Stór nöfn hugleiða framboð fyrir Sjálfstæðisflokk
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, ætlar að bjóða sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Magnús Lyngdal hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir flokkinn. Elliði Vignisson íhugar einnig framboð.
Kjarninn
6. júní 2016