Vel­komin á kosn­inga­spár­vef Kjarn­ans. Hér birt­ast allar upp­færslur Kosn­inga­spár­innar og þing­sæta­spár­innar í aðdrag­anda kosn­inga. Úrslit kosn­ing­anna verða einnig birt hér þegar þau liggja fyrir sunnu­dag­inn 30. októ­ber.

Alþingi eftir kosningar

Skipting þingsæta eftir flokkum eftir kosningarnar 29. október.

 • Skýringar
 • Björt framtíð
 • Framsóknarflokkurinn
 • Viðreisn
 • Sjálfstæðisflokkur
 • Píratar
 • Samfylkingin
 • Vinstri græn

Þingsætaspá Spá gerð 29. október 2016

Þingsætaspá er uppfærð þegar kannanir eru birtar um fylgi framboða í einstaka kjördæmum. Allar töflur voru síðast uppfærðar 29. október kl. 14:15. Kjörnir fulltrúar eru merktir með gulum punkti efst hægra megin.

Reykjavíkurkjördæmi norður
11 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 6%
  Björt Ólafsdóttir
 • 7%
  Sigrún Gunnarsdóttir
 • 0%
  Starri Reynisson
 • 35%
  Karl Garðarsson
 • 25%
  Lárus Sigurður Lárusson
 • 84%
  Þorsteinn Víglundsson
 • 93%
  Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
 • 0.7%
  Páll Rafnar Þorsteinsson
 • 100%
  Guðlaugur Þór Þórðarson
 • >99%
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • 45%
  Birgir Ármannsson
 • 7%
  Albert Guðmundsson
 • 0%
  Herdís Þorvaldsdóttir
 • 100%
  Birgitta Jónsdóttir
 • 95%
  Björn Leví Gunnarsson
 • 98%
  Halldóra Mogensen
 • 14%
  Katla Hólm Þórhildardóttir
 • 0.5%
  Snæbjörn Brynjarsson
 • 0.1%
  Lilja Sif Þorsteinsdóttir
 • 77%
  Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
 • 10%
  Helgi Hjörvar
 • 81%
  Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
 • 91%
  Katrín Jakobsdóttir
 • 35%
  Steinunn Þóra Árnadóttir
 • 70%
  Andrés Ingi Jónsson
 • 2%
  Iðunn Garðarsdóttir
Reykjavíkurkjördæmi suður
11 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 4%
  Nicole Leigh Mosty
 • 3%
  Eva Einarsdóttir
 • 0.1%
  Unnsteinn Jóhannsson
 • 78%
  Lilja Dögg Alfreðsdóttir
 • 48%
  Ingvar Mar Jónsson
 • 96%
  Hanna Katrín Friðriksson
 • 39%
  Pawel Bartoszek
 • 5%
  Dóra Sif Tynes
 • 0.1%
  Geir Finnsson
 • 100%
  Ólöf Nordal
 • 46%
  Brynjar Níelsson
 • 100%
  Sigríður Á. Andersen
 • 94%
  Hildur Sverrisdóttir
 • 7%
  Bessí Jóhannsdóttir
 • 100%
  Ásta Guðrún Helgadóttir
 • 7%
  Gunnar Hrafn Jónsson
 • 52%
  Viktor Orri Valgarðsson
 • 4%
  Olga Cilia
 • 0.1%
  Arnaldur Sigurðarson
 • 62%
  Össur Skarphéðinsson
 • 30%
  Eva H. Baldursdóttir
 • 0.1%
  Valgerður Bjarnadóttir
 • 94%
  Svandís Svavarsdóttir
 • 94%
  Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • 46%
  Hildur Knútsdóttir
 • 4%
  Gísli Garðarson
Suðvesturkjördæmi
13 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 5%
  Óttarr Proppé
 • 40%
  Theódóra S. Þorsteinsdóttir
 • 0.5%
  Karólína Helga Símonardóttir
 • 0%
  Halldór Jörgensson
 • 58%
  Eygló Þóra Harðardóttir
 • 95%
  Willum Þór Þórsson
 • 0.4%
  Páll Marís Pálsson
 • 0.1%
  María Júlía Rúnarsdóttir
 • 97%
  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
 • 39%
  Jón Steindór Valdimarsson
 • 29%
  Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
 • 2%
  Bjarni Halldór Janusson
 • 0.1%
  Margrét Ágústsdóttir
 • >99%
  Bjarni Benediktsson
 • 94%
  Bryndís Haraldsdóttir
 • >99%
  Jón Gunnarsson
 • 59%
  Óli Björn Kárason
 • 59%
  Vilhjálmur Bjarnason
 • 3%
  Karen Elísabet Halldórsdóttir
 • 81%
  Jón Þór Ólafsson
 • 85%
  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 • 57%
  Andri Þór Sturluson
 • 11%
  Sara Elísa Þórðardóttir
 • 10%
  Þór Saari
 • 46%
  Árni Páll Árnason
 • 4%
  Margrét Gauja Magnúsdóttir
 • 0.1%
  Sema Erla Serdar
 • 60%
  Rósa Björk Brynjólfsdóttir
 • 5%
  Ólafur Þór Gunnarsson
 • 36%
  Una Hildardóttir
 • 0.3%
  Sig­ur­steinn Ró­bert Más­son
Norðvesturkjördæmi
8 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 15%
  G. Valdimar Valdemarsson
 • 0%
  Kristín Sigurgeirsdóttir
 • 64%
  Gunnar Bragi Sveinsson
 • 0%
  Elsa Lára Arnardóttir
 • 3%
  Sigurður Páll Jónsson
 • 7%
  Gylfi Ólafsson
 • 0%
  Lee Ann Maginnis
 • 92%
  Haraldur Benediktsson
 • >99%
  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
 • 30%
  Teitur Björn Einarsson
 • 2%
  Hafdís Gunnarsdóttir
 • 24%
  Eva Pandora Baldursdóttir
 • 0.1%
  Gunnar I. Guðmundsson
 • 0.1%
  Eiríkur Þór Theódórsson
 • 94%
  Guðjón S. Brjánsson
 • 1%
  Inga Björk Bjarnadóttir
 • 9%
  Lilja Rafney Magnúsdóttir
 • 79%
  Bjarni Jónsson
 • 16%
  Dagný Rósa Úlfarsdóttir
Norðausturkjördæmi
10 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 48%
  Preben Pétursson
 • 1%
  Dagný Rut Haraldsdóttir
 • 70%
  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
 • 93%
  Þórunn Egilsdóttir
 • 87%
  Líneik Anna Sævarsdóttir
 • 22%
  Benedikt Jóhannesson
 • 0.3%
  Hildur Betty Kristjánsdóttir
 • 100%
  Kristján Þór Júlíusson
 • >99%
  Njáll Trausti Friðbertsson
 • 21%
  Valgerður Gunnarsdóttir
 • 0.4%
  Arnbjörg Sveinsdóttir
 • 71%
  Einar Brynjólfsson
 • 2%
  Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
 • 12%
  Gunnar Ómarsson
 • 0.2%
  Hans Jónsson
 • 93%
  Logi Már Einarsson
 • 2%
  Erla Björg Guðmundsdóttir
 • 0.1%
  Hildur Þórisdóttir
 • 100%
  Steingrímur Jóhann Sigfússon
 • 93%
  Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
 • 14%
  Björn Valur Gíslason
Suðurkjördæmi
10 borgarfulltrúar kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 93%
  Páll Valur Björnsson
 • 1%
  Þórunn Pétursdóttir
 • >99%
  Sigurður Ingi Jóhannsson
 • 81%
  Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • 13%
  Ásgerður K. Gylfadóttir
 • 0.1%
  Einar Freyr Elínarson
 • 28%
  Jóna Sólveig Elínardóttir
 • 3%
  Jóhannes Albert Kristbjörnsson
 • 0.1%
  Ingunn Guðmundsdóttir
 • 100%
  Páll Magnús­son
 • 98%
  Ásmund­ur Friðriks­son
 • 51%
  Vil­hjálm­ur Árna­son
 • 4%
  Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir
 • 1%
  Krist­ín Trausta­dótt­ir
 • 53%
  Smári McCarty
 • 24%
  Oktavía Hrund Jónsdóttir
 • 34%
  Þórólfur Júlían Dagsson
 • 70%
  Álfheiður Eymarsdóttir
 • 86%
  Oddný G. Harðardóttir
 • 1%
  Ólafur Þór Ólafsson
 • 99%
  Ari Trausti Guð­munds­son
 • 16%
  Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir
 • 4%
  Dan­íel E. Arn­ars­son
Fjöldi þingmanna frá flokkumUppfært 29. október kl. 14:15. Uppsafnaðar innbyrðis líkur á fjölda þingmanna eftir flokkum. Hér er fjöldi tilvika þar sem flokkur fékk einn þingmann í 100.000 sýndarkosningum lagðar saman við fjölda tilvika þar sem sami flokkur fékk tvo þingmenn kjörna og svo framvegis.
Þingmenn A B C D P S V F T
>=28
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=27
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=26
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=25
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=24
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=23
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
>=22
0%
0%
0%
4%
0%
0%
0%
0%
0%
>=21
0%
0%
0%
8%
0%
0%
0%
0%
0%
>=20
0%
0%
0%
17%
0%
0%
0%
0%
0%
>=19
0%
0%
0%
31%
1%
0%
0%
0%
0%
>=18
0%
0%
0%
48%
2%
0%
0%
0%
0%
>=17
0%
0%
0%
66%
6%
0%
1%
0%
0%
>=16
0%
0%
0%
81%
14%
0%
2%
0%
0%
>=15
0%
0%
0%
91%
27%
0%
6%
0%
0%
>=14
0%
0%
0%
97%
44%
0%
14%
0%
0%
>=13
0%
0%
0%
99%
63%
0%
27%
0%
0%
>=12
0%
1%
0%
100%
79%
0%
44%
0%
0%
>=11
0%
3%
1%
100%
90%
0%
64%
0%
0%
>=10
0%
7%
5%
100%
96%
0%
80%
0%
0%
>=9
0%
16%
13%
100%
99%
0%
91%
0%
0%
>=8
1%
30%
29%
100%
100%
1%
96%
0%
0%
>=7
4%
48%
50%
100%
100%
4%
99%
0%
0%
>=6
16%
67%
71%
100%
100%
16%
100%
0%
0%
>=5
41%
83%
87%
100%
100%
39%
100%
1%
0%
>=4
70%
95%
95%
100%
100%
68%
100%
5%
0%
>=3
83%
98%
98%
100%
100%
81%
100%
14%
0%
>=2
83%
100%
98%
100%
100%
81%
100%
14%
0%
>=1
91%
100%
99%
100%
100%
85%
100%
18%
1%
Dreifing þingsætaUppfært 29. október kl. 14:15. Í töflunni má sjá dreifingu á fjölda tilvika þar sem flokkur fékk ákveðinn fjölda þingmanna kjörinn í 100.000 sýndarkosningum.
Þingmenn A B C D P S V F T
0
9%
0%
1%
0%
0%
15%
0%
82%
99%
1
8%
0%
1%
0%
0%
4%
0%
4%
0%
2
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
3
12%
4%
2%
0%
0%
13%
0%
9%
0%
4
29%
11%
9%
0%
0%
29%
0%
4%
0%
5
25%
16%
16%
0%
0%
23%
0%
0%
0%
6
12%
19%
21%
0%
0%
12%
1%
0%
0%
7
4%
18%
21%
0%
0%
3%
3%
0%
0%
8
1%
14%
15%
0%
1%
1%
6%
0%
0%
9
0%
9%
8%
0%
2%
0%
11%
0%
0%
10
0%
5%
4%
0%
6%
0%
16%
0%
0%
11
0%
2%
1%
0%
11%
0%
19%
0%
0%
12
0%
1%
0%
1%
16%
0%
17%
0%
0%
13
0%
0%
0%
2%
19%
0%
13%
0%
0%
14
0%
0%
0%
6%
17%
0%
8%
0%
0%
15
0%
0%
0%
10%
13%
0%
4%
0%
0%
16
0%
0%
0%
15%
8%
0%
2%
0%
0%
17
0%
0%
0%
18%
4%
0%
1%
0%
0%
18
0%
0%
0%
17%
2%
0%
0%
0%
0%
19
0%
0%
0%
13%
1%
0%
0%
0%
0%
20
0%
0%
0%
9%
0%
0%
0%
0%
0%
21
0%
0%
0%
5%
0%
0%
0%
0%
0%
22
0%
0%
0%
2%
0%
0%
0%
0%
0%
23
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
24
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
Líkur á samanlögðum þingmannafjöldaUppfært 29. október kl. 14:15. Líkur á að samanlagður þingmannafjöldi framboðslista nái meirihluta á þingi. Til að fá eins manns meirilhuta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi að vera 32 þingmenn. Rauða strikið í töflunni hér að neðan er sláin sem þarf að komast yfir.
Þingmenn BD BCD DV CDV DP PV APV APSV ACPSV ACPV
>=40
0%
0%
0%
7%
0%
0%
0%
0%
38%
5%
>=39
0%
0%
0%
12%
0%
0%
0%
1%
52%
10%
>=38
0%
1%
0%
21%
1%
0%
0%
3%
66%
18%
>=37
0%
2%
0%
32%
2%
0%
0%
6%
77%
28%
>=36
0%
4%
1%
45%
5%
0%
1%
12%
86%
41%
>=35
0%
8%
2%
58%
9%
0%
2%
20%
92%
54%
>=34
0%
14%
4%
71%
15%
0%
4%
32%
96%
67%
>=33
0%
23%
8%
82%
25%
0%
7%
45%
98%
79%
>=32
0%
35%
15%
89%
37%
1%
14%
59%
99%
87%
>=31
1%
48%
25%
95%
51%
1%
23%
71%
100%
93%
>=30
2%
62%
37%
97%
65%
3%
34%
81%
100%
96%
>=29
5%
74%
52%
99%
78%
7%
48%
89%
100%
98%
>=28
9%
84%
66%
100%
87%
13%
62%
94%
100%
99%
>=27
17%
91%
78%
100%
93%
22%
74%
97%
100%
100%
>=26
27%
96%
88%
100%
97%
34%
84%
99%
100%
100%
>=25
41%
98%
94%
100%
99%
49%
91%
99%
100%
100%

Umfjöllun Kjarnans um niðurstöður kosningaspárinnar

Hvað er kosn­­inga­­spá­in?

Fyrir hverjar kosn­ingar um allan heim birta fjöl­miðlar gríð­ar­legt magn af upp­lýs­ing­um. Þessar upp­lýs­ingar eru oftar en ekki töl­fræði­leg­ar, byggðar á skoð­ana­könn­unum þar sem fólk hefur verið spurt hvernig það upp­lifir stjórn­mála­um­ræð­una og hvað það getur ímyndað sér að kjósa. Stjórn­mála­fræð­ingar og fjöl­miðlar kepp­ast svo við að túlka nið­ur­stöð­urnar og veita almenn­ingi enn meiri upp­lýs­ingar um stöð­una í heimi stjórn­mál­anna.

Allar þessar kann­anir og allar mögu­legar túlk­anir á nið­ur­stöðum þeirra kunna að vera rugl­andi fyrir hinn almenna neyt­anda. Einn kannar skoð­anir fólks yfir ákveðið tíma­bil og annar kannar sömu skoð­anir á öðrum tíma og með öðrum aðferð­um. Hvor könn­unin er nákvæm­ari? Hverri skal treysta bet­ur? Svarið er oftar en ekki óljóst því vand­inn er að hinn almenni kjós­andi hefur ekki for­sendur til að meta áreið­an­leika hverrar könn­un­ar. Þar kemur kosn­inga­spáin til sög­unn­ar.

Kosn­­­inga­­­spálíkan Bald­­­urs Héð­ins­­­sonar miðar að því að setja upp­­­lýs­ing­­­arnar sem skoð­ana­kann­­­anir veita í sam­hengi. Fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­­­anir eru teknar saman og þeim gefið vægi til þess að spá fyrir um úrslit kosn­­­inga. Nið­ur­stöður spálík­ans­ins eru svo birtar hér á Kjarn­anum reglu­lega. 

Til útskýr­ingar má segja að vægi kann­ana er gefið eftir því hversu næmur könn­un­ar­að­il­inn og aðferðir hans eru á raun­veru­legar hreyf­ingar í sam­fé­lag­inu. Kosn­ingar eru auð­vitað eini mæli­kvarð­inn á það hversu vel könn­un­ar­að­ilum tekst upp svo miðað er við sögu­leg gögn og þau borin saman við kosn­inga­úr­slit til að ákvarða áreið­an­leika. Þá skiptir máli hversu langt er liðið síðan könn­unin var gerð og hversu margir tóku þátt í henni.

Kjarn­inn birti Kosn­­­inga­­­spá Bald­­­urs fyrir sveit­­­ar­­­stjórn­­­­­ar­­­kosn­­­ing­­­arnar 2014 og reynd­ist sú til­­­raun vel. Á vefnum kosn­­­inga­­­spá.is má lesa nið­­­ur­­­stöður þeirrar spár og hvernig vægi kann­ana var í takt við frá­­­vik kann­ana miðað við kosn­­­inga­úr­slit­in.

Kosn­­­inga­­­spá Kjarn­ans og Bald­­­urs Héð­ins­­­sonar er gerð í fyrsta sinn fyrir for­seta­kosn­ingar og alþing­is­kosn­ingar í ár. Í nýj­­­ustu kosn­­­inga­­­spánni hverju sinni eru nýj­ustu kann­anir könn­un­ar­að­ila vegnar eftir áreið­an­leika. Fylgi ein­stakra fram­boða er svo fundið með vegnu með­al­tali úr þeim könn­unum sem liggja til grund­vallar hverri spá fyrir sig. Spálíkanið sem Baldur hefur útbúið byggir að veru­legu leyti á aðferðum Nate Sil­ver. Um það má lesa hér

Þær kann­anir sem teknar eru gildar í kosn­inga­spánni verða að upp­fylla lág­marks skil­yrði töl­fræði­legrar aðferða­fræði. Þar er litið til stærðar úrtaks­ins, fjölda svar­enda, könn­un­ar­tíma­bils og þess hvort úrtakið stand­ist kröfur til að reyn­ast mark­tækt, svo fátt eitt sé nefnt. Bent er á að í frétt­unum hér að neð­an, þar sem nið­ur­stöður spálík­ans­ins hverju sinni eru greind­ar, má finna upp­lýs­ingar um hvaða kann­anir liggja til grund­vallar hverri spá og hversu mikið vægi þær fengu í útreikn­ing­un­um.

Þing­sæta­spáin

Þing­sæta­spáin er ítar­legri grein­ing á gögnum kosn­inga­spár­innar sem mælir lík­indi þess að ein­staka fram­bjóð­andi nái kjöri í Alþing­is­kosn­ing­um. Nið­ur­stöð­urnar byggja á fyr­ir­liggj­andi könn­unum á fylgi fram­boða í öllum sex kjör­dæmum lands­ins hverju sinni og eru nið­ur­stöð­urnar birtar hér á vefn­um.Fyrir kjör­dæmin

Líkur á því að ein­staka fram­bjóð­andi nái kjöri byggja á reikni­lík­ani stærð­fræð­ing­anna Bald­urs Héð­ins­sonar og Stef­áns Inga Valdi­mars­son­ar. Í stuttu máli er aðferða­fræðin sú að fylgi fram­boða í skoð­ana­könn­unum er talin lík­leg­asta nið­ur­staða kosn­inga að við­bættri óvissu sem byggir á sögu­legu frá­viki kann­ana frá kosn­inga­úr­slit­um. Sögu­leg gögn sýna fylgni er á milli þess að ofmeta/van­meta fylgi flokks í einu kjör­dæmi og að ofmeta/van­meta fylgi flokks­ins í öðrum kjör­dæm­um. Frá­vikið frá lík­leg­ustu nið­ur­stöðu fyrir flokk er því ekki óháð milli kjör­dæma. Ef frá­vikið er nei­kvætt í einu kjör­dæmi fyrir ákveð­inn flokk aukast lík­urnar á að það sé sömu­leiðis nei­kvætt í öðrum kjör­dæm­um.

Reikni­líkanið hermir 100.000 „sýnd­ar­kosn­ing­ar“ og úthlutar kjör­dæma- og jöfn­un­ar­sætum út frá nið­ur­stöð­un­um. Líkur fram­bjóð­anda á að ná kjöri er þess vegna hlut­fall „sýnd­ar­kosn­inga“ þar sem fram­bjóð­and­inn nær kjöri.

Tökum ímyndað fram­boð X-list­ans í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sem dæmi: Fram­boðið mælist með 20 pró­sent fylgi. Í flestum „sýnd­ar­kosn­ing­un­um“ fær X-list­inn 2 þing­menn en þó kemur fyrir að fylgið í kjör­dæm­inu dreif­ist þannig að nið­ur­staðan er aðeins einn þing­mað­ur. Sömu­leiðis kemur fyrir að X-list­inn fær þrjá þing­menn í kjör­dæm­inu og í örfáum til­vikum eru fjórir þing­menn í höfn.

Ef skoðað er í hversu mörgum „sýnd­ar­kosn­ing­um“ hver fram­bjóð­andi komst inn sem hlut­fall af heild­ar­fjölda fást lík­urnar á að sá fram­bjóð­andi nái kjöri. Sem dæmi, hafi fram­bjóð­and­inn í 2. sæti X-list­ans í Norð­vest­ur­kjör­dæmi náð kjöri í 90.000 af 100.000 „sýnd­ar­kosn­ing­um“ þá reikn­ast lík­urnar á því að hann nái kjöri í Alþing­is­kosn­ing­unum 90 pró­sent.

Skoð­ana­kann­anir í aðdrag­anda Alþing­is­kosn­inga 2009 og 2013 voru not­aðar til að sann­prófa þing­sæta­spánna, þar sem spáin er borin saman við end­an­lega úthlutun þing­sæta.

Fyrir landið í heild

Þegar nið­ur­stöður í öllum kjör­dæmum liggja fyrir er hægt taka nið­ur­stöð­urnar saman fyrir landið í heild og reikna út líkur á því hversu marga þing­menn hver flokkur fær á lands­vísu. X-list­inn gæti, svo dæm­inu hér að ofan sé haldið áfram, feng­ið:

 • 8 þing­menn í 4% til­fella
 • 9 þing­menn í 25% til­fella
 • 10 þing­menn í 42% til­fella
 • 11 þing­menn í 25% til­fella
 • 12 þing­menn í 4% til­fella

Þetta veitir tæki­færi til þess að máta flokka saman reyna að mynda meiri­hluta þing­manna og skoða líkur á því hvaða flokkar muni ná meiri­hluta á þingi að afstöðnum kosn­ing­um. Ef X-list­inn er einn af þeim flokkum sem myndar meiri­hluta að loknum kosn­ingnum er þing­manna­fram­lag hans til meiri­hlut­ans aldrei færri en 8 þing­menn, í 96% til­fella a.m.k. 9 þing­menn, í 71% til­fella a.m.k. 10 þing­menn o.s.frv. Lands­líkur X-list­ans eru því settar fram á form­inu:

 • = > 8 þing­menn í 100% til­fella
 • = > 9 þing­menn í 96% til­fella
 • = > 10 þing­menn í 71% til­fella
 • = > 11 þing­menn í 29% til­fella
 • = > 12 þing­menn í 4% til­fella
 • = > 13 þing­menn í 0% til­fella

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None