Bjarni: Jákvætt að fá banka með framtíðareignarhald
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir jákvætt að Arion banki verði skráður á markað og í fyrsta skipti frá hruni fáist banki með framtíðareignarhald.
Kjarninn
23. mars 2017