Seðlabankinn vissi ekkert um tengsl forsætisráðherra við Wintris
Samkvæmt formlegum svörum Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Kjarnans, þá var ekki vitneskja um tengsl forsætisráðherra við Wintris. Einangraður hópur starfsmanna bankans hafði aðgang að gögnum um kröfuhafa.
Kjarninn
4. apríl 2016