Magnús Þorsteinsson flutti lögheimili sitt til Rússlands vorið 2009. Skömmu síðar var hann úrskurðaður gjaldþrota. Skiptum á búinu er nú lokið.
Tugmilljarða gjaldþrot Magnúsar langt frá því að vera stærsta þrot einstaklings
Samþykktar kröfur í bú Magnúsar Þorsteinssonar, sem einu sinni átti banka á Íslandi, nema 24,5 milljörðum króna. Tveir aðrir einstaklingar sem voru umsvifamiklir í bankarekstri fyrir hrun fóru í mun stærra persónulegt þrot en Magnús.
Kjarninn 7. mars 2017
Fjölgar minna hjá Icelandair en heilt yfir og sætanýting dregst saman
Ferðamönnum á Íslandi í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára. Þeir sem flugu með Icelandair fjölgaði um ellefu prósent og sætanýting dróst saman.
Kjarninn 7. mars 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Samherji vill fá afhentar upplýsingar úr skýrslu Lagastofnunar
Tekist er á um aðgengi að upplýsingum um rannsóknir og aðgerðir gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands gagnvart Samherja.
Kjarninn 7. mars 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: Má ekki gera sömu mistökin og árið 2003
Benedikt Jóhannesson segir þarft að ræða endurskipulagningu bankakerfisins og vill ekki gera sömu mistök við einkavæðinguna og árið 2003.
Kjarninn 7. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins hafin
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur látið birta drög að frumvarpi sem tekur á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins.
Kjarninn 6. mars 2017
Valur Grettisson tekur við ritstjórn Grapevine
Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn til að stýra The Reykjavik Grapevine. Hann kemur frá Fréttatímanum og ætlar að gera skemmtilegt blað skemmtilegra.
Kjarninn 6. mars 2017
FME segir engar upplýsingar um leka í Borgunarmáli
Fjármálaeftirlitið gerir athugasemd við frétt Morgunblaðsins um upplýsingaleka í Borgunarmáli og segir að fyrir liggi að héraðssaksóknari hafi upplýst fjölmiðla um málið.
Kjarninn 6. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump trúir ekki yfirmanni FBI
Donald Trump Bandaríkjaforseti tekur ekki trúanleg ummæli James Comey, yfirmanns FBI, um að ekkert sé hæft í ásökunum um að Barack Obama hafi látið hlera síma Trump í kosningabaráttunni.
Kjarninn 6. mars 2017
Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir kominn með prókúru í eiganda 365
Jón Ásgeir Jóhannesson er kominn með prókúru í félagi sem á öll B-hlutabréf í 365 miðlum. Félagið er eigu stærsta eiganda fjölmiðlarisans, félags sem skráð er í Lúxemborg. Kaup Vodafone á hluta af 365 eru enn ófrágengin.
Kjarninn 6. mars 2017
Vantar um átta þúsund íbúðir á markaðinn
Mikil spenna er á íbúðamarkaði þar sem viðvarandi skortur á íbúðum er farinn að hafa mikil áhrif á stöðu mála.
Kjarninn 6. mars 2017
Kim Jong-un í hópi hermanna.
Norður-Kórea skýtur flugskeytum í Japanshaf
Æfingar Bandaríkjahers og hers Suður-Kóreu fara fram þessa dagana.
Kjarninn 6. mars 2017
Guðni Th. vill landsdóm burt
Forseti Íslands segir að það hafi verið „feigðarflan“ í endurreisnarstarfinu eftir hrun að nýta fornt og úrelt ákvæði um landsdóm. Geir H. Haarde hlaut dóm fyrir landsdómi einn íslenskra ráðamanna.
Kjarninn 6. mars 2017
Ekki innleyst þriðjung fjárfestingar hjá neinum
Seðlabanki Ísland mátti innleysa þriðjung fjárfestingar aðila sem nýttu fjárfestingarleið hans ef þeir urðu uppvísir að því að brjóta gegn kvöðum sem giltu um viðskiptin. Bankinn telur engan hafa brotið gegn kvöðunum og hefur því ekki innleyst neitt.
Kjarninn 5. mars 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Tölvuárásir á Norður-Kóreu árið 2014 – Kjarnorkuógnin raunveruleg
Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði tölvuárásir á Norður-Kóreu til að vinna gegn kjarnorkuógn sem kemur frá landinu. Þjóðarleiðtoginn Kim Jong Un er sagður óútreiknanlegur og hættulegur.
Kjarninn 4. mars 2017
Jóhannes Kr. Kristjánsson, blaðamaður.
Jóhannes Kr. hlaut Blaðamannaverðlaun ársins
Kjarninn 4. mars 2017
Sigmundur segir Wintris-viðtalið hafa verið falsað
Fyrrverandi forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa viljað taka Bjarna Benediktsson með sér niður í Panamaskjölunum.
Kjarninn 4. mars 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn reyndu að fá Framsókn inn í fimm flokka stjórn
Katrín Jakobsdóttir segir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafi legið í loftinu allan tímann eftir kosningar.
Kjarninn 4. mars 2017
Finnst koma til greina að setja þak á atkvæðisrétt lífeyrissjóða
Bjarna Benediktssyni finnst koma til greina að setja gólf á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða og á atkvæðisrétt þeirra í félögum til að koma í veg fyrir samþjöppun á valdi.
Kjarninn 4. mars 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Dómsmálaráðherra sér engan tilgang í því að ríkið reki fjölmiðil
Ítarlegt viðtal er við Sigríði Andersen í Fréttablaðinu í dag.
Kjarninn 4. mars 2017
Björn Ingi Hrafnsson er einn stærstu eigenda Pressunar ehf. sem á ríflega 86% hlut í DV.
VR krefst þess að DV verði sett í þrot
Kjarninn 4. mars 2017
Breytingar á stjórn Icelandair – Úlfar stjórnarformaður
Ný stjórn hefur verið skipuð yfir Icelandair.
Kjarninn 3. mars 2017
Sergey Kislyak í sjónvarpsviðtali.
Hver er þessi rússneski sendiherra?
Sendiherra Rússa í Washington DC hefur náð að byggja upp tengsl við Repúblikana sem enginn annar Rússi hefur náð að byggja upp. Hann er nú miðpunkturinn í rannsóknum á tengslum framboðs Donalds Trumps við Rússa.
Kjarninn 3. mars 2017
Eyrir Invest eignast þriðjung í fyrirtæki Heiðu Kristínar og Oliver Luckett
Eyrir Invest hefur keypt stóran hlut í nýju fyrirtæki sem ætlar sé að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir fyrir íslensk fyrirtæki þar sem áhersla verður lögð á að nýta internetið og aðlagast auknum hreyfanleika fólks.
Kjarninn 3. mars 2017
Ríkisstjórnarfundum fækkað og reglum um starfshætti breytt
Fundum ríkisstjórnarinnar verður fækkað í einn á viku að jafnaði. Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnar eiga að gera ráðherrum kleift að kynna sér málefni annarra ráðherra betur.
Kjarninn 3. mars 2017
Samskip ætlar að kanna ásakanir um mismunun
Samskip segjast nú ætla að kanna ásakanir um mismunun starfsmanna í Hollandi, en áður hafði fyrirtækið hafnað alfarið ásökunum um slíkt. Forstjóri Samskipa segir að ásakanirnar beinist gegn undirverktaka.
Kjarninn 3. mars 2017
Brúnegg gjaldþrota
Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þeir harma vankantana í starfseminni.
Kjarninn 3. mars 2017
Samskip sakað um að mismuna vörubílstjórum í Hollandi
Hollenskt stéttarfélag hefur lagt fram kæru á hendur Samskip.
Kjarninn 3. mars 2017
Sessions svaraði spurningum blaðamanna eftir að hafa lesið yfirlýsingu sína í fjölmiðlarými dómsmálaráðuneytisins.
Tekið að hitna undir Jeff Sessions – Tímalína atburða
Verulega er nú þrýst á Jeff Sessions, nýskipaðan dómsmálaráðherra, um að segja af sér eftir að hann var staðinn að ósanninum um samskipti sín við Rússa.
Kjarninn 3. mars 2017
Landsbankinn auglýsir hlut í tólf félögum til sölu
Kjarninn 2. mars 2017
Fyrrverandi þingmaður, héraðsdómarar og prófessorar sækja um embætti við Landsrétt
14 karlar og 23 konur sóttu um dómaraembætti.
Kjarninn 2. mars 2017
Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar þurfa ekki lengur háskólapróf
Nú þarf gott orðspor í stað óflekkaðs mannorðs.
Kjarninn 2. mars 2017
Stjórnarráðsstarfsmönnum fækkað um tæplega 100 frá hruni
Starfsmönnum í Stjórnarráðinu hefur fækkað talsvert frá hruni. Skrifstofustjórum hefur fækkað um 30 og ráðuneytisstjórum um fimm.
Kjarninn 2. mars 2017
Launaþróun þingmanna svipuð og annarra eftir lækkun
Eftir að búið er að lækka aukagreiðslur til þingmanna er launaþróun þeirra svipuð og annarra hópa á vinnumarkaði, samanborið við árið 2006. Þetta segir fjármálaráðuneytið.
Kjarninn 2. mars 2017
Engin stefnubreyting í málefnum aflandskrónueigenda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður tókust á um áætlun um losun hafta á þingi í morgun.
Kjarninn 2. mars 2017
Kallað eftir afnámi hafta og líka tafarlausu inngripi til að veikja krónuna
Það er óhætt að segja að gengi krónunnar sé enn einu sinni með kastljósið á sér á fjármagnsmarkaði.
Kjarninn 2. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna var í sambandi við sendiherra Rússa
Jeff Sessions hafði í tvígang samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna.
Kjarninn 2. mars 2017
Borgun: Beittum sambærilegum aðferðum og tíðkast á EES-svæðinu
Borgun hafnar því að hafa stóraukið umsvif sín erlendis með viðskiptum við aðila sem önnur fyrirtæki hafa forðast.
Kjarninn 1. mars 2017
Skiptar skoðanir um fæðingarorlof
Umsagnaraðilar eru flestir jákvæðir gagnvart frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Sumir vilja leggja áherslu á að hækka greiðslur frekar en að lengja, öðrum finnst forræðishyggja að skilyrða orlofið við hvort foreldri um sig.
Kjarninn 1. mars 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Eignir Landsvirkjunar 455 milljarður – Hagnaður minnkar milli ára
Rekstur Landsvirkjunar versnaði milli ára, en forstjórinn segir niðurstöðu ársins ásættanlega.
Kjarninn 1. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki krefst skýringa frá stjórnendum Borgunar
Íslandsbanki er stærsti eigandi Borgunar en bankinn er að fullu í eigu íslenska ríkisins.
Kjarninn 1. mars 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Kjarasamningi á almennum vinnumarkaði verður ekki sagt upp, jafnvel þó ein forsenda samningsins sé brostin.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Nýr forstjóri ráðinn yfir GAMMA
Gísli Hauksson, sem stýrt hefur GAMMA árum saman, verður stjórnarformaður fyrirtækisins.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Alþingi skipar siðanefnd
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þrjá einstaklinga í ráðgefandi siðanefnd, sem á að láta í ljós álit sitt á því hvort þingmenn brjóti gegn siðareglum þingmanna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Segir valdahóp dómskerfisins hafa komið Hönnu Birnu frá
Fyrrverandi hæstaréttardómari segir valdahóp innan íslenska dómskerfisins hafa brugðist við skipun „utankerfisnefndar“ með því að koma Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr starfi innanríkisráðherra með tylliástæðum sem hafi dugað.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Mál Borgunar til héraðssaksóknara – Grunur um refsiverða háttsemi
FME vísaði í gær máli Borgunar til héraðssaksóknara. Grunur leikur á um að fyrirtækið hafi vanrækt að sinna kröfum um aðgerðir gegn peningaþvætti, sem er refsivert.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Ástæða til að fylgjast með bólumyndun á fasteignamarkaði
Hækkun á íbúðarhúsnæði hefur á síðustu mánuðum farið töluvert fram úr kaupmáttaraukningu, sem gefur ástæðu til að fylgjast með verðbólumyndun á fasteignamarkaði. Íbúðaverð hefur hækkað um 16 prósent á einu ári.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 4,3 milljarða króna í fyrra
Tekjur WOW air voru 17 milljarðar króna árið 2015. Í fyrra voru þær 36,7 milljarðar króna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Peningum dælt í herinn en skorið niður í öllu öðru
Yfirmenn í hernum mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði til þróunaraðstoðar.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
Kjarninn 28. febrúar 2017