Jón líkir ástandi Mývatns við náttúruhamfarir
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir nauðsynlegt að bregðast við ástandinu í Mývatni eins og náttúruhamförum. Skipa verði hóp sérfræðinga til að greina vandann. Ríkið verði að veita fjármagn til aðgerðanna.
Kjarninn
6. maí 2016