Clinton og Trump berjast eftir nóttina
Allt bendir til þess að Hillary Clinton og Donald Trump hljóti útnefningar sinna flokka eftir stórsigra þeirra í forvali demókrata- og rebúplikanaflokkanna í nótt. Trump sigraði í öllum fimm ríkjum og Clinton í fjórum.
Kjarninn
27. apríl 2016