Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
Kjarninn 22. apríl 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
Kjarninn 22. apríl 2017
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
Kjarninn 22. apríl 2017
Auðhumla hagnast um 364 milljónir
Rekstur kúabænda, í gegnum félagið Auðhumlu, batnaði um ríflega hálfan milljarð milli ára.
Kjarninn 21. apríl 2017
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
Kjarninn 21. apríl 2017
Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
Kjarninn 21. apríl 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
Kjarninn 21. apríl 2017
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
Kjarninn 21. apríl 2017
Flugfélag Íslands hefur haft tvær minni gerðir Bombardier-véla í áætlunarflugi enda henta stóru vélarnar þrjár ekki til lendingar á Ísafirði, í Nuuk eða í Ilulissat. Hér má sjá Bombardier Dash 8-Q200.
Flugfélagið selur allar Fokker-vélarnar
Flugfélag Íslands er búið að festa kaup á sjöttu Bombardier-vélinni og gengist við kauptilboði á fjórum Fokker-vélum félagsins.
Kjarninn 21. apríl 2017
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
Kjarninn 21. apríl 2017
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
Kjarninn 21. apríl 2017
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
Kjarninn 20. apríl 2017
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
Kjarninn 20. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Segir Íran ganga gegn „bandarískum hagsmunum“
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var harðorður í garð Íran og segir ríkið styðja við hryðjuverkastarfsemi og ógna öryggi Bandaríkjanna.
Kjarninn 20. apríl 2017
Herdís D. Fjeldsted
Deilur í stjórn VÍS hafa snúist um „ólíka sýn“
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS segir deilur í stjórn félagsins hafa snúist um ólíka sýn á stjórnarhætti skráðra félaga.
Kjarninn 20. apríl 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Fjármálaáætlun hafi í för með sér alvarlega aðför gegn réttindum launafólks
ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar sé farið gegn réttindum launafólks og heilbrigðis- og bótakerfin séu enn ófullnægjandi.
Kjarninn 19. apríl 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
Kjarninn 19. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
Kjarninn 19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
Kjarninn 19. apríl 2017
Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Victrex í Bretlandi.
Jakob hættur sem forstjóri VÍS
Jakob Sigurðsson, sem tók við starfi forstjóra VÍS í fyrra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur verið ráðinn forstjóri bresks félags.
Kjarninn 19. apríl 2017
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
Kjarninn 19. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Lífeyrissjóðunum í hag að fjárfesta jafnt og skipulega erlendis
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra segir ekki brýna þörf á lagabreytingum til að stuðla að breytingum á fjárfestingastefnu lífeyrissjóða.
Kjarninn 18. apríl 2017
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka. Hækkunin er óvenju mikil ef horft er til síðustu þriggja mánaða.
Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári
Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 18. apríl 2017
Björn Ingi Hrafnsson hefur verið útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar en ætlar nú að hverfa til annarra verkefna innan samstæðunnar.
Pressan fær 300 milljóna hlutafjáraukningu og Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður
Félag í eigu Róberts Wessman og fleiri kemur inn í Pressuna með 155 milljónir. Björn Ingi Hrafnsson hættir sem stjórnarformaður og útgefandi en starfar áfram innan Pressunnar.
Kjarninn 18. apríl 2017
Eyþór Arnalds er skráð með 26,62 prósent eignarhlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Búið að uppfæra upplýsingar um eignarhald á Morgunblaðinu
Fjölmiðlanefnd hefur uppfært eignarhald á Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Enn hafa engar upplýsingar verið gefnar um kaupverð á rúmlega fjórðungshlut í félaginu.
Kjarninn 18. apríl 2017
Jón Steindór Valdimarsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Engin formleg beiðni frá Ólafi Ólafssyni um að koma fyrir nefndina
Ólafur Ólafsson hefur ekki óskað formlega eftir því að koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Því liggur ekki fyrir hvort eða hvenær það muni gerast né hvort sá fundur verði opinn fjölmiðlum.
Kjarninn 18. apríl 2017
Theresa May vill boða til þingkosninga til þess að tryggja umboð sitt í Brexit-viðræðunum. Hún tók við sem forsætisráðherra Bretlands síðasta sumar, eftir að David Cameron sagði af sér.
May vill boða til kosninga í Bretlandi
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill boða til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Hún þarf samþykki frá stjórnarandstöðuþingmönnum til þess að fá tillögu sína í gegn.
Kjarninn 18. apríl 2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra vill loka kísilmálmverksmiðju í Helguvík
„Nú er komið nóg,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra í kjölfar bruna í verksmiðju United Silicon í Helguvík. Loka þurfi verksmiðjunni á meðan ýmis vafaatriði eru könnuð til fullnustu.
Kjarninn 18. apríl 2017
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
Kjarninn 17. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea ætlar að fjölga tilraunum
Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir í viðtali við BBC að tilraunum með flugskeyti verði fjölgað. Ef Bandaríkin ráðist á landið þá verði því mætt með fullri hörku.
Kjarninn 17. apríl 2017
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Fjársterk fasteignafélög vekja áhuga erlendra fjárfesta
Samanlagðar eignir skráðu fasteignafélaganna þriggja nema tæplega 300 milljörðum króna.
Kjarninn 17. apríl 2017
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Bandaríkin setja pressu á Kínverja
Spennan magnast á Kóreuskaga.
Kjarninn 17. apríl 2017
Fjölmenn hersýning var haldin í Pjongjang í dag þar sem talið er að ný skotflaug hafi verið til sýnis.
Norður-Kórea sýnir nýjar langdrægar skotflaugar og Bandaríkjaher nálgast
Grunur leikur á að Norður-Kórea ætli að gera frekari tilraunir með kjarnavopn á næstunni. Kyrrahafsfloti Bandaríkjahers nálgast Kóreuskaga og Kínverjar vara við ástandinu.
Kjarninn 15. apríl 2017
Njáll Trausti Friðbertsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi.
Segir réttlætanlegt að taka skipulagsvald af sveitarstjórnum
Njáll Trausti Friðbertsson segir það réttlætanlegt að skipulagsvaldið verði tekið af Reykjavíkurborg ef það er til að gæta öryggishagsmuna þjóðarinnar.
Kjarninn 15. apríl 2017
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
Kjarninn 14. apríl 2017
Sveitarfélögin takmarki Airbnb með sömu aðferðum og veitingahús og bari
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að íbúafækkun í miðborginni sýni að það sé ástæða til að staldra við og skoða takmarkanir á Airbnb-útleigu.
Kjarninn 14. apríl 2017
Engin starfsemi á Þingvöllum án leyfis
Drög að frumvarpi frá umhverfisráðherra gera ráð fyrir því að engin atvinnutengd starfsemi megi fara fram á Þingvöllum án samnings við Þingvallanefnd. Nefndin mun einnig þurfa að gefa leyfi fyrir öllum viðburðum, og fær skýrar heimildir til gjaldtöku.
Kjarninn 14. apríl 2017
Samningur við Háholt augljóslega ekki góð nýting á fjármunum
Félags- og jafnréttismálaráðherra tekur undir gagnrýni á að samningur við Háholt, sem kostaði allt að 500 milljónir króna, hafi ekki verið góð nýting á almannafé. Einn ungur fangi var vistaður á heimilinu á samningstímanum.
Kjarninn 13. apríl 2017
Segir Nyhedsavisen ekki hafa verið sína hugmynd
Gunnar Smári Egilsson segir Jón Ásgeir Jóhannesson skrifa nafnlausa pistla í Fréttablaðið, hafa viljað fara í fríblaðaútgáfu í London og viljað kaupa Berlinske Tidende. Hann hafi verið fullfær um að tapa sínum peningum sjálfur.
Kjarninn 13. apríl 2017
Ólafur Ólafsson vill mæta fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni vegna Hauck & Aufhäuser.
Kjarninn 12. apríl 2017
„Ekkert svigrúm verður til að mæta óvæntum áföllum“
Björgólfur Jóhannsson segir að lækka þurfi vexti og afnema höft að fullu til að stöðva styrkingu krónunnar. Hann segir ríkissjóð eyða jafnharðan öllum tekjum og því sé ekkert svigrúm til að mæta óvæntum áföllum, sem án efa muni verða.
Kjarninn 12. apríl 2017
„Þess vegna þurfum við óttalausu stúlkuna“
Borgarstjórinn í New York gefur lítið fyrir kvartanir höfundar nautsins á Wall Street.
Kjarninn 12. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, er gestur þáttarins í kvöld og ræðir þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
Sjónvarpsþátturinn Kjarninn í loftið í kvöld
Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir stýra nýjum íslenskum sjónvarpsþætti þar sem eitt mál er tekið fyrir hverju sinni. Fyrsti þáttur er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
Kjarninn 12. apríl 2017
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Aldrei fleiri týndir krakkar
53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.
Kjarninn 12. apríl 2017
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
Kjarninn 12. apríl 2017
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku.
VÍS kominn með fjórðungshlut í Kviku
Tryggingarfélagið VÍS hefur keypt fjórðungshlut í Kviku á undanförnum mánuðum. Nú síðast bætti félagið ríflega þrjú prósent hlut ESÍ við eign sína.
Kjarninn 12. apríl 2017
Skinney bætist í hóp fyrirtækja sem byggja undir starfsmenn
Húsnæðisskortur er víða vandamál og eru fyrirtæki nú farin að byggja undir starfsfólk.
Kjarninn 12. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vantar 4.600 íbúðir á markað til að ná jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar
Íbúðalánasjóður reiknar með að það þurfi að byggja níu þúsund íbúðir á næstu þremur árum til að eftirspurn verði mætt. Fjölgun eigna hefur ekki haldið í við mannfjöldaþróun.
Kjarninn 11. apríl 2017
Ætla má að greiðslur til hluthafa til skráðra félaga í Kauphöll Íslands verði um 26 milljarðar króna vegna frammistöðu þeirra árið 2016.
Skráð félög greiða um 16 milljarða í arð til hluthafa
Útlit er fyrir að félög skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn greiði hluthöfum sínum um 18 prósent lægri upphæð í arð í ár en þau gerðu í fyrra.
Kjarninn 11. apríl 2017
5,9 prósent hagvöxtur verður á þessu ári ef spá ASÍ gengur eftir.
ASÍ: Kröftugur hagvöxtur en viðvörunarbjöllur hringja
ASÍ spáir því að mikill vöxtur muni áfram einkenna stöðu efnahagsmála. Vaxtarverkir eru þó sjáanlegir.
Kjarninn 11. apríl 2017