Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex
Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.
Kjarninn 18. maí 2017
Kaupum á Birtingi rift
Slæm fjárhagsstaða Pressunnar er ástæðan fyrir því að kaupum á tímaritaútgáfunni Birtingin hefur verið rift. Rekstur Pressunnar er í molum.
Kjarninn 17. maí 2017
María Rún Bjarnadóttir
Samfélagsmiðlastjórnmál
Kjarninn 17. maí 2017
Afstöðumynd af Austurhöfn.
Landsbankinn ætlar að byggja höfuðstöðvar við Austurhöfn
Landsbankinn ætlar að byggja nýjar höfuðstöðvar í Austurhöfn, og kostnaðurinn er áætlaður tæplega níu milljarðar króna. Bankinn mun minnka við sig um helming með nýju höfuðstöðvunum.
Kjarninn 17. maí 2017
Ólafur Ólafsson birtir framsögu sína í myndbandi á netinu
Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. Hann hafði óskað eftir því að fá 45 mínútur til að kynna sína hlið, en nefndin varð ekki við því. Hann fær 15 mínútur, og birtir því myndband með framsögu sinni á netinu.
Kjarninn 17. maí 2017
Raunverð fasteigna aldrei verið hærra
Hækkun fasteignaverðs hefur verið með eindæmum síðustu mánuði og spurning hve lengi kaupendur sætta sig við þá þróun sem er í gangi, segir hagfræðideild Landsbankans.
Kjarninn 17. maí 2017
Melkorka Ólafsdóttir er dagskrárstjóri Tónlistar í Hörpu. Hún segir það ganga misjafnlega vel að standa fyrir „brjálæðislega kostnaðarsömum“ viðburðum. Aðrar leiðir eru þess vegna farnar svo Harpa geti sinnt hlutverki sínu.
„Bilið virðist oft ómögulegt að brúa“
Dagskrárstjóri tónlistar í Hörpu segir eðlilegt að það þurfi að borga með menningu. Hörpu hefur verið fært það verkefni að laga markaðsbrest án þess að fá til þess sérstaka styrki.
Kjarninn 17. maí 2017
Stýrivextir lækkaðir í 4,75%
Kjarninn 17. maí 2017
Ævintýraleg atburðarás í Hvíta húsinu
Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í Hvíta húsinu í þessari viku. Öll spjóta standa nú á Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Kjarninn 17. maí 2017
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra er gestur Kjarnans í kvöld.
Vill skoða skattaívilnun til fjölmiðla
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur áhyggjur af stöðu einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Hann vill skoða ívilnanir í gegnum skattkerfið.
Kjarninn 16. maí 2017
Útgáfudögum DV fækkað í einn
Ráðist verður í sársaukafullar og óhjákvæmilegar hagræðingaraðgerðir innan DV og Vefpressunnar. Útgáfudögum DV verður fækkað í einn.
Kjarninn 16. maí 2017
Sjónvarpsneysla hefur breyst gríðarlega hratt á síðustu misserum og gert samkeppnisstöðu hefðbundinna áskriftastöðva mun erfiðari.
Viðskiptavinum í sjónvarpsáskrift hjá 365 hefur fækkað töluvert
Innkoma erlendra efnisveitna á íslenskan sjónvarpsmarkað og hröð framþróun í tækni og neyslu afþreyingarefnis hefur gert það að verkum að mun færri heimili kaupa áskrift að Stöð 2 og öðrum sjónvarpsstöðvum 365 en gerðu það fyrir tveimur árum.
Kjarninn 16. maí 2017
Skoða sölu á 30 prósenta hlut í Bláa lóninu
HS Orka ætlar að kanna mögulega sölu á 30% hlut sínum í Bláa lóninu, í kjölfar áhuga á hlutnum.
Kjarninn 16. maí 2017
Fimmti hver Íslendingur var erlendis í apríl
Stóraukin einkaneysla endurspeglast í mikilli fjölgun utanlandsferða og verslun Íslendinga á netinu. Kortavelta Íslendinga í útlöndum hefur aldrei verið meiri en í apríl síðastliðnum
Kjarninn 16. maí 2017
Fjórðungur framhaldsskóla landsins hafa neikvætt eigið fé og voru 40 prósent þeirra reknir með halla á síðasta ári.
Eigið fé FSu nemur 88 prósentum af öllu eigin fé framhaldsskólanna
Ríkisendurskoðun telur að fjárveitingar til framhaldsskólanna rati ekki á rétta staði. Mikið ójafnræði ríkir á milli skólana og ekki er tekið tillit til aðstæðna hvers skóla fyrir sig.
Kjarninn 16. maí 2017
Vill leikskóla frá níu mánaða aldri
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rannsóknir sýna að barneignir hafi jákvæð áhrif á laun karla en ekki kvenna. Þessu þurfi að breyta.
Kjarninn 16. maí 2017
Segir „pattstöðu“ koma upp án gjaldtöku
Í viðtali við Fréttablaðið segir samgönguráðherra að horfa þurfi til vegagjalda við uppbyggingu vegakerfisins.
Kjarninn 16. maí 2017
Einar Brynjólfsson nýr þingflokksformaður Pírata
Ásta Guðrún Helgadóttir steig til hliðar fyrr í dag sem formaður þingflokks Pírata vegna ágreinings.
Kjarninn 15. maí 2017
Ásta Guðrún fyrir miðju ásamt hópi Pírata.
Ásta Guðrún hættir sem þingflokksformaður Pírata
Ágreiningur milli Ástu Guðrúnar Helgadóttur og meirihluta þingflokks Pírata varð til þess að hún ákvað að stíga til hliðar sem þingflokksformaður.
Kjarninn 15. maí 2017
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndarinnar. Finnur Vilhjálmsson saksóknari var starfsmaður hennar. Þeir koma fyrir þingnefnd á morgun.
Rannsóknarnefndin kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á morgun
Ólafur Ólafsson kemur fyrir þingnefnd síðdegis á miðvikudag. Sá fundur verður opinn fjölmiðlum. Fundurinn þar sem rannsóknarnefnd Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum svarar spurningum nefndarmanna verður það hins vegar ekki.
Kjarninn 15. maí 2017
Efni Fréttablaðsins á að fara inn á Vísi í 44 mánuði eftir kaup
Gangi kaup Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, á flestum miðlum 365 utan Fréttablaðsins mun efni mest lesna dagblaðs landsins samt sem áður birtast á Vísi.is í 44 mánuði. Efni blaðsins má hins vegar ekki birtast á nýjum vef Fréttablaðsins.
Kjarninn 15. maí 2017
Þingmenn hafa oftast verið stjórnendur samkvæmt gagnagreiningu Bærings Steinþórssonar.
Hvað gerði þingmaðurinn áður?
Í sögulegu samhengi er líklegast að þingmenn hafi verið stjórnendur áður en þeir tóku sæti á Alþingi.
Kjarninn 14. maí 2017
Stofna sjóð til að styrkja grasrótarstarf í nýsköpun
Frumkvöðlar hafa fengið fyrirtæki og einstaklinga með sér til að efla grasrótarstarf í nýsköpun á Íslandi.
Kjarninn 14. maí 2017
Salvador Sobral flutti hjartnæmt lag á sviðinu í Kænugarði. Lagið var allt öðruvísi en öll hin lögin.
Portúgalski hjartaknúsarinn vann Eurovision
Keppnin var ekkert sérstaklega spennandi enda tók Portúgal forystuna snemma. Búlgaría var líka fljótlega með afgerandi stöðu í öðru sæti.
Kjarninn 13. maí 2017
Fjárveitingar til kirkjunar hafa verið skertar með lagasetningum og samkomulagi frá hruni.
Möguleikar kirkjunar til hagræðingar ekki fullreyndir
Biskupsstofa og Kirkjuráð vilja að fjárveitingar verði reiknaðar miðað við sömu forsendur og gert var fyrir hrun.
Kjarninn 13. maí 2017
Samkeppnin um streymismarkað fyrir tónlist er ansi hörð, og íslenskar streymisveitur hafa ekki getað haldið í við alþjóðlegu risanna á markaðnum.
Spotify tók yfir markaðinn fyrir streymi „nánast á einni nóttu“
Alls óvíst er um framtíð vefsins tonlist.is á streymimarkaði. Innkoma Spotify breytti rekstraraðstæðum vefsins nánast á einni nóttu og „án þess að nokkrum vörnum yrði komið við“.
Kjarninn 13. maí 2017
Frá undirritun lóðaleigusamnings Samherja á Dalvík.
Samherji fjárfest fyrir 11 milljarða á Eyjafjarðarsvæðinu á 3 árum
Mikil uppbygging er framundan hjá Samherja á Dalvík.
Kjarninn 13. maí 2017
Búið að margborga sig að kaupa skattagögnin
Kröfur vegna endurálagningar sem urðu til vegna upplýsinga úr skattagögnum sem ríkið keypti hefur margborgað sig.
Kjarninn 13. maí 2017
Jón Finnbogason
Jón Finnbogason tekur við stjórnunarstarfi hjá Arion banka
Jón Finnbogason hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2000.
Kjarninn 12. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Lögmenn Trumps greina frá viðskiptum hans við Rússa
Engin gögn hafa verið birt, en bréf tveggja lögmanna Trumps hefur verið birt.
Kjarninn 12. maí 2017
365 miðlar verða næststærsti eigandi Fjarskipta
Í samrunaskrá vegna fyrirhugaðra kaupa Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, á flestum miðlum 365 segir að enginn áhugi sé hjá stórum hluthöfum, eða stjórnendum„að hafa afskipti af ritstjórnarlegu sjálfstæði þeirra fjölmiðla sem heyra undir félagið.“
Kjarninn 12. maí 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Fimm konur og tíu karlar verði dómarar við Landsrétt
Búið er að velja fimmtán einstaklinga sem þykja hæfastir í embætti dómara við Landsrétt, sem tekur til starfa í upphafi næsta árs, en Alþingi þarf að samþykkja skipun þeirra. Fjórir dómarar, prófessorar og borgarlögmaður eru meðal þeirra.
Kjarninn 12. maí 2017
Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.
Samgönguráðherra gagnrýnir lífeyrissjóði
Jón Gunnarsson samgönguráðherra ýjar að því að lífeyrissjóðir vilji helst ná völdum en ekki ávaxta fé landsmanna, vegna frétta af sölu þriggja lífeyrissjóða á hlutum í VÍS í kjölfar deilna.
Kjarninn 12. maí 2017
Stjórn VÍS segir gagnrýni byggja á ágiskunum
Stjórn VÍS hefur sent frá sér tilkynningu til að svara orðrómi um félagið. Stjórnin segir gagnrýni fyrrverandi stjórnarformanns um stjórnarhætti þar vera byggða á ágiskunum og hún komi á óvart.
Kjarninn 12. maí 2017
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel og einn eigenda Eyris Invest.
Eyrir Invest hefur selt í Marel fyrir 7,8 milljarða króna frá því í febrúar
Eyrir Invest, stærsti eigandi Marel, hefur selt bréf í félaginu fyrir 3,5 milljarða króna. Eyrir seldi líka bréf í febrúar fyrir 4,3 milljaða.
Kjarninn 12. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist hafa verið búinn að ákveða að reka Comey fyrir löngu
Donald Trump Bandaríkjaforseti var í viðtali við NBC í gærkvöldi og fullyrti þar margt sem hefur vakið upp spurningar.
Kjarninn 12. maí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telja að verðbólgudraugurinn haldi sig áfram til hlés
Væntingar eru um það að verðbólga haldist áfram í skefjum og vextir lækki, samkvæmt könnun Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 12. maí 2017
Einn þeirra miðla sem tilheyrir Pressusamstæðunni er hið rótgróna blað DV.
Vantar um 700 milljónir inn í Pressuna
Endurskipulagning Pressusamstæðunnar er í uppnámi eftir að fjárhagsstaða hennar reyndist mun verri en upphaflega var áætlað. Stefnt er að því að halda starfseminni áfram en hluti þeirra sem kynntir voru sem hluthafar vilja draga sig út.
Kjarninn 11. maí 2017
Skörp lækkun á bréfum í VÍS eftir sölu lífeyrissjóða
Hlutabréf í VÍS lækkuðu í dag, en greint var frá því í Morgunblaðinu í morgun að lífeyrissjóðir hefðu minnkað eign sína í félaginu
Kjarninn 11. maí 2017
Viðræður fyrirtækisins við Akraneskaupstað hafa nýst vel en ekki breytt áformum fyrirtækisins um að sameina vinnslu fyrirtækisins á Akranesi og Reykjavík.
86 manns sagt upp hjá HB Granda
HB Grandi á Akranesi hefur ákveðið að segja 86 starfsmönnum upp.
Kjarninn 11. maí 2017
Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Baugs Group.
Gunnar Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar
Fyrrverandi forstjóri Baugs Group hefur starfað hjá Virðingu frá árinu 2015.
Kjarninn 11. maí 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Þingfararkostnaður nam 168 milljónum í fyrra
Þingfararkostnaður, sem bætist ofan á þingfararkaup alþingismanna, nam 4,7 milljónum á hvern þingmann að meðaltali í fyrra. Búið er að lækka þessar greiðslur til að koma til móts við gagnrýni á launahækkun.
Kjarninn 11. maí 2017
Eitt af því sem gerir stöðu Apple óvenju­lega þessi miss­erin er lausa­fjár­staða fyr­ir­tæk­is­ins.
Apple með fulla vasa fjár og meira til
Tíu ár eru um þessar mundir frá því Steve Jobs kynnti til leiks nýja vöru. iPhone símann.
Kjarninn 11. maí 2017
Michael Flynn og Jeff Sessions ræða saman við setningarathöfn Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna í janúar.
Þingnefnd stefnir Michael Flynn og krefst gagna
Mikil átök eiga sér nú stað í bandarískum stjórnmálum þar sem tengsl Donalds Trumps við Rússa eru í brennidepli.
Kjarninn 11. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur segist ekki hafa blekkt ríkið og vill lýsa pólitískum afskiptum
Í bréfi sem Ólafur Ólafsson sendi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fyrir tveimur vikum síðan útlistar hann af hverju hann vilji fá að koma fyrir nefndina til að ræða rannsóknarskýrslu um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum.
Kjarninn 10. maí 2017
Monica Caneman er hætt í stjórn Arion banka.
Stjórnarformaður Arion banka hættir – Guðrún Johnsen tekur við
Breytingar á eignarhaldi bankans marka þáttaskil, segir Monica Caneman.
Kjarninn 10. maí 2017
Tekur Tempo jukust um 46 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í ár miðað við í fyrra.
Tekjur Tempo vaxa hratt og starfsemi vex að umfangi
Dótturfélag Nýherja hefur vaxið hratt undanfarin misseri og fjöldi viðskiptavina er nú kominn yfir 10 þúsund.
Kjarninn 10. maí 2017
Flatir niðurskurðir til framhaldsskóla bitna mest á bóknámsskólum.
Reiknilíkan menntamálaráðuneytisins ekki uppfært í fjórtán ár
Endurskoðun reiknilíkans sem nota á við útreikning á fjárveitingum til einstakra framhaldskóla er tíu árum á eftir áætlun og mun í fyrsta lagi vera lokið á næsta ári.
Kjarninn 10. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í næstu viku
Ólafur Ólafsson mun koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis á miðvikudag.
Kjarninn 10. maí 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans er á Hringbraut.
Bankaskattur rýri eignir skattborgara
Ef bankaskattur er lagður á áfram geta eignir skattborgara rýrnað, það mun hafa áhrif á arðgreiðslur og virði eigna sem eru í eigu ríkisins. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.
Kjarninn 10. maí 2017