Píratar segja fjármálaráðherra styðjast við ófullnægjandi gögn
Þingflokkur Pírata gagnrýnir fjármálaáætlun fjármálaáætlun og segir hana byggja á veikum grunni, og eftir standi mörg óútskýrð atriði.
Kjarninn 26. maí 2017
Pundið komið í 128 krónur
Krónan hefur styrkst töluvert gagnvar helstu viðskiptamyntum að undanförnu. Pólitískur titringur í Bretlandi hefur hins vegar sett pundið í lægstu lægðir.
Kjarninn 26. maí 2017
Stjórnarformaður Skeljungs selur í félaginu
Félag í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, stjórnarformanns Skeljungs, hefur selt 2,1 milljón hluti í félaginu.
Kjarninn 26. maí 2017
Björt andvíg olíuvinnslu og framlengingu sérleyfis á Drekasvæðinu
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er einnig andvíg því að sérleyfi til olíuleitar verði framlengt. Leyfisveitingar falli þó ekki undir verksvið ráðuneytisins.
Kjarninn 26. maí 2017
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
Kjarninn 26. maí 2017
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
Kjarninn 26. maí 2017
Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss
Sá sem stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar á árunum 2005 til 2008 mun stýra skrifstofu GAMMA í Sviss þegar hún opnar.
Kjarninn 26. maí 2017
Hjól atvinnulífsins á fullri ferð
Atvinnuleysi er nú með allra minnsta móti, en hærra atvinnuleysi er nú meðal karla en kvenna.
Kjarninn 26. maí 2017
Innan við fjórðungur mæðra fær hámarksgreiðslur frá Fæðingarorlofssjóði
Feður sem taka fæðingarorlof eru mun betur launaðir en mæður sem það gera. Yfir helmingur feðra fékk hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði í fyrra en tæplega fjórðungur mæðra.
Kjarninn 25. maí 2017
May krefst skýringa frá Trump á leka leyniþjónustunnar
Myndir og gögn sem tengjast sprengjuárásinni í Manchester láku frá leyniþjónustuaðilum Bandaríkjanna.
Kjarninn 25. maí 2017
Sigmundur Davíð segir fyrrverandi formenn hafa farið gegn sér
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ósáttur við stöðu Framsóknarflokksins.
Kjarninn 25. maí 2017
Haukur Guðmundsson skipaður ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu
Kjarninn 24. maí 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Sigmundur Davíð boðar stofnun Framfarafélagsins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hópur Framsóknarmanna og aðrir stofnuðu Framfarafélagið á fæðingardegi Jónasar frá Hriflu. Félagið á að vera vettvangur til að stuða að framförum á öllum sviðum samfélagsins.
Kjarninn 24. maí 2017
Aðgerðarhópur í húsnæðismálum vinnur að fjórtán aðgerðum
Búist er við því að aðgerðaáætlun til að taka á neyðarástandi á húsnæðismarkaði verði kynnt í þessari viku eða þeirri næstu. Ríkið mun selja sveitarfélögum lóðir til íbúðaruppbyggingar til að mæta ástandinu.
Kjarninn 24. maí 2017
Myntráð væri róttæka lausn fjármálaráðherra
Tenging krónunnar við erlendan gjaldmiðil er sú róttæka lausn sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur talað fyrir. Myntráð er samt ekki stefna nema eins flokks í ríkisstjórn, en ráðherra bindur vonir við starf peningastefnunefndar stjórnvalda.
Kjarninn 24. maí 2017
INTERSPORT lokar í sumar
Ákveðið hefur verið að loka íþróttavöruversluninni INTERSPORT í sumar. Lagersala stendur yfir og öllu starfsfólki verður boðið ný störf hjá Festi hafi það áhuga á því.
Kjarninn 24. maí 2017
Kjararáð ákvarðar laun framkvæmdastjóra Íslandssjóða
Kjararáð úrskurðaði um laun framkvæmdastjóra Íslandssjóða í síðustu viku. Hann fær um 1,5 milljón á mánuði eftir úrskurðinn. Breytingar verða á lögum um kjararáð í sumar.
Kjarninn 24. maí 2017
Fyrirtæki Íslendings metið á 300 milljarða króna
Davíð Helgason var einn stofnenda og er einn eigenda Unity Technologies, sem metið er á háar upphæðir þessi misserin.
Kjarninn 24. maí 2017
Viðbúnaðarstig í Bretlandi hækkað
Fimm þúsund manna lið breska hersins hefur verið kallað út.
Kjarninn 23. maí 2017
Það veit einhver hver á Dekhill Advisors
Aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaup­unum á 45,8 pró­sent hlut í Bún­að­ar­bank­anum, rannsóknarskýrsla um þá aðkomu og eftirstandandi ósvaraðar spurningar eru viðfangsefni sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Kjartan Bjarni Björgvinsson er gestur þáttarins.
Kjarninn 23. maí 2017
Stjórnendur og sérfræðingar misstu vinnuna hjá Íslandsbanka
Það voru fyrst og fremst stjórnendur, millistjórnendur og sérfræðingar sem missa vinnuna hjá Íslandsbanka samhliða miklum skipulagsbreytingum.
Kjarninn 23. maí 2017
Íslandsbanki fækkar um 20 starfsmenn
Breytt skipulag tekur gildi hjá Íslandsbanka í dag og samhliða því verður starfsmönnum fækkað um 20.
Kjarninn 23. maí 2017
Sjálfstæðismenn styðja ekki fjármálaáætlun Benedikts
Skattahækkun á ferðaþjónustuna nýtur ekki stuðnings hjá þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 23. maí 2017
Tala látinna í Manchester komin upp í 22
Sprengingin í Manchester Arena er nú rannsökuð sem hryðjuverk.
Kjarninn 23. maí 2017
Í það minnsta 19 látnir og 50 slasaðir eftir sprengingu
Sprenging varð í lok tónleika Ariana Grande í Manchester Arena. Rannsókn og hjálparstarf er í fullum gangi.
Kjarninn 23. maí 2017
Michael Flynn neitaði að afhenda þingnefnd gögn
Hinn brottrekni þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, Michael Flynn, stendur í ströngu vegna rannsóknar á tengslum framboðs Donalds Trump við Rússa.
Kjarninn 22. maí 2017
Stjórn NS segir Ólaf hafa leynt upplýsingum
Stjórn Neytendasamtakanna harmar deilur og karp við formann í fjölmiðlum.
Kjarninn 22. maí 2017
Heiðarlegra af Viðreisn að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfi
Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknar, gagnrýndi Jónu Sólveigu Elínardóttur, þingmann Viðreisnar, í umræðum um Brexit á Alþingi í morgun. Hún sagði Jónu gera lítið úr stefnu utanríkisráðherra og að Viðreisn hefði svikið kjósendur.
Kjarninn 22. maí 2017
Umhverfis- og samgöngunefnd er fylgjandi bílastæðagjaldi í dreifbýli
Meirihluti Umhverfis- og samgöngunefndar er fylgjandi því að frumvarp sem heimilar innheimtu bílastæðagjalda í dreyfbýli verði samþykkt óbreitt. Minnihlutinn segir það þurfa að skoða gjaldtöku í ferðaþjónustu á heildstæðan hátt.
Kjarninn 22. maí 2017
Viðræður um kaup Skeljungs á 10-11 og tengdum félögum
Greitt er fyrir með hlutabréfum í Skeljungi.
Kjarninn 21. maí 2017
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri CCP skrifuðu undir samstarfssamning 15.mái síðastliðin
Alvöru samstarf í sýndarveruleika
Háskóli Íslands og CCP hafa gert með sér samning um aukið samstarf sín á milli.
Kjarninn 21. maí 2017
Lilja svarar hvorki af né á varðandi formannsframboð
Varaformaður Framsóknarflokksins vill ekki gefa upp hvort hún sækist eftir formannsstólnum á komandi flokksþingi. Hún segir að allur árangur í málefnum þrotabúa föllnu bankanna hafi verið Framsóknarflokknum að þakka.
Kjarninn 21. maí 2017
Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem stendur.
Vilja auka lóðaframboð, forgangsraða fyrir vegakerfið og auka einkarekstur skóla
Áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fara fram eftir ár liggja fyrir. Flokkurinn samþykkti þær á málefnaþingi um helgina. Hann vill hverfa frá „gæluverkefnum“ núverandi meirihluta. Kosningabarátta flokksins er hafin.
Kjarninn 21. maí 2017
Sigmundi Davíð fannst ræða Sigurðar Inga „ekkert sérstök“
Átökin í Framsóknarflokknum virðast ekki vera nálægt því að linna þrátt fyrir að formaður flokksins hafi kallað eftir aukinni samstöðu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fagnar því að flokksþing fari fram í janúar.
Kjarninn 20. maí 2017
Meðalævi Íslendinga aldrei verið hærri.
Íslendingar lifa lengur og betur en áður
Ungbarnadauði er hvergi lægri í Evrópu en á Íslandi og íslenskir karlar verða evrópskra karla elstir. Framfarir læknavísinda og bætt heilsumeðvitund hafa þar mikið að segja.
Kjarninn 20. maí 2017
Borgin muni vaxa meðfram borgarlínunni
Borgarstjóri segir að Borgarlínan, nýtt almenningssamgöngukerfi í Reykjavík, muni skipta sköpum fyrir framtíðarþróun borgarinnar og höfuðborgarsvæðisins.
Kjarninn 20. maí 2017
Spiegel: Trump er lygari og kynþáttahatari sem verður að hætta
Þýska tímaritið Der Spiegel sparar ekki stóru orðin um Donald Trump forseta Bandaríkjanna og segir hann algjörlega vanhæfan til að gegna hlutverki sínu.
Kjarninn 20. maí 2017
Ólafur Arnarson rekinn frá Neytendasamtökunum
Stjórn Neytendasamtakanna lýsti yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna 6. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið rekinn.
Kjarninn 19. maí 2017
Áfengisfrumvarpið mikið breytt
Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir að áfengissala yrði frjáls og yrði heimil í stórmörkuðum og öðrum verslunum.
Kjarninn 19. maí 2017
Athugasemd frá ritstjórn Kjarnans
Kjarninn 19. maí 2017
Fjarskipti: Það verði ekki hópuppsagnir í tengslum við samrunann við 365
Fækka á stöðugildum hjá sameinuðu félagi Fjarskipta og 365 um 41, og sú fækkun á að eiga sér stað 365 megin. Fjarskipti segja að þetta verði gert í gegnum starfsmannaveltu á 12-18 mánuðum. Fækkunin sparar 275 milljónir á ári.
Kjarninn 19. maí 2017
TF-LIF er rúmlega þrjátíu ára og var tekin í notkun 1986.
Landhelgisgæslan fær nýjar þyrlur en ekki áhöfn
Að öllu óbreyttu getur Landhelgisgæslann aðeins mannað tvær þyrlur samtímis 35 prósent af árinu.
Kjarninn 19. maí 2017
Stöðugildum hjá 365 fækkar um 41 við samrunann við Fjarskipti
Gert er ráð fyrir að 275 milljónir króna sparist á ári vegna launa og starfsmannakostnaðar þegar 365 miðlar renna saman við Fjarskipti, móðurfélag Vodafone. Langflestir sjónvarpsáskrifendur 365 eru með hinn svokallaða Skemmtipakka.
Kjarninn 19. maí 2017
Meðalnotkun vatns á heimili er um 500 lítrar á sólarhring.
Íslendingar nota 4 til 5 tonn af heitu vatni á hvern fermetra
90% alls heita vatnsins á Íslandi fer í húshitun. Restin fer í baðið, sturtuna, þrif, uppvask og svo framvegis. Hér eru lykiltölur um vatn.
Kjarninn 19. maí 2017
Fjárlaganefnd leggur til frestun á VSK-hækkun á ferðaþjónustu
Meirhluti fjárlaganefndar leggst gegn hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna.
Kjarninn 19. maí 2017
Bíl ekið á vegfarendur á Times Square
Einn er sagður látinn og þrettán slasaðir eftir að bíl var ekið á gangandi vegfarendur við Times Square í New York. Ökumaðurinn er í haldi lögreglu.
Kjarninn 18. maí 2017
Jón Ásgeir spyr hver ætli að axla ábyrgð vegna dóms
Jón Ásgeir Jóhannesson segist ánægður með dóm Mannréttindadómstóls Evrópu, og segist velta því fyrir sér hver ætli að axla ábyrgð á því að mannréttindi séu fótum troðin í íslenskum réttarsölum.
Kjarninn 18. maí 2017
70% á móti áfengisfrumvarpinu
Meirihluti landsmanna er á móti frumvarpi sem heimilar áfengi í búðir. Meiri andstaða meðal kvenna en karla, og hún eykst eftir aldri. Fólk á aldrinum 18 til 29 er að meirihluta til fylgjandi frumvarpinu.
Kjarninn 18. maí 2017
Una Jónsdóttir hjá Íbúðalánasjóði.
Færri eiga húsnæði en fleiri vilja kaupa
Fasteignaeigendum á Íslandi hefur fækkað um 10% á tæpum tíu árum. Næstum öllum finnst óhagstætt að vera á leigumarkaði.
Kjarninn 18. maí 2017
Ríkið braut gegn Jóni Ásgeiri og Tryggva
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni. Þeir voru dæmdir tvisvar fyrir sömu brotin.
Kjarninn 18. maí 2017