Jón Gunnarsson segir að stjórnvöld verði að veita fjármagn til að bjarga Mývatni.
Jón líkir ástandi Mývatns við náttúruhamfarir
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir nauðsynlegt að bregðast við ástandinu í Mývatni eins og náttúruhamförum. Skipa verði hóp sérfræðinga til að greina vandann. Ríkið verði að veita fjármagn til aðgerðanna.
Kjarninn 6. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson eru leiðtogar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn næði ekki inn manni í hvorugu þeirra.
Framsóknarflokkurinn myndi tapa fjórtán þingmönnum
Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni í Reykjavík, Sjálfstæðismenn og Vinstri græn bæta við sig og Píratar yrðu stærsti þingflokkurinn. Samfylkingin tapar þingsætum og Björt framtíð hverfur. Svona yrði staðan ef kosið yrði í dag, samkvæmt könnun 365.
Kjarninn 6. maí 2016
Dorrit: Aldrei rætt fjármál fjölskyldunnar við Ólaf Ragnar
Kjarninn 5. maí 2016
Guðni lýsir yfir framboði: Biðjum um heiðarlega leiðtoga sem standa við orð sín
Kjarninn 5. maí 2016
„Það væri okkur Íslendingum mikill álitshnekkir að bregðast ekki fljótt og vel við“
Kjarninn 5. maí 2016
Stjórnarformaður Samkeppniseftirlits hætti og settist í stjórn banka
Kjarninn 5. maí 2016
Foreldrar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla
Foreldrar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla frá 2000 til 2010. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum.
Kjarninn 5. maí 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í síðustu viku þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Kjarninn 4. maí 2016
Leiðtogar geta orðið fíklar í völd
Efnafræðilegt samband virðist vera á milli valda og hroka, skrifar taugalæknir á Landspítalanum. Takmörkun á valdatíma leiðtoga getur verið leið til að sporna við valdhroka og spillingu.
Kjarninn 4. maí 2016
Berglind ætlar ekki í forsetann
Kjarninn 4. maí 2016
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst og nú styðja 33 prósent hana og eykst stuðningur um sjö prósentustig milli kannanna.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi í nýrri könnun MMR. Píratar tapa átta prósentustigum, en eru samt sem áður stærstir. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst.
Kjarninn 4. maí 2016
Orkuverð til álvera 34 prósent lægra hér á landi en heimsmeðaltalið
Kjarninn 4. maí 2016
Donald Trump verður forsetaefni Repúblikanaflokksins
Kjarninn 4. maí 2016
Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýjar siðareglur
Kjarninn 3. maí 2016
Dorrit Moussaieff flutti lögheimili sitt frá Íslandi árið 2012 en sagði raunar hvergi hvert hún mundi flytja það.
Guardian: Dorrit skráð utan lögheimilis í Bretlandi
Fullyrt er á vef Guardian að Dorrit Moussaieff sé skráð utan lögheimilis í Bretlandi þó að hún búi þar. Ástæðan er lægri skattgreiðslur. Forsetaembættið segir engar upplýsingar hafa aðrar en þær að Dorrit búi í Bretlandi og borgi þar sína skatta.
Kjarninn 3. maí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála. Hún er formaður Stjórnstöðvar ferðamála.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála hættir
Hörður Þórhallsson, sem ráðinn var í starf framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála í október, mun hætta á næstunni og hverfa til annarra starfa. Ráðning hans var afar umdeild á sínum tíma.
Kjarninn 3. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson er forsætisráðherra Íslands.
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur um tekjujöfnuð
Forsætisráðuneytið notaði rangar tölur til að reikna út tekjujöfnuð á Íslandi. Send var út frétt sem átti að byggja á tölum frá árinu 2014 en voru í raun frá 2013.
Kjarninn 3. maí 2016
Vill 30 milljónir í bætur frá 365 vegna Hlíðarmáls
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að höfða prófmál fyrir hönd skjólstæðinga sinna til að kanna hvort að deiling á færslu á samfélagsmiðlum sé opinber deiling á ærumeiðandi ummælum. Líti dómstólar svo á gæti 2.350 manns verið stefnt.
Kjarninn 3. maí 2016
Dorrit átti hlut í aflandsfélögum og tengist svissneskum bankareikningum
Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur tengst minnst fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og að minnsta kosti tveim aflandsfélögum, samkvæmt gögnum sem uppljóstrarar létu Le Monde, Süddeutshe Zeitung og ICIJ í té.
Kjarninn 2. maí 2016
Markaðsvirði skráðra félaga minnkað um tæplega 50 milljarða á tveimur dögum
Kjarninn 2. maí 2016
Hulunni mögulega svipt af skapara bitcoin
Ástralski kaupsýslumaðurinn og tölvunarfræðingurinn Craig Wright hefur nú komið fram í fjölmiðlum og sagst vera stofnandi og skapari netgjaldmiðilsins bitcoin. Hann vill ekki peninga, frægð eða aðdáun fólks. Hann segist vilja vera látinn í friði.
Kjarninn 2. maí 2016
Félag Sigurðar Bollasonar í Lúxemborg í hluthafahópi 365 miðla
Kjarninn greindi frá því á laugardag að þrír aðilar með rík tengsl við Lúxemborg hafi sett 550 milljónir króna inn í 365 miðla. Fjölmiðlanefnd óskaði eftir upplýsingum um hverjir endanlegir eigendur nýrra hluthafa eru. Einn þeirra er Sigurður Bollason.
Kjarninn 2. maí 2016
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson ætlar að þingfesta stefnurnar eftir helgi.
Stefnir Fréttablaðinu eftir helgi
Lögmaður tveggja manna sem Fréttablaðið fjallaði um í vetur vegna nauðgunarkæra stefnir blaðinu eftir helgi. Áður var krafist afsökunarbeiðni og bóta sem blaðið hafnaði. 22 kröfubréf hafa verið send út til einstaklinga vegna málsins.
Kjarninn 2. maí 2016
Ísland langt á eftir Norðurlöndunum í fjölmiðlafrelsi
Kjarninn 2. maí 2016
Baldur Ágústsson ætlar taka slaginn um Bessastaði í annað sinn.
Baldur ætlar aftur í forsetann
Baldur Ágústsson hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann hlaut 12,5 prósent atkvæða á móti Ólafi Ragnari Grímssyni í kosningunum 2004. Guðni Th. Jóhannesson tilkynnir um mögulegt framboð sitt á fimmtudag. Guðrún Nordal ætlar ekki fram.
Kjarninn 2. maí 2016
Ólafur Ragnar og Guðni hnífjafnir ef valið væri milli þeirra
Ef val um forseta stæði milli Ólafs Ragnars og Guðna Th. yrði hnífjafnt. Þegar Andri Snær er þriðji frambjóðandi minnkar fylgi Guðna, en ekki Ólafs Ragnars. Þetta sýnir ný könnun.
Kjarninn 2. maí 2016
Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn setur risahlut í Eyri Invest í sölu
Kjarninn 2. maí 2016
Skora á yfirvöld að bregðast við alvarlegri stöðu í lífríki Laxár og Mývatns
Kjarninn 1. maí 2016
Kári sagði stjórnvöld ekki vera að gera nóg þrátt fyrir áætlanir um aukið fjármagn til heilbrigðismála.
Kári afhendir stærstu undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar
Kári Stefánsson afhenti forsætisráðherra 85 þúsund undirskriftir um endurreisn heilbrigðiskerfisins í dag. Þetta er stærsta undirskriftarsöfnun Íslandssögunnar. Fulltrúar allra flokka mættu á athöfnina. Stjórnvöld boða aukin útgjöld til heilbrigðismála.
Kjarninn 30. apríl 2016
Starfshópur skipaður vegna skattaundanskota og skattaskjóla
Kjarninn 29. apríl 2016
Samkeppniseftirlitið höfðaði mál gegn móðurfélagi Byko, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar síðastliðnum.
Íslenskur dómstóll fær athugasemd frá ESA
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur sent athugasemdir til Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Samkeppniseftirlitsins gegn Norvík og Byko. Þetta er í fyrsta sinn sem ESA sendir slíkt til íslenskra dómstóla.
Kjarninn 29. apríl 2016
Þorsteinn B. Friðriksson er forstjóri Plain Vanilla.
Plain Vanilla fækkar um 27 stöðugildi - Krafa um hagnað á árinu
Kjarninn 29. apríl 2016
Framboð Ólafs Ragnars Grímssonar nýtur langmests stuðnings meðal Framsóknarmanna.
Framsóknarmenn vilja Ólaf sem forseta
Ólafur Ragnar Grímsson nýtur langmests stuðnings meðal kjósenda Framsóknarflokksins. Yfir 70 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks eru líka ánægðir með ákvörðun hans um framboð. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
Kjarninn 29. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti framboð sitt á Bessastöðum fyrir tíu dögum síðan.
Ólafur langefstur – yfir fjórðungur velur engan
Yfir 40 prósent kjósenda vilja Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta eftir næstu kosningar. Andri Snær Magnason er með rúmlega 18 prósent. Stór hluti á eftir að gera upp hug sinn, samkvæmt nýrri könnun. Þjóðin skiptist í tvennt í afstöðu sinni til Ólafs.
Kjarninn 29. apríl 2016
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist miklu minni en spár gerðu ráð fyrir
Fjárfesting fyrirtækja hefur ekki minnkað jafn mikið milli ára frá því árið 2009.
Kjarninn 28. apríl 2016
Hæstiréttur hækkar sekt Valitor í 500 milljónir
Kjarninn 28. apríl 2016
Karl og Steingrímur Wernerssynir.
Karl Wernersson í þriggja og hálfs árs fangelsi - Steingrímur fékk tvö ár
Kjarninn 28. apríl 2016
Tólf milljarða skekkja hjá Reykjavíkurborg miðað við áætlanir
Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga setti mark sitt á rekstrarafkomu Reykjavíkurborgar í fyrra.
Kjarninn 28. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll vill vera formaður áfram
Árni Páll Árnason sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.
Kjarninn 28. apríl 2016
Arkís arkítektar unnu hönnunarsamkeppni innanríkisráðuneytisins um útlit og hönnun fangelsisins á Hólmsheiði.
Fangelsið á Hólmsheiði opnar í sumar
Áætlað er að taka á móti fyrstu kvenföngunum á Hólmsheiði í sumar. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg lokar 1. júní og starfsfólk flyst á heiðina. Framkvæmdin á Hólmsheiði mun taka rúm þrjú ár.
Kjarninn 28. apríl 2016
Skúli Mogensen er forstjóri, stofnandi og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 400 milljónir eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins
Kjarninn 28. apríl 2016
Árni Páll Árnason hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2013.
Árni Páll tilkynnir ákvörðun sína í dag
Árni Páll Árnason tilkynnir á blaðamannafundi í dag hvort hann ætli að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar á næsta landsfundi.
Kjarninn 28. apríl 2016
Talið er að líklegasta skýringin á auknum vinsældum sjóðsfélagalána séu hagstæðari kjör lánanna.
Lífeyrissjóðir lána mun meira til húsnæðiskaupa
Lífeyrissjóðir hafa lánað mun hærri upphæðir til húsnæðiskaupa að undanförnu miðað við síðustu ár. Nær fjórfalt meira var lánað með sjóðsfélagalánum á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
Kjarninn 28. apríl 2016
Meðlimir „Big Money Bosses“ og „2Fly YGz“ handteknir í umsvifamiklum aðgerðum
Lögreglan í New York borg greip til umfangsmestu aðgerða í sögu borgarinnar gegn götugengjum í norðurhluta Bronx. Samtals voru 120 handteknir.
Kjarninn 27. apríl 2016
Ólafur Ragnar með 52,6 prósenta fylgi
Ólafur Ragnar Grímsson er með langmestan stuðning frambjóðenda í nýrri könnun MMR. Andri Snær Magnason er með tæplega 30 prósenta fylgi. Ólafur Ragnar nýtur meiri stuðnings á landsbyggðinni og hjá þeim tekju- og menntaminni, samkvæmt könnuninni.
Kjarninn 27. apríl 2016
Hrólfur hættir sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins dregur sig í hlé í kjölfar umfjöllunar um aflandsfélagaeign hans. Hann viðurkennir ekki að hafa gert neitt rangt en segir umræðuna óvægna.
Kjarninn 27. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Sameinaða hættur vegna frétta úr Panamaskjölunum
Kjarninn 27. apríl 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í dag þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson hættur við forsetaframboð
Kjarninn 27. apríl 2016
Bjarni verður ekki stjórnarformaður stöðugleikaeignafélagsins
Kjarninn 27. apríl 2016
Sjávarútvegurinn er næstur í röðinni hjá Reykjavík Media.
Panamaumfjöllun um sjávarútveginn væntanleg
Reykjavik Media vinnur nú úr upplýsingum úr Panamaskjölunum sem tengjast einstaklingum og fyrirtækjum úr sjávarútveginum á Íslandi. Fréttir um það birtast fljótlega. Miðillinn óskar eftir upplýsingum frá almenningi.
Kjarninn 27. apríl 2016