Clinton og Trump berjast eftir nóttina
Allt bendir til þess að Hillary Clinton og Donald Trump hljóti útnefningar sinna flokka eftir stórsigra þeirra í forvali demókrata- og rebúplikanaflokkanna í nótt. Trump sigraði í öllum fimm ríkjum og Clinton í fjórum.
Kjarninn 27. apríl 2016
72 milljarða tekjuaukning hjá ríkissjóði á árinu
Það sést vel á rekstri ríkissjóðs hversu mikið munar um stöðugleikaframlögin frá slitabúunum.
Kjarninn 26. apríl 2016
Starfshópur stjórnvalda mun ræða við orkufyrirtæki um ákvörðun ESA
Kjarninn 26. apríl 2016
VÍS dæmt til að greiða 1,3 milljarða króna
Kjarninn 26. apríl 2016
Kristján Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins, og Kári Arnór Kárason, fráfarandi framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs.
Kári og Kristján leyndu aflandsfélögum fyrir stjórnum
Nöfn framkvæmdastjóra tveggja lífeyrissjóða er að finna í Panamaskjölunum. Hvor um sig tengjast tveimur aflandsfélögum. Kastljós fjallaði um málið í kvöld.
Kjarninn 25. apríl 2016
Áhrifamenn innan Framsóknar með umsvifamikil viðskipti í Panamafélögum
Félög í eigu Finns Ingólfssonar, Helga S. Guðmundssonar og Hrólfs Ölvissonar á meðal þeirra sem fram koma í Panamaskjölunum. Félag Finns og Helga í Panama keyptu hlutabréf í Landsbankanum með láni frá bankanum.
Kjarninn 25. apríl 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson.
Félag Vilhjálms í Panamaskjölunum – Fer úr stjórn Kjarnans
Kjarninn 25. apríl 2016
Aflandsfélag í eigu fjölskyldu Dorritar í Panamaskjölum
Skartgripafyrirtæki Moussaieff fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Bresku Jómfrúareyjunum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Hvorki forseti Íslands né Dorrit segjast hafa heyrt um félagið áður og að móðir hennar muni ekki eftir því.
Kjarninn 25. apríl 2016
Ólafur segir upplýsingar um félög hans opinber gögn
Ólafur Ólafsson segir að upplýsingar sem Morgunblaðið hafi birt í morgun séu allar opinberar. Hann hafi fjárfest meginþorra 350 þúsund evra í uppbyggingu á eldhúsi á Landnámssetrinu í Borgarnesi.
Kjarninn 25. apríl 2016
Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, ætlaði að bjóða sig fram til forseta en ákvað að hugsa sig betur um þegar Ólafur Ragnar gaf kost á sér til endurkjörs.
Guðrún Nordal var búin að ákveða framboð
Guðrún Nordal var búin að ákveða að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hún hefur enn ekki ákveðið sig, en framboð Ólafs Ragnars breytti skoðun hennar. Berglind Ásgeirsdóttir íhugar framboð.
Kjarninn 25. apríl 2016
Eiríkur ekki í forsetaframboð og gagnrýnir Ólaf Ragnar
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ætlar ekki í forsetaframboð. Bæring Ólafsson frambjóðandi hefur dregið sitt framboð til baka. Ástæðan er framboð Ólafs Ragnars Grímssonar.
Kjarninn 25. apríl 2016
Ólafur Ólafsson er á meðal þeirra Íslendinga sem eiga milljarða í eignastýringu í Lúxemborg.
Íslendingar með milljarða í stýringu í Lúxemborg
Kjarninn 25. apríl 2016
Panamaskjölin: Umfjöllun á einum stað
Kjarninn 24. apríl 2016
Ásmundur Einar: „Það liggur í raun ekkert á að kjósa“
Kjarninn 24. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Stapa í Panamaskjölunum - búinn að segja upp störfum
Kári Arnór Kárason hættir sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs vegna tveggja félaga hans í Panamaskjölunum. Hann segir ekki boðlegt að maður í sinni stöðu tengist slíkum félögum og biðst afsökunar.
Kjarninn 23. apríl 2016
Vikan á Kjarnanum: Panamaskjöl, þingmenn og bréf til forseta
Kjarninn 23. apríl 2016
Vel á annað hundrað skattaskjólsmál til skoðunar
Ríkisskattstjóri hefur krafist skýringa á 178 málum einstaklinga sem tengjast skattaskjólum.
Kjarninn 22. apríl 2016
Umsvifamikil viðskipti Lofts Jóhannessonar rakin í Panamaskjölunum
Loftur er sagður hafa auðgast á viðskiptum við bandarísku leyniþjónustuna CIA. Hann er tengdur í það minnsta fjórum félögum í þekktum skattaskjólum, samkvæmt umfjöllun Irish Times.
Kjarninn 22. apríl 2016
Nýtt bankaráð Landbankans mun „ekki láta sitt eftir liggja“
Nýtt bankaráð Landsbankans var skiptað í dag, eftir að kosningu þess hafði verið frestað.
Kjarninn 22. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sat fund með stjórnarandstöðuformönnum í dag.
Stefnt að kosningum seinni hluta október - Sumarþing framundan
Kjarninn 22. apríl 2016
Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson vilja vera áfram á Bessastöðum.
Ólafur Ragnar harðneitar tengslum við aflandsfélög
Ólafur Ragnar Grímsson sagði í viðtali við CNN í gær að hvorki hann né fjölskylda hans tengist aflandsfélögum. Hann sagði mikinn mun á langri setu einræðisherra og lýðræðislega kjörnum embættismanni. Panamaskjölin séu mikilvæg áminning.
Kjarninn 22. apríl 2016
Framsókn „smáflokkur með mikilmennskubrjálæði“
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn lyfti forystu Framsóknarflokksins til æðstu metorða.
Kjarninn 22. apríl 2016
Prince látinn 57 ára
Einn virtasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og heimsins, Prince, lést í dag 57 ára, samkvæmt fréttum fjölmiðla.
Kjarninn 21. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fékk Sigurjón M. Egilsson, Kristínu Þorsteinsdóttur og Pál Magnússon á fundi til sín.
Segir ekkert ófaglegt við samskipti sín við forsætisráðherra
Fyrrverandi forsætisráðherra kallaði útvarpsstjóra, ritstjóra og fréttastjóra 365 á fundi. Ritstjóri 365 segir fregnir af ófaglegum samskiptum hennar við þáverandi forsætisráðherra ímyndun.
Kjarninn 21. apríl 2016
Ingibjörg breytti ekki skráningu 365 - Um mistök að ræða
Kjarninn 21. apríl 2016
Orðið „mjög brýnt“ að hefja haftalosun
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að aðstæður til losunar hafta á innlenda aðila verði vart betri en nú.
Kjarninn 20. apríl 2016
Barack Obama reynir að róa Sádi-Araba
Fulltrúar konungsríkisins Sádi-Arabíu eru sagðir hafa hótað bandarískum stjórnvöldum viðskiptalegu tjóni, með skyndisölu á eignum upp á 750 milljarða Bandaríkjadala, ef friðhelgi ríkisins yrði felld niður. Obama reynir að stilla til friðar.
Kjarninn 20. apríl 2016
Ísland á að krefjast markaðsvirðis fyrir nýtingu náttúruauðlinda
Íslensk stjórnvöld þurfa að endurskoða alla samninga um nýtingu náttúruauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð.
Kjarninn 20. apríl 2016
Brotið á mannréttindum Anders Behring Breivik í fangelsi
Kjarninn 20. apríl 2016
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Fimm af níu ráðgjöfum í þjóðarátaki um læsi hættir eftir nokkra mánuði
Fimm af níu meðlimum læsisteymis Menntamálastofnunar munu láta af störfum en til stendur að ráða í stöðurnar á næstunni. Verkefnið er í meginatriðum á áætlun.
Kjarninn 20. apríl 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að uppljóstrað var að hann ætti eftirlaunasjóð í Panama.
Hefði ekki fengið undanþágu frá höftum til að greiða í Panamasjóð
Kjarninn 20. apríl 2016
Sjaldan meiri ánægja með forsetann
Ánægja með forseta Íslands mældist í hæstu hæðum í byrjun apríl samkvæmt nýrri könnun.
Kjarninn 19. apríl 2016
Sigurjón Magnús Egilsson verður ritstjóri Hringbrautar
Kjarninn 19. apríl 2016
Mun ekki heyja dýra kosningabaráttu og óvíst hvort hann sitji út kjörtímabilið
Kjarninn 19. apríl 2016
Sigurður Ingi og Ásmundur Einar fagna ákvörðun Ólafs Ragnars
Bæði forsætisráðherra og formaður þingflokks Framsóknarflokksins lýsa yfir ánægju með ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að gefa kost á sér til forseta á ný.
Kjarninn 18. apríl 2016
Ólafur Ragnar talaði um minnihlutastjórn við Sigmund Davíð
Forseti Íslands ræddi við forsætisráðherra í símann daginn áður en sá síðarnefndi fór á hans fund og baðst í kjölfarið lausnar. Forsetinn benti á fleiri kosti í stöðunni en þingrof.
Kjarninn 18. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Ólafur Ragnar ætlar í forsetann
Kjarninn 18. apríl 2016
Óvissa um reit Íslandsbanka við Kirkjusand
Tekin hefur verið ákvörðun um að færa höfuðstöðvarnar í Norðurturninn í Kópavogi. Ekki er vitað hvað verður gert við gamla húsnæðið en myglusveppur fannst í því fyrr á árinu.
Kjarninn 18. apríl 2016
Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar í dag
Forseti Íslands heldur blaðamannafund í dag klukkan 16.15. Ekki er greint frá því um hvað fundurinn snýst. Dorrit fór af landi brott í gær.
Kjarninn 18. apríl 2016
Sigrún Magnúsdóttir tók við embætti umhverfisráðherra í lok árs 2014.
Sigrún Magnúsdóttir ætlar að hætta á þingi
Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu Alþingiskosningum. Hún segir tímabært að einhver yngri taki við þeim góðu málum sem Framsóknarflokkurinn hefur verið að vinna að.
Kjarninn 18. apríl 2016
Páll Þór Magnússon.
Seldi helminginn í húsinu til eiginkonunnar í kjölfar dóms
Páll Þór Magnússon var dæmdur til að greiða þrotabúi IceCapital 120 milljónir í október 2014. Fimm dögum síðar seldi hann helming í húsi sínu í Garðabæ til eiginkonu sinnar. Kröfur í bú IceCapital námu 51 milljarði króna.
Kjarninn 18. apríl 2016
Breytt stjórn hjá Íslandsbanka - Friðrik og Helga halda áfram
Kjarninn 17. apríl 2016
Magnús Ingi býður sig fram til forseta
Kjarninn 17. apríl 2016
Hótanir Sádi-Araba gætu komið í bakið á þeim sjálfum
Sádi-Arabar hóta að selja í skyndi hluta 750 milljarða Bandaríkjadala eignum sínum í Bandaríkjunum, komi til lagabreytinga sem falla þeim ekki í geð. Innistæðulausar hótanir, segja hagfræðingar.
Kjarninn 17. apríl 2016
Fiskafli 31 prósent minni í mars en í sama mánuði í fyrra
Kjarninn 16. apríl 2016
Forseti Alþingis hættir á þingi í haust
Einar K. Guðfinnsson ætlar að hætta á þingi eftir 25 ára setu þar.
Kjarninn 16. apríl 2016
Vivaldi vafri fyrir kröfuharða notendur kominn á markað
Vefvafrinn Vivaldi er kominn á markað og tilbúinn til notkunar. Mikið hefur verið fjallað um þennan vafra í erlendum fjölmiðlum en fyr­ir­tækið Vivaldi er að stærstum hluta í eigu hins íslenska Jón von Tetzchner.
Kjarninn 16. apríl 2016
Undirritun nýs loftslagssáttmála markar tímamót
Loftslagssáttmáli verður undirritaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 22. apríl næstkomandi.
Kjarninn 15. apríl 2016
13 milljónir settar í úttekt á íslenska skattkerfinu
Kjarninn 15. apríl 2016
Bryndís Hlöðversdóttir og Davíð Þór Jónsson
Bryndís og Davíð Þór ætla ekki á Bessastaði
Bryndís Hlöðversdóttir og Davíð Þór Jónsson ætla ekki að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þau hafa verið að íhuga framboð í nokkurn tíma. Bryndís vill halda áfram sem ríkissáttasemjari og Davíð Þór vildi ekki bjóða fram á móti Andra Snæ.
Kjarninn 15. apríl 2016