33 færslur fundust merktar „samfélag“

Ingrid Kuhlman
Minni sorg aðstandenda eftir dánaraðstoð
15. febrúar 2020
Tímabært að endurskoða barnabótakerfið frá grunni
Íslenska barnabótakerfið veitir lítinn sem engan stuðning við millitekjufjölskyldur og bætur lágtekjufjölskyldna byrja jafnframt að skerðast rétt við lægstu laun og eftir sjö ára aldur barna. Að mati doktors í félagsfræði þarf að endurskoða kerfið.
4. desember 2019
Skráningar erlendra ríkisborgara drógust saman um 30 prósent
Skráningar erlendra ríkisborgara hafa dregist töluvert saman á milli ára. Þó voru rúmlega 6000 skráðir til landsins á fyrstu þremur ársfjórðungum þessa árs en alls eru 48.996 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi.
25. nóvember 2019
Ástþór Ólafsson
Að finna tilganginn í lífinu?
26. mars 2019
Heimilum í vanskilum fækkað
Árið 2016 höfðu um sjö af hverjum hundrað heimilum ekki getað greitt húsnæðislán eða húsaleigu á réttum tíma einhvern tímann á síðastliðnum tólf mánuðum vegna fjárhagserfiðleika. Þetta kemur fram í Lífskjararannsókn Hagstofunnar.
26. september 2018
Símon Vestarr
Umburðarvæl
7. ágúst 2018
Ábyrgð
6. ágúst 2018
Ertu ekki örugglega ekki að gera það sem þú ættir ekki að gera ekki?
5. ágúst 2018
Þorvaldur Logason
Stórlygaherferð valdaelítunnar eftir hrun: II - Alheimssamsærið gegn Íslandi
29. júlí 2018
Sandra Melberg
Vertu þú sjálfur (samt ekki)
20. júlí 2018
Alvarleikinn sem Steingrímur afneitar
Auður Jónsdóttir rithöfundur segir forseta Alþingis velja að ásaka þá sem gagnrýna merkingarþrungna veru Piu á fullveldishátíðinni um eins konar fyrirframgefinn ásetning að vilja varpa skugga á hátíðarhöldin.
20. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Neyðarlög til að verja félagslegan stöðugleika?
19. júlí 2018
Nýlenduherraremba Piu Kjærsgaard
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um gamalgróna nýlenduherrarembu í danskri þjóðarsál og hvernig núverandi forseti danska þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, er birtingamynd hennar.
19. júlí 2018
Skuggi Piu
18. júlí 2018
Oddný Harðardóttir
Til þess þarf vilja og kjark
18. júlí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Hálfveldið Ísland
17. júlí 2018
Hermundur Sigmundsson
Eldri borgarar - höldum okkur virkum
15. júlí 2018
Smári McCarthy
Í hvaða iðnbyltingu erum við eiginlega?
14. júlí 2018
Persónuvernd er að mínu viti bófavernd
Jónas Kristjánsson ritstjóri lést þann 29. júní og var jarðsunginn í vikunni. Jónas var yfirburðamaður innan sinnar stéttar en ekki síður í íslensku samfélagi almennt – með hárbeittum skrifum sínum og vinnubrögðum sem breyttu blaðamennsku til framtíðar.
14. júlí 2018
Katrín Oddsdóttir
Það er ekki lýðræði á Íslandi
13. júlí 2018
Edda Kristjánsdóttir
Ein lítil bók, forn að sjá
12. júlí 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Vinir og bandamenn
12. júlí 2018
Sverrir Mar Albertsson
Geta „like“ breytt samfélaginu?
11. júlí 2018
Logi Einarsson
Þjóð á tímamótum
10. júlí 2018
Þorvaldur Logason
Stórlygaherferð valdaelítunnar eftir Hrun: I - Þjóðin sem þráði lygina
9. júlí 2018
Viltu vera memm?
24. júní 2018
Að verja mann sem setur börn í búr
22. júní 2018
Stefán Ólafsson
Frá fjármálavæðingu til ójafnaðar og hruns
17. júní 2018
Kraftaverk eru ekki kraftaverk – Argentína eitt. Ísland eitt.
Dagur Hjartarson rithöfundur og skáld skrifar um leik Íslands gegn Argentínu og lífið.
17. júní 2018
Hermundur Sigmundsson
Áfram Ísland – stefna – samvinnufærni – kraftur
15. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
15. júní 2018
Hin umdeilda Roseanne
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur tekið sjónvarpsþátt Roseanne Barr af dagskrá eftir svívirðilega rasískt tíst sem Roseanne sendi frá sér. Leikkonan hefur alltaf verið umdeild og Kjarninn rifjaði upp nokkur atvik þar sem Roseanne kom sér í vandræði.
30. maí 2018
Allt sem þú vildir vita um brúðkaup ársins í dag
Harry Bretaprins mun í dag ganga að eiga bandarísku leikkonuna Meghan Markle í Windsor á Englandi. Kjarninn tók saman allt sem þú þarft að vita um daginn og fyrirkomulag á hátíðarhaldanna, sem og brúðhjónin sjálf.
19. maí 2018