Fréttaskýringar

Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
24. apríl 2017 kl. 16:30
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017 kl. 14:00
Starfsmenn danska ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn eru á meðal þeirra sem hafa verið plataðir.
Platforstjórar senda póst
Vitað er um mörg tilvik þar sem svindlarar hafa náð að plata starfsmenn danskra fyrirtækja og stofnana. Upphæðin sem svindlarar hafa komist yfir á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 200 milljónum danskra króna, tæplega 3,2 milljarðar króna.
23. apríl 2017 kl. 10:30
Ríkisstarfsmennirnir sem fengu gefins milljarða
Í vikunni var greint frá því að 832 starfsmenn Landsbankans hefðu selt hluti sína í honum fyrir 1,4 milljarða króna. Hlutina fengu starfsmennirnir gefins árið 2013 sem verðlaun fyrir að rukka inn tvö lánasöfn, Pegasus og Pony.
23. apríl 2017 kl. 9:00
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
22. apríl 2017 kl. 16:00
Fágæt mynd af jökulfossi á Suðurskautinu.
Leysingavatn flæðir yfir ísinn á Suðurskautslandinu
Fljótandi vatn er mun meira á Suðurskautslandinu en áður var talið. Ný heildstæð rannsókn hefur kortlagt vatnsflauminn á ísbreiðunni.
22. apríl 2017 kl. 14:00
Sprungur í ástlausu hjónabandi ríkisstjórnarflokka
Varla líður sú vika án þess að komi upp ágreiningur milli stjórnarflokkanna og hluti þingmanna Sjálfstæðismanna eru skæðari í andstöðu en stjórnarandstöðuflokkarnir. Ekki er meirihluti á bakvið fjármálaáætlun. Mun ríkisstjórnin lifa út árið?
22. apríl 2017 kl. 9:57
Lélegur árangur flestra innlendra hlutabréfasjóða
Undanfarið ár hefur ekki verið gott þegar horft er til hlutabréfasjóða sem ávaxta sparnað landsmanna upp á ríflega 80 milljarða króna.
21. apríl 2017 kl. 20:00
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar
Stjórnvöld ættu að vera á bremsunni
Fjármálaráð segir að fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2018 til 2022 feli í sér hagstjórn þar sem frekar sé stigið létt á bensíngjöfina, frekar en að bremsa. Mikill efnahagslegur uppgangur hefur verið undanfarið, og mældist hagvöxtur 7,2 prósent.
20. apríl 2017 kl. 19:31
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
20. apríl 2017 kl. 15:00
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
20. apríl 2017 kl. 13:00
882 á aldrinum 20 til 29 ára fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu í fyrra.
Færri fá fjárhagsaðstoð frá borginni
Ríflega 2.200 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð sér til framfærslu frá Reykjavíkurborg í fyrra og hafa ekki verið færri frá því fyrir hrun. Fjórir af hverjum tíu sem fá aðstoð eru á þrítugsaldri, og 27 prósent á fertugsaldri.
20. apríl 2017 kl. 11:30
Í hvað fer lífeyrinn okkar?
Lífeyrissjóðakerfið hefur stækkað hratt, í hlutfalli við árlega landsframleiðslu Íslands.
19. apríl 2017 kl. 20:00
Íslenskur fjölmiðlamarkaður gjörbreyttist á einum mánuði
Björn Ingi Hrafnsson er ekki lengur ráðandi í Pressusamstæðunni. Útgerðarmenn hafa selt fjórðung af hlut sínum í Árvakri. Fréttatíminn er í rekstrarstöðvun og 365 miðlar verða brotnir upp ef kaup Vodafone á stærstum hluta þeirra ganga í gegn.
19. apríl 2017 kl. 15:00
Gangnagerð í Vaðlaheiði var samþykkt á Alþingi sumarið 2012.
Umferðin um Víkurskarð miklu meiri en gert var ráð fyrir
Þrátt fyrir kostnaðaraukningu við gerð Vaðlaheiðarganga þá eru rekstrarforsendur þeirra mun betri en reiknað var með þegar farið var í framkvæmdina. Umferðaraukningin, meðal annars vegna vaxtar í ferðaþjónstunni, hefur næstum 50 prósent á fjórum árum.
18. apríl 2017 kl. 9:00
Xi JInping, forseti Kína.
„Nýi Silkivegurinn“ tekur á sig mynd
Fyrsta vöruflutningalestin sem sem flytur vörur eftir „Nýja Silkiveginum“ hefur hafi för sína. Hún fer frá London til hafnarborgar á austurströnd Kína. Tilurð leiðarinnar, sem tekur 18 daga, er liður í því að styrkja stöðu Kína enn frekar.
17. apríl 2017 kl. 10:00
Fatafjallið
Tíu þúsund tonn af fötum fara í endurvinnslu á hverjum degi. Borgþór Arngrímsson kynnti sér fatafjallið í fataskápum fólks.
16. apríl 2017 kl. 14:00
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
16. apríl 2017 kl. 12:00
Brasilísku gettóstrákarnir sem sigruðu heiminn
Bræðurnir Igor og Max Cavalera eru á leið til landsins. Hverjir eru þetta? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu þeirra og magnaðan feril í heimi þungarokksins.
15. apríl 2017 kl. 16:00
Ástæður þess að það er neyðarástand á íslenska húsnæðismarkaðnum
Fjórar samhangandi ástæður hafa gert það að verkum að ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Allar stuðla þær að því að aðrir hópar hagnast á neyð þeirra sem koma ekki þaki yfir höfuðið.
13. apríl 2017 kl. 12:00
Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi vegna Arion kaupa
Þrátt fyrir að viðræðum við lífeyrissjóði um aðkomu að kaupum á Arion banka hafi ekki verið rift fyrr en 19. mars var skrifað undir drög að kaupum á bankanum 12. febrúar. Þá var hægt að miða við níu mánaða uppgjör Arion við ákvörðun á kaupverði.
13. apríl 2017 kl. 8:08
Sergei Lavrov og Rex Tillerson ræddu saman í dag.
Rússar hylma yfir efnavopnaárásir, segja Bandaríkin
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Moskvu. Hann er mjög gagnrýninn á þátt Rússa í átökunum í Sýrlandi. Rússar segja Bandaríkjamenn stunda áróður gegn sér og Sýrlandi.
12. apríl 2017 kl. 11:48
Háholt er meðferðarheimili í Skagafirði fyrir ungmenni sem eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.
Einn fangi var vistaður í Háholti
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að þær 500 milljónir króna sem fóru í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt, og í fólst að ungir fangar yrðu vistaðir þar, hafi verið skelfileg meðferð á opinberu fé.
12. apríl 2017 kl. 10:00
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stjórnsýsla Seðlabankans var „ógagnsæ og óaðgengileg“
Úttekt Lagastofnunar segir að frá setningu gjaldeyrishafta og fram til september 2014 hafi stjórnsýsla Seðlabankans í undanþágumálum verið ógagnsæ og óaðgengileg. Úr þessu hafi verið bætt síðar. Ekki gerðar athugasemdir við málsmeðferð í máli Samherja.
11. apríl 2017 kl. 11:30
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
11. apríl 2017 kl. 10:10
Einræðistaktar vekja upp vondar minningar í Paragvæ
Mótmælendur brenndu þinghúsið í Asunción, höfuðborg Paragvæ, á laugardaginn síðastliðinn eftir að öldungadeild þingsins samþykkti fyrir luktum dyrum stjórnarskrárbreytingar sem munu leyfa Horacio Cartes, sitjandi forseta, að bjóða sig fram til endurkjörs.
9. apríl 2017 kl. 11:00
Draumurinn um danska rafbílinn
Borgþór Arngrímsson skrifar um Hope Whisper, danska rafmagnsbílinn, og drauminn um hann.
9. apríl 2017 kl. 9:00
Refskákin um framtíð Bretlands
Hvert stefnir Bretland? Kristinn Haukur Guðnason, sagnfræðingur rýnir í stöðuna sem upp er komin vegna Brexit.
8. apríl 2017 kl. 16:00
Eins marks undur
Knattspyrna snýst um að skora. Þannig vinnast leikir. Sumir knattspyrnumenn virðast hins vegar alls ekki geta framkvæmt þann verknað. Og verða fyrir vikið þekktastir fyrir það að skora aldrei, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. Þeir eru eins marks undir.
8. apríl 2017 kl. 12:00
Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hafa tafist mikið og eru komnar langt fram úr fjárheimildum.
Ríkissjóður ætlar að lána Vaðlaheiðargöngum allt að 4,7 milljarða í viðbót
Ríkið samþykkti að lána 8,7 milljarða til Vaðlaheiðarganga þegar ráðist var í verkefnið. Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að hækka heimild til lána til gerðar ganganna um 4,7 milljarða. Ráðist verður í úttekt til að kanna hvað fór úrskeiðis.
7. apríl 2017 kl. 15:50
Færri börn fæddust á Íslandi í fyrra en árið á undan.
Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni
Frjósemi íslenskra kvenna var 1,75 börn á hverja konu, og hefur aldrei mælst minni frá því að mælingar hófust árið 1853. Rétt um fjögur þúsund börn fæddust á Íslandi í fyrra.
7. apríl 2017 kl. 9:43
Árif ferðaþjónustu á fasteignamarkaðinn auka hættuna á frekari verðhækkunum á markaðinum, segir í Fjármálastöðugleika Seðlabankans.
Staðan góð en augljósir kerfisáhættuþættir
Mitt í miklu vaxtarskeiði og eignahækkunum eru farin að sjást merki um að kerfisáhættu í hagkerfinu. Einkum er það staðan á fasteignamarkaði sem gefur tilefni til þess að fylgjast þar grannt með gangi mála.
6. apríl 2017 kl. 20:00
Sífellt færri karlar taka sér fæðingarorlof og þeir sem taka sér orlof eru að jafnaði frá vinnu í styttri tíma.
Enn færri feður taka fæðingarorlof
Þeim feðrum sem taka fæðingarorlof með börnunum sínum fækkar hratt milli ára, og þeir sem taka orlof gera það í styttri tíma en áður. Á sama tíma taka mæður jafnlangt fæðingarorlof og áður, en fæðingum heldur áfram að fækka.
6. apríl 2017 kl. 13:00
Olía er gamaldags verslunarvara og tæknin sem notuð er til þess að versla með hana er af gamla skólanum.
Gervihnattagögn sýna að OPEC-aðgerðirnar virka
Framboð á olíu hefur dregist saman um minnst 16 prósent síðan um áramót, samkvæmt nýstárlegri gagnaveitu.
5. apríl 2017 kl. 10:01
FME dregur skýra línu í sandinn varðandi meðferð innherjaupplýsinga
Fjármálaeftirlitið telur ekki hafa verið farið rétt með innherjaupplýsingar varðandi rekstur Eimskipafélagsins, og því var félagið sektað. Félagið mótmælir þessu og ætlar að láta reyna á rétt sinn fyrir dómi.
5. apríl 2017 kl. 9:00
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum á hlut í Búnaðarbankanum kom út á miðvikudag. Þar er sýnt fram á að sú aðkoma var blekking.
Ríkisendurskoðun ætlar ekki að draga til baka fyrri niðurstöðu um Hauck & Afhäuser
Ríkisendurskoðun segir að gögn sem forsvarsmenn Eglu lögðu fyrir stofnunina árið 2006 hafi verið lögð fram í blekkingarskyni. Hún hafi ekki haft aðgang að þeim tölvupóstum sem sanni blekkinguna á bakvið aðkomu Hauck & Afhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum.
4. apríl 2017 kl. 13:27
Erik Prince, stofnandi Blackwater.
Stofnandi Blackwater á leynilegum fundi með Rússum
Rannsókn á tengslum baklands Trumps við Rússa er í fullum gangi, og ný púsl bættust við í gær.
4. apríl 2017 kl. 11:30
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Hluti þjóðar mokgræðir á hærra fasteignaverði – Restin situr eftir
Eigið fé Íslendinga í fasteignum tvöfaldaðist í krónum talið á fimm árum. Ríkasta tíund landsmanna átti 500 milljörðum meira í eigin fé í fasteignum í lok árs 2015 en 2010. Þeir sem komast ekki inn á eignarmarkað sitja eftir.
4. apríl 2017 kl. 10:00
Horft yfir Skuggahverfið.
Hvað er til ráða á fasteignamarkaði?
Boðaðar hafa verið aðgerðir til að vinna gegn spennu á fasteignamarkaði og bólumyndun. En hvaða aðgerðir koma til greina?
2. apríl 2017 kl. 12:00
Rörin  sem flytja gasið eru gríðarstór.
Langa rörið
Rússneskir hagsmunir eru nú á borði danskra stjórnvalda. Gasflutningar kalla á miklar framkvæmdir og mun rörið meðal annars liggja um danskt hafssvæði.
2. apríl 2017 kl. 10:00
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017 kl. 9:00
Alex Ferguson er á topplistanum.
Topp 10 – Knattspyrnustjórar í úrvalsdeildinni
Enski boltinn hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman lista yfir þá 10 knattspyrnustjóra sem hafa náð bestum árangri.
1. apríl 2017 kl. 16:00
Aðildarríki Evrópusambandsins eru nú 28 en verða 27 um leið og skilnaður Bretlands og ESB tekur gildi.
ESB kynnir áætlanir fyrir Brexit-viðræður
ESB tekur stöðu með Evrópuríkjum í áætlunum fyrir Brexit-viðræður. Bretar verða að ganga úr ESB áður en hægt er að ræða framtíðina, að mati Donalds Tusk.
1. apríl 2017 kl. 12:00
Besta leiðin til að ræna banka er að eignast hann
Íslenska útrásin hófst með því að hópur manna komst yfir Búnaðarbankann með blekkingum og án þess að leggja út neitt eigið fé. Næstu árin jókst auður, völd og umsvif þeirra gríðarlega. Afleiðingarnar eru öllum kunnar. Nú hefur blekkingin verið opinberuð.
1. apríl 2017 kl. 9:50
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Innsýn í vaxtaturninn
Í fimm tilfellum af átta var Peningastefnunefnd einhuga um vaxtaákvarðanir. Í hinum þremur tilfellunum deildi fólk í nefndinni um það hvernig ætti að haga vaxtaákvörðuninni.
1. apríl 2017 kl. 9:00
FME: Tökum undir með AGS og höfum kallað eftir breytingum í mörg ár
FME segir í svari við fyrirspurnum Kjarnans að stofnunin geti tekið undir margt það sem sendinefnd AGS sagði um eftirlit með fjármálamörkuðum hér á landi. Hún eigi þó von á frekari skýringu í lokaskýrslu sendinefndar sjóðsins.
31. mars 2017 kl. 17:35
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar bandaríska kollega sínum Rex Tillerson á fundi utanríkisráðherra bandalagsins.
Tillerson vill að hin ríkin borgi meira – Guðlaugur Þór sótti NATO-fund
Guðlaugur Þór Þórðarson var viðstaddur fund utanríkisráðherra aðildarríkja NATO. Krafa um aukin framlög til bandalagsins báru hæst. Ísland greiðir minnst allra til NATO.
31. mars 2017 kl. 16:35
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Fæðingarorlof verður hækkað í 600 þúsund á mánuði… í skrefum
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er kynnt hvernig hún ætlar að hækka fæðingarorlofsgreiðslur á næstu árum. Hámarksmánaðargreiðslur verða hækkaðar í þremur skrefum en það verður hins vegar ekki lengt líkt og starfshópur hafði mælt með.
31. mars 2017 kl. 15:00
Allir sem komu að fléttunni sögðu ósatt við skýrslutöku
Stjórnendur Kaupþing, Ólafur Ólafsson og Guðmundur Hjaltason komu allir að þvi að hanna fléttuna í kringum Hauck & Aufhäuser. Enginn þeirra kannaðist við það þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
31. mars 2017 kl. 11:30
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram áætlunina.
Fjármálaáætlun: Stóraukin útgjöld til heilbrigðismála og ferðaþjónusta færð í efra þrep
Ferðaþjónustan fer í efra þrep, bankaskattur verður lækkaður og útgjöld til heilbrigðis- og velferðarmála stóraukin. Skuldir munu hríðlækka og útgjöld ríkissjóðs aukast verulega. Þá ætlar Ísland að taka við stórauknum fjölda flóttamanna og hælisleitenda.
31. mars 2017 kl. 10:16