31 færslur fundust merktar „landbúnaðarmál“

Þessi mynd er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti.
Eftirlit með blóðmerahaldi dásamað í umsögnum til þingsins fyrr á árinu
Í umsögnum við frumvarp Ingu Sæland og þriggja annarra þingmanna fyrr á árinu var allt eftirlit með blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi sagt til mikils sóma. Nú hefur verið kallað eftir rækilegri naflaskoðun á starfseminni og eftirlitinu.
23. nóvember 2021
Sigurður Jóhannesson
OECD um eigin aðferðir
13. nóvember 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
28. september 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Fæðuöryggi – Hvað á að gera við afa?
25. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Enginn græðir á Brexit
21. febrúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Tollamálin og „týndu“ samningarnir
28. janúar 2021
Erna Bjarnadóttir
Þarf kona leyfi fyrrum vinnuveitenda til að hafa skoðun?
8. janúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Hvar er frelsið?“ spyr þingmaður ráðherra
Formaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina ætla að standa með milliliðum en ekki bændum. Landbúnaðarráðherra segir hana hafa dómadagssýn á „framtíð íslensks landbúnaðar og íslensks samfélags“.
14. desember 2020
Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Miðflokkurinn krefst „taf­ar­lausra úrbóta í með­ferð umsókna hæl­is­leit­enda“
Miðflokkurinn vill að dyflinarreglugerð verði fylgt á Íslandi og umsóknir hælisleitenda afgreiddar í því Evrópulandi sem umsækjandinn kemur fyrst til. Ísland taki upp eigið „landamæraeftirlit meðan skikki er komið á málaflokkinn“.
22. nóvember 2020
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
„Veit ekki á gott fyrir íslenskan landbúnað ef þetta eru viðhorf landbúnaðarráðherra“
Þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra harðlega fyrir orð sem hann lét falla á þinginu í gær. Ungir Framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á ráðherrann.
7. október 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Bændasamtök Íslands fyrr og nú og ??
22. júní 2020
Ólafur Arnalds
Gagnsæi og rangsnúnir landbúnaðarstyrkir
25. maí 2020
Stórtækur landbúnaður og kjötframleiðsla ógnar vistkerfum jarðar.
Aðeins ein dýrategund ber ábyrgð á COVID-19: Maðurinn
„Það er ein dýrategund sem ber ábyrgð á faraldri COVID-19 – við,“ skrifa nokkrir af fremstu sérfræðingum heims í líffræðilegum fjölbreytileika. Heimsfaraldrar síðustu ára eru að þeirra sögn bein afleiðing mannanna verka.
27. apríl 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra.
Telur rétt að skoða tollamál til að efla innlenda matvælaframleiðslu
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra segir að Íslendingar þurfi að leggja aukna áherslu á matvælaframleiðslu á næstunni. Til þess þurfi að skoða tollamál, sérstakar landgreiðslur og tryggja bændum ódýrt rafmagn.
14. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
2. apríl 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Augljóst að ástandið muni hafa neikvæð áhrif á íslenskan sjávarútveg
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir áhrif COVID-19 faraldursins á ríkisstjórnarfundi í morgun.
24. mars 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Huliðshjálmur
17. febrúar 2020
Hugmyndir um ör- eða heimasláturhús slegnar út af borðinu
Tillaga sem byggir á því að bændum verði heimilt að slátra, vinna og selja neytendum milliliðalaust afurðir úr eigin bústofni rúmast ekki innan löggjafarinnar og alþjóðlegar skuldbindinga Íslands.
1. desember 2019
Þórólfur Matthíasson
Offramleiðsla mjólkur og okur í skjóli opinberrar verðlagningar?
28. október 2019
Birgir Hermannsson
Vinstri græn og kjötið
21. október 2019
Landbúnaður mun þurfa að taka miklum breytingum í náinni framtíð, að mati skýrsluhöfunda
Segja SÞ munu fordæma aukna landnotkun vegna landbúnaðar
Framræsing mýra er meðal tegunda landnotkunar sem vísindamenn á umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna munu vara við að stuðli að hnattrænni hlýnun.
5. ágúst 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi
7. mars 2019
Þórunn Pétursdóttir
Ætlar ráðherra út með landbúnaðinn?
4. október 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
20. ágúst 2018
Nefndin vill ekki hraða á innflutningi sérosta fyrst um sinn
Vilja ekki auka innflutning sérosta
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að frumvarp um opnun á tollkvóta mjólkurafurða nái ekki til upprunatengdra osta.
13. júní 2018
Benedikt Jóhannesson
Ekkert kjöt á beinunum hjá ríkisstjórninni
8. maí 2018
Stjórnvöld hafa ekki metið ávinning neytenda né bænda af búvörusamningum
Búvörusamningar sem undirritaðir voru 2016 kosta að minnsta kosti 13 milljarða króna á ári í tíu ár. Samráðshópur um endurskoðun þeirra hefur verið endurskipaður tvisvar sinnum. Ekkert mat framkvæmt á ávinningi neytenda né bænda.
11. febrúar 2018
Kristján Þór Júlíusson
SUB: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafnar víðu samráði
Samtök ungra bænda (SUB) gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.
22. janúar 2018
665 milljónir fara í að mæta vanda sauðfjárbænda
Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að sauðfjárrækt fái 665 milljónir króna til að mæta markaðserfiðleikum í greininni. Greiðslurnar koma til viðbótar við beingreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningum, sem nema 4,7 milljörðum að meðaltali á ári.
22. desember 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Slegist við strámenn
30. nóvember 2017