SA auglýsir eftir fólki til að sitja í stjórnum lífeyrissjóða
Nýjar reglur sem tóku gildi í janúar kveða á um að Samtök atvinnulífsins verði að auglýsa eftir stjórnarmönnum til að sitja í stjórnum sjö lífeyrissjóða. Um er að ræða nokkra af stærstu sjóðum landsins.
Kjarninn
21. febrúar 2017