Sex stjórnmálaflokkar högnuðust samanlagt um rúmlega 300 milljónir króna í fyrra
Ríkisendurskoðun hefur birt ársreikninga sex flokka sem eiga sæti á Alþingi. Þar kemur fram að meginþorri tekna komi úr opinberum sjóðum. Allir flokkarnir skila myndarlegum hagnaði.
21. nóvember 2020