Velkomin á kosningaspárvef Kjarnans. Hér birtast allar uppfærslur Kosningaspárinnar og þingsætaspárinnar í aðdraganda kosninga. Úrslit kosninganna verða einnig birt hér þegar þau liggja fyrir sunnudaginn 30. október.

Alþingi eftir kosningar

Skipting þingsæta eftir flokkum eftir kosningarnar 29. október.

 • Skýringar
 • Björt framtíð
 • Framsóknarflokkurinn
 • Viðreisn
 • Sjálfstæðisflokkur
 • Píratar
 • Samfylkingin
 • Vinstri græn

Þingsætaspá Spá gerð 29. október 2016

Þingsætaspá er uppfærð þegar kannanir eru birtar um fylgi framboða í einstaka kjördæmum. Allar töflur voru síðast uppfærðar 29. október kl. 14:15. Kjörnir fulltrúar eru merktir með gulum punkti efst hægra megin.

Reykjavíkurkjördæmi norður
11 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 6%
  Björt Ólafsdóttir
 • 7%
  Sigrún Gunnarsdóttir
 • 0%
  Starri Reynisson
 • 35%
  Karl Garðarsson
 • 25%
  Lárus Sigurður Lárusson
 • 84%
  Þorsteinn Víglundsson
 • 26%
  Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
 • 0.7%
  Páll Rafnar Þorsteinsson
 • 100%
  Guðlaugur Þór Þórðarson
 • 99%
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • 60%
  Birgir Ármannsson
 • 7%
  Albert Guðmundsson
 • 0%
  Herdís Þorvaldsdóttir
 • 100%
  Birgitta Jónsdóttir
 • 52%
  Björn Leví Gunnarsson
 • 64%
  Halldóra Mogensen
 • 14%
  Katla Hólm Þórhildardóttir
 • 0.5%
  Snæbjörn Brynjarsson
 • 0.1%
  Lilja Sif Þorsteinsdóttir
 • 77%
  Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
 • 10%
  Helgi Hjörvar
 • 81%
  Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
 • 100%
  Katrín Jakobsdóttir
 • 95%
  Steinunn Þóra Árnadóttir
 • 37%
  Andrés Ingi Jónsson
 • 2%
  Iðunn Garðarsdóttir
Reykjavíkurkjördæmi suður
11 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 4%
  Nicole Leigh Mosty
 • 3%
  Eva Einarsdóttir
 • 0.1%
  Unnsteinn Jóhannsson
 • 24%
  Lilja Dögg Alfreðsdóttir
 • 48%
  Ingvar Mar Jónsson
 • 93%
  Hanna Katrín Friðriksson
 • 45%
  Pawel Bartoszek
 • 5%
  Dóra Sif Tynes
 • 0.1%
  Geir Finnsson
 • 100%
  Ólöf Nordal
 • 98%
  Brynjar Níelsson
 • 100%
  Sigríður Á. Andersen
 • 57%
  Hildur Sverrisdóttir
 • 7%
  Bessí Jóhannsdóttir
 • 100%
  Ásta Guðrún Helgadóttir
 • 7%
  Gunnar Hrafn Jónsson
 • 52%
  Viktor Orri Valgarðsson
 • 4%
  Olga Cilia
 • 0.1%
  Arnaldur Sigurðarson
 • 62%
  Össur Skarphéðinsson
 • 30%
  Eva H. Baldursdóttir
 • 0.1%
  Valgerður Bjarnadóttir
 • 100%
  Svandís Svavarsdóttir
 • 94%
  Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • 46%
  Hildur Knútsdóttir
 • 4%
  Gísli Garðarson
Suðvesturkjördæmi
13 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 5%
  Óttarr Proppé
 • 40%
  Theódóra S. Þorsteinsdóttir
 • 0.5%
  Karólína Helga Símonardóttir
 • 0%
  Halldór Jörgensson
 • 58%
  Eygló Þóra Harðardóttir
 • 57%
  Willum Þór Þórsson
 • 0.4%
  Páll Marís Pálsson
 • 0.1%
  María Júlía Rúnarsdóttir
 • 95%
  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
 • 67%
  Jón Steindór Valdimarsson
 • 29%
  Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
 • 2%
  Bjarni Halldór Janusson
 • 0.1%
  Margrét Ágústsdóttir
 • 100%
  Bjarni Benediktsson
 • 100%
  Bryndís Haraldsdóttir
 • 100%
  Jón Gunnarsson
 • 96%
  Óli Björn Kárason
 • 59%
  Vilhjálmur Bjarnason
 • 3%
  Karen Elísabet Halldórsdóttir
 • 81%
  Jón Þór Ólafsson
 • 95%
  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 • 57%
  Andri Þór Sturluson
 • 11%
  Sara Elísa Þórðardóttir
 • 0.6%
  Þór Saari
 • 46%
  Árni Páll Árnason
 • 4%
  Margrét Gauja Magnúsdóttir
 • 0.1%
  Sema Erla Serdar
 • 98%
  Rósa Björk Brynjólfsdóttir
 • 67%
  Ólafur Þór Gunnarsson
 • 14%
  Una Hildardóttir
 • 0.3%
  Sig­ur­steinn Ró­bert Más­son
Norðvesturkjördæmi
8 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 15%
  G. Valdimar Valdemarsson
 • 0%
  Kristín Sigurgeirsdóttir
 • 64%
  Gunnar Bragi Sveinsson
 • 0%
  Elsa Lára Arnardóttir
 • 29%
  Sigurður Páll Jónsson
 • 7%
  Gylfi Ólafsson
 • 0%
  Lee Ann Maginnis
 • 100%
  Haraldur Benediktsson
 • 99%
  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
 • 47%
  Teitur Björn Einarsson
 • 2%
  Hafdís Gunnarsdóttir
 • 24%
  Eva Pandora Baldursdóttir
 • 0.1%
  Gunnar I. Guðmundsson
 • 0.1%
  Eiríkur Þór Theódórsson
 • 94%
  Guðjón S. Brjánsson
 • 1%
  Inga Björk Bjarnadóttir
 • 99%
  Lilja Rafney Magnúsdóttir
 • 43%
  Bjarni Jónsson
 • 16%
  Dagný Rósa Úlfarsdóttir
Norðausturkjördæmi
10 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 48%
  Preben Pétursson
 • 1%
  Dagný Rut Haraldsdóttir
 • 100%
  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
 • 93%
  Þórunn Egilsdóttir
 • 26%
  Líneik Anna Sævarsdóttir
 • 22%
  Benedikt Jóhannesson
 • 0.3%
  Hildur Betty Kristjánsdóttir
 • 100%
  Kristján Þór Júlíusson
 • 89%
  Njáll Trausti Friðbertsson
 • 21%
  Valgerður Gunnarsdóttir
 • 0.4%
  Arnbjörg Sveinsdóttir
 • 47%
  Einar Aðalsteinn Brynjólfsson
 • 2%
  Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
 • 12%
  Gunnar Ómarsson
 • 0.2%
  Hans Jónsson
 • 99%
  Logi Már Einarsson
 • 2%
  Erla Björg Guðmundsdóttir
 • 0.1%
  Hildur Þórisdóttir
 • 100%
  Steingrímur Jóhann Sigfússon
 • 99%
  Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
 • 14%
  Björn Valur Gíslason
Suðurkjördæmi
10 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 93%
  Páll Valur Björnsson
 • 1%
  Þórunn Pétursdóttir
 • 100%
  Sigurður Ingi Jóhannsson
 • 81%
  Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • 13%
  Ásgerður K. Gylfadóttir
 • 0.1%
  Einar Freyr Elínarson
 • 28%
  Jóna Sólveig Elínardóttir
 • 3%
  Jóhannes Albert Kristbjörnsson
 • 0.1%
  Ingunn Guðmundsdóttir
 • 100%
  Páll Magnús­son
 • 98%
  Ásmund­ur Friðriks­son
 • 51%
  Vil­hjálm­ur Árna­son
 • 4%
  Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir
 • 1%
  Krist­ín Trausta­dótt­ir
 • 53%
  Smári McCarty
 • 24%
  Oktavía Hrund Jónsdóttir
 • 34%
  Þórólfur Júlían Dagsson
 • 3%
  Álfheiður Eymarsdóttir
 • 96%
  Oddný G. Harðardóttir
 • 1%
  Ólafur Þór Ólafsson
 • 99%
  Ari Trausti Guð­munds­son
 • 57%
  Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir
 • 4%
  Dan­íel E. Arn­ars­son
Fjöldi þingmanna frá flokkumUppfært 29. október kl. 14:15. Uppsafnaðar innbyrðis líkur á fjölda þingmanna eftir flokkum. Hér er fjöldi tilvika þar sem flokkur fékk einn þingmann í 100.000 sýndarkosningum lagðar saman við fjölda tilvika þar sem sami flokkur fékk tvo þingmenn kjörna og svo framvegis.
Þingmenn A B C D P S V F T
>=28
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=27
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=26
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=25
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=24
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
>=23
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
>=22
0%
0%
0%
4%
0%
0%
0%
0%
0%
>=21
0%
0%
0%
8%
0%
0%
0%
0%
0%
>=20
0%
0%
0%
17%
0%
0%
0%
0%
0%
>=19
0%
0%
0%
31%
1%
0%
0%
0%
0%
>=18
0%
0%
0%
48%
2%
0%
0%
0%
0%
>=17
0%
0%
0%
66%
6%
0%
1%
0%
0%
>=16
0%
0%
0%
81%
14%
0%
2%
0%
0%
>=15
0%
0%
0%
91%
27%
0%
6%
0%
0%
>=14
0%
0%
0%
97%
44%
0%
14%
0%
0%
>=13
0%
0%
0%
99%
63%
0%
27%
0%
0%
>=12
0%
1%
0%
100%
79%
0%
44%
0%
0%
>=11
0%
3%
1%
100%
90%
0%
64%
0%
0%
>=10
0%
7%
5%
100%
96%
0%
80%
0%
0%
>=9
0%
16%
13%
100%
99%
0%
91%
0%
0%
>=8
1%
30%
29%
100%
100%
1%
96%
0%
0%
>=7
4%
48%
50%
100%
100%
4%
99%
0%
0%
>=6
16%
67%
71%
100%
100%
16%
100%
0%
0%
>=5
41%
83%
87%
100%
100%
39%
100%
1%
0%
>=4
70%
95%
95%
100%
100%
68%
100%
5%
0%
>=3
83%
98%
98%
100%
100%
81%
100%
14%
0%
>=2
83%
100%
98%
100%
100%
81%
100%
14%
0%
>=1
91%
100%
99%
100%
100%
85%
100%
18%
1%
Dreifing þingsætaUppfært 29. október kl. 14:15. Í töflunni má sjá dreifingu á fjölda tilvika þar sem flokkur fékk ákveðinn fjölda þingmanna kjörinn í 100.000 sýndarkosningum.
Þingmenn A B C D P S V F T
0
9%
0%
1%
0%
0%
15%
0%
82%
99%
1
8%
0%
1%
0%
0%
4%
0%
4%
0%
2
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
3
12%
4%
2%
0%
0%
13%
0%
9%
0%
4
29%
11%
9%
0%
0%
29%
0%
4%
0%
5
25%
16%
16%
0%
0%
23%
0%
0%
0%
6
12%
19%
21%
0%
0%
12%
1%
0%
0%
7
4%
18%
21%
0%
0%
3%
3%
0%
0%
8
1%
14%
15%
0%
1%
1%
6%
0%
0%
9
0%
9%
8%
0%
2%
0%
11%
0%
0%
10
0%
5%
4%
0%
6%
0%
16%
0%
0%
11
0%
2%
1%
0%
11%
0%
19%
0%
0%
12
0%
1%
0%
1%
16%
0%
17%
0%
0%
13
0%
0%
0%
2%
19%
0%
13%
0%
0%
14
0%
0%
0%
6%
17%
0%
8%
0%
0%
15
0%
0%
0%
10%
13%
0%
4%
0%
0%
16
0%
0%
0%
15%
8%
0%
2%
0%
0%
17
0%
0%
0%
18%
4%
0%
1%
0%
0%
18
0%
0%
0%
17%
2%
0%
0%
0%
0%
19
0%
0%
0%
13%
1%
0%
0%
0%
0%
20
0%
0%
0%
9%
0%
0%
0%
0%
0%
21
0%
0%
0%
5%
0%
0%
0%
0%
0%
22
0%
0%
0%
2%
0%
0%
0%
0%
0%
23
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
0%
24
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
Líkur á samanlögðum þingmannafjöldaUppfært 29. október kl. 14:15. Líkur á að samanlagður þingmannafjöldi framboðslista nái meirihluta á þingi. Til að fá eins manns meirilhuta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi að vera 32 þingmenn. Rauða strikið í töflunni hér að neðan er sláin sem þarf að komast yfir.
Þingmenn BD BCD DV CDV DP PV APV APSV ACPSV ACPV
>=40
0%
0%
0%
7%
0%
0%
0%
0%
38%
5%
>=39
0%
0%
0%
12%
0%
0%
0%
1%
52%
10%
>=38
0%
1%
0%
21%
1%
0%
0%
3%
66%
18%
>=37
0%
2%
0%
32%
2%
0%
0%
6%
77%
28%
>=36
0%
4%
1%
45%
5%
0%
1%
12%
86%
41%
>=35
0%
8%
2%
58%
9%
0%
2%
20%
92%
54%
>=34
0%
14%
4%
71%
15%
0%
4%
32%
96%
67%
>=33
0%
23%
8%
82%
25%
0%
7%
45%
98%
79%
>=32
0%
35%
15%
89%
37%
1%
14%
59%
99%
87%
>=31
1%
48%
25%
95%
51%
1%
23%
71%
100%
93%
>=30
2%
62%
37%
97%
65%
3%
34%
81%
100%
96%
>=29
5%
74%
52%
99%
78%
7%
48%
89%
100%
98%
>=28
9%
84%
66%
100%
87%
13%
62%
94%
100%
99%
>=27
17%
91%
78%
100%
93%
22%
74%
97%
100%
100%
>=26
27%
96%
88%
100%
97%
34%
84%
99%
100%
100%
>=25
41%
98%
94%
100%
99%
49%
91%
99%
100%
100%

Umfjöllun Kjarnans um niðurstöður kosningaspárinnar

Hvað er kosn­inga­spá­in?

Fyrir hverjar kosningar um allan heim birta fjölmiðlar gríðarlegt magn af upplýsingum. Þessar upplýsingar eru oftar en ekki tölfræðilegar, byggðar á skoðanakönnunum þar sem fólk hefur verið spurt hvernig það upplifir stjórnmálaumræðuna og hvað það getur ímyndað sér að kjósa. Stjórnmálafræðingar og fjölmiðlar keppast svo við að túlka niðurstöðurnar og veita almenningi enn meiri upplýsingar um stöðuna í heimi stjórnmálanna.

Allar þessar kannanir og allar mögulegar túlkanir á niðurstöðum þeirra kunna að vera ruglandi fyrir hinn almenna neytanda. Einn kannar skoðanir fólks yfir ákveðið tímabil og annar kannar sömu skoðanir á öðrum tíma og með öðrum aðferðum. Hvor könnunin er nákvæmari? Hverri skal treysta betur? Svarið er oftar en ekki óljóst því vandinn er að hinn almenni kjósandi hefur ekki forsendur til að meta áreiðanleika hverrar könnunar. Þar kemur kosningaspáin til sögunnar.

Kosn­­inga­­spálíkan Bald­­urs Héð­ins­­sonar miðar að því að setja upp­­lýs­ing­­arnar sem skoð­ana­kann­­anir veita í sam­hengi. Fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­­anir eru teknar saman og þeim gefið vægi til þess að spá fyrir um úrslit kosn­­inga. Niðurstöður spálíkansins eru svo birtar hér á Kjarnanum reglulega. 

Til útskýringar má segja að vægi kannana er gefið eftir því hversu næmur könnunaraðilinn og aðferðir hans eru á raunverulegar hreyfingar í samfélaginu. Kosningar eru auðvitað eini mælikvarðinn á það hversu vel könnunaraðilum tekst upp svo miðað er við söguleg gögn og þau borin saman við kosningaúrslit til að ákvarða áreiðanleika. Þá skiptir máli hversu langt er liðið síðan könnunin var gerð og hversu margir tóku þátt í henni.

Kjarn­inn birti Kosn­­inga­­spá Bald­­urs fyrir sveit­­ar­­stjórn­­­ar­­kosn­­ing­­arnar 2014 og reynd­ist sú til­­raun vel. Á vefnum kosn­­inga­­spá.is má lesa nið­­ur­­stöður þeirrar spár og hvernig vægi kann­ana var í takt við frá­­vik kann­ana miðað við kosn­­inga­úr­slit­in.

Kosn­­inga­­spá Kjarn­ans og Bald­­urs Héð­ins­­sonar er gerð í fyrsta sinn fyrir forsetakosningar og alþingiskosningar í ár. Í nýj­­ustu kosn­­inga­­spánni hverju sinni eru nýjustu kannanir könnunaraðila vegnar eftir áreiðanleika. Fylgi einstakra framboða er svo fundið með vegnu meðaltali úr þeim könnunum sem liggja til grundvallar hverri spá fyrir sig. Spálíkanið sem Baldur hefur útbúið byggir að verulegu leyti á aðferðum Nate Silver. Um það má lesa hér

Þær kannanir sem teknar eru gildar í kosningaspánni verða að uppfylla lágmarks skilyrði tölfræðilegrar aðferðafræði. Þar er litið til stærðar úrtaksins, fjölda svarenda, könnunartímabils og þess hvort úrtakið standist kröfur til að reynast marktækt, svo fátt eitt sé nefnt. Bent er á að í fréttunum hér að neðan, þar sem niðurstöður spálíkansins hverju sinni eru greindar, má finna upplýsingar um hvaða kannanir liggja til grundvallar hverri spá og hversu mikið vægi þær fengu í útreikningunum.

Þingsætaspáin

Þingsætaspáin er ítarlegri greining á gögnum kosningaspárinnar sem mælir líkindi þess að einstaka frambjóðandi nái kjöri í Alþingiskosningum. Niðurstöðurnar byggja á fyrirliggjandi könnunum á fylgi framboða í öllum sex kjördæmum landsins hverju sinni og eru niðurstöðurnar birtar hér á vefnum.


Fyrir kjördæmin

Líkur á því að einstaka frambjóðandi nái kjöri byggja á reiknilíkani stærðfræðinganna Baldurs Héðinssonar og Stefáns Inga Valdimarssonar. Í stuttu máli er aðferðafræðin sú að fylgi framboða í skoðanakönnunum er talin líklegasta niðurstaða kosninga að viðbættri óvissu sem byggir á sögulegu fráviki kannana frá kosningaúrslitum. Söguleg gögn sýna fylgni er á milli þess að ofmeta/vanmeta fylgi flokks í einu kjördæmi og að ofmeta/vanmeta fylgi flokksins í öðrum kjördæmum. Frávikið frá líklegustu niðurstöðu fyrir flokk er því ekki óháð milli kjördæma. Ef frávikið er neikvætt í einu kjördæmi fyrir ákveðinn flokk aukast líkurnar á að það sé sömuleiðis neikvætt í öðrum kjördæmum.

Reiknilíkanið hermir 100.000 „sýndarkosningar“ og úthlutar kjördæma- og jöfnunarsætum út frá niðurstöðunum. Líkur frambjóðanda á að ná kjöri er þess vegna hlutfall „sýndarkosninga“ þar sem frambjóðandinn nær kjöri.

Tökum ímyndað framboð X-listans í Norðvesturkjördæmi sem dæmi: Framboðið mælist með 20 prósent fylgi. Í flestum „sýndarkosningunum“ fær X-listinn 2 þingmenn en þó kemur fyrir að fylgið í kjördæminu dreifist þannig að niðurstaðan er aðeins einn þingmaður. Sömuleiðis kemur fyrir að X-listinn fær þrjá þingmenn í kjördæminu og í örfáum tilvikum eru fjórir þingmenn í höfn.

Ef skoðað er í hversu mörgum „sýndarkosningum“ hver frambjóðandi komst inn sem hlutfall af heildarfjölda fást líkurnar á að sá frambjóðandi nái kjöri. Sem dæmi, hafi frambjóðandinn í 2. sæti X-listans í Norðvesturkjördæmi náð kjöri í 90.000 af 100.000 „sýndarkosningum“ þá reiknast líkurnar á því að hann nái kjöri í Alþingiskosningunum 90 prósent.

Skoðanakannanir í aðdraganda Alþingiskosninga 2009 og 2013 voru notaðar til að sannprófa þingsætaspánna, þar sem spáin er borin saman við endanlega úthlutun þingsæta.

Fyrir landið í heild

Þegar niðurstöður í öllum kjördæmum liggja fyrir er hægt taka niðurstöðurnar saman fyrir landið í heild og reikna út líkur á því hversu marga þingmenn hver flokkur fær á landsvísu. X-listinn gæti, svo dæminu hér að ofan sé haldið áfram, fengið:

 • 8 þingmenn í 4% tilfella
 • 9 þingmenn í 25% tilfella
 • 10 þingmenn í 42% tilfella
 • 11 þingmenn í 25% tilfella
 • 12 þingmenn í 4% tilfella

Þetta veitir tækifæri til þess að máta flokka saman reyna að mynda meirihluta þingmanna og skoða líkur á því hvaða flokkar muni ná meirihluta á þingi að afstöðnum kosningum. Ef X-listinn er einn af þeim flokkum sem myndar meirihluta að loknum kosningnum er þingmannaframlag hans til meirihlutans aldrei færri en 8 þingmenn, í 96% tilfella a.m.k. 9 þingmenn, í 71% tilfella a.m.k. 10 þingmenn o.s.frv. Landslíkur X-listans eru því settar fram á forminu:

 • = > 8 þingmenn í 100% tilfella
 • = > 9 þingmenn í 96% tilfella
 • = > 10 þingmenn í 71% tilfella
 • = > 11 þingmenn í 29% tilfella
 • = > 12 þingmenn í 4% tilfella
 • = > 13 þingmenn í 0% tilfella

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None