12 færslur fundust merktar „kynferðisbrot“

Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Óásættanlegt að þjóðkirkjuprestur hafi brotið á konum
Biskup Íslands og tveir vígslubiskupar hafa sent frá sé yfirlýsingu þar sem þau harma brot fyrrverandi sóknarprests gagnvart konum. Prestinum var meðal annars gefið að hafa sleikt eyrnasnepla konu sem vann með honum.
16. september 2019
Varðhundar feðraveldisins klóra í bakkann
Eva Sigurðardóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar í ár. Hún segir mikilvægt að halda baráttunni gegn kynferðisofbeldi áfram og segir kynferðisofbeldi geta gerst alls staðar.
24. júlí 2019
Bæta ætti réttarstöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum
Tillögur um bætta réttarstöðu brotaþola kynferðisobeldis voru ræddar á ráðherranefndarfundi um jafnréttismál í gær.
23. júní 2019
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
9. desember 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Kynleg lög um menn
2. apríl 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Sif Konráðsdóttir aðstoðarmaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Þolandi ósátt við traust ráðherra á aðstoðarmanni
Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segist hafa upplifað það sem sjálfstætt brot þegar lögmaður hennar og nú aðstoðarmaður ráðherra hafi ekki greitt henni út miskabætur fyrr en hún leitaði sér aðstoðar annars lögmanns við innheimtuna.
14. febrúar 2018
Phumzile Mlambo-Ngcuka
Góðir menn sitja ekki þegjandi hjá
20. október 2017
Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Verslunarmannahelgin; Á að fjalla um kynferðisbrot í fjölmiðlum?
2. ágúst 2017
Þuríður Elín Sigurðardóttir
Bréf til Þórunnar Antoníu og Secret Solstice
21. maí 2017
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, kynnti ársskýrslu samtakanna í morgun.
Kynferðisbrotum fjölgar og kærum fækkar
Fjöldi kynferðisbrotamála hjá Stígamótum jókst á milli síðustu tveggja ára. Einungis 41 mál var kært af 468 málum. Flest málin eru nauðganir og karlar eru gerendur í langflestum tilvikum.
8. mars 2016
Dómkirkjan og Alþingishúsið í miðborg Reykjavíkur.
Tilkynntum kynferðisbrotum fækkar innan kirkjunnar
Fagráði þjóðkirkjunnar um kynferðisbrot barst eitt erindi árið 2014 og varðaði það æskulýðsstarf. Þrjú erindi varðandi ráðgjöf bárust á árinu. Þetta er mikil fækkun fá árinu áður, þegar fimm erindi bárust.
3. mars 2016