34 færslur fundust merktar „rammaáætlun“

Gunnar Guðni Tómasson
Raforkukerfið þarf sveigjanleika
22. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
„Meira rennsli“ forsenda þess að stækkun Þjórsárvirkjana skili meiri orku
Til að stækkanir á þremur virkjunum Landsvirkjunar á hálendinu skili aukinni orku þarf meira vatn að renna í gegnum þær. Þrennt getur uppfyllt þá þörf: Bráðnun jökla, meiri úrkoma og ný veita.
19. júní 2022
„Valdaójafnvægi og yfirgangur“
„Þetta er orðið óheilbrigt samband. Þetta er valdaójafnvægi og yfirgangur,“ segir Anna Björk Hjaltadóttir, formaður Gjálpar, félags atvinnuuppbyggingar við Þjórsá, um samband heimamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við Landsvirkjun.
17. júní 2022
Rennsli um fossinn Dynk í ÞJórsá myndi skerðast verulega með Kjalölduveitu. Auk þess yrði hann fyrst og fremst bergvatnsfoss þar sem jökulvatni yrði veitt annað.
Rammaáætlun samþykkt: Virkjanir í Héraðsvötnum og við Þjórsárver aftur á dagskrá
Atkvæðagreiðsla um rammaáætlun á Alþingi kom ekki stórkostlega á óvart. Kosið var nokkurn veginn eftir flokkslínum ef undan er skilinn Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna.
15. júní 2022
Þrír þingmenn héldu ræður í gær með grátstafinn í kverkunum. Rammaáætlun kann að vera fráhrinandi orð en náttúran sem í henni er um fjallað snertir við mörgum.
Tár, bros og leitin að grænu hjörtunum
Litla gula hænan, pólitískur býttileikur og refskák. Auðmenn og stjórnmálaflokkar sem hafa „skrælnað“ að innan. Allt kom þetta við sögu í umræðum um rammaáætlun á Alþingi.
15. júní 2022
Jökuslá Austari er á vatnasviði Héraðsvatna. Í henni er áformaður virkjunarkostur sem meirihlutinn vill færa úr vernd í biðflokk.
Fyrrverandi ráðherra VG „krefst þess“ að jökulsárnar í Skagafirði verði áfram í vernd
Jón Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, segir flokkinn hafa verið stofnaðan um verndun jökulsánna í Skagafirði og annarra dýrmætra náttúruverðmæta. Það komi því „sorglega á óvart“ að sjá kúvendingu í málinu.
15. júní 2022
Flúðasiglingar í jökulsánum í SKagafirði eru undirstaða ferðaþjónustu á svæðinu.
Lýsa vonbrigðum með að jökulsárnar í Skagafirði séu teknar úr verndarflokki
Samtök ferðaþjónustunnar skora á stjórnvöld að gera ferðaþjónustunni hærra undir höfði við hagsmunamat þegar ákveðið er hvenær og hvar eigi að virkja.
14. júní 2022
Þorbjörg Sigríður, Andrés Ingi og Þórunn Sveinbjarnardóttir standa að breytingatillögu við breytingatillögu á rammaáætlun.
Niðurstaða meirihlutans „barin fram“
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka, m.a. varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar, leggja til að horfið verði frá því að færa fimm virkjanakosti úr verndarflokki rammaáætlunar líkt og meirihluti nefndarinnar vill.
14. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
Er Kjalölduveita Norðlingaölduveita í dulargervi?
Landsvirkjun segir Kjalölduveitu nýjan virkjunarkost. Verkefnisstjórn rammaáætlunar segir um nýja útfærslu á hinni umdeildu Norðlingaölduveitu að ræða. Umhverfis- og samgöngunefnd tekur undir með ríkisfyrirtækinu og vill virkjunina úr verndarflokki.
14. júní 2022
Skúli Thoroddsen
Pólitísk stjórnsýsla hindrar virkjunarkosti vindorku á samkeppnismarkaði
13. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stendur algjörlega með breytingum á rammaáætlun
Forsætisráðherra var spurð á þingi í dag út í „sinnaskipti“ VG hvað rammaáætlun varðar. Hún segir að horfast verði í augu við það að Alþingi hafi ekki náð saman um vissa áfanga áætlunarinnar hingað til.
13. júní 2022
Jökulsá austari í Skagafirði er meðal þeirra áa sem Landsvirkjun vill virkja og meirihlutinn vill færa úr verndarflokki í biðflokk.
Svona rökstyður meirihlutinn færslu virkjanakosta í rammaáætlun
Biðflokkur rammaáætlunar mun taka miklum breytingum ef Alþingi samþykkir tillögur sem meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar leggur til. Að auki vill meirihlutinn bíða með friðlýsingar í Skjálfandafljóti.
13. júní 2022
Árni Finnsson
Afgreiðsla 3. áfanga rammaáætlunar – Fyrst klárum við Kjalölduveitu
13. júní 2022
Fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði færast úr verndarflokki í biðflokk, samkvæmt tillögum umhverfis- og samgöngunefndar.
Ramminn: Kjalölduveita og Héraðsvötn verði færð úr verndarflokki í biðflokk
Kjalölduveita og fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði verða færðir úr verndarflokki í biðflokk, ef vilji meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar nær fram að ganga. Nefndarálit hafa ekki verið gerð opinber.
11. júní 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Hefur áhyggjur af því að rammaáætlun verði ekki afgreidd úr nefnd á þessu þingi
Einungis sex virkir þingdagar eru eftir fyrir sumarfrí samkvæmt starfsáætlun þingsins og rammaáætlun var ekki á dag­skrá umhverf­is- og sam­göngu­nefndar í morg­un.
31. maí 2022
Snorri Zóphóníasson og Guðni A. Jóhannesson
Vernd eða virkjun Héraðsvatna – að vandlega athuguðu máli
1. apríl 2022
Efsti hluti Þjórsár yrði virkjaður yrði Kjalölduveita að veruleika.
Ráðuneytið tekur ekki undir með Landsvirkjun
Umhverfisráðuneytið telur það rangt sem Landsvirkjun heldur fram að Kjalölduveitu hafi verið raðað „beint í verndarflokk“ rammaáætlunar án umfjöllunar. Þá telur það verndun heilla vatnasviða, sem Landsvirkjun hefur gagnrýnt, standast lög.
29. mars 2022
Landsvirkjun hyggst reisa nýja 45 MW virkjun við Skrokköldu á Sprengisandi.
Mótmæla „harðlega“ að Skrokkalda fari í nýtingarflokk
„Þessi virkjanakostur ætti að vera í verndarflokki,“ segja Samtök ferðaþjónustunnar um Skrokkölduvirkjun sem áformuð er á hálendinu. Samtökin minna á mikilvægi náttúrunnar fyrir ferðaþjónustuna.
4. mars 2022
Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
Landsvirkjun vill virkjanir í Héraðsvötnum og Skjálfanda í biðflokk
„Óafturkræfar afleiðingar“ hljótast af verndun heilla vatnasviða í kjölfar flokkunar eins virkjanakosts í verndarflokk, segir í umsögn forstjóra Landsvirkjunar um tillögu að rammaáætlun. Raforkukerfið sé fast að því „fullselt“.
1. mars 2022
Jökulsárnar í Skagafirði eiga upptök í Hofsjökli og vatnasvið þeirra er lítt raskað.
Vilja virkjanir í Skagafirði úr vernd í biðflokk
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill að Alþingi færi fjóra virkjanakosti í jökulám í Skagafirði úr verndarflokki í biðflokk er kemur að afgreiðslu rammaáætlunar. Virkjanirnar yrðu í óbyggðu víðerni og í ám sem eru vinsælar til flúðasiglinga.
25. febrúar 2022
Skúli Thoroddsen
Vindorka fyrir land, þjóð og umhverfi
14. febrúar 2022
Eldvörp eru meðal þeirra landsvæða sem lagt er til að fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar.
Rammaáætlun verður lögð fram í fjórða sinn af fjórða ráðherranum
Sautján virkjanakostir eru í nýtingarflokki tillögu að rammaáætlun sem nú hefur verið dreift á Alþingi. Þetta er sama tillaga og fyrst var lögð fram haustið 2016 fyrir utan að tíu svæði í verndarflokki hafa verið friðlýst og eru því ósnertanleg.
8. febrúar 2022
Qair Iceland áformar nokkur vindorkuver á Íslandi.
Umhverfismat vindorkuvers austan Baulu hafið
Fyrirtækið Qair Iceland ehf. áformar að reisa 13-17 vindmyllur í Norðurárdal, austan við fjallið Baulu. Fyrstu skref í umhverfismati orkuversins hafa verið tekin.
7. febrúar 2022
Í Lakaskörðum milli Tjarnarhnúks og Hrómundartinds er að finna jarðhita og á þessum slóðum áformar Orkuveitan Þverárdalsvirkjun.
OR leggur ekki til að virkjanakostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk
Orkuveita Reykjavíkur leggur áherslu á að halda öllum virkjanakostum á Hengilssvæðinu sem eru flokkaðir í nýtingarflokk þar áfram. Þrír kostur OR eru í nýtingarflokki tillögu að rammaáætlun og einn í biðflokki.
31. janúar 2022
Hamarsvirkjun Arctic Hydro yrði í Hamarsdal í Djúpavogshreppi.
Sveitarfélög á Austurlandi vilja svör um virkjanakosti
Byggðaráð Múlaþings og bæjarstjórn Fjarðabyggðar vilja fá úr því skorið hvaða virkjanakosti í landshlutanum eigi að nýta. Lýst er yfir áhyggjum af þeirri stöðu sem rammaáætlun er komin í.
25. janúar 2022
Segja Búlandsvirkjun eiga „fullt erindi í nýtingarflokk“
Að mati HS orku ætti að endurmeta þá þætti sem taldir voru neikvæðir og urðu til þess að Búlandsvirkjun í Skaftá var sett í verndarflokk þingsályktunartillögu að rammaáætlun. Tillagan verður lögð fram á Alþingi í fjórða sinn á næstunni.
20. janúar 2022
Snæbjörn Guðmundsson
Rammaáætlun – innihald 3. áfanga
21. mars 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Rammaáætlun – í þágu virkjunar eða verndar?
14. mars 2021
Skúli Thoroddsen
Búrfellslundur, Landsvirkjun og Rammaáætlun
17. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Græn orka fyrir umheiminn?
15. febrúar 2021
Fossinn Drynjandi í Hvalá. Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki 3. áfanga rammaáætlunar.
Skipulagsstofnun vill að virkjanakostir í tillögu að rammaáætlun verði yfirfarnir
Í ljósi þess að þingsályktunartillaga um rammaáætlun sem nú liggur fyrir Alþingi er byggð á gögnum sem aflað var á árunum 2015-2016 telur Skipulagsstofnun tilefni til að yfirfara flokkun virkjanakosta.
13. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Yngstu kynslóðir Íslendinga sniðgengnar
12. febrúar 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Rammaáætlun – eiginhagsmunir núlifandi kynslóða
10. febrúar 2021
Áhugi er á að reisa 34 vindorkuver á Íslandi. Eitt vindorkuver er hér nú þegar, sem telur tvær vindmyllur Landsvirkjunar.
43 nýir virkjanakostir lagðir til
Samanlagt uppsett afl þeirra virkjanahugmynda sem komnar eru inn á borð verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar er 3.675 MW. Í þriðja áfanga áætlunarinnar, sem ítrekað hefur frestast að afgreiða á þingi, er 1.421 MW í nýtingarflokki.
17. apríl 2020