Hamfaraástandi lýst yfir í Florída
Milljónir manna eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk á land á Florídaskaga. Þó dregið hafi úr styrk hans eru aðstæður á stórum svæðum sagðar lífshættur, vegna vatnselgs. Skemmdir eru gífurlegar.
Kjarninn
11. september 2017