Færslur eftir höfund:

Birna Stefánsdóttir

Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
22. október 2019
Séra Jakob Rolland, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík.
Kaþólska kirkjan vill hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi
Prestur innan kaþólsku kirkjunnar segir að kaþólska kirkjan myndi vissulega vilja hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi. Hann segir að rödd kaþólsku kirkjunnar hafi þó fengið lítinn hljómgrunn hjá stjórnvöldum á Íslandi hingað til.
19. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
18. október 2019
Sívaxandi söfnuður kaþólsku kirkjunnar
Kaþólski söfnuðurinn hefur vaxið gífurlega hratt hér á landi á síðustu árum. Kaþólska kirkjan er í dag annað stærsta trúfélag landsins með yfir 14.400 einstaklinga skráða í söfnuðinn.
18. október 2019
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
17. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
15. október 2019
Byggingarfyrirtækjum fjölgað hratt á vanskilaskrá
Á síðastliðnu ári hefur byggingarfyrirtækjum á vanskilaskrá fjölgað um tíu prósent. Alls skulduðu byggingarfyrirtæki bönkum 168 milljarða króna í ágúst.
12. október 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Almenningur hafi aðgang að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis
For­sætis­nefnd hefur lagt fram frum­varp þess efnis að almenn­ingur hafi aðgengi að upp­lýs­ingum um stjórnsýslu Alþingis. Þar á meðal eru greiddir reikningar úr bók­haldi skrif­stofu Alþingis og fundargerðir forsætisnefndar.
11. október 2019
Halldóra Mogensen, þingflokksformaðurPírata og formaður velferðarnefndar.
Leggja til að refsingum sé ekki beint gegn neytendum vímuefna
Varsla fíkniefna til einkaneyslu verður ekki lengur refsiverð verði frumvarp níu þingmanna að lögum.
9. október 2019
Dómsmálaráðuneytið leiðréttir tölur um nauðungarsölur
Á tíu ára tímabili, á árunum 2008 til 2017, voru rúmlega 5.800 fasteignir einstaklinga seldar nauðungarsölu hér á landi.
9. október 2019
Matarvenjur landsmanna kannaðar
Tæp tíu áru eru frá því að síðasta landskönnun var gerð á mataræði og neysluvenjum Íslendinga. Embætti landlæknis stendur nú fyrir nýrri könnun en samkvæmt embættinu er ástæða til þess að ætla að breytingar hafi átt sér stað á mataræði landsmanna.
5. október 2019
Ívilnanir til nýfjárfestinga verði metnar út frá loftslagsáhrifum
Vegna athugasemda frá ESA og Ríkisendurskoðun hefur nýsköpunarráðherra lagt fram nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga. Í frumvarpinu er ráðherra gert heimilt að tengja veitingu ívilnana við umhverfisstefnu stjórnvalda.
4. október 2019
Skoða nauðsynlegar breytingar á lagaramma vindorku
Talið er að núverandi rammaáætlun stjórnvalda henti ekki gagnvart vindorku vegna sérstöðu hennar sem orkugjafa. Ríkisstjórnin stefnir á leggja til lagabreytingar er varða vindorku strax á næsta vorþingi.
4. október 2019
Gisting í gegnum Airbnb heldur áfram að dragast saman
Framboð á Airbnb gistingu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist umtalsvert saman það sem af er ári. Samhliða því hafa gistinóttum í gegnum vefsíðuna Airbnb á höfuðborgarsvæðinu fækkað um 16 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins.
2. október 2019
Björn Bjarnason, formaður starfshópsins.
Stjórnmálamenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða
Í nýrri skýrslu um EES-samninginn segir að ráðherrar og alþingismenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða. Skýrsluhöfundar leggja til að komið verði á fót sér stjórnstöð EES-mála innan stjórnsýslunnar sem fylgist með öllu er varðar málaflokkinn.
1. október 2019
Mikilvægt að kveðið sé á um náttúruauðlindir og umhverfismál í stjórnarskrá
Landsmenn sammælast um að mikil þörf sé á því að ákvæði séu um náttúruauðlindir í stjórnarskrá Íslands í nýrri könnun forsætisráðherra. Rúmlega 70 prósent telja að breytingar á stjórnarskránni ættu alltaf að bera undir þjóðina.
29. september 2019
Kanna þarf hvað í lífshlaupi kvenna veldur auknum líkum á örorku
Doktor í félagsfræði segir að ef Íslendingar vilji draga úr fjölgun öryrkja þurfi að greina af hverju konur eru líklegri en karlar til að vera örorkulífeyrisþegar. Mögulegar skýringar gætu meðal annars verið aukin byrði kvenna af heimilshaldi.
28. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Margháttað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar
Forsætisráðherra kynnti í dag fyrirhugað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar, þar á meðal er rökræðukönnun í nóvember og umræðuvefur þar sem almenningi gefst kostur á að koma á framfæri eigin hugmyndum um stjórnarskrárbreytingar.
26. september 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Fallið frá skyldu um að auglýsa opinber störf í dagblöðum
Í nýjum drögum að reglum um auglýsingar lausra starfa hjá stofnunum ríkisins er fallið frá skyldu um að auglýsa störf í dagblaði á landsvísu og auglýsingaskyldan stytt um fjóra daga
25. september 2019
Fjörtíu manns búa í Árneshreppi.
Fjörutíu færri sveitarfélög árið 2026
Í nýrri þingsályktunartillögu er lagt til að ekkert sveitarfélag verði með færri en 1000 íbúa árið 2026. Meiri en helmingur sveitarfélaga á Íslandi er í dag með færri en þúsund íbúa en sveitarfélögin munu fá fjárhagslegan stuðning til sameiningar.
25. september 2019
Hækkun sjávarborðs við strendur Íslands gæti numið einum metra
Sjávarstöðuhækkun í heiminum er meiri en fyrri spár IPCC gerðu ráð fyrir og mun hækkun sjávarborðs halda áfram með örari hætti á næstu árum. Hækkandi sjávarmál er og mun verða djúpstæð áskorun fyrir stjórnvöld og samfélagið allt.
25. september 2019
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Spyr ráðherra hvernig bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvernig hann telji að bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum en komum þeirra til landsins hefur fjölgað verulega á síðustu árum.
24. september 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lítið um að heimili skipti um söluaðila raforku
Heimilisnotendur hafa lítið nýtt sér frelsi í sölu raforku til að lækka hjá sér raforkukostnað samkvæmt nýrri skýrslu. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram breytingar á reglugerð sem auðvelda neytendum að skipta um söluaðila.
24. september 2019
Flugsamgöngur áfram ábyrgar fyrir mestu losuninni
Losun hitunargilda frá flugsamgöngum innan íslenska hagkerfisins hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Árið 2010 var losun frá flugsamgöngum 770,6 kílótonn af hitunargildum en losunin í fyrra er áætluð 2781 kílótonn.
23. september 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
22. september 2019