Sigurður Ingi Jóhannsson tók við embætti forsætisráðherra fyrir rúmri viku síðan. Hann fullyrðir að kosið verði í haust.
Forsætisráðherra: Það verður kosið í haust
Forsætisráðherra staðfestir að kosið verði til Alþingis haustið 2016. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins var í vikunni ekki viss um að svo verði. 70 prósent kjósenda vilja kosningar 2016 samkvæmt Gallupkönnun.
Kjarninn 15. apríl 2016
Hópur fólks mótmælti Borgunarsölunni í höfuðstöðvum Landsbankans nýverið.
Engir annarlegir hvatar við söluna á Borgun
Betur hefði verið hægt að standa að sölunni á Borgun og þeir sem að henni komu iðrast þess að það hafi ekki verið gert. Umræðan um söluna hafi þó á köflum verið ósanngjörn. Þetta sagði Tryggvi Pálsson, formaður bankaráðs Landsbankans, á aðalfundi hans.
Kjarninn 15. apríl 2016
Bjarni birtir skattaupplýsingar
Endurskoðandi Ernst & Young staðfestir að staðið hafi verið skil á skattgreiðslum vegna viðskipta Falson & Co.
Kjarninn 14. apríl 2016
Tugmilljóna greiðslu inn á lífeyrisreikning Sigurjóns frá 2. október 2008 rift
Kjarninn 14. apríl 2016
Ekki hægt að fá upplýsingar um CFC skil
Ríkisskattstjóri hefur ekki upplýsingar um fjölda þeirra sem skila CFC eyðublaði með skattframtali sínu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur sagt að aðeins rekstrarfélög þurfi að standa skil á slíku, en það stenst ekki.
Kjarninn 14. apríl 2016
Árni Páll og Katrín hafa nú þegar birt upplýsingarnar. Óttarr og Birgitta ætla að gera það á næstu dögum.
Stjórnarandstaðan og einn ráðherra birta skattagögn
Forystufólk stjórnarandstöðuflokkanna ætla öll að birta upplýsingar úr skattskýrslum sínum. Auk félagsmálaráðherra hafa formenn Samfylkingar og VG birt nú þegar. Bjarni Benediktsson segist ætla að meta þörfina á frekari birtingu gagna um fjármál sín.
Kjarninn 14. apríl 2016
Kröfuhafar samþykkja ekki skuldaniðurfellingu Reykjanesbæjar
Allt stefnir í að fjárhaldsstjórn verði skipuð yfir Reykjanesbæ eftir að hluti kröfuhafa sveitarfélagsins hafnaði skuldaniðurfærslum upp á tæpa 6,4 milljarða króna.
Kjarninn 14. apríl 2016
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir embættið hafa takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir vegna fjárskorts og álags á starfsmönnum.
Umboðsmaður ætlar ekki að skoða hæfi Sigmundar
Umboðsmaður Alþingis ætlar ekki að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Kjarninn 14. apríl 2016
Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
Kjarninn 14. apríl 2016
Sjálfstæðisflokkurinn stóreykur fylgið og Framsókn hrynur niður
Kjarninn 13. apríl 2016
Einar K. ætlar að fara yfir reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
Kjarninn 13. apríl 2016
Sturla Jónsson ætlar að verða næsti forseti Íslands.
Sturla Jónsson tilkynnir formlegt forsetaframboð
Sturla Jónsson bílstjóri ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann hefur nú þegar safnað 3.000 undirskrifttum.
Kjarninn 13. apríl 2016
Árni Páll og Eygló birta upplýsingar úr skattframtölum
Kjarninn 13. apríl 2016
Hjálmar Gíslason er stjórnarformaður Kjarnans og stærsti einstaki eigandi hans.
Nýr hluthafi í Kjarnanum og Kjarnasjóðurinn stofnaður
Kjarnasjóðurinn, fyrsti íslenski rannsóknarblaðamennskusjóðurinn, hefur verið stofnaður. Hann mun styrkja stór og metnaðarfull verkefni á sviði rannsóknarblaðamennsku á Íslandi. Nýr hluthafi í Kjarnanum vinnur hjá Google í Kaliforníu.
Kjarninn 13. apríl 2016
Hvorki stjórn RÚV né ráðherra kom að siðareglunum
Formaður stjórnar RÚV vísar gagnrýni Bjargar Evu Erlendsdóttur á bug um siðareglur RÚV. Starfsfólk RÚV setji sér sjálft siðareglur, en ekki stjórnin eða menntamálaráðherra. Björg verður framkvæmdastjóri VG og hættir þá í stjórn RÚV.
Kjarninn 13. apríl 2016
Telur nær enga eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum erlendis
Formaður Samtaka sparifjáreigenda vill að lífeyrissjóðir landsins setji á laggirnar eigin kjararáð sem ákvarði laun stjórnenda í þeim fyrirtækjum sem sjóðirnir eiga í. Þannig geti þeir haldið aftur af launaskriði hjá stjórnendum þeirra.
Kjarninn 13. apríl 2016
FBI leitar að Campbell-súpu verkum Andy Warhol
Sjö teikningum eftir Andy Warhol var stolið að morgni 7. apríl og leita FBI nú þjófana.
Kjarninn 13. apríl 2016
Vinnustaðasálfræðingur miðlar málum í deilu biskups og framkvæmdastjóra kirkjuráðs
Kjarninn 12. apríl 2016
Sjö tilnefnd í bankaráð Landsbankans
Þrjár konur og fjórir karlar eru tilnefnd í nýtt bankaráð Landsbankans, í tillögu til aðalfundar.
Kjarninn 12. apríl 2016
Helst að fá erlenda banka með gott orðspor að íslenska bankakerfinu
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að gæti þurfi að því að einkavæða bankanna ekki of geyst.
Kjarninn 12. apríl 2016
Björg Eva Erlendsdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV.
Björg Eva ætlar að hætta í stjórn RÚV
Björg Eva Erlendisdóttir hefur sagt sig úr stjórn RÚV. Hún segir ritskoðun ríkisstjórnarfulltrúa gagnvart RÚV grimma og menntamálaráðherra misnota nýjan þjónustusamning. Nýjar siðareglur voru ekki bornar undir stjórnina.
Kjarninn 12. apríl 2016
AGS: Efnahagurinn stendur nú styrkum fótum
Kjarninn 12. apríl 2016
Samfylkingin vill banna Bjarna að selja hlut ríkisins í bönkunum
Samfylkingin segir það óeðlilegt að núverandi stjórnvöld geti selt hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa sagt að það standi ekki til.
Kjarninn 12. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar í lok síðustu viku.
Ekki í andstöðu við EES að banna vistun eigna í skattaskjólum
Kjarninn 12. apríl 2016
Málalisti ríkisstjórnar verður tilbúinn síðar í vikunni
Sigurður Ingi Jóhannsson fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðunnar í morgun. Allir treysta því að það verði kosið í haust.
Kjarninn 12. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér eftir umfjöllun Kastljóss og Reykjavik Media um Panamaskjölin.
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum með RME
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum í samstarfi við Reykjavik Media á næstu misserum.
Kjarninn 12. apríl 2016
Gunnar Bragi ráðstafaði milljón af skúffufé á síðasta degi sínum í ráðuneytinu
Kjarninn 12. apríl 2016
Matej Rauh við stofnviðburð síðunnar
Íslensk hópfjármögnunarsíða fyrirmynd í Slóveníu
Karolina Fund er í samstarfi við slóvenska hópfjármögnunarfyrirtækið Adrifund eftir að skiptinemi kynntist starfseminni við dvöl sína á Íslandi.
Kjarninn 11. apríl 2016
Sigmundur Davíð kominn í ótímabundið leyfi
Þetta var tilkynnt á þingflokksfundi Framsóknar í dag. Hjálmar Bogi Hafliðason frá Húsavík tekur sæti hans.
Kjarninn 11. apríl 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur látið greina umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland og Panamaskjölin.
Ímynd og ásýnd Íslands ekki beðið umtalsverða hnekki til skamms tíma þrátt fyrir ágjöf
Kjarninn 11. apríl 2016
Rannsókn á millifærslum til Pace í Panama lokið
Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknari, hefur árum saman rannsakað lánveitingu Fons til Pace í apríl 2007. Rannsókninni er nú lokið og er beðið er ákvörðunar um hvort ákært verði í málinu eða ekki.
Kjarninn 11. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sagt af sér sem forsætisráðherra. Máli hans er hins vegar fjarri því að vera lokið.
Spurt um formlega aðkomu forsætisráðherra að samningum við kröfuhafa
Lögð hefur verið fram fyrirspurn á Alþingi um aðkomu Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar að samningum við kröfuhafa, hvaða upplýsingar hann hafi fengið og að hvaða stjórnsýsluákvörðunum hann kom.
Kjarninn 11. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson þegar tilkynnt var endanlega um að hann yrði næsti forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar.
Sigurður Ingi segir nú að vistun eigna á aflandseyjum sé óeðlileg
Nýr forsætisráðherra þjóðarinnar segir að síðustu ríkisstjórnum hafi mistekist að ná samtali við þjóðina. Í síðustu viku sagði hann ekkert að því að geyma fé á lágskattarsvæðum. Nú segir hann það óeðlilegt.
Kjarninn 11. apríl 2016
Andri Snær Magnason rithöfundur ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Andri Snær í forsetann
Andri Snær Magnason ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þetta herma heimildir RÚV. Guðni Th. Birgisson sagnfræðingur liggur undir feldi.
Kjarninn 10. apríl 2016
Frosti: Sigmundur Davíð sagði ósatt
Kjarninn 10. apríl 2016
Cameron birtir skattaskýrslur og tekur ábyrgð á upplýsingaklúðri
Kjarninn 9. apríl 2016
Sigmundur Davíð segir RÚV hafa tekið afstöðu í Wintris-málinu
Kjarninn 9. apríl 2016
Yrsa sendir ráðamönnum tóninn í New York Times
Metsölurithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir gagnrýnir ráðamenn Íslands harðlega í pistli á vef New York Times.
Kjarninn 9. apríl 2016
Vantrausttillaga og þingrofstillaga stjórnarandstöðunnar felldar
Mikil spenna var á þingi þegar vantrausttillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var til umræða og greidd atkvæði um hana.
Kjarninn 8. apríl 2016
Ríkisstjórnin með 31 prósent fylgi - VG fer í 20 prósent
Ný könnun Maskínu sýnir að stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi á fáum dögum.
Kjarninn 8. apríl 2016
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórn mín bauð upp á von
Kjarninn 8. apríl 2016
Breska þingið hyggst rannsaka Cameron - Pressan eykst
David Cameron forsætisráðherra Bretlands sætir mikilli gagnrýni heima fyrir vegna tengsla sinna við aflandsfélög í Panamaskjölunum.
Kjarninn 8. apríl 2016
Fjórðungur treystir nýrri ríkisstjórn Sigurðar Inga
Kjarninn 8. apríl 2016
Reykjanesbær skipuð fjárhaldsstjórn í næstu viku fáist ekki afskriftir
Kjarninn 8. apríl 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins,
Höskuldur vildi Sigmund Davíð af þingi
Kjarninn 8. apríl 2016
Bjarni og Sigmundur ósammála um muninn á aflandsmálum þeirra
Kjarninn 7. apríl 2016
Björgólfur: Fíllinn í herberginu er peningastefnan í landinu
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagði í erindi sínu óásættanlegt ef fólk og fyrirtæki reyndu að komast hjá skattgreiðslum.
Kjarninn 7. apríl 2016
Nýr utanríkisráðherra á móti Evrópusambandsaðild
Kjarninn 7. apríl 2016
Már: Nýi ramminn verður betri en sá gamli en engin töfralausn
Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins að rammi um peningastefnuna yrði að liggja fyrir þegar losað yrði um höft.
Kjarninn 7. apríl 2016
Sigmundur Davíð segir bless
Kjarninn 7. apríl 2016