Bandarískir sjóðir telja haftafrumvarpið fela í sér ólögmæta eignaupptöku
Bandarísku sjóðirnir Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital LP á íslandi eiga um 30 prósent af aflandskrónuhengjunni. Að baki sjóðunum standa almennir fjárfestar, s.s. eftirlauna- eða lífeyrissjóðir, háskóla- og góðgerðarsjóðir, auk einstaklinga.
Kjarninn
22. maí 2016