Blaðaljósmyndir ársins - Stórglæsileg sýning opnuð
Blaðaljósmyndarafélag Íslands opnaði stórglæsilega sýningu sína í dag í Perlunni, og veitti verðlaun fyrir þær myndir sem sköruðu fram úr á árinu 2015.
Kjarninn
5. mars 2016