Inga Sæland í aftursætinu hjá formanni Miðflokksins
Þeir tveir flokkar sem komu nýir inn á þing í kosningunum um helgina eru að mynda einhverskonar bandalag um málefni. Formenn þeirra hittust á leynifundi í dag og komu saman á Bessastaði.
Kjarninn
30. október 2017