Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Lilja: Harma brottför Sigmundar Davíðs
Varaformaður Framsóknarflokksins segist hafa stutt Sigmund Davíð frá árinu 2009. Hún harmar brotthvarf hans en vill að Framsókn sýni samstöðu inn í kosningarnar framundan.
Kjarninn 25. september 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Sjálfstæðisflokkur í tveggja flokka stjórn með sjálfum sér
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé farinn að sýna að hann flýji frá ábyrgð.
Kjarninn 24. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á spjalli í þingsal.
Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og stofnar nýtt framboð
Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins er hættur í flokknum og ætlar að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks.
Kjarninn 24. september 2017
Horft til bresku leiðarinnar við skattaívilnun
Skattaívilnun til hlutabréfakaupa hefur verið til umræðu hér á landi að undanförnu. Hagfræðingur veltir fyrir sér, í nýjustu útgáfu Vísbendingar, hvernig málum er háttað í Bretlandi og hvað megi læra af því.
Kjarninn 24. september 2017
Gunnar Smári Egilsson, aðalhvatamaðurinn að stofnun Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn býður ekki fram í þingkosningunum
Sósíalistaflokkur Íslands hefur ákveðið að bjóða ekki fram í komandi þingkosningum heldur einbeita sér að því að byggja upp innra starf.
Kjarninn 23. september 2017
Kaffi gæti orðið undir vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar gætu haft það í för með sér að kaffineysla mannfólks muni breytast mikið.
Kjarninn 23. september 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók fyrst sæti á Alþingi eftir þingkosningarnar 2016.
Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur að gegna embætti varaformanns flokksins þar til hægt verður að kjósa forystu á landsfundi flokksins á næsta ári.
Kjarninn 23. september 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna.
Segir Trump og Kim Jong Un vera eins og „leikskólabörn“
Utanríkisráðherra Rússlands segir leiðtoga Bandaríkjanna og Norður-Kóreu haga sér með heimskulega.
Kjarninn 23. september 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn stærsti flokkurinn með 30 prósent fylgi
Ný könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græn langsamlega stærst.
Kjarninn 23. september 2017
Sjóðir metnir hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka
Taconic Capital Advisors LP og tengdir aðilar hafa verið metnir hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka. Fjármálaeftirlitið sá um matið.
Kjarninn 22. september 2017
McCain fór aftur gegn Trump
John McCain lætur ekki valta yfir sig í þinginu.
Kjarninn 22. september 2017
Þórunn Egilsdóttir vill leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Þórunn og Sigmundur vilja efsta sætið fyrir norðan
Það stefnir enn á ný í forystuslag hjá Framsóknarflokkinum í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 22. september 2017
Drengur á ferð í Catano í Púertó Ríkó eftir að fellibylurinn María fór fyrir landið.
Púertó Ríkó í algjöru myrkri eftir fellibylinn Maríu
Mikil fellibylahrina hefur gengið yfir Karíbahafið undanfarið og valdið miklum usla. Fellibylurinn María fór þar yfir fyrr í vikunni og heldur áfram að valda miklu tjóni og mannfalli.
Kjarninn 22. september 2017
Akureyri – Rúmlega 18.000 manns búa í sveitarfélaginu.
Fækka þarf sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda í lög
Tillögur á vegum starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins voru lagðar fram í sumar. Í þeim kemur fram að fækka verði sveitarfélögum og hækka lágmarksíbúafjölda í þremur þrepum til ársins 2026.
Kjarninn 22. september 2017
Tveir menn í haldi eftir manndráp í vesturbænum
Málið kom upp um tíuleytið í gærkvöldi. Kona lést þá eftir árás, en rannsóknin málsins er á frumstigi.
Kjarninn 22. september 2017
Obama: Bandaríkin leysa ekki stærstu vandamál heimsins á eigin spýtur
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýnir Donald Trump fyrir stefnu hans í alþjóðamálum og heilbrigðismálum heima fyrir.
Kjarninn 21. september 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn vildu ekki í starfsstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð
Formaður Vinstri grænna segir að þau hafi viljað fara í minnihlutasamstarf með Framsóknarflokknum og Samfylkingunni. Þegar ekki fengust svör frá Viðreisn og Bjartri framtíð um að verjast vantrausti hafi sú hugmynd verið slegin út af borðinu.
Kjarninn 21. september 2017
Tryggvi Gunnarsson var gestur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í dag.
Segir ekki tilefni til rannsóknar á embættisfærslum ráðherra
Umboðsmaður Alþingis ætlar ekki í frumkvæðisrannsókn á „trúnaðarbrestinum“.
Kjarninn 21. september 2017
Pólitískur óstöðugleiki hefur í för með sér bæði beinan og óbeinan kostnað fyrir samfélagið.
„Pólitískur óstöðugleiki kemur niður á okkur öllum“
Greiningardeild Arion banka fjallar um beinan og óbeinan kostnað af tíðum stjórnarskiptum og pólitískum óstöðugleika í færslu sinni í dag.
Kjarninn 21. september 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ætlaði að fella lög um ríkisábyrgð fyrir Íslenska erfðagreiningu á brott
Rúmum 15 árum eftir að lög um ríkisábyrgð vegna fjármögnunar Íslenskrar erfðagreiningar voru sett stóð til að fella lögin úr gildi. Ríkisábyrgðin, sem var upp á 200 milljónir dala og gríðarlega umdeild, var aldrei nýtt.
Kjarninn 21. september 2017
Norski olíusjóðurinn nemur nú 21 milljón á hvern Norðmann
Norski olíusjóðurinn á nú að um 1,3 prósent af öllum skráðum hlutabréfum í heiminum.
Kjarninn 21. september 2017
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað fram á næsta ár
Mikill samhljómur var í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins um að fresta landsfundi flokksins.
Kjarninn 21. september 2017
Ætlar að drepa son sinn ef hann er tengdur fíkniefnum
Forseti Fillipseyja sýnir enga miskunn í stríði við fíknefnin.
Kjarninn 21. september 2017
Eríkur Bergmann og Sema Erla Serdar eru gestir Kjarnans á Hringbraut.
Þjóðernispopúlismi ávísun á 12 prósent fylgi?
Eiríkur Bergmann og Sema Erla Serdar eru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í þætti Kjarnans á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld. Þau ræða þjóðernispopúlisma og hatursorðræðu.
Kjarninn 20. september 2017
Gengið verður til atkvæða 28. október næstkomandi. Vinstri græn eiga að vera í næstu ríkisstjórn að matri flestra sem tóku þátt í könnun Gallup.
Meirihluti vill Vinstri græn í nýja ríkisstjórn
Fleiri nefna Vinstri græn, Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna en síðustu ríkisstjórnarflokka þegar spurt er um drauma ríkisstjórn kjósenda. Niðurstöður þjóðarpúls Gallup verður kynntur í dag.
Kjarninn 20. september 2017
Árvakur gefur út Morgunblaðið.
KS kaupir hlut Lýsis í Mogganum
Íslenskar sjávarafurðir, sem eru í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, keyptu hlut Lýsis í Þórs­mörk, einka­hluta­fé­lag­inu sem á útgáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins Árvak­ur.
Kjarninn 20. september 2017
Eignum verði ráðstafað til greiðslu lífeyrisskuldbindinga ríkisins
Verðmætar eignir komu í fang ríkisins frá slitabúum bankanna. Lindarhvoll, dótturfélag ríkisins, hefur haldið utan um þær eignir.
Kjarninn 20. september 2017
Fallið frá skráningu á Arion banka vegna pólitískrar óvissu
Ekki er lengur horft til þess að skrá Arion banka á markað á þessu ári heldur frekar á því næsta. Frá þessu er greint í Markaðnum í dag.
Kjarninn 20. september 2017
Risaskjálfti skekur Mexíkóborg
Stór jarðaskjálfti varð í Mexíborg í kvöld. Skjálftinn reið yfir þegar æfingar vegna jarðskjálftahættu stóðu yfir.
Kjarninn 19. september 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um 19,1 prósent á einu ári
Hægt hefur á hækkunum fasteignaverðs að undanförnu. Hækkunin milli júlí og ágúst var um 1 prósent, en undanfarna þrjá mánuði hefur hún verið 1,3 prósent.
Kjarninn 19. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag.
Trump hótaði Norður-Kóreu tortímingu í fyrstu SÞ-ræðu sinni
Donald Trump ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag. Norður-Kórea var honum efst í huga.
Kjarninn 19. september 2017
Sigríður Á. Andersen
Uppreist æra setið á hakanum
Sigríður Á. Andersen svaraði spurningum fulltrúa flokkanna á fundi stjórnaskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun.
Kjarninn 19. september 2017
Lífeyrissjóðir stórtækir í kaupum í HB Granda
Hampiðjan hvarf af lista yfir stærstu eigendur og seldi hlut til lífeyrissjóða.
Kjarninn 19. september 2017
Brynjar Níelsson er ekki formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar lengur.
Brynjar vék formannssæti og Jón Steindór tók við
Brynjar Níelsson situr ekki opin fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Jón Steindór Valdimarsson er orðinn formaður í stað Brynjars.
Kjarninn 19. september 2017
Eygló Harðardóttir
Eygló Harðardóttir gefur ekki kost á sér fyrir næstu kosningar
Eygló Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gefið út yfirlýsingu að hún muni ekki gefa kost á sér í næstu kosningum. Enginn þingmaður eigi að sitja lengur en átta ár samfellt.
Kjarninn 19. september 2017
Silicor Materials hættir við sólarkísilverksmiðju
Frestur til áfrýjunar á dómsmáli, er varðaði umhverfismat, rann út 17. september síðastliðinn. Þá þegar hafði verið tekinn ákvörðun um að hætta við uppbygginguna.
Kjarninn 19. september 2017
Átta flokkar næðu manni á þing samkvæmt nýrri könnun
Ný könnun Fréttablaðsins bendir til þess að hið pólitíska landslag hafi sjaldan verið fjölbreyttara.
Kjarninn 19. september 2017
Silicor Materials dómi ekki áfrýjað
Frestur til að áfrýja dómi, sem felldi úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar, rann út í gær.
Kjarninn 18. september 2017
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn með langmest fylgi
Píratar mælast með tæplega 13 prósent fylgi en Viðreisn er í lægstu lægðum, með 2,7 prósent.
Kjarninn 18. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir er forseti Alþingis.
Ekki allir sáttir um að þing eigi að starfa áfram
Formenn stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi gátu ekki sammælst um hvort þing ætti að starfa áfram fram að kosningum eða ekki. Annar fundur verður haldinn í vikunni.
Kjarninn 18. september 2017
Bjarni Benediktsson
Alþingi rofið 28. október
Þingfundur stóð aðeins í nokkrar mínútur þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra las upp bréf forseta þess efnis að þing verði rofið í lok október.
Kjarninn 18. september 2017
Bjarni Benediktsson ræddi við fjölmiðlamenn á Bessastöðum í dag.
„Brestir í smáflokkakerfinu“ felldu ríkisstjórnina
Forsætisráðherra segir fall ríkisstjórnarinnar hafa orðið með þeim hætti að hann réð ekki við þær. Hann vill ekki starfa í ríkisstjórn þriggja flokka aftur.
Kjarninn 18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni samþykkti þingrofstillöguna – kosið verður 28. október
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Þar lagði Bjarni til að þing yrði rofið.
Kjarninn 18. september 2017
Vilja rannsókn og að niðurstaðan sé á borðinu fyrir kosningar
Ráðgjafaráð Viðreisnar leggur áherslu á rannsókn á embættisfærslum sem leiddu til stjórnarslita.
Kjarninn 18. september 2017
Sigríður: Deildi upplýsingum í fullum rétti
Dómsmálaráðherra segir hún hafi ekkert trúnaðarbrort framið með því að deila upplýsingum um meðmæli um uppreist æru barnaníðings með forsætisráðherra.
Kjarninn 18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Bjarna Benediktssyni á Bessastöðum á mánudag.
Útlit fyrir kosningar 28. október – Fundað með formönnum á morgun
Forseti Alþingis mun funda klukkan 12:30 með formönnum flokkanna á morgun um framhald þingstarfa.
Kjarninn 17. september 2017
Sigríður Andersen
Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með dómsmálaráðherra
Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi.
Kjarninn 17. september 2017
Benedikt Jóhannesson var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Benedikt ætlar að gefa forsetanum svar eftir helgi
Ráðherrar Viðreisnar ætla að starfa í starfstjórn um helgina. Formaðurinn ætlar að gefa forstanum skýrt svar um hvort ráðherrarnir starfi áfram eftir helgi.
Kjarninn 16. september 2017
Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í starfstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.
Bjarni baðst lausnar fyrir ráðuneytið en þing verður ekki rofið
Bjarni Benediktsson fundaði með forseta Íslands sem veitti ráðuneyti Bjarna lausn. Ríkisstjórnin starfar áfram sem starfsstjórn.
Kjarninn 16. september 2017
Kominn tími til að hætta. Birgitta Jónsdóttir á kosningakvöldi Pírata í fyrra.
Birgitta Jónsdóttir hættir
Þingflokksformaður Pírata ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
Kjarninn 16. september 2017