Forsætisráðherra: Það verður kosið í haust
Forsætisráðherra staðfestir að kosið verði til Alþingis haustið 2016. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins var í vikunni ekki viss um að svo verði. 70 prósent kjósenda vilja kosningar 2016 samkvæmt Gallupkönnun.
Kjarninn
15. apríl 2016