Vigfús Bjarni íhugar forsetaframboð eftir fjölmenna áskorun
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur íhugar nú hvort hann muni bjóða sig fram til forseta Íslands í næstu forsetakosningum. Fjöldi manns hefur skorað á hann. „Kom mjög á óvart," segir hann.
Kjarninn
17. febrúar 2016