Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Drottning heimsveldis kvaddi án uppgjörs
Í sjötíu ár, sjö mánuði og tvo daga var hún drottning Bretlands og á þeim tíma einnig þjóðhöfðingi margra annarra ríkja vítt og breitt um jarðarkringluna.
10. september 2022
Náman eins og hún er í dag.
Vilja stækka og dýpka gjallnámu í Seyðishólum – Flutningabílar ferja efnið til Þorlákshafnar
Til stendur að vinna sama magn efnis úr gjallnámu í Seyðishólum í Grímsnesi á fimmtán árum og gert hefur verið síðustu 70 árin. Meirihlutinn yrði fluttur úr landi.
10. september 2022
Varphænum hefur lengst af verið haldið í búrum en eftir að krafa var gerð um lausagöngu hafa pallakerfi tekið við.
Hyllir undir endalok búra í varphænubúskap – bringubeinsskaði gæti frekar aukist en hitt
Útlit er fyrir að búr muni „að mestu“ leggjast af á íslenskum varphænubúum um næstu áramót líkt og framlengdur frestur sem gefinn var á gildistöku reglugerðar þar um gerir ráð fyrir. Áratugur er síðan búr voru bönnuð í öðrum Evrópuríkjum.
10. september 2022
Elísabet drotting á tíu punda seðlinum.
Hvenær fær kóngurinn Karl að prýða pundið?
Fjölmargt í daglegu lífi Breta minnir á Elísabetu drottningu eftir sjötíu ára valdatíð. Eftir andlát hennar er þegar hafinn undirbúningur að því að setja andlit hins nýja konungs, Karls III, á peningaseðla og mynt.
9. september 2022
Það eru takmörk fyrir því hversu mikið er hægt að draga úr notkun á rafmagni og gasi, segja hagfræðingar.
Orkuverð rýkur upp úr öllu valdi í Danmörku
Gasreikningur danskra heimila gæti fjórfaldast og rafmagnsreikningurinn tvöfaldast ef fram heldur sem horfir. Orkukreppan í Evrópu bítur ríki ESB fast.
8. september 2022
Gengið eftir járnbrautarteinum í flóðvatni í Sindh-héraði.
Úrkoman 466 prósent meiri en í meðalári
Stíflur fjallavatnanna í Pakistan eru farnar að bresta. Vötnin sem alla jafna eru lífæð fólksins á láglendinu ógna nú lífi þúsunda.
7. september 2022
Suðurleið færi yfir skóglendi sem nýtur verndar samkvæmt náttúruverndarlögum.
Vilja suðurleið og þungaumferð út fyrir bæinn – „Umhverfisslys í einstöku náttúruvætti“ segir fulltrúi Miðflokks
Meirihluti umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings samþykkir aðalvalkost Vegagerðarinnar um veglínu að áformuðum Fjarðarheiðargöngum. Ráðið felldi tillögu fulltrúa Miðflokksins um íbúafund.
6. september 2022
Dularfull dauðsföll auðmanna sem tengdust Pútín
Einn féll út um glugga. Annar lést í meðferð hjá græðara. Sá þriðji (og reyndar sjá fjórði líka) fannst hengdur. Sá fimmti á að hafa stungið fjölskylduna og svo sjálfan sig. Undarlegar kringumstæður hafa einkennt andlát þekktra Rússa undanfarið.
6. september 2022
Píramídarnir í Giza eru sannarlega mikið undur en smám saman eykst þekking okkar á því hvernig þeir voru byggðir.
Hafa leyst hluta ráðgátunnar um píramídana
Nýjar rannsóknir á Nílarfljóti sýna hvernig Egyptum tókst að byggja hina gríðarmiklu píramída í Giza fyrir þúsundum ára.
3. september 2022
Brotið innan úr kerjum í álver.
Hafa hug á að flytja inn „vandræðasaman“ spilliefnaúrgang til endurvinnslu
Áhugi er á því að endurvinna kerbrot sem falla til við starfsemi álveranna hér á landi í nýrri verksmiðju á Grundartanga. Brotin, sem eru mengandi spilliefni, hafa í fleiri ár verið urðuð við Íslandsstrendur.
3. september 2022
Skógareldarnir í Ástralíu eyddu að minnsta kosti 5,8 milljónum hektara lands.
Skógareldarnir í Ástralíu stækkuðu gatið á ósonlaginu
Reykur frá skógareldunum miklu sem geisuðu í Ástralíu árin 2019 og 2020 olli skyndilegri hækkun hitastigs og gerði gatið í ósonlaginu að öllum líkindum stærra. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar.
2. september 2022
Regntímabil „á sterum“ – flóðin miklu forsmekkurinn af því sem koma skal
Hvers vegna hefur þriðjungur Pakistans farið á kaf í vatn? Á því eru nokkrar skýringar en þær tengjast flestar ef ekki allar loftslagsbreytingum af manna völdum.
2. september 2022
Það stefnir í kaldan vetur hjá þúsundum Breta.
Frekari þrengingar yfirvofandi
Við breskum stjórnvöldum blasir það gríðarstóra verkefni að ráðast í aðgerðir til aðstoðar heimilum. Hinir efnaminni gætu þurft að greiða um helming af ráðstöfunartekjum sínum í hita og rafmagn í vetur.
31. ágúst 2022
Vindorkuverið Hornsea 2 er í um 90 kílómetra fjarlægð frá ströndum Yorkshire.
Heimsins stærsta vindorkuver á hafi úti
Spaðar 165 vindmylla undan ströndum Yorkshire í Norðursjó eru farnir að snúast. Vindorkuverið Hornsea 2, sem er 1,3 GW að afli, getur framleitt rafmagn sem dugar 1,3 milljónum heimila.
31. ágúst 2022
Mun lægra er í uppistöðulónum á stórum svæðum í Noregi en yfirleitt er á þessum árstíma.
Steypibaðið getur kostað Norðmenn þúsundkall
Rafmagnsreikningurinn syðst í Noregi hefur hækkað gríðarlega á skömmum tíma. Orkukrísan sem hrjáir meginland Evrópu hefur haft áhrif en aðrar skýringar er einnig að finna.
30. ágúst 2022
Ursula von der Leyen útskýrir raforkumarkarðinn á ráðstefnu í Slóveníu í gær.
Tíföld verðhækkun á rafmagni – „Tímabil ódýrrar orku er liðið“
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir takmarkanir raforkumarkaðar sambandsins hafa komið bersýnilega í ljós og að grípa þurfi til neyðarinngrips til að koma böndum á hækkandi orkuverð. „Tímabil ódýrrar orku er liðið,“ segir sérfræðingur.
30. ágúst 2022
Samsett mynd frá NOAA sem sýnir gervitunglamyndir af fellibyljunum sem geisuðu á Atlantshafi árið 2020. Þeir hafa aldrei verið fleiri.
Hvað varð um fellibyljina?
Það saknar þeirra enginn en margir eru farnir að velta vöngum yfir hvað orðið hafi af þeim. Af hverju þeir séu ekki komnir á stjá, farnir að ógna mönnum og öðrum dýrum með eyðingar mætti sínum, líkt og þeir eru vanir á þessum árstíma.
27. ágúst 2022
Áslaug Arna á skrifstofu í húsnæði Rastar á Hellissandi þar sem í fyrra var opnað samvinnurými.
Skrifstofuflakk Áslaugar mun kosta um milljón
Engir dagpeningar verða greiddir, Herjólfur tekinn til Vestmannaeyja og kostnaði við starfsaðstöðu haldið í algjöru lágmarki er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur skrifstofa sína um landið í haust.
27. ágúst 2022
Donald Trump og Anthony Fauci.
„Skunkurinn í lautarferðinni“ yfirgefur Hvíta húsið
Hann leiddi bandarísku þjóðina í gegnum faraldra HIV, inflúensu, ebólu og COVID-19. Hans stærsta orrusta var þó ef til vill af allt öðrum toga: Við forsetann fyrrverandi, Donald Trump.
27. ágúst 2022
Samtök sem berjast gegn fátækt óttast hið versta ef ríkisstjórnin grípi ekki til róttækra aðgerða.
Orkureikningurinn mun hækka um 80 prósent – „Rýtingur í hjartað“
Reikningur fyrir rafmagn og kyndingu í Bretlandi gæti hæglega farið í allt að því milljón króna á ári að meðaltali vegna þrenginga á orkumarkaði. Stjórnvöld hafa brugðist við en þurfa að bæta verulega í til að koma í veg fyrir útbreidda fátækt.
26. ágúst 2022
Zephyr Iceland vill reisa 8-12 vindmyllur, sem yrðu líklega 250 metra háar eða hærri, á Brekkukambi í Hvalfjarðarsveit.
Afhentu sveitarstjórn 1.709 undirskriftir gegn vindorkuveri
Hvalfjarðarsveit gerir fjölmargar athugasemdir við matsáætlun Zephyr Iceland á áformuðu vindorkuveri á hæsta fjalli Hvalfjarðarstrandarinnar. Hún samþykkti í vikunni einróma umsögn við matsáætlun fyrirtækisins.
26. ágúst 2022
Bílaeign er hvergi meiri í Bandaríkjunum miðað við íbúafjölda en í Kaliforníu
Stefnt á sölubann á nýjum bensín- og dísilbílum
Ef stjórnvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum samþykkja að banna sölu á nýjum bílum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti þykir líklegt að fleiri ríki muni fylgja í kjölfarið.
25. ágúst 2022
Kolaverin hafa verið ræst að nýju í Þýskalandi.
Kolaflutningar fá forgang í þýskum járnbrautarlestum
Þýska ríkisstjórnin hefur samþykkt að kolaflutningar fái forgang í járnbrautarlestum landsins. Stjórnvöld hafa stefnt að því að hætta brennslu kola en stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á þau áform.
25. ágúst 2022
Allir valkostirnir frá Héraði að göngunum myndu fara um gamlan og þéttan birkiskóg. Hér er sýndur hluti norðurleiðar.
Vegaframkvæmdir á Héraði munu valda „mjög miklu og óafturkræfu raski“ á gömlum birkiskógi
Aðalvalkostur Vegagerðarinnar á veglínu á Héraði að gangamunna Fjarðarheiðarganga myndi valda mestu raski allra kosta á skógi og votlendi. Birkitrén eru allt að 100 ára gömul og blæaspir hvergi hærri á landinu.
25. ágúst 2022
Hópur hælisleitenda, m.a. barnafjölskyldur, koma til hafnar í Dover eftir förina yfir Ermarsundið.
Aldrei fleiri hælisleitendur yfir Ermarsundið á einum degi
Tæplega 1.300 hælisleitendur sigldu yfir Ermarsundið í gær á smáum bátum. Aldrei hafa fleiri freistað þess að komast þessa leið til Bretlands á einum degi.
23. ágúst 2022