Fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra dæmdur fyrir fjársvik
Átta manns dæmdir sekir fyrir að svíkja 278 milljónir króna út úr ríkissjóði í gegnum virðisaukaskattskerfið. Fólkið notaði sýndarfyrirtæki til að svíkja féð út.
Kjarninn
11. apríl 2017