Ég bara hangi í hárinu á þér
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Þar sem traktorinn heitir Sjálfstæðisflokkur, hægra afturdekkið eru Vinstri grænir, það vinstra Framsókn, annað framdekkið heimska, hitt aulabárðar.
Kjarninn
26. desember 2022