Seðlabankinn vissi ekkert um tengsl forsætisráðherra við Wintris
Samkvæmt formlegum svörum Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Kjarnans, þá var ekki vitneskja um tengsl forsætisráðherra við Wintris. Einangraður hópur starfsmanna bankans hafði aðgang að gögnum um kröfuhafa.
Kjarninn 4. apríl 2016
Bjarni segir Sigmund „í þröngri stöðu“ - Þurfa að ræða hvort stjórnin hafi styrk til að halda áfram
Bjarni Benediktsson ætlar að setjast niður með forsætisráðherra þegar hann kemur heim frá Bandaríkjunum og ræða framtíð ríkisstjórnarinnar. Bjarni svarar því ekki hvort hann styðji forsætisráðherra til að sitja áfram.
Kjarninn 4. apríl 2016
Sigmundur Davíð: „Hvorki ég né konan mín höfum átt eignir í skattaskjóli“
Kjarninn 4. apríl 2016
Dauðastríð ríkisstjórnarinnar - Sigmundur Davíð ætlar ekkert að fara
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar falli, en hann nýtur þó afgerandi stuðnings innan þingflokks Framsóknarflokksins. Sjálfstæðismenn eru á öðru máli, og þar gætir vaxandi ólgu og óánægju með stöðu mála.
Kjarninn 4. apríl 2016
Búist er við yfir tíu þúsund manns á mótmæli sem fara fram á Austurvelli síðar í dag.
Á áttunda tug erlendra sjónvarpsstöðva vilja sýna frá mótmælunum
Kjarninn 4. apríl 2016
Af pöllunum: Alþingi í myndum
Stjórnarandstaðan fer hörðum orðum um Sigmund Davíð Gunnlaugsson á Alþingi. Hver á fætur öðrum stíga þau í pontu og krefja hann um afsögn.
Kjarninn 4. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag.
Vantrausttillaga komin fram á Alþingi
Kjarninn 4. apríl 2016
Fullt var út úr dyrum í andyri þinghússins rétt fyrir klukkan 15.
Sjálfstæðismenn vilja ekki tjá sig um Sigmund
Þingmenn eru nú að mæta hver af öðrum í þinghúsið. Sjálfstæðismenn vilja ekki tjá sig um málefni forsætisráðherra að svo stöddu.
Kjarninn 4. apríl 2016
Heimdallur lýsir yfir vantrausti á Sigmund Davíð
Kjarninn 4. apríl 2016
Bjarni: „Þessi staða er mjög þung fyrir ríkisstjórnina“
Kjarninn 4. apríl 2016
Ólafur Ragnar Grímsson er væntanlegur til Íslands snemma í fyrramálið.
Forsetinn flýtir heimför - fjármálaráðherra seinkar
Kjarninn 4. apríl 2016
Sigmundur Davíð ætlar ekki að segja af sér
Kjarninn 4. apríl 2016
Sigrún Magnúsdóttir spurði fréttamann RÚV í morgun hvort hann hefði gleymt leynigestinum.
Framsókn ræðir „leynigesti RÚV“ á þingflokksfundi
Kjarninn 4. apríl 2016
92 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp sáu Kastljósþáttinn
Kjarninn 4. apríl 2016
Þingfundur hefst klukkan 15 í dag eftir stíf fundarhöld á öðrum sviðum í morgun.
Allir angar Alþingis funda vegna Sigmundar
Kjarninn 4. apríl 2016
Bjarni missti af flugi og mætir ekki á þingið
Kjarninn 4. apríl 2016
Alþingi kemur saman klukkan 15 í dag og fram að því funda þingflokkar og stjórnarandstaðan um stöðu mála. Búist er við fjölmennum mótmælum á Austurvelli klukkan 17 þar sem afsögn forsætisráðherra er krafist.
Þúsundir skrifa undir, mótmæla og styrkja Reykjavik Media
Yfir 20.000 manns hafa skrifað undir áskorun til forsætisráðherra um að segja af sér. Reykjavik Media hefur safnað um 70 prósent af takmarki sínu á Karolina Fund eftir gærkvöldið. Yfir 7.000 manns ætla að mótamæla á Austurvelli í dag.
Kjarninn 4. apríl 2016
Segir Sigmund afhjúpaðan sem loddara og vænisjúkan lygara
Kjarninn 4. apríl 2016
Forsætisráðherra hringdi á lögreglu vegna blaðamanna Aftenposten
Blaðamaður og ljósmyndari frá Aftenposten reyndu að ná tali af forsætisráðherra í morgun. Þeir voru í kjölfarið stöðvaðir af lögreglu.
Kjarninn 3. apríl 2016
Lýsa yfir vantrausti á morgun og vilja kosningar strax
Stjórnarandstaðan ætlar að leggja fram tillögu um þingrof, vantraust og kosningar á þingi á morgun eða hinn. Alþingi verður undirlagt af aflandsmálum á morgun. Sigmundur og Bjarni ætla báðir að mæta í óundirbúnar fyrirspurnir.
Kjarninn 3. apríl 2016
Jóhanna: Forsætisráðherra skuldar þjóðinni að fara frá strax
Kjarninn 3. apríl 2016
Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ólöf Nordal, Júlíus Vífill Ingvarsson, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir.
Borgarfulltrúar og ráðherrar afhjúpaðir í lekanum
Kjarninn 3. apríl 2016
Sigmundur gekk út úr Wintris-viðtali 11. mars
Kjarninn 3. apríl 2016
„Stormur á leiðinni“ - umfjöllun um íslenska ráðherra áberandi í erlendum fjölmiðlum
Kjarninn 3. apríl 2016
Í Hlaðvarpi Kjarnans um helgina er tenging sædýra og skattaskjóla meðal annars afhjúpuð.
Spjaldtölvur og sædýr, veðrið og Wintris
Úrvalið í Hlaðvarpi Kjarnans var fjölbreytt að vanda þessa helgina. Hugleiðingar um hvort sædýr gætu tengst skattaskjólum, spjaldtölvur yfirtekið skólana og veðrið fellt ríkisstjórnina var meðal þess sem var velt upp.
Kjarninn 3. apríl 2016
Starfsfólk fréttastofu RÚV hefur ekki aðgang að lekagögnunum sem verða gerð opinber í kvöld.
Fréttastofa RÚV hefur gögnin ekki undir höndum
Hvorki fréttamenn RÚV, vaktstjórar né fréttastjórar hafa aðgang að þeim gögnum sem þáttur Kastljóss er byggður á. Alþjóðlegt birtingarbann ríkir um gögnin til klukkan 18 í kvöld. Forsætisráðherra skrifar pistil um afstöðu hans til RÚV.
Kjarninn 3. apríl 2016
Páll Harðar: Ekki leiki nokkur vafi á viðhorfi atvinnulífsins til lögbrota
Forstjóri kauphallarinnar segir mikilvægt fyrir íslenskt atvinnulíf að skoða það í þaula hvers vegna hægt gengur að byggja upp traust.
Kjarninn 3. apríl 2016
Sigmundur og Bjarni verða báðir til svara í þinginu á mánudag
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra verða báðir í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi á mánudaginn.
Kjarninn 2. apríl 2016
Dagur: Full ástæða til að „slá í klárinn“
Rafbílavæðing gæti orðið hröð á næstu árum. Kynning Teslu Motors á nýjum bíl í gær, þykir marka tímamót fyrir rafbílavæðingu á heimsvísu.
Kjarninn 1. apríl 2016
Meiri vöxtur í ferðaþjónstunni en spár gerðu ráð fyrir
Margt bendir til þess að árið í ár verði enn betra fyrir ferðaþjónustuna en flestar spár gera ráð fyrir.
Kjarninn 1. apríl 2016
Neita að svara spurningum um skattamál
Kjarninn hefur í tæpar tvær vikur spurst fyrir um það hvort forsætisráðherrahjónin hafi skilað CFC framtali með skattskýrslum sínum eins og lög gera ráð fyrir. Ítrekuðum fyrirspurnum hefur ekki verið svarað.
Kjarninn 1. apríl 2016
Ellen Calmon ætlar að ákveða sig á næstu dögum hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Formaður Öryrkjabandalagsins íhugar framboð
Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands. Ákvörðunar er að vænta á næstu dögum.
Kjarninn 1. apríl 2016
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri
Bæjarstjóri íhugar forsetaframboð
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, íhugar nú að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segir formlega undirskriftarsöfnun ekki hafna en verið sé að tala við fólk til að skoða mögulegt bakland.
Kjarninn 1. apríl 2016
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra þingmanna sem óskað hefur eftir því að leynd verði aflétt á gögnum um endurskipulagningu bankakerfisins og slit föllnu bankanna.
Engin gögn njóta 110 ára leyndar
Kjarninn 1. apríl 2016
60 prósent landsmanna á móti frekari stóriðju
Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir að skiptar skoðanir eru meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar.
Kjarninn 31. mars 2016
Haukur Oddsson er forstjóri Borgunar og Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
FME segir söluna á Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög
Kjarninn 31. mars 2016
Landsbankinn breytir ferli við sölu á eignum
Eftir gagnrýni á Landbankann, meðal annars vegna Borgunar-málsins, hefur Landsbankinn farið ítarlega yfir það hvernig megi bæta vinnulag við sölueigna. Nýju ferli hefur nú verið ýtt í framkvæmd.
Kjarninn 31. mars 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson hættir sem gjaldkeri Samfylkingarinnar
Vilhjálmur segist styðja kröfu stjórnarandstöðunnar um að stjórnarflokkarnir beri ábyrgð á sínu fólki.
Kjarninn 31. mars 2016
Stjórnarandstaðan boðar tillögu um þingrof og kosningar
Kjarninn 30. mars 2016
Obama: Eiturlyfjafíkn er heilsuvandamál ekki glæpsamlegt athæfi
Forseti Bandaríkjanna segir að breyta þurfi um stefnu þegar kemur að fíkniefnum og vandamálum sem þeim tengjast. Horfi verði til þess að fíknin sé heilsuvandamál.
Kjarninn 30. mars 2016
Mikilvægt að bjóða upp á innanlandsflug frá Keflavík
Discover the World hefur dregið verulega saman áform sín um að fljúga beint milli London og Egilsstaða. Forstjórinn segir að innanlandsflug frá Keflavík gæti verið mikilvægt í því að stuðla að dreifingu ferðamanna.
Kjarninn 30. mars 2016
Árni Páll Árnason og Vilhjálmur Þorsteinsson.
Eign í skattaskjóli ósamrýmanlegt trúnaðarstörfum Samfylkingarinnar
Formaður Samfylkingarinnar segir það ekki samrýmast trúnaðarstörfum flokksins að eiga eign í skattaskjóli. Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg og segir það að fullu skattlagt.
Kjarninn 30. mars 2016
Fjöldi Íslendinga neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu ár hvert vegna fjárskorts.
Hafa ekki efni á nauðsynlegum lækningum
Bein kostnaðarþáttaka sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu hefur nær tvöfaldast á síðustu þremur áratugum, samkvæmt skýrslu ASÍ. Kona með krabbamein þurfti að greiða hálfa milljón vegna lækniskostnaðar. Ráðherra boðar breytingar.
Kjarninn 30. mars 2016
Bjarni segist ekki hafa vitað að félag sem hann átti í var skráð á Seychelles-eyjum
Kjarninn 29. mars 2016
Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal á aflandsfélagalistanum
Kjarninn 29. mars 2016
Þrír íslenskir ráðherrar tengdir skattaskjólum
Kjarninn 29. mars 2016
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna, ásamt þingflokksformönnum, ætla að stilla saman strengi sína á morgun og ræða möguleikann á vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Stjórnarandstæðan ræðir vantraust á morgun
Forysta stjórnaranstöðunnar fundar um stöðu forsætisráðherra og mögulega vantrauststillögu. Formaður BF segir stöðuna fordæmalausa. Píratar eru ekki tilbúnir í kosningar 2016 en formaðurinn segir að stundum þurfi að hugsa stærra en um sjálfan sig.
Kjarninn 29. mars 2016
Kaptio Tra­vel, aðalvara Kaptio, hjálpar ferðaskrif­stof­um og ferðaskipu­leggj­end­um að halda utan um tilboðsferli og bók­an­ir viðskipta­vina sinna á skil­virk­ari hátt en áður og auðveld­ar jafn­framt sam­skipti við end­ur­söluaðila og birgja.
Hið íslenska Kaptio fær fjármögnun upp á 325 milljónir
Kjarninn 29. mars 2016
Segir Sigmund Davíð mögulega hafa framið landráð og eigi að segja af sér
Kjarninn 29. mars 2016
„Velkomin í byltinguna“
CCP sendir frá sér leik fyrir sýndarveruleika. Fyrirtækið ætlar sér í stóra hluti á því sviði á næstu árum.
Kjarninn 28. mars 2016