34 færslur fundust merktar „hrunið“

Geir H. Haarde, fyrrverrandi forsætisráðherra, á sakamannabekk í Landsdómi.
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu
Einn þeirra sem greiddi atkvæði með því að ákæra þrjá ráðherra árið 2010 vegna vanrækslu þeirra í starfi í aðdraganda hrunsins sér eftir ákvörðun sinni. Hann segist hafa beðið þau öll afsökunar en vilji líka gera það opinberlega.
19. september 2022
Unnið að gerð ákæru í Lindsor-málinu í Lúxemborg – Næstum 14 ár frá málsatvikum
Lindsor var aflandsfélag sem keypti skulda­bréf á yfirverði af Kaup­­­þingi, ein­­­stökum starfs­­­mönnum þess banka og félagi í eigu vild­­­ar­við­­­skipta­vinar Kaup­­­þings sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
5. maí 2022
Bók Jareds kom út í Bretlandi í upphafi októbermánaðar.
Bók um íslenska hrunið fær glimrandi umsögn í Financial Times
Blaðamaðurinn Ian Fraser ritaði bókadóm um nýlega bók Jareds Bibler fyrir Financial Times og segir bókina stórkostlega lesningu, sem feli í sér varnaðarorð um stöðu eftirlits með fjármálakerfinu á heimsvísu.
11. janúar 2022
Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi hjá FME.
Stendur við orð sín um að Seðlabankinn hafi verið misnotaður
Fyrrverandi rannsakandi hjá Fjármálaeftirlitinu segir Seðlabankann annað hvort reyna að snúa út úr eða opinbera umhugsunarvert skilningsleysi með svörum sínum til Kjarnans um svik sem áttu sér stað á tímum gjaldeyrishafta.
10. nóvember 2021
Seðlabanki Íslands segir það langsótt að tala um að tiltekin brot gegn gjaldeyrislögum eftir hrun sem nokkurs konar misnotkun á Seðlabankanum.
Viðskiptabankarnir misnotaðir, ekki Seðlabankinn
Seðlabankinn segir að þau meintu svik sem lutu að úttektum á gjaldeyri fyrir tilhæfulausa reikninga á tímum gjaldeyrishafta hafi varðað viðskipti við viðskiptabankana, en ekki Seðlabankann, líkt og ráða mátti af nýlegri umfjöllun Kjarnans.
8. nóvember 2021
Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits og Jared Bibler fyrrverandi rannsakandi hjá FME.
Varaseðlabankastjóri hafnar ummælum sem eftir henni eru höfð í nýrri bók
Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits hafnar því að hafa látið ummæli falla sem höfð eru eftir henni í bók eftir Jared Bibler, fyrrverandi rannsakanda á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins.
12. október 2021
Dótturbanki Kaupþings í Lúxemborg lék lykilhlutverk í Lindsor-málinu.
Von á niðurstöðu um hvort ákært verði í Lindsor-málinu næsta vor
Það liðu tæp tólf ár frá því að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf þar til að rannsókn á málinu lauk þar í landi. Ákvörðun um hvort fjórir einstaklingar verði ákærðir verður líklega tekin í vor.
4. október 2021
Jared Bibler er að fara að gefa út bók um hrun íslensku bankanna og eftirmála í upphafi októbermánaðar.
Fullyrðir að gjaldeyri hafi verið stolið úr Seðlabankanum með fölskum reikningum
„Mér fannst ótrúlegt að Íslendingar væru að halda áfram að plata og svíkja,“ segir Jared Bibler, fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði FME. Hann segir að fölskum reikningum hafi verið beitt til að ná í gjaldeyri á afslætti árin 2008 og 2009.
22. september 2021
Tugir innherjasvikamála órannsökuð þegar Fjármálaeftirlitið hætti rannsóknum
Fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins eftir hrun bankakerfisins segir sögu sína í bók sem brátt kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hann segir stór mál enn hafa verið órannsökuð þegar FME slaufaði rannsóknarteymum sínum.
19. september 2021
Ólafur Ólafsson þegar hann kom fyrir stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd vegna málsins.
Ólafur Ólafsson vildi fá á fjórða tug milljóna vegna lögmannskostnaðar og miska
Ólafur Ólafsson taldi sig hafa orðið fyrir orðsporsmissi og tilfinningalegu tjóni vegna vinnu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans og vildi bætur fyrir. Hann fór einnig fram á að íslenska ríkið greiddi umtalsverðan lögmannskostnað hans.
6. ágúst 2021
PwC greiddi samanlagt vel á annan milljarð króna til að sleppa undan málsókn vegna hrunsins
Í nýlegum dómi Landsréttar kemur fram að endurskoðendur Landsbanka Íslands fyrir hrun borguðu yfir milljarð króna til að sleppa við málsókn fyrir að hafa skrifað upp á rangan ársreikning.
5. júní 2021
Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina sama dag og neyðarlög voru sett og ákveðið var að tryggja allar innstæður í innlendum bönkum.
Innstæður Íslendinga rúmlega tvöfölduðust árið sem ríkið ábyrgðist innstæður
Þrátt fyrir að langt samfellt góðæri hafi staðið yfir á Íslandi árin áður en COVID-19 faraldurinn skall á þá hefur umfang innstæðna sem geymdar eru á íslenskum bankareikningum en ekki náð sömu krónutölu og í árslok 2008.
11. apríl 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Morgunblaðið og „bankaslysið“ 2008
7. apríl 2021
Gerandi sem telur sig fórnarlamb ber fram þunna málsvörn
Í gær kom út bók Einars Kárasonar um Jón Ásgeir Jóhannesson. Þar rekja þeir hvernig Jón Ásgeir hafi verið ofsóttur af illviljuðu fólki í næstum tvo áratugi með afdrifaríkum afleiðingum. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur rýnt í verkið.
29. janúar 2021
Jón Ásgeir Jóhannesson.
Segir peningamarkaðssjóði ekki svikamyllu heldur form af skammtímafjármögnun
Fyrrverandi aðaleigandi Glitnis neitar því að peningamarkaðssjóðir bankanna hafi verið notaðir til að „redda“ eigendum þeirra fyrir hrun. Ríkisbankar þurftu að setja 130 milljarða króna inn í sjóðina en samt tapaði venjulegt fólk stórum fjárhæðum.
21. janúar 2021
Svein Har­ald Øygard.
20 af 50 stærstu vogunarsjóðum heims komu til Íslands til að hagnast á hruninu
Sjóðir sem keyptu kröfur á íslenska banka á hrakvirði högnuðust margir hverjir gríðarlega á fjárfestingu sinni. Arðurinn kom m.a. úr hækkandi virði skuldabréf og skuldajöfnun en mestur var ágóðinn vegna íslensku krónunnar.
13. október 2019
Neyðarlánið var veitt í kjölfar símtals milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde.
Neyðarlánsskýrslan frestast um tvær vikur – Verður birt 14. maí
Skýrsla um neyðarlánið sem Kaupþing veitti haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum, sem boðuð var í febrúar 2015, átti að vera birt í dag. Útgáfu hennar hefur verið frestað til 14. maí næstkomandi.
30. apríl 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
20. mars 2019
Seðlabankinn búinn að fá svar frá Kaupþingi um í hvað neyðarlánið fór
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að hann vilji klára skýrslu um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum sem fyrst. Málið hvíli eins og mara á honum. Már er í viðtali í 21 á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
6. mars 2019
Kevin Stanford
Opið bréf til fyrrverandi innri endurskoðanda Kaupþings
8. febrúar 2019
Svanur Kristjánsson
Heimatilbúið hrun íslenska lýðveldisins
18. október 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hefur eitthvað breyst? Hrunið 10 ára
8. október 2018
„Við erum ennþá að fremja efnahagsbrot”
Ólafur Þór Hauksson segir að þegar hann og samstarfsfólk hans sækir fundi erlendis þá sjái þau að þau séu „nokkuð góð í því sem við erum að gera“.
7. október 2018
Fundurinn sem Michael Ripley og kollegar hans héldu með íslenskum ráðamönnum fór fram daginn áður en að Geir H. Haarde tilkynnti um setningu neyðarlaga á Íslandi.
Ekki hægt að bjarga neinum banka
Sérfræðingur J.P. Morgan, sem flogið var til Íslands í einkaþotu 5. október 2008 til að sannfæra íslenska ráðamenn um að íslenska bankakerfið væri fallið, segir við Morgunblaðið að bankarnir hafi verið allt of stórir til að hægt væri að bjarga þeim.
6. október 2018
Segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis standast tímans tönn
Ólafur Þór Hauksson segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis enn vera fullgildar í dag. Innlendir þættir hefðu leikið lykilhlutverk í því að bankahrunið hafi orðið, sérstaklega hegðun bankanna sjálfra. Umfang markaðsmisnotkunar kom honum á óvart.
5. október 2018
Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
4. október 2018
Hannes segir Breta skulda Íslendingum afsökunarbeiðni
Beiting hryðjuverkalaganna bresku gegn Íslandi var ruddaleg og óþörf aðgerð og bresk stjórnvöld skulda þeim íslensku afsökunarbeiðni vegna hennar. Þetta kemur fram í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem hann skilaði til fjármálaráðherra í dag.
25. september 2018
Héraðsdómur vísar frá CLN-máli Kaupþingsmanna
CLN-málið, sem snýst um meint stórfelld umboðssvik upp á 72 milljarða króna út úr Kaupþingi, hefur verið vísað frá. Greiðslur frá Deutche Bank til KAupþings breyttu málinu.
11. september 2018
Þorvaldur Logason
Stórlygaherferð valdaelítunnar eftir hrun: II - Alheimssamsærið gegn Íslandi
29. júlí 2018
Þorvaldur Logason
Stórlygaherferð valdaelítunnar eftir Hrun: I - Þjóðin sem þráði lygina
9. júlí 2018
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lokið við gerð skýrslu sinnar. Hún verður þó ekki birt fyrr en 16. janúar.
Skýrslur Seðlabankans og Hannesar verða báðar birtar í janúar
Tvær skýrslur sem fjalla um hrunið og eftirmála þess verða birtar í janúar. Önnur er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson en hin er unnin af Seðlabanka Íslands. Báðar munu fjalla, að minnsta kosti að hluta, um sömu atburði en með mjög ólíkum hætti.
20. nóvember 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
23. júní 2017
Besta leiðin til að ræna banka er að eignast hann
Íslenska útrásin hófst með því að hópur manna komst yfir Búnaðarbankann með blekkingum og án þess að leggja út neitt eigið fé. Næstu árin jókst auður, völd og umsvif þeirra gríðarlega. Afleiðingarnar eru öllum kunnar. Nú hefur blekkingin verið opinberuð.
1. apríl 2017
Ingibjörg kaupir í Högum fyrir 600 milljónir
22. nóvember 2016