefni. Formenn þeirra hittust á leynifundi í dag og komu saman á Bessastaði.
Kjarninn 30. október 2017
5,6 milljarða hækkun ef tekjuþak yrði afnumið
Samkvæmt svari félags- og jafnréttismálaráðherra við fyrirspurn Evu Pandoru Baldursdóttur má gera ráð fyrir að kostnaður vegna greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði yrði 15,9 milljarðar króna á ári ef tekjuþak yrði afnumið.
Kjarninn 30. október 2017
Brotið gegn tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur í nokkrum tilvikum komist að þeirri niðurstöðu að íslenskir dómstólar hafi brotið gegn tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks með því að gera það ábyrgt fyrir ummælum sem höfð voru eftir nafngreindum viðmælendum.
Kjarninn 30. október 2017
Kjarninn hefur stefnt Seðlabankanum og vill fá neyðarlánasímtalið
Kjarninn fer fram á að ógild verði með dóm ákvörðun Seðlabanka Íslands um að synja miðlinum um aðgang að símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde sem fram fór 6. október 2008. Kjarninn vill að réttur hans til aðgangs að símtalinu sé viðurkenndur.
Kjarninn 30. október 2017
Hvað gerir forsetinn? - Fundað með leiðtogum
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur kallað leiðtoga flokkanna á sinn fund í dag. Myndun nýrrar ríkisstjórnar fer svo fram
Kjarninn 30. október 2017
Forsetinn boðar leiðtoga á sinn fund
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boða leiðtoga flokkanna á sinn fund á morgun.
Kjarninn 29. október 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir við Loga Má Einarsson.
Sigurður Ingi: Vil breiða samstöðu
Flókin staða er komin upp eftir að talið var upp úr kjörkössum í gær en átta flokkar komust inn á þing. Framsókn virðist í lykilstöðu en flokkurinn heldur sínum átta þingmönnum.
Kjarninn 29. október 2017
Stjórnandstöðuflokkarnir með meirihluta í þinginu
Framsóknarflokkurinn virðist í lykilstöðu við myndun nýrrar ríkisstjórnar, þar sem erfitt er að mynda nýja ríkisstjórn án þátttöku hans.
Kjarninn 29. október 2017
Staðan í stjórnmálunum galopin
Flokkarnir sem mynduðu síðustu ríkisstjórn misstu 11 þingmenn, miðað við stöðuna eins og hún er núna. Sjálfstæðisflokkurinn yrði með áberandi stærsta þingflokkinn eins og mál standa núna.
Kjarninn 29. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn afgerandi stærstur - Flokkur fólksins kemur á óvart
Sögulegar niðurstöður sjást í fyrstu tölum úr öllum kjördæmum, en Sjálfstæðisflokkurinn er með afgerandi mesta fylgið samanlagt.
Kjarninn 28. október 2017
Kjörsókn í Reykjavík nær óbreytt frá því síðast
Fólk kaus fyrr í ár en í síðustu kosningum, en þegar á heildina er litið var kjörsókn svipuð í Reykjavík í ár og í fyrra.
Kjarninn 28. október 2017
52,89 prósent höfðu kosið klukkan sex – Mun fleiri en í fyrra
Kjörsókn hefur verið nokkuð góð það sem af er degi í Reykjavík.
Kjarninn 28. október 2017
Kjörsókn töluvert meiri nú en í fyrra
Klukkan 16:00 höfðu 37,64 prósent þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjavík, kosið.
Kjarninn 28. október 2017
Spennan áþreifanleg
Kosningar til Alþingis fara fram í dag, og bendir allt til þess að spennan verði mikil.
Kjarninn 28. október 2017
Ótrúlegar hækkanir stóru tæknifyrirtækjanna
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon, er orðinn ríkasti maður heims. Hann fór fram úr nágranna sínum við Lake Washington á Seattle svæðinu, Bill Gates, eftir miklar hækkanir á hlutabréfum.
Kjarninn 27. október 2017
Leiðtogarnir togast á um áherslur fyrir spennuþrungnar kosningar
Í síðasta þættinum á RÚV þar sem leiðtogar framboðanna til Alþingis takast á fyrir kosningar, hefur spenna ráðið ríkjum.
Kjarninn 27. október 2017
Þarf að hugsa breytingar til enda
Gylfi Magnússon, doktor í hagfræði, fyrrverandi ráðherra og dósent við Háskóla Íslands, segir að lífeyriskerfi landsins standi um margt á tímamótum og þarfnist endurskoðunar.
Kjarninn 27. október 2017
Vélmenni fær ríkisborgararétt í Sádi-Arabíu
Vélmennið Sophia hefur nú öðlast Sádi-Arabískan ríkisborgararétt. Hún þekkir andlit og getur haldið uppi samræðum við fólk. Margir hafa þó bent á hræsnina en konur í landinu búa enn við skert mannréttindi.
Kjarninn 27. október 2017
12 einstaklingar hafa látist í fangelsum síðan árið 1993
Í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, kemur fram að 12 einstaklingar hafa látist í vörslu lögreglu síðan árið 1993. Embætti héraðssaksóknara fer með rannsókn slíkra mála.
Kjarninn 27. október 2017
Greiningar á hlutleysi og fréttaumfjöllun RÚV kostuðu fjórar milljónir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitti sérstakan styrk til fjölmiðlanefndar til rannsókna í maí í fyrra. Það var í fyrsta og eina sinn sem slíkur styrkur hefur verið veittur. Nefndin ákvað að kanna hlutlægni RÚV.
Kjarninn 27. október 2017
Skeljungur var skráður á markað í desember í fyrra.
29 manns missa vinnuna hjá Skeljungi
Skipulagi Skeljungs hefur verið breytt. Afleiðing þess er sú að 29 starfsmönnum félagsins hefur verið tilkynnt um starfslok.
Kjarninn 27. október 2017
„Fráleitt“ að vísa Chuong úr landi
Yfirmatreiðslumaður á Nauthóli er afar óhress með Útlendingastofnun, en nemi sem hefur verið á staðnum þarf að óbreyttu að fara úr landi. Hann segir sára vöntun á fagmanni eins og henni.
Kjarninn 26. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins síst líklegir til að sjá spillingu
Samkvæmt alþjóðlegri viðhorfakönnun telja 34 prósent Íslendinga „flesta“ eða „nær alla“ stjórnmálamenn viðriðna spillingu. Viðhorfið er mismunandi hjá fólki eftir því hvaða flokk það kaus í kosningunum árið 2016.
Kjarninn 26. október 2017
Fréttamenn 365 sekir um meiðyrði
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Þá eru blaðamennirnir fjórir einnig dæmdir til að greiða tveimur mönnum miskabætur vegna frétta um hið svokallaða Hlíðamál.
Kjarninn 26. október 2017
Dúkkulísuvefurinn skilar góðri afkomu
Vefurinn Dress Up Games heldur áfram að ganga vel en hann var stofnaður á sama ári og Google, árið 1998.
Kjarninn 26. október 2017
Um helmingur fyrirtækja í nýsköpun
Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands er mikil nýsköpun stunduðí fyrirtækjum á Íslandi.
Kjarninn 26. október 2017
Lánshæfismat bankanna hækkað
Hækkun á lánshæfismati er góð fyrir viðskiptavini, segir fjármálastjóri Íslandsbanka og styrkir trúna erlendis á íslenskt efnahagslíf.
Kjarninn 25. október 2017
Setjum ekki mann á tunglið án þess að vera með markmið
Hvar stendur Ísland í menntamálum? Hvað þarf að bæta og hvað kostar sú bæting? Er íslenskt menntakerfi í stakk búið til að mæta þeim breytingum sem eru framundan vegna fjórðu iðnbyltingarinnar? Þessi mál eru á dagskrá í Kjarnanum á Hringbraut klukkan 21.
Kjarninn 25. október 2017
Stefnumál Pírata eru loftslagsvænust að mati Loftslag.is.
Píratar með bestu loftslagsstefnuna
Píratar skora hæst í úttekt loftslagsbloggsins Loftslag.is. Sjálfstæðisflokki vantar lítið til þess að ná prófinu. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins skiluðu ekki svörum.
Kjarninn 25. október 2017
Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna 120 milljarðar
Nokkrir stjórnmálaflokkar ætla sér að auka arðgreiðslur úr bönkunum til að standa undir skuldaniðurgreiðslum eða innviðafjárfestingum. Bankasýslan segir að hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna sé 120 milljarðar.
Kjarninn 25. október 2017
Frambjóðendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja virða þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á tvo efstu menn á listum stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til nýju stjórnarskrárinnar. Þeir sem hafa svarað hafa allir nema einn svarað játandi hvort virða eigi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu.
Kjarninn 25. október 2017
Vill ekki vera „samsekur“ Trump
Öldungadeildarþingmaður Repúblikana sagðist ekki hafa það í sér að styðja Donald J. Trump Bandaríkjaforseta.
Kjarninn 25. október 2017
Bermúda-skjölin næst upp á yfirborðið
Gögnum frá lögmannsstofu á Bermúda var stolið. Búist er við afhjúpandi umfjöllunum um auðmenn á næstunni.
Kjarninn 25. október 2017
Costco-áhrifin leyna sér ekki
Markaðsvirði Haga nemur nú rúmlega 40 milljörðum króna. Það hefur fallið um meira en 30 prósent á þessu ári.
Kjarninn 24. október 2017
RÚV gerir alvarlegar athugasemdir við könnun sem fjölmiðlanefnd lét gera
RÚV segir að rangfærslur í talningu og sú grunnforsenda að sniðganga eiginlega kosningaumfjöllun RÚV í úttekt sem birt var í dag rýri gildi hennar verulega.
Kjarninn 24. október 2017
Glitnir Holdco vill víðtækara lögbann
Glitnir Holdco vill að Stundinni og Reykjavík Media verði bannað að vinna umfjallanir upp úr gögnum frá Glitni, og einnig að bannað verði að láta aðra miðla fá gögnin til að vinna upp úr þeim.
Kjarninn 24. október 2017
Flestir hafa miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum
Ný könnun Gallup sem unnin var fyrir Náttúruverndarsamtökin sýnir að flestir Íslendingar hafi miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Nokkur munur er á svörum eftir því hvaða flokk fólk hyggist kjósa.
Kjarninn 23. október 2017
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Karli Steinari.
Karl Steinar er hættur og Sigríður Dagný tekur við
Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn útgáfufélagsins Birtíngs.
Kjarninn 23. október 2017
Forsíða Stundarinnar eftir að lögbannið var sett á.
Staðfestingarmál vegna lögbanns á Stundina höfðað í dag
GlitnirHoldCo þarf að höfða staðfestingarmál í dag, annars dettur lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media úr gildi. Slíkt mál verður höfðað og því verður ekki hægt að segja fréttir úr gögnunum fram yfir kosningar.
Kjarninn 23. október 2017
Biskup segir ekki siðferðilega rétt að nota stolin gögn til að afhjúpa mál
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að siðbót í íslensku samfélagi eigi að felast í endurnýjun á gömlum gildum Íslendinga, eins og trú. Hún telur ekki siðferðislega rétt að nota gögn sem eru stolin til að leiða sannleikann í ljós.
Kjarninn 23. október 2017
Kári gagnrýndi Trump og skoðanir sem hann boðar
Kári Stefánsson hlaut æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna og tók á móti henni í Orlando.
Kjarninn 23. október 2017
Bjarni var í miklum samskiptum við Glitni frá 2003 og fram yfir hrun
Bjarni Benediktsson segir að það hafi verið eðlilegt að hann hefði átt í miklum samskiptum við Glitni á árunum fyrir hrun. Hann hafi verið þátttakandi í viðskiptalífinu og félög hans hafi verið stórir viðskiptamenn Glitnis.
Kjarninn 21. október 2017
Þróun stuðnings við ríkisstjórnarflokkana þrjá hefur verið misjöfn undanfarinn mánuð eða svo .
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn hnífjöfn í kosningaspánni
Stuðningur við Bjarta framtíð er nánas horfinn og stærstu flokkarnir í kosningaspánni eru með jafn mikið fylgi. Nú er vika til kosninga.
Kjarninn 21. október 2017
Markaðsvirði Eimskip hækkaði um 2,5 milljarða
Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um rúmlega fimm prósent í dag, og er markaðsvirði félagsins nú tæplega 51 milljarður króna.
Kjarninn 20. október 2017
Sjálfstæðisflokkur einn á móti því að gjaldtakan miðist við tímabundin afnot
Þorsteinn Pálsson hefur skilað greinargerð um störf nefndar sem átti að finna lausn á gjaldtöku í sjávarútvegi. Starfi nefndarinnar hefur nú verið slitið.
Kjarninn 20. október 2017
Tryggingarfélag sagt hafa ráðlagt lögbann á frekari umfjöllun
Framkvæmdastjóri Glitnis Holdco, félags sem tók við eignum frá gamla Glitni, segir að félagið ætli sér að reyna að fá lögbannið á umfjöllun Stundarinnar staðfest fyrir dómstólum.
Kjarninn 20. október 2017
Flugvél Air Berlin kyrrsett á Keflavíkurflugvelli
Ástæða kyrrsetningar eru vanskil.
Kjarninn 20. október 2017
Aldrei meiri áhugi á Íslandi en eftir sigurinn á Englandi
Hagfræðingur sem hefur búið til stafræna hagvísa sem mæla áhuga ferðamanna á Íslandi, segir að margt bendi til þess að ákveðnum hápunkti hafi verið náð í ferðaþjónustunni. Áhuginn á Íslandi hefur aukist með miklu umtali, m.a. í kringum íþróttaviðburði.
Kjarninn 19. október 2017
Hreiðar Már Sigurðsson er einn þeirra sem var ákærður í málinu. Hann var sýknaður í janúar 2016 ásamt öðrum meðákærðu.
Hæstiréttur ómerkti dóm í CLN-máli Kaupþingsmanna
Hið svokallaða CLN-mál, sem höfðað var gegn æðstu stjórnendum Kaupþings, mun fara aftur til meðferðar fyrir héraðsdómi. Allir ákærðu voru sýknaðir í málinu í janúar í fyrra í héraði.
Kjarninn 19. október 2017
Laugardalsvöllur í dag.
Þríhliðaviðræður um stækkun Laugardalsvallar samþykktar
Íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um stækkun Laugardalsvallar. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvernig stækkunin verður. Hún gæti kostað á bilinu fimm til átta milljarða króna.
Kjarninn 19. október 2017