Vigfús Bjarni Albertsson
Vigfús Bjarni íhugar forsetaframboð eftir fjölmenna áskorun
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur íhugar nú hvort hann muni bjóða sig fram til forseta Íslands í næstu forsetakosningum. Fjöldi manns hefur skorað á hann. „Kom mjög á óvart," segir hann.
Kjarninn 17. febrúar 2016
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi getur meðal annars þakkað efnahagshruni og eldgosi í Eyjafjallajökli fyrir að hafa aukið flæði túrista hingað til lands.
Leifsstöð og Bláa lónið halda Suðurnesjum uppi
Hlutfall alþjóðlegra ferðamanna er almennt hærra á Íslandi, samanborðið við hin Norðurlöndin. Eldgosi og efnahagshruni að mörgu leyti að þakka. Leifsstöð og Bláa lónið ýta Suðurnesjum í næstefsta sæti yfir eftirsótt sveitarfélög á Íslandi.
Kjarninn 17. febrúar 2016
Samkomulag um breytingar á stjórnarskrá í höfn
Kjarninn 17. febrúar 2016
Ólafur Ólafsson er einn þeirra fanga tengdir Kaupþingi sem nú afplánar á Kvíabryggju.
Segja Kaupþingsmenn hafa viljað reka eigið „lúxusúrræði“ fyrir ríka fanga
Kjarninn 17. febrúar 2016
Landsbankinn seldi Valitor á mun lægra verði miðað við eigið fé
Kjarninn 17. febrúar 2016
Virði háspennulína og tengivirkja Landsnets eykst um 23 milljarða króna
Landsnet hagnaðist um rúmlega fjóra milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins fór úr 23,5 prósentum í rúmlega 40 prósent.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Hamfarasjóði komið á - „Mikið framfaramál“ segir Sigmundur Davíð
Ríkissjóður hefur þurft að greiða að meðaltali 456 milljónir króna á hverju ári frá árinu 2008, vegna náttúruhamfara.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar framleiðir rafmagn og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið.
Ísland eina Norðurlandið sem eykur orkunotkun
Orkunotkun á öllum Norðurlöndunum hefur staðið í stað undanfarin ár, að Íslandi undanskyldu. Verg landsframleiðsla hefur aukist á öllum löndunum á sama tíma. Þrátt fyrir það er Ísland grænast allra Norðurlandanna og notar mest af endurnýjanlegri orku.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Vilja afsagnir vegna Borgunarmálsins
Löglegur en siðlaus gjörningur, segir þingmaður VG um Borgunarmálið. Tveir þingmenn kölluðu eftir afsögnum í þingsal í dag.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Hlutfall þeirra sem búa í sveit er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum.
Íslenska sveitin heillar ekki
Hlutfall íbúa sem búa sveit og dreifbýli er lægst á Íslandi af öllum Norðurlöndum, um sex prósent. Hlutfallið er hæst í Noregi. Samnorræn skýrsla segir Ísland skera sig úr þegar kemur að breytingu á íbúafjölda.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Kröfuhafar Havila hafna endurskipulagningu - Íslenskir bankar lánuðu milljarða
Kjarninn 16. febrúar 2016
Meirihluti á móti sölu léttvíns í matvörubúðum
Kjarninn 16. febrúar 2016
Segir stjórnendur Borgunar ekki kunna að skammast sín
Kjarninn 16. febrúar 2016
Skólavörðustígur í miðborg Reykjavíkur
Reykjavík minnst eftirsótta höfuðborg Norðurlandanna
Reykjavík er minnst eftirsótta höfuðborgin á Norðurlöndum, samkvæmt nýrri samnorrænni skýrslu. Suðurnesin bæta stöðu sína á meðan að framtíðarsýn annarra svæða á Íslandi hrakar. Horft er á þróun og framtíðarhorfur einstakra svæða.
Kjarninn 16. febrúar 2016
Borgun: „Frábiðja“ sér að vera gerðir að blórabögglum í málinu
Kjarninn 15. febrúar 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Steinþór ætlar ekki að hætta
FME kannar söluna á Borgun og stjórnendur Landsbankans skoða hvort að kæra eigi stjórnendur vegna hennar. Þá kemur til greina að rifta sölunni.
Kjarninn 15. febrúar 2016
Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, er hér fyrir miðju.
Florealis nær í 50 milljón króna fjármögnun
Kjarninn 15. febrúar 2016
Metfjöldi undirskrifta, fótbolti og framsóknarmenn reyna að taka skipulagsvald af Reykjavík
Kjarninn 15. febrúar 2016
Ferðamenn voru fjórum sinnum fleiri en íslenska þjóðin í fyrra
Kjarninn 15. febrúar 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á Viðskiptaþingi 2016.
Úttekt á íslenska skattkerfinu verður tilbúin í vor
Kjarninn 15. febrúar 2016
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari.
Vernd uppljóstrara í efnahagsbrotamálum ekki lengur tryggð í lögum
Kjarninn 15. febrúar 2016
Framsóknarmenn reyna aftur að koma Reykjavikurflugvelli undir ríkið
Kjarninn 14. febrúar 2016
Yfir 70 þúsund skrifa undir endurreisn heilbrigðiskerfisins - stærsta söfnun í sögunni
Kjarninn 13. febrúar 2016
KSÍ tilkynnir aðildarfélögum hvernig 413 milljónir skiptast í dag
Kjarninn 13. febrúar 2016
Vigdís segir mörg Borgunarmál hafa komið upp á síðasta kjörtímabili
Kjarninn 13. febrúar 2016
Olíuverð hækkar um rúmlega 11 prósent
Kjarninn 12. febrúar 2016
Prentútgáfu the Independent hætt í lok mars
Kjarninn 12. febrúar 2016
Heilbrigðisráðherra segir undirskriftirnar styrkja málflutning sinn
Heilbrigðisráðherra segir undirskriftarsöfnunina Endurreisum heilbrigðiskerfið styrkja hann í stöðu sinni til að fjármagna heilbrigðisþjónustuna. Undirskriftasöfnunin sýni að þörf er á forgangsröðun hjá öllum. Um 68.000 hafa skrifað undir.
Kjarninn 12. febrúar 2016
Stjórnendur Landsbankans og forstjóri Borgunar unnu saman í áratug
Kjarninn 12. febrúar 2016
HS Veitur hafa keypt hlutabréf af eigendum fyrir þrjá milljarða á tveimur árum
Kjarninn 12. febrúar 2016
Landsbankinn svarar Bankasýslunni - Var talið rétt þegar viðskiptin áttu sér stað
Kjarninn 11. febrúar 2016
Bjarni Ben: „Alvarleg“ staða komin upp vegna Borgunar-málsins
Kjarninn 11. febrúar 2016
Ein mesta vísindauppgvötun síðari tíma - Einstein hafði rétt fyrir sér
Kjarninn 11. febrúar 2016
Árni Páll óviss með framhaldið og telur upp mistök flokksins
Árni Páll Árnason ætlar að taka afstöðu til þess á næstu vikum hvort hann ætli að gefa kost á sér áfram sem formaður Samfylkingar. Hann segir flokkinn hafa gert mistök í mörgum málum allt frá því hann tók sæti í ríkisstjórn árið 2007.
Kjarninn 11. febrúar 2016
Baldur Guðlaugsson metur hæfni skrifstofustjóra í atvinnuvegaráðuneyti
Kjarninn 11. febrúar 2016
Kolbeini Árnasyni boðið að taka sæti í stjórn gamla Landsbankans
Kjarninn 11. febrúar 2016
Bjart yfir - Verðbólgudraugurinn lætur bíða eftir sér
Mikill uppgangur er nú i efnahagslífi Íslands, á nær alla mælikvarða. Seðlabanki Íslands telur þó að verðbólga geti aukist hratt ef hrávöruverð erlendis tekur að hækka á nýjan leik.
Kjarninn 10. febrúar 2016
Landsfundi flýtt - Árni Páll óviss með formannsframboð
Landsfundi Samfylkingarinnar og formannskjöri hefur verið flýtt fram í júní. Framkvæmdastjórn flokksins ákvað þetta á fundi sínum í dag. Árni Páll Árnason er ekki viss um hvort hann ætli að gefa áfram kost á sér.
Kjarninn 10. febrúar 2016
Ríkissjóður má eiga 20 prósent hlut í Lýsingu
Kjarninn 10. febrúar 2016
Zúistar fá ekki að stofna félag og fresta greiðslum
Trúfélagið Zúistar á Íslandi fá ekki að skrá rekstrarfélag hjá Ríkisskattstjóra. Ekki verður tekið á móti greiðslum til trúfélagsins á meðan málið er í biðstöðu. Félagið stefnir að því að endurgreiða skráðum félögum félagsgjöld á seinni hluta ársins.
Kjarninn 10. febrúar 2016
RÚV með 11 tilnefningar til Eddunnar - 365 sendi ekki inn tilnefningar
Kjarninn 10. febrúar 2016
Aðsókn á leiki í Pepsí-deildinni jókst um 20 prósent í fyrra
Kjarninn 10. febrúar 2016
Lögbrjótar skulda íslenska ríkinu milljarða
Útistandandi skuldir lögbrjóta við íslenska ríkið vegna sekta og sakarkostnaðar voru 7,5 milljarðar króna árið 2014. Aldrei næst að innheimta nema um 10 til 15 prósent af heildarskuldum. Fangelsismálastofnun segir brýnt að efla innheimtuúrræði.
Kjarninn 10. febrúar 2016
Iða Brá tekur við fjárfestingabankasviði Arion banka af Halldóri Bjarkar
Kjarninn 10. febrúar 2016
Stýrivextir Seðlabankans áfram 5,75 prósent
Kjarninn 10. febrúar 2016
Sanders og Trump unnu í New Hampshire
Kjarninn 10. febrúar 2016
Bandaríski herinn vill auka viðveru á Íslandi á ný
Kjarninn 9. febrúar 2016
Markaðsvirði stærstu banka heimsins fellur verulega
Í Financial Times í dag segir að fjárfestar óttist að óstöðugleiki sé nú í heimsbúskapnum, sem muni koma harkalega niður á fjármálastofnunum á næstu mánuðum.
Kjarninn 9. febrúar 2016
Dómarafélag Íslands kvartar til siðanefndar vegna Fréttablaðsins
Kjarninn 9. febrúar 2016
Borgun fær 6,5 milljarða vegna sölu Visa Europe
Kjarninn 9. febrúar 2016