Fréttaskýringar

Eigið fé sjávarútvegs aukist um 300 milljarða frá 2008

Fréttaskýringar 20. janúar 2017 kl. 11:22

Tekjuhæstu tíu prósentin fengu 30 prósent af Leiðréttingunni

Fréttaskýringar 18. janúar 2017 kl. 16:54

Vodafone braut lög um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið rannsókn sinni á innbroti inn á vefsvæði Vodafone í nóvember 2013. Eftir innbrotið var gögnum úr því lekið á internetið. Á meðal gagnanna voru 79 þúsund smáskilaboð, meðal annars frá þingmönnum.
Fréttaskýringar 18. janúar 2017 kl. 9:58

Hlutur ríkisins í bensínverði aldrei stærri

Bensínverð hefur hækkað um 4,10 krónu á hvern lítra síðan í desember 2016. Búast má við að bensínverð hækki enn frekar á næstu misserum.
Fréttaskýringar 17. janúar 2017 kl. 13:00

Húsnæðismarkaður að þorna upp en met slegin í útlánum

Nóvember var enn einn metmánuðurinn í útlánum lífeyrissjóða til íbúðarkaupa. Á sama tíma er framboð á íbúðamarkaði að þorna upp og eignir seljast oft á sýningardegi. Nánast öll ný lán eru verðtryggð.
Fréttaskýringar 17. janúar 2017 kl. 10:30

Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra

Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
Fréttaskýringar 16. janúar 2017 kl. 15:00

Skynörvandi rokkið gleymist seint: The Doors fimmtug

Nú er 4. janúar yfirlýstur „Dagur Dyranna“ eða „Day of the Doors“ í Los Angeles eftir hálfrar aldar afmæli samnefndrar plötu hljómsveitarinnar The Doors. Kjarninn leit yfir stutta en magnaða sögu hljómsveitarinnar.
Fréttaskýringar 15. janúar 2017 kl. 20:00

Hverjir eru ráðherrarnir í nýrri ríkisstjórn?

Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók formlega við á miðvikudag. Í því sitja ellefu ráðherrar. Kjarninn kannaði hvaða fólk þetta er.
Fréttaskýringar 15. janúar 2017 kl. 12:00

Óttast ögranir og hernaðarbrölt Rússa

Claus Hjort Frederiksen varnarmálaráðherra Danmerkur segir að Danir verði að stórauka framlög til varnarmála á næstu árum. Vaxandi hernaðarumsvif Rússa séu veruleg ógnun og ástandið nú líkist æ meira kaldastríðsárunum, að mati ráðherrans.
Fréttaskýringar 15. janúar 2017 kl. 10:00

Íslenska stríðshetjan Tony Jónsson

Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu stríðshetjunnar Þorsteins Elton Jónssonar.
Fréttaskýringar 14. janúar 2017 kl. 15:00

Bjarni Benediktsson jafnar met Þorsteins Pálssonar

Það tók 74 daga að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar 29. október síðastliðinn. Það er jafn langur tími og það tók að mynda stjórn eftir kosningarnar 1987.
Fréttaskýringar 14. janúar 2017 kl. 12:00

Seðlabankinn sendi engar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti

Samkvæmt lögum á að tilkynna grun um peningaþvætti til sérstakrar skrifstofu. Seðlabanki Íslands sendi ekki neinar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti vegna aðila sem nýttu sér fjárfestingarleið hans á meðan hún var opin á árunum 2012-2015.
Fréttaskýringar 13. janúar 2017 kl. 16:18

Kergja innan Sjálfstæðisflokks þótt flestir fylgi línu formanns

Þótt Bjarni Benediktsson hafi spilað með mjög klókum hætti úr stöðunni sem var uppi eftir kosningar, og fengið sitt fram bæði við myndun ríkisstjórnar og gagnvart eigin flokki, þá er ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokks um niðurstöðuna. Óánægjan tekur á
Fréttaskýringar 13. janúar 2017 kl. 12:00

Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur

Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
Fréttaskýringar 13. janúar 2017 kl. 9:15

Skortur á skattalöggjöf réði miklu um aflandseignir Íslendinga

CFC skattalöggjöf var ekki sett hér á landi fyrr en eftir hrun, en löngu fyrr í Bandaríkjunum og Norðurlöndunum. Þetta réði miklu um fjölda aflandsfélaga og fjármagnsflótta frá Íslandi á árunum fyrir hrun. Lagt var til að lögin yrðu sett árið 2004.
Fréttaskýringar 12. janúar 2017 kl. 11:43

Ríkisstjórnin ósammála um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Jón Gunnarsson segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Hann hefur áður sagst fylgjandi því að taka jafnvel skipulagsvald af Reykjavík. Ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru á öndverðu meiði.
Fréttaskýringar 11. janúar 2017 kl. 15:00

Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
Fréttaskýringar 11. janúar 2017 kl. 11:50

Það sem ný ríkisstjórn ætlar að gera

Ný ríkisstjórn er með tímasett markmið í sumum málum, skýra stefnubreytingu í öðrum og sýnir vilja til að stuðla að aukinni einkavæðingu. Hún setur þrjú risastór mál í nefnd og stefnir að alls konar aðgerðum án þess að útfæra þær.
Fréttaskýringar 10. janúar 2017 kl. 17:18

Frændurnir í lykilhlutverkum – Peningastefnan endurskoðuð

Ný ríkisstjórn hyggst koma margvíslegum breytingum á gegnum, en nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur í dag.
Fréttaskýringar 10. janúar 2017 kl. 6:06

Tíu staðreyndir um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands

Fréttaskýringar 9. janúar 2017 kl. 10:00