Píratar segja fjármálaráðherra styðjast við ófullnægjandi gögn
Þingflokkur Pírata gagnrýnir fjármálaáætlun fjármálaáætlun og segir hana byggja á veikum grunni, og eftir standi mörg óútskýrð atriði.
Kjarninn
26. maí 2017