Bjarni biðst afsökunar á illri meðferð og vanrækslu á Kópavogshælinu
Ríkisstjórnin biður allt fatlað fólk, sem orðið hefur fyrir ofbeldi eða illri meðferð á stofnunum hér á landi, afsökunar. Allir sem voru vistaðir sem börn á Kópavogshælinu eru líka beðnir sérstaklega afsökunar.
Kjarninn
10. febrúar 2017