Blaðaljósmyndir ársins - Stórglæsileg sýning opnuð
Blaðaljósmyndarafélag Íslands opnaði stórglæsilega sýningu sína í dag í Perlunni, og veitti verðlaun fyrir þær myndir sem sköruðu fram úr á árinu 2015.
Kjarninn 5. mars 2016
Seldi bak við luktar dyr - Umfjöllun í eitt og hálft ár
Sala Landsbankans á eignarhlutum í Borgun hefur dregið dilk á eftir sér. Kjarninn hefur fjallað ítarlega um málið, en blaðamenn Kjarnans voru tilefndir til verðlauna fyrir það í fyrra einnig. Ekki eru öll kurl komin til grafar enn.
Kjarninn 5. mars 2016
Blaðamannaverðlaun veitt - Magnús verðlaunaður fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
None
Kjarninn 5. mars 2016
Gylfi Arnbjörnsson undrandi á ummælum forsætisráðherra
Kjarninn 5. mars 2016
Norðmenn teygja sig í olíusjóðinn
Kjarninn 4. mars 2016
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er haldin í níunda sinn í ár. Lokahóf keppninnar fer fram í Háskólanum í Reykjavík 12. mars næstkomandi.
Valið úr tíu hugmyndum í Gullegginu 2016
Gulleggið 2016 verður veitt laugardaginn 12. mars. Almenningur getur valið sína uppáhalds hugmynd hér á vef Kjarnans.
Kjarninn 4. mars 2016
Katrín Jakobsdóttir ætlar að nýta næstu daga til að ákveða hvort hún bjóði sig fram til forseta.
Flestir þingmenn VG sýna Katrínu skilning
Kjarninn spurði alla þingmenn VG álits um mögulegt forsetaframboð formannsins, Katrínar Jakobsdóttur. Flestir flokksmenn segjast sýna henni fullan skilning en eftirsjá verði af henni af Alþingi ef hún ákveði að taka slaginn.
Kjarninn 4. mars 2016
Arður til hluthafa félaga í Kauphöll 23,5 milljarðar króna
Kjarninn 4. mars 2016
Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns
Kjarninn 3. mars 2016
Ingvi Hrafn verður formaður fjölmiðlanefndar
Kjarninn 3. mars 2016
Markaðsvarpið: Lúðurinn og Y-kynslóðin
Kjarninn 3. mars 2016
Umboðsmaður Alþingis skoðar meint vanhæfi Árna Sigfússonar
Kvörtun vegna úthlutunar úr Orkusjóði til Nýsköpunarmiðstöðvar er til meðhöndlunar hjá umboðsmanni Alþingis. Kvörtunin er vegna þess að formaður nefndar sem ákveður styrkina er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Það stangast mögulega á við stjórnsýslulög.
Kjarninn 3. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
Kjarninn 3. mars 2016
Píratar leggja fram lyklafrumvarp
Kjarninn 3. mars 2016
Katrín veltir fyrir sér forsetaframboði - Mælist með langmestan stuðning
Kjarninn 3. mars 2016
Laun forstjóra hækkuðu mun meira en laun annarra
Kjarninn 3. mars 2016
Píratar ennþá langstærstir - Neikvæð umræða hefur engin áhrif
Kjarninn 2. mars 2016
Oddný Harðardóttir segir Ásmund hafa hoppað á vagn sem Donald Trump keyrir.
Ásmundur hoppar á vagn Donald Trump
Kjarninn 2. mars 2016
Baldur Guðlaugsson mun ekki leiða hæfnisnefnd - nefndin skipuð upp á nýtt
Kjarninn 2. mars 2016
Google skrár skilja nú talað, íslenskt mál
Kjarninn 2. mars 2016
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti að meðaltali tveimur heimilisofbeldismálum á dag í fyrra.
Sprenging í fjölda heimilisofbeldismála á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi heimilisofbeldismála sem kom til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu meira en tvöfaldaðist á milli áranna 2014 til 2015. Lögreglan sinnti 293 heimilisofbeldismálum 2014 en 651 í fyrra. Þetta gerir um tvö mál á dag.
Kjarninn 2. mars 2016
ESB vill að ríki opni landamæri á ný til að bjarga Schengen
Kjarninn 2. mars 2016
Miðbær Hafnarfjarðar.
Enginn grunaður í Móabarðsmálunum
Vísbendingar vegna tveggja atvika við Móabarð í Hafnarfirði í febrúar hafa engu skilað, að sögn lögreglu. Enginn hefur verið handtekinn eða fengið réttarstöðu grunaðs manns. Rannsókn stendur enn yfir.
Kjarninn 2. mars 2016
Clinton og Trump sigruðu á ofur-þriðjudeginum
Kjarninn 2. mars 2016
Jorgen Vig Knudstorp, forstjóri Lego, hefur aukið hagnað fyrirtækisins um 30 prósent á milli ára.
Lego slær met og skilar 173 milljarða hagnaði
Hagnaður leikfangaframleiðandans Lego jókst um rúm 30 prósent á milli ára. Tekjur fyrirtækisins jukust um 25 prósent og námu 35 milljörðum danskra króna.
Kjarninn 1. mars 2016
155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum
Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.
Kjarninn 1. mars 2016
Björgólfur Thor meðal ríkustu manna heims - Á 208 milljarða eignir
Kjarninn 1. mars 2016
Benedikt Árnason.
Efnahagsráðgjafi forsætisráðherra ráðinn yfir skrifstofu þjóðhagsmála
Kjarninn 1. mars 2016
Bjarni kynnir brátt nýja eigendastefnu um fjármálafyrirtæki
Fjármálaráðherra kynnir brátt drög að endurskoðaðri eigendastefnu ríkisins um fjármálafyrirtæki. Hann kynnti málið fyrir ríkisstjórninni í morgun. Stefnt er að því að herða á kröfum við sölu á eignum.
Kjarninn 1. mars 2016
Ásmundur vill skoða hvort snúa eigi hælisleitendum við í Keflavík
Ásmundur Friðriksson vill að landamæri Íslands verði lokaðri vegna flóttamannastraumsins. Hann segir góða fólkið og fjölmiðla rífa fólk í sig fyrir að hafa skoðun á málinu.
Kjarninn 1. mars 2016
Havila tapaði 23 milljörðum í fyrra - Íslensku bankarnir búnir að færa niður lán
Kjarninn 1. mars 2016
Einn af hverjum tíu Íslendingum reykir enn daglega
Kjarninn 1. mars 2016
Píratar taka á samskiptaörðugleikum með sálfræðingi
Kjarninn 29. febrúar 2016
Argentína semur við kröfuhafa
Kjarninn 29. febrúar 2016
Hælisleitendum frá öruggum löndum vísað úr landi fyrr
Frumvarp að breytingum á útlendingalögum gerir ráð fyrir að fólk sem er með tilhæfulausar hælisumsóknir og ekki talið í hættu verði sent úr landi eftir fyrsta stjórnsýslustig.
Kjarninn 29. febrúar 2016
Íslandspóstur tapaði 118 milljónum króna í fyrra
Kjarninn 29. febrúar 2016
Fjórir íslenskir hælisleitendur og einn flóttamaður skráðir hjá SÞ
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur fjóra íslenska hælisleitendur á skrá hjá sér og einn íslenskan flóttamann. Stofnanir hérlendis hafa engar upplýsingar um málið og vísa hver á aðra.
Kjarninn 29. febrúar 2016
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Þrettán sagt upp hjá Símanum
Kjarninn 29. febrúar 2016
Hagstofan hækkar hagvaxtarspá sína - Olíuverð heldur niðri verðbólgu
Kjarninn 29. febrúar 2016
Mynd um afhjúpun á kynferðisbrotum presta besta myndin á Óskarnum
Kjarninn 29. febrúar 2016
Ragnheiður Elín vill hækka endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði
Kjarninn 28. febrúar 2016
Svandís: Ragnheiður Elín með verklausari ráðherrum í sögunni
Kjarninn 28. febrúar 2016
Nefnd um búvörusamninga kom aldrei saman
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, var skipuð í nefnd um búvörusamninga fyrir hönd flokksins, en segir að nefndin hafi aldrei komið saman.
Kjarninn 28. febrúar 2016
Birgitta: Bað Helga Hrafn að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál
Kjarninn 27. febrúar 2016
Donald Trump líkt við Adolf Hilter
Kjarninn 27. febrúar 2016
Ömurlegur Facebook-takki, sinfóníuhljómsveitir og þriðji hver maður í forsetaframboði
Með tilkomu nýjasta hlaðvarpsþáttarins hjá Kjarnanum er nú þáttur á dagskrá á hverjum degi vikunnar. Allt frá stjórnmálum til sjónvarpa er tæklað í fjölbreyttum hlaðvarpsþáttum þessarar viku.
Kjarninn 27. febrúar 2016
Segir að samningur Fáfnis við Svalbarða verði lengdur
Kjarninn 27. febrúar 2016
Blaðamannaverðlaun: Kjarninn tilnefndur fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
Kjarninn 27. febrúar 2016
Háskóla Íslands vantar um 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD ríkjanna.
Íslenskir háskólar fjársveltir miðað við nágrannalöndin
Háskóla Íslands vantar að minnsta kosti 60 prósent meira fjármagn til að ná meðaltali OECD. Ísland er eina landið sem ver meiri fjármunum í hvern grunnskólanemanda en háskólanemanda. „Ískyggilegar tölur" segir prófessor.
Kjarninn 26. febrúar 2016
Úr vinnusmiðju fyrir Gulleggið. Alls bárust um 200 hugmyndir í Gulleggið í ár.
Tíu hugmyndir valdar í lokakeppni Gulleggsins 2016
Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni á Íslandi, fer fram í níunda sinn. 100 manna rýnihópur valdi 10 hugmyndir úr 200 umsóknum.
Kjarninn 26. febrúar 2016