Gylfi Zoega: Þörf á nýju hagstjórnartæki
Kjarninn 25. maí 2016
Sóley Tómasdóttir hættir í borgarstjórn í haust
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar í Reykjavík, ætlar að hætta í borgarstjórn í haust. Hún hyggst flytja til Hollands með fjölskyldu sinni og fara í meira nám.
Kjarninn 25. maí 2016
Lagabreytingar til að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp sem á að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög. Frumvarpið er viðbragð við upplýsingum úr Panamaskjölunum. Starfshópur á að vinna gegn nýtingu skattaskjóla.
Kjarninn 25. maí 2016
Staðfest að níu verða í forsetaframboði
Kjarninn 25. maí 2016
Guðrún Margrét Pálsdóttir gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Guðrúnu Margréti Pálsdóttur
Kjarninn 25. maí 2016
Guðni mælist með tæplega 66% fylgi
Kjarninn 25. maí 2016
Trump vantar einungis fjóra kjörmenn
Kjarninn 25. maí 2016
Boða áherslu á stöðugleika, traust og jafnræði
Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur er formaður Viðreisnar. Um 400 manns mættu á vel heppnaðan stofnfund í Hörpu.
Kjarninn 24. maí 2016
Illugi: Gengur ekki upp til lengdar að hafa RÚV á auglýsingamarkaði
Kjarninn 24. maí 2016
Björn Þorláksson í framboð fyrir Pírata
Kjarninn 24. maí 2016
Ríkisráðsfundur 1988: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Baldvin Hannibalsson.
Hálfur milljarður í eftirlaun til ráðherra og þingmanna
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi hálfan milljarð króna í eftirlaun til 231 fyrrverandi þingmanna í fyrra. Meðaleftirlaun 48 fyrrverandi ráðherra voru 330.000. Taki fólk annað starf á vegum ríkisins dragast eftirlaunin frá launum.
Kjarninn 24. maí 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Starfsmenn bankans munu fara ásamt starfsmönnum fjármála- og efnahagsráðuneytis til fundar með vogunarsjóðum í Bandaríkjunum.
Fulltrúar stjórnvalda funda með vogunarsjóðum
Kjarninn 24. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi telur „mjög álitlegt“ að byggja nýjan Landspítala annars staðar
Forsætisráðherra telur mjög álitlegt að byggja nýjan spítala á Vífilsstöðum. Hann segir þó að verið sé að vinna samkvæmt stefnumörkun Alþingis, sem gerir ráð fyrir uppbyggingu við Hringbraut.
Kjarninn 23. maí 2016
Þingrofsskjöl Sigmundar Davíðs ekki til í málaskrá forsætisráðuneytisins
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að þingrofsgögn sem forseti Íslands hefur greint frá að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi komið með til hans á fund séu ekki til í málaskrá ráðuneytisins.
Kjarninn 23. maí 2016
Norbert Hofer tapaði naumlega í forsetakosningunum í Austurríki.
Austurríkismenn höfnuðu þjóðernissinnaða forsetaframbjóðandanum
Norbert Hofer laut í lægra haldi fyrir frambjóðanda með tengsl við Græningjaflokkinn. Hofer byggði kosningabaráttu sína á andúð á ESB og ótta við aukinn straum hælisleitenda.
Kjarninn 23. maí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
Kjarninn 23. maí 2016
Sturla Jónsson býður sig fram til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Sturlu Jónsson
Kjarninn 23. maí 2016
Haftafrumvarp Bjarna Ben samþykkt
Frumvarp sem snýr að því að gera lokahnykkinn í áætlun stjórnvalda um losun hafta mögulegan var samþykkt á Alþingi seint í kvöld.
Kjarninn 23. maí 2016
Veðmálaskuld setti Phil Mickelson í vanda
Golfarinn Phil Mickelson verður ekki lögsóttur fyrir innherjasvik, en hann þarf að endurgreiða 931 þúsund Bandaríkjdali, eða sem nemur um 120 milljónum íslenskra króna.
Kjarninn 22. maí 2016
Elísabet Kristín Jökulsdóttir býður sig fram til forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Elísabetu Jökulsdóttur
Kjarninn 22. maí 2016
Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram
Kjarninn 22. maí 2016
Bandarískir sjóðir telja haftafrumvarpið fela í sér ólögmæta eignaupptöku
Bandarísku sjóðirnir Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital LP á íslandi eiga um 30 prósent af aflandskrónuhengjunni. Að baki sjóðunum standa almennir fjárfestar, s.s. eftirlauna- eða lífeyrissjóðir, háskóla- og góðgerðarsjóðir, auk einstaklinga.
Kjarninn 22. maí 2016
Hægt að sjá nákvæmlega hvernig verð á íbúðum þróast
Ný þjónusta gerir notendum hennar kleift að fylgjast nákvæmlega með verði fasteigna. Unnið er jafnóðum úr þinglýstum samningum.
Kjarninn 21. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir að fólk komi reglulega til hennar og gefi henni tips um spillingu í kerfinu.
Vigdís sakar embættismenn um lögbrot og spillingu
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að ein ástæða fyrir óhagræði í innkaupum ríkisins sé spilling embættismanna. Hún vill þó ekki nefna einstök dæmi eða um hvaða stofnanir ræðir en ætlar að skrifa um „þetta allt“ þegar hún hættir á þingi.
Kjarninn 21. maí 2016
Ástþór Magnússon gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Ástþór Magnússon
Kjarninn 21. maí 2016
Leyniþjónustan skaut mann nærri Hvíta húsinu
Barack Obama Bandaríkjaforseti var ekki í Hvíta húsinu, þegar húsinu var lokað af lögreglu og starfsfólki komið í skjól.
Kjarninn 20. maí 2016
Gjaldeyrisútboð áformað í næsta mánuði
Lokahnykkurinn í áætlun um losun fjármagnshafta er framundan.
Kjarninn 20. maí 2016
Frumvarp um afnám hafta rætt í þinginu í kvöld
Kjarninn 20. maí 2016
Endurskoðandi Seðlabanka Íslands ráðinn til Samherja
Kjarninn 20. maí 2016
Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Ástþór Magnússon, Guðni Th. Jóhannesson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson og Halla Tómasdóttir.
Níu manns búast við forsetavottorðum
Yfirkjörstjórnir eru nú í óða önn við að afhenda vottorð til forsetaframbjóðenda eftir talningu á meðmælendaskrám. Allt bendir til þess að níu frambjóðendur verði á kjörseðlinum í júní.
Kjarninn 20. maí 2016
Umboðslaun alltaf skattskyld á Íslandi
Alltaf á að greiða skatta af umboðslaunum og þóknunum, jafnvel þótt slík laun komi til og séu geymd erlendis. Þetta segir ríkisskattstjóri.
Kjarninn 20. maí 2016
Páll Þór Magnússon var framkvæmdastjóri Sunds/IceCapital, sem lyst var gjaldþrota árið 2012. Lýstar kröfur í búið voru 51 milljarður króna.
Eignarlausir, stórskuldugir en stofnuðu samt net félaga á aflandseyjum eftir hrun
Kjarninn 20. maí 2016
Frjósemi aldrei minni en í fyrra
Árið 2015 fæddust 4.129 börn á Íslandi, sem er nokkur fækkun frá árinu 2014 þegar það fæddust 4.375 börn.
Kjarninn 19. maí 2016
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála verður forstjóri Icepharma
Kjarninn 19. maí 2016
Margrét Indriðadóttir
Margrét Indriðadóttir látin
Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri fréttastofu Útvarps, er látin. Margrét var fyrsta konan á Norðurlöndunum til að gegna stöðu fréttastjóra á ríkisfjölmiðli.
Kjarninn 19. maí 2016
Kastljós birtir tölvupóstsamskipti við Júlíus Vífil
Kjarninn 19. maí 2016
Júlíus Vífill sakar systkini sín um að draga sér fé foreldra þeirra
Fyrrverandi borgarfulltrúinn Júlíus Vífill Ingvarsson sakar syskini sín um að hafa dregið sér tugi milljóna af reikningum móður þeirra. Þau segja Panamasjóð hans vera sjóð foreldra þeirra.
Kjarninn 19. maí 2016
Bill Gates fjárfestir í lúxushóteli við hlið Hörpu
Kjarninn 19. maí 2016
Systkini Júlíusar Vífils segja Panamasjóð hans eftirlaunasjóð foreldra þeirra
Kjarninn 18. maí 2016
Systkini Júlíusar Vífils leita að týndum sjóðum foreldra sinna
Kjarninn 18. maí 2016
Trump sér eftir ýmsu í kosningabaráttunni
Kjarninn 18. maí 2016
Davíð Oddsson getur ekki afsalað sér launum sem forseti Íslands. Hann ræður hins vegar hvað hann gerir við launin sín, nái hann kjöri.
Forseti getur ekki afsalað sér launum
Hvorki ráðherrar né forseti Íslands geta afsalað sér launum fyrir vinnu sína. Skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins segir að ríkinu beri að greiða embættismönnum laun. Ögmundur Jónasson segist hafa afsalað sér ráðherralaunum í fjögur ár.
Kjarninn 18. maí 2016
Þriðjungi þjóðarinnar finnst forsetaembættið nauðsynlegt
Um 30 prósent þjóðarinnar finnst forsetaembættið nauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag. Tveimur af hverjum þremur finnst það mikilvægt. Næstum því þriðjungi finnst það skipta litlu máli, er fram kemur í nýrri könnun Maskínu.
Kjarninn 18. maí 2016
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur boðað töluverðar breytingar á Lánasóði íslenskra námsmanna.
Ekkert bólar á LÍN frumvarpi
Frumvarp Illuga Gunnarssonar um breytingar á lögum um LÍN er enn í kostnaðarmati á milli fjármálaráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins. Til stóð að klára frumvarpið fyrir meira en tveimur vikum. LÍN skilaði milljarðaafgangi á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 18. maí 2016
Olíuverð heldur áfram að hækka
Kjarninn 17. maí 2016
Gunnar Bragi: Engin sanngirni að taka sérstakt gjald af sjávarútvegi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ósanngjarnt að taka gjald af sjávarútvegi en ekki öðrum atvinnugreinum sem nota auðlindir landsins.
Kjarninn 17. maí 2016
Aurum-málið tekið fyrir á ný í héraðsdómi
Kjarninn 17. maí 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í þingsal.
Píratar tapa enn fylgi
Kjarninn 17. maí 2016
Breska ríkisútvarpið sparar 15 milljónir punda með lokun vefsíðna
Miklar breytingar verða gerðar á vefsíðum BBC til þess að spara fimmtán milljónir punda. Meðal þess sem verður lokað er matarvefsíðan og News tímaritið.
Kjarninn 17. maí 2016
Þriggja manna þingflokkur Pírata myndi stækka verulega miðað við allar kannanir, jafnvel þótt fylgið hafi dalað undanfarið.
Sjálfstæðisflokkur og Píratar með meirihluta
Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru stærstu flokkar landsins með 28,2% og 25,8% fylgi samkvæmt nýrri könnun. VG mælast með tæplega 19% fylgi.
Kjarninn 17. maí 2016