Tugmilljarða gjaldþrot Magnúsar langt frá því að vera stærsta þrot einstaklings
Samþykktar kröfur í bú Magnúsar Þorsteinssonar, sem einu sinni átti banka á Íslandi, nema 24,5 milljörðum króna. Tveir aðrir einstaklingar sem voru umsvifamiklir í bankarekstri fyrir hrun fóru í mun stærra persónulegt þrot en Magnús.
Kjarninn
7. mars 2017