Lilja: Harma brottför Sigmundar Davíðs
Varaformaður Framsóknarflokksins segist hafa stutt Sigmund Davíð frá árinu 2009. Hún harmar brotthvarf hans en vill að Framsókn sýni samstöðu inn í kosningarnar framundan.
Kjarninn
25. september 2017