Hamfaraástandi lýst yfir í Florída
Milljónir manna eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk á land á Florídaskaga. Þó dregið hafi úr styrk hans eru aðstæður á stórum svæðum sagðar lífshættur, vegna vatnselgs. Skemmdir eru gífurlegar.
Kjarninn 11. september 2017
Hrósar dómsmálaráðherra fyrir frammistöðu í málefnum hælisleitenda
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins segir ekkert ómannúðlegt sé í flokknum. Pólitískir andstæðingar hafi snúið út úr orðum hennar um hælisleitendur.
Kjarninn 10. september 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Leynd ríkir um starfsemi ESÍ og viðskipti með kröfur og eignir
Vísað er til þess í svari við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar að Seðlabankinn geti ekki veitt upplýsingar um viðskiptamenn sína.
Kjarninn 9. september 2017
Loftslagsumfjöllun Kjarnans tilnefnd til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Blaðamaður Kjarnans er tilnefndur til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytis í tengslum við Dag íslenskrar náttúru.
Kjarninn 8. september 2017
Kaupverðið á Pressunni á sjötta hundrað milljónir – Björn Ingi hverfur frá
Kaupverðið greitt með reiðufé auk yfirtöku skulda. Allt starfsfólk heldur störfum sínum nema Björn Ingi Hrafnsson. Hann ætlar í frí sem hann telur sig þurfa á að halda.
Kjarninn 8. september 2017
Stuðningur við flóttamenn tvöfaldaður
Stjórnvöld ætla sér að styðja verulega við málaflokk sem tengist flóttamönnum. Stuðningur við þá verður aukinn, og fleiri koma til landsins.
Kjarninn 8. september 2017
Stór jarðskjálfti í Mexíkó
Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun.
Kjarninn 8. september 2017
Kólnunareinkenni en áframhaldandi mikil eftirspurn
Húsnæðismarkaðurinn hefur gengið í gegnum mikið hækkunarferli á síðustu misserum.
Kjarninn 7. september 2017
Irma er orðinn að kraftmesta fellibyl sem orðið hefur til á Atlantshafi síðan mælingar hófust.
Minnst átta hafa farist í kraftmesta Atlantshafsstormi allra tíma
Kraftmesti Atlantshafsbylurinn gekk á land í Karíbahafi í gær og í nótt. Hann hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa. Bylurinn verður eflaust í lægri styrkleikaflokki þegar hann lendir á Flórída.
Kjarninn 7. september 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Er ætlunin að leggja niður tugþúsundir starfa?“
Formaður Framsóknarflokksins sparar ekki stóru orðin, þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda og sauðfjárrækt.
Kjarninn 7. september 2017
Innviðaframkvæmir fara langt fram úr áætlun
Opinberar framkvæmdir fara oftar en ekki langt fram úr áætlun, segir sérfræðingur.
Kjarninn 7. september 2017
Sigurður G. Guðjónsson kom Vefpressunni til bjargar
Skuldir Vefpressunnar við ríkissjóð námu mörg hundruð milljónum króna.
Kjarninn 7. september 2017
Íslenska landsliðið verður í FIFA 18 tölvuleiknum
Tölvuleikjaunnendur geta spilað með íslenska landsliðinu í nýjasta FIFA-leiknum.
Kjarninn 6. september 2017
Lífeyrissjóðir færa niður eignir og kröfur á United Silicon um 90 prósent
Frjálsi lífeyrissjóðurinn er búinn að færa niður eign og kröfur á United Silicon um 90 prósent. Það sama eftir EFÍA gert. Varúðarniðurfærslur þeirra nema yfir milljarði króna.
Kjarninn 6. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir gömlu leiðirnar hvorki þjóna bændum né neytendum
Sjónvarpsþáttur Kjarnans fer aftur í loftið á Hringbraut í kvöld. Fyrsta viðfangsefni hans er staða íslenskra sauðfjárbænda og þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að leysa hana. Þær kosta 650 milljónir króna.
Kjarninn 6. september 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía í samninganefnd ríkisins
Fjármála- og efnahahagsráðherra vill gera stutta samninga við valda hópa, leggja áherslu á kaupmáttaraukningu og kannar að lækka skatta á lágtekjuhópa. Aðstoðarmaður hans, sem var um árabil formaður VR, verður í samninganefnd ríkisins.
Kjarninn 6. september 2017
N1 vill afslátt á eignum vegna versnandi afkomu eftir innreið Costco
Verðmiðinn á Festi, sem meðal annars rekur verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko, hefur lækkað, að mati stjórnenda N1. Þar ræður versnandi afkoma.
Kjarninn 6. september 2017
Lofar „fleiri gjöfum“ til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu
Kim Jong-un segir að Norður-Kórea muni ekki láta af tilraunum með kjarnorkuvopn.
Kjarninn 6. september 2017
Karen réð sig til United Silicon eftir að hafa hafnað RÚV
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við á síðustu stundu vegna persónulegra ástæðna. Í gær var tilkynnt um ráðningu hennar sem talsmanns United Silicon.
Kjarninn 6. september 2017
Gylfi Sigurðsson skoraði tvívegis í kvöld.
Gylfi skoraði tvisvar og Ísland sigraði Úkraínu
Ísland hélt áfram tapleysi sínu á heimavelli í kvöld og yfirspilaði Úkraínu. Liðið hefur ekki tapað leik heima frá því í júní 2013 og situr nú á toppi riðils síns ásamt Króatíu þegar tveir leikir eru eftir. Enn eitt skrefið stigið í átt að HM í Rússlandi.
Kjarninn 5. september 2017
United Silicon veitt heimild til greiðslustöðvunar til 4. desember
Áhersla er lögð á að koma starfseminni af stað á nýjan leik, segir í tilkynningu.
Kjarninn 5. september 2017
Inga Sæland: Hælisleitendur teknir fram yfir fjölskyldur í borginni
Formaður Flokks fólksins segir að það sé mismunun að eldri borgarar, sem hafi greitt skatta á Íslandi alla sína tíð hafi ekki efni á læknisþjónustu á sama tíma og hælisleitendur fá fría tannlæknaþjónustu.
Kjarninn 5. september 2017
Fjöldi þeirra sem fá vaxtabætur hefur hrunið
Vaxtabótakerfið er ónýtt að mati ASÍ. 28 prósent einhleypra fasteignaeigenda með húsnæðislán fá vaxtabætur, miðað við 69 prósent árið 2009.
Kjarninn 5. september 2017
Natalya Poklonskaya var saksóknari á Krímskaga áður en hún var kjörin á þing í Rússlandi. Hún hlaut internetfrægð eftir blaðamannafund sem hún hélt 2014 eftir að Rússland hafði innlimað Krímskaga. Á fundinum lýsti hún yfir hollustu sinni við Rússland.
Kreml vill konu gegn Pútín 2018
Kvenkyns frambjóðandi gegn Vladimír Pútín á að auka áhuga á rússnesku forsetakosningunum 2018. Pútín á samt sem áður að vinna.
Kjarninn 5. september 2017
Alveg ósannað að myglusveppur í húsum sé heilsuspillandi
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar, erfðagreiningar segir í grein í Fréttablaðinu að baráttan við myglusvepp í húsum sé orðinn að risavöxnum iðnaði.
Kjarninn 5. september 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skælbrosandi í skoðunarferð.
Suður-Kórea með stórskotaæfingu á Japanshafi
Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Bandaríkin krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar leiði þvingunaraðgerðir.
Kjarninn 5. september 2017
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Júlíus Vífill til rannsóknar vegna stórfelldra skattsvika og peningaþvættis
Héraðssaksóknari vill taka skýrslu af Sigurði G. Guðjónssyni sem má þess vegna ekki vera verjandi Júlíusar Vífils.
Kjarninn 4. september 2017
Tillögur ráðherra gera ráð fyrir að fé verði fækkað um 20 prósent. Áætlað er að um 450 þúsund kindur séu í landinu.
Bændasamtök telja tillögur ráðherra ekki leysa vanda sinn að fullu
Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda segir að hætta sé á að þær aðgerðir sem landbúnaðarráðherra kynnti í morgun, og kosta 650 milljónir króna, séu ekki nægar og verði aðeins til að draga slæmt ástand á langinn.
Kjarninn 4. september 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ekki kostnaðarlega forsvaranlegt að halda Háholti opnu
Félags- og jafnréttisráðherra útilokar að meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði verði opnað aftur. Rekstur þess kostaði hálfan milljarð á þremur árum en vistmenn voru að jafnaði 1-3. „Skelfileg meðferð á opinberu fé“ sagði forstjóri Barnaverndarstofu.
Kjarninn 4. september 2017
Fjórir sjóðir með lakari ávöxtun en vísitala markaðarins
Á þessu ári hefur vísitala kauphallarinnar lækkað um ellefu prósent en á undanförnum tólf mánuðum nemur lækkunin 3,3, prósent. Misjafnlega hefur gengið að ávaxta eignir hjá íslenskum hlutabréfasjóðum.
Kjarninn 4. september 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, mætti Martin Schultz í kappræðum í gærkvöldi.
Merkel vann kappræðurnar í Þýskalandi
Flestir töldu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hafa verið sigurvegara einu kappræðanna í aðdraganda þingkosninga í Þýskalandi.
Kjarninn 4. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Bandaríkin reiðubúin að nota kjarnorkuvopn
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Shinzo Abe forsætisráðherra Japans að Bandaríkin væru tilbúin að nota kjarnorkusprengju gegn Norður-Kóreu.
Kjarninn 4. september 2017
Halldór Auðar ekki í framboði fyrir Pírata í vor
Píratar í Reykjavík fá nýjan oddvita fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þórlaug Borg Ágústsdóttir hefur tilkynnt um framboð..
Kjarninn 3. september 2017
Sjötta kjarnorkusprengjan sprengd
Norður-Kórea heldur áfram að ögra alþjóðasamfélaginu og hefur nú sprengt kjarnorkusprengja sem virðist hafa verið mun öflugri en fyrri sprengjur.
Kjarninn 3. september 2017
Smásala og fjármálageiri mitt í tæknibyltingu
Nú þegar er hafin þróun sem mun leiða til byltingar í bankaþjónustu.
Kjarninn 2. september 2017
David Davis er Brexit-ráðherra Bretlands. Hann hefur nú sagt aðild að EFTA vera einn kostinn sem kannaður sé.
Geir Haarde spurði Davis um EFTA-aðild eftir Brexit
EFTA-aðild Bretlands hefur komið til tals, en hún er ekki efst á óskalistanum. David Davis, Brexit-ráðherra Bretlands, ræddi við Geir Haarde í Washington.
Kjarninn 2. september 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð
Kjarninn 1. september 2017
Svandís: Búið að ákveða að ekkert komi út úr starfi veiðigjaldanefndar
Fulltrúi Vinstri grænna í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi segir starfsemi nefndarinnar vera sjónarspil. Vinna hennar snúist um að tryggja að sökin á breytingarleysi liggi annars staðar en hjá ríkisstjórninni.
Kjarninn 1. september 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Bendiktssonar. Hún ætlar að auglýsa allar stöður forstöðumanna undirstofnana ráðuneytisins lausar að loknum skipunartíma sitjandi forstöðumanna.
Athuga hvort auglýsingar ráðherra standist jafnræðisreglu
Unnið er að lögfræðilegri úttekt fyrir forstöðumenn ríkisstofnana um hvort Björt Ólafsdóttir hafi mátt auglýsa öll störf stofnana sem undir hana heyra.
Kjarninn 1. september 2017
Trump sagður ætla að biðja um 6 milljarða Bandaríkjadala neyðaraðstoð
Fellibylurinn Harvey lagði stóran hluta af Houston í rúst.
Kjarninn 1. september 2017
Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
Sigríður Dögg í Morgunútvarpið
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við vegna persónulegra ástæðna.
Kjarninn 1. september 2017
Miðstjórn ASÍ segir viðbrögð Ragnars „órökrétt“
Fulltrúar í miðstjórn ASÍ sendu frá sér yfirlýsingu vegna viðbragða formanns VR á Facebook.
Kjarninn 1. september 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Uppgjör ríkisins í stórum dráttum í takt við áætlanir
Miklu munar fyrir ríkið um arðgreiðslur sem koma frá bönkunum.
Kjarninn 31. ágúst 2017
Bolfiskvinnsla verður haldið áfram á Akranesi
HB Grandi hefur selt bolfisksvinnsluhús sitt á Akranesi fyrir 340 milljónir króna. Vinna mun hefjast í húsinu að nýju í byrjun næsta árs.
Kjarninn 31. ágúst 2017
Óli Halldórsson býður sig fram til varaformanns VG
Tvö framboð eru komin fram í embætti varaformanns Vinstri grænna. Bæði koma þau úr Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 31. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Arion banka eru í Borgartúni.
Vildu afhenda ríkinu bankann
Forstjóri Kaupþings segir að nú sé unnið eftir því að selja Arion banka, en stjórnvöldum hafi verið boðið að eignast hann.
Kjarninn 31. ágúst 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Leggur til miklar áherslubreytingar í utanríkismálum
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna vill draga saman seglin völdum málaflokkum utanríkisstefnunni.
Kjarninn 31. ágúst 2017
Þorsteinn Már Baldvinsson
Stórveldið í norðri – Samherji hagnast um 86 milljarða á 6 árum
Útgerðarfyrirtækið Samherji er alþjóðlegur risi í sjávarútvegi. Á aðalfundi var tekin ákvörðun um að greiða ekki út arð vegna ársins í fyrra, vegna mikilla fjárfestinga sem framundan eru hjá fyrirtækinu.
Kjarninn 30. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í símanum.
Trump segir frekara samtal er ekki lausnin við Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna hefur útilokað diplómatískar lausnir, í berhögg við varnarmála- og utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna.
Kjarninn 30. ágúst 2017
Björt ÓIafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Staða forstjóra Umhverfisstofnunar verður auglýst til umsóknar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tilkynnt forstjóra Umhverfisstofnunar að staða hennar verði auglýst til umsóknar. Tilkynningin var send innan þess sex mánaða frestar sem þarf að gefa ef til stendur að auglýsa stöðu hans þegar skipanatími rennur út.
Kjarninn 30. ágúst 2017