Fréttaskýringar

Frá blaðamannafundinum í gær. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er þriðji frá vinstri.
Sænska ríkisstjórnin í kröppum dansi
Ráðherrar innan sænsku ríkisstjórnarinnar hafa sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðarleysi þrátt fyrir vitneskju um alvarleg brot á persónuverndarlögum.
25. júlí 2017 kl. 8:53
Morðtíðni hefur aukist mikið í Mexíkó undanfarin misseri vegna innbyrðis átaka glæpagengja. Hér sjást íbúar smábæjar í landinu hylja andlit sín og undirbúa sig undir komu glæpagengis.
Þrjú morð á klukkustund: Eiturlyfjastríðið í Mexíkó verður blóðugra
Fleiri og smærri glæpagengi, aukin eftirspurn eftir ópíum og ríkisstjórabreytingar skýra meðal annars þriðjungs aukningu í fjölda morða í Mexíkó. Oddur Stefánsson fjallar um eiturlyfjastríðið.
24. júlí 2017 kl. 19:00
Ted-fyrirlestur Teds Halstead síðan í maí síðastliðnum
Loftslagsvandinn leystur?
Ted Halstead segist vera búinn að finna lausnina á loftslagsvanda heimsins.
23. júlí 2017 kl. 11:00
Danir íhuga nú að kippa stærsta seðlinum sem til er í dönskum krónum úr umferð.
Stóru seðlarnir
Verðmiklir peningaseðlar eru víðar umtalsefni en á Íslandi. Í Evrópu verður stærsti evruseðillinn brátt tekinn úr umferð og í Danmörku er hafin umræða um að taka 1.000 krónurnar úr umferð enda nota fáir þessa seðla nema í svarta hagkerfinu.
23. júlí 2017 kl. 9:30
Tesla er eitt þeirra nýju fyrirtækja sem framleiða eingöngu rafbíla.
Gömlu bílarisarnir í kröppum dansi með nýju, flottu krökkunum
Hvað eiga rótgrónu bílarisarnir að gera í nýjum og kúl bílaframleiðendum? Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vefnum Framgöngur.
22. júlí 2017 kl. 13:00
Michelle Bachelet, forseti Síle.
Hvers vegna hafa vonarstjörnur þróunarlandanna dofnað?
Hagvöxtur í Síle og Suður- Afríku hefur verið lítill undanfarin ár, en löndin voru bæði þekkt fyrir mikla velsæld í fátækum heimshlutum. Hvað veldur efnahagslægð þeirra?
22. júlí 2017 kl. 9:00
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017 kl. 19:00
Úrskurðir kjararáðs hafa sett kjaraviðræður í uppnám
Mikil launahækkun hjá ráðamönnum þjóðarinnar hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður.
18. júlí 2017 kl. 11:56
Kim Jong-un stýrir nú kjarnorkuveldi.
Kóreska vandamálið: Allt hefur mistekist
Annar hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Allar aðgerðir sem alþjóðasamfélagið hefur ráðist í til að hefta Norður-Kóreu hafa mistekist.
17. júlí 2017 kl. 19:00
Leiðtogar Norður-Kóreu hafa alltaf treyst vald sitt með áróðri.
Kóreska vandamálið: Hvers vegna er ástandið svona?
Fyrsti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Norðurkóresk kjarnorkusprengja drífur nú alla leið til Bandaríkjanna.
16. júlí 2017 kl. 13:00
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur leik á EM 2017 í dag.
Fimm hlutir sem þú þarft að vita um EM 2017
Íslenska landsliðið mætir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM 2017. Hér eru praktískar upplýsingar sem gott er að hafa áður en poppið er sett í örbylgjuna.
16. júlí 2017 kl. 10:00
Búist er við að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, muni hefja skuldabréfasölu í haust.
Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
15. júlí 2017 kl. 16:00
Ótrúlegur uppgangur tækniframleiðanda frá Tævan
Markaðsvirði tævanska símahlutaframleiðands TSM er nú orðið meira en tvöfalt meira en Goldman Sachs. Hvernig gerðist þetta eiginlega?
15. júlí 2017 kl. 11:00
Samstarfsaðild við EFTA gæti verið besta viðbragð Bretlands við úrsögn þeirra úr ESB.
Mæla með samstarfi við EFTA í kjölfar Brexit
Höfundar skýrslu á vegum svissnesku hugveitunnar Foraus mæla með því að Bretland sæki um samstarfsaðild við EFTA í kjölfar útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu.
15. júlí 2017 kl. 10:00
Kerfisbreytingin á íslenskum raforkumarkaði
Þvert á það sem margir halda hefur raforkumarkaðurinn verið að breytast að undanförnu.
14. júlí 2017 kl. 9:30
Fjöldi hraðhleðslustöðva um landið hefur aukist töluvert á síðustu árum.
Gífurleg aukning í fjölda nýskráðra rafbíla
Fjöldi nýskráðra rafbíla eftir mánuðum hefur aukist um nær 200% á einu ári. Útlit er fyrir frekari fjölgun meðfram uppbyggingu fleiri hleðslustöðva, en hægt verður að keyra hringinn á þeim fyrir árslok, gangi spár eftir.
13. júlí 2017 kl. 11:30
Pútín með öll trompin
Rússar valda stöðugum pólitískum skjálftum í Washington DC.
13. júlí 2017 kl. 9:00
Hugmyndin um sjálfkeyrandi bíla er fjarri því að vera ný.
Hvað er sjálfkeyrandi bíll?
Hversu sjálfstæður þarf bíll að vera til þess að vera sjálfkeyrandi bíll? Fjallað er um sjálfakandi bíla og umferðartækni framtíðarinnar á nýjum vef, Framgöngur.is.
12. júlí 2017 kl. 15:00
Óbærilegur hiti í borgum vegna loftslagsbreytinga
Borgir eru viðkvæmastar fyrir hitabreytingum vegna hlýnunar jarðar. Gróðursæld á dreifbýlli svæðum gerir hitabreytingarnar mildari þar.
12. júlí 2017 kl. 10:00
Fá merki um kólnun en framboð að aukast
Fasteignamarkaðurinn hefur gengið í gegnum ótrúlegt tímabil undanfarna tólf mánuði. Íbúðir hafa hækkað hratt og mikið.
11. júlí 2017 kl. 10:00
Umbylta þarf nálgun að menntamálum
Mikil og hröð innreið gervigreindar kallar á endurhugsun menntakerfisins, segja sérfræðingar sem The Economist ræddi við. Mikil þörf verður fyrir ýmsa mannalega þætti skapandi hugsunar, í framtíðinni.
11. júlí 2017 kl. 9:00
Lars Løkke Rasmussen er forsætisráðherra í Danmörku. Esben Lunde Larsen er umhverfis- og matvælaráðherra í ríkisstjórninni.
Já, ráðherra!
Hvað gerir ráðherra sem verður undir í þinginu og getur ekki sætt sig við niðurstöðuna? Ja, hann getur sagt af sér eða kannski getur hann reynt að fá embættismennina í ráðuneytinu til að fara í kringum ákvörðun þingsins.
9. júlí 2017 kl. 9:40
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð hafa unnið gott verk sem fundarstjóri G20-ráðstefnunnar.
G20: Sérstök bandarísk klausa í sameiginlegri yfirlýsingu
19 ríki á G20-ráðstefnunni staðfestu stuðning sinn við Parísarsamkomulagið. Bandaríkin haggast ekki í viðsnúningi sínum. Ráðstefnunni lauk í dag.
8. júlí 2017 kl. 15:40
Bankarnir þrír gætu allir þurft að hagræða rekstri sínum.
Munu bankarnir verða fyrir „Costco-áhrifum“?
Mögulegt er að íslenskir bankar muni fá samkeppni erlendis frá á næstunni. Því gætu þeir þurft að hagræða rekstri sínum, líkt og smásöluverslanir gerðu í kjölfar komu Costco.
8. júlí 2017 kl. 10:00
Hvers vegna er enn rifist um Sundabraut?
Sundabraut er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, eiginlega svo vinsælt að engum tekst að koma henni til framkvæmdar.
8. júlí 2017 kl. 8:30
Samkvæmt gagnagrunni Expatistan er Reykjavík fjórða dýrasta borg í heimi.
Er Reykjavík meðal dýrustu borga heims?
Samkvæmt hagsjá Landsbankans sem birt var í gær lítur út fyrir að Reykjavík sé í flokki dýrustu borga heims. Aðrar greiningar sýna sömu niðurstöðu, en hátt verðlag hérlendis er aðallega vegna sterks gengis krónunnar.
6. júlí 2017 kl. 19:30
Ferðamenn við Skógafoss.
Ferðaþjónustuaðilar telja hana fara illa saman með orkuvinnslu
Margir ferðaþjónustuaðilar telja rekstur hennar bera skaða af orkuvinnslu, samkvæmt nýrri grein í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál.
6. júlí 2017 kl. 8:00
Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
5. júlí 2017 kl. 20:00
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017 kl. 17:00
Markaðsvirði Kauphallarinnar eru rúmir 1.000 milljarðar
Samanlagt markaðsvirði allra fyrirtækja Kauphallarinnar námu 1.058 milljörðum undir lok júnímánaðar.
4. júlí 2017 kl. 10:00
Aflandskrónueigendur sem neita að fara
Hluti þeirra sjóða sem eiga aflandskrónur hérlendis hafa staðið af sér afarkosti íslenskra stjórnvalda. Og þeir hafa mokgrætt á því. Nú bíða þeir eftir því að höftum á aflandskrónum verði lyft, og allt lítur út fyrir að það verði gert á þessu ári.
3. júlí 2017 kl. 9:00
Það verður seint komst hjá því að manneskjan muni menga, en það er hægt að takmarka mengunina sem hlýst af manna völdum.
Fimm atriði sem allir geta verið sammála um í loftslagsmálum
Það eru ekki allir sammála um að loftslagsbreytingar séu raunverulegar. En það hljóta allir að vera sammála um þessi fimm atriði.
2. júlí 2017 kl. 10:00
Talið er að flóð á Sjálandi verði mun tíðari í framtíðinni en þau hafa verið. Til þess að takmarka samfélagslegan kostnað vegna flóðanna hefur verið ráðist í mikla flóðavarnauppbyggingu umhverhverfis Kaupmannahöfn.
Flóðavarnir fyrir milljarða
Á næstu árum ætla borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn að verja milljörðum króna til flóðavarna. Í nýrri skýrslu kemur fram að ef ekki verði brugðist við geti stormflóð valdið gríðarlegu tjóni.
2. júlí 2017 kl. 9:00
Húsakynni Kauphallarinnar
Góð staða á íslenskum hlutabréfamarkaði
Magnús Harðarson telur verðbréfamarkaðinn sýna mörg heilbrigðismerki og segir stöðuna vera um margt betri en fyrir hrun.
1. júlí 2017 kl. 16:00
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco.
Vildu að framkvæmdastjóri Kadeco gerði skriflega grein fyrir viðskiptum sínum
Framkvæmdastjóri Kadeco gerði munnlega grein fyrir viðskiptum sínum við kaupanda eigna á Ásbrú á stjórnarfundi í fyrradag. Stjórnin óskaði eftir skriflegum skýringum. Framkvæmdastjórinn á félag með manni sem keypti þrjár fasteignir af Kadeco.
30. júní 2017 kl. 10:00
Snjalltækjabyltingin 10 ára
Fyrsti iPhone-síminn var seldur á þessum degi fyrir áratug, 29. júní 2007. Gunnlaugur Reynir Sverrisson fjallar um þessi tímamót á tölvuöld.
29. júní 2017 kl. 20:00
Fjárfestingarleiðin: Meira en þriðjungur kom frá Lúxemborg og Sviss
Af þeim 72 milljörðum sem Íslendingar komu með í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu 42 milljarðar frá innlendum aðilum með búsetu annars staðar en á Íslandi.
29. júní 2017 kl. 13:37
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við 11. janúar 2017.
Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stýrir þjóðarskútunni á mesta efnahagslega velmegunarskeiði Íslandssögunnar. Vinsældir hennar minnka með hverri könnun og á fimm mánuðum hefur hún náð dýpri botni en flestar ríkisstjórnir náðu nokkru sinni.
27. júní 2017 kl. 9:35
Danir eru þriðju mestu kaffisvelgir í heimi
Ef Íslendingar væru spurðir hvað einkenni Dani myndu margir nefna bjór, rauðar pylsur og „smörrebröd“. Fæstir myndu minnast á kaffi, eitt helsta þjóðareinkenni Íslendinga. En það drekka margar aðrar þjóðir mikið kaffi. Þar á meðal Danir.
25. júní 2017 kl. 9:00
Klíkuskapur í atvinnulífinu á Íslandi
Líklegt er að klíkuskapur ríki í valdamiklum stöðum úr viðskipta- og atvinnulífinu hér á landi, samkvæmt nýbirtri grein í tímaritinu Stjórnmál og Stjórnsýsla.
24. júní 2017 kl. 12:00
Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands
Ekki búist við endalokum reiðufjár
Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um minnkun seðla í umferð og rafvæðingu gjaldeyris hafa áður komið fram á Indlandi og í Svíþjóð. Ekki er hins vegar búist við því að endalok reiðufjár muni líta dagsins ljós á Íslandi á næstunni.
23. júní 2017 kl. 20:00
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Öllum tillögum verði hrundið í framkvæmd
Á blaðamannafundi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær voru ýmsar tillögur kynntar með það markmið að draga úr umsvifum svarta hagkerfisins hér á landi. Fjármálaráðherra sagði á fundinum að þeim verði öllum hrundið í framkvæmt
23. júní 2017 kl. 9:00
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Segja að ekki hafi verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að það hafi ekki verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og ganga inn í kaup vogunarsjóða á honum. Kjarninn birtir bréfaskriftir milli Kaupþings, ráðuneytisins og Seðlabankans.
22. júní 2017 kl. 13:30
Sterkt gengi farið að kæla ferðaþjónustuna
Þrátt fyrir mikinn vöxt í ferðaþjónustunni þá eru ferðamenn farnir að eyða minnu. Bretar, sem lengi vel voru mikilvægasti hópur ferðamanna, koma nú síður til landsins.
20. júní 2017 kl. 20:00
Hlutfall innflytjenda í Mýrdalshreppi er hæst allra sveitarfélaga.
53% íbúa Kjalarness eru innflytjendur
Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda er langhæst á Kjalarnesi af öllu höfuðborgarsvæðinu, eða 53%. Í Mýrdalshreppi er hæsta hlutfall innflytjenda af öllum sveitarfélögunum, en það er 28%.
20. júní 2017 kl. 11:30
Bakkavararbræður á meðal ríkustu manna Bretlands
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru á nýjum lista yfir ríkustu menn Bretlands.
20. júní 2017 kl. 9:00
Verð á bensínlítra hefur lækkað um rúmar 9 krónur síðustu fjórar vikur
Ríkið fær 65% af hverjum bensínlítra sem Costco selur
Hlutdeild ríkisins í bensínverði er nú tæp 60% og hefur aldrei verið meiri. Meðal olíufélaganna er hlutdeild ríkisins hæst í bensíni hjá Costco, en þar er hún 65%.
18. júní 2017 kl. 8:00
Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall
Rithöfundurinn Lise Nørgaard varð 100 ára síðastliðinn miðvikudag. Danir líta á hana nánast sem þjóðareign, en hún er þekktust fyrir að hafa átt hugmyndina að sjónvarpsþáttunum Matador.
18. júní 2017 kl. 8:00
Uppbygging fyrir innviði bílaborgar er mun dýrari en blandað samgöngukerfi almenningssamgangna og bílaumferðar.
Bílaborgin væri dýrari en Borgarlínan
Hagkvæmasta samgöngukerfi framtíðarinnar er blandað kerfi einkabílaumferðar og almenningssamgangna. Ofáhersla á einkabílinn skilar takmörkuðum árangri og kostar meira.
17. júní 2017 kl. 8:00
Lífeyrissjóðir hafa lánað tvöfalt meira en allt árið 2015...á fjórum mánuðum
Lífeyrissjóðir verða sífellt umfangsmeiri á íbúðalánamarkaði. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins lánuðu þeir rúma 40 milljarða króna. Allt árið 2015 námu sjóðsfélagalán þeirra 21,6 milljarði króna.
17. júní 2017 kl. 8:00