34 færslur fundust merktar „íslenska“

Eiríkur Rögnvaldsson
Óþörf enska í almannarými – við getum haft áhrif!
18. nóvember 2022
Eggert Gunnarsson
Orð eru til alls fyrst eða bumfuzzled
22. október 2022
Við vorum ekki lengi að hreinsa út þessa útlensku auglýsingu af vefmiðlum, en ætlar fólk að að ganga enn lengra og sýna samstöðu með íslenskunni með því að standa með fjölmiðlum sem skrifa á íslensku.
Why the f**k do we need íslenska?
Ef við fárumst yfir fernu af haframjólk með örfáum enskum orðum á auglýsingavefborðum fréttamiðla þá hljótum við að geta sýnt íslenskunni raunverulegan stuðning með því að styrkja miðlana sem dag hvern skrifa og framleiða fréttir á hinu ástkæra ylhýra.
9. september 2022
Örn Bárður Jónsson
Veðurfræðingar án framtíðar!
26. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Orðbólga
25. maí 2022
Jón Sigurðsson
Ein uppsprettulind mennskunnar
8. maí 2021
Herbert Herbertsson
Mál og menning á Degi íslenskrar tungu
16. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram.
Mannanafnanefnd á móti frumvarpi sem myndi leggja niður mannanafnanefnd
Afar skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi sem eykur frelsi til að ráða eigin nafni og myndi leggja niður mannanafnanefnd. Sumir sérfræðingar telja málið mikla bót en aðrir að það sé firnavont.
2. nóvember 2020
Ferðamenn á ferð í Reykjavík, í veröld sem var. „Enginn ætti að geta ferðast um Ísland án þess að komast að því að hér á landi er talað sérstakt tungumál en ekki aðeins enska,“ segir Íslensk málnefnd í nýrri ályktun.
Sóknarfæri vegna farsóttarinnar
Íslensk málnefnd segir í nýrri ályktun sinni um stöðu íslenskrar tungu að sóknarfæri hafi myndast fyrir tungumálið vegna farsóttarinnar, sem nýta mætti til að hvetja fyrirtæki til að bjóða þjónustu sína fram á íslensku, en ekki bara á ensku.
25. september 2020
Áfram íslenska!
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur tuttugasti pistillinn og sá síðasti.
23. júní 2020
Íslenska á öllum sviðum
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur nítjándi og næst síðasti pistillinn.
17. júní 2020
Íslenskan og börnin
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur átjándi pistillinn.
15. júní 2020
Mismunun eftir íslenskukunnáttu
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sautjándi pistillinn.
7. júní 2020
Tölum íslensku við útlendinga
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sextándi pistillinn.
1. júní 2020
Flokkun fólks eftir málfari
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fimmtándi pistillinn.
26. maí 2020
Mismunun á grundvelli málstaðals
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fjórtándi pistillinn.
22. maí 2020
Förum varlega í leiðréttingar
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur þrettándi pistillinn.
18. maí 2020
Íslenska er alls konar
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur tólfti pistillinn.
3. maí 2020
Aðgát skal höfð
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur ellefti pistillinn.
18. apríl 2020
Virðing við viðmælendur
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur tíundi pistillinn.
14. apríl 2020
Nýsköpun í máli
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur níundi pistillinn.
6. apríl 2020
Mál í takt við tímann
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur áttundi pistillinn.
2. apríl 2020
Hefðir málsins
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sjöundi pistillinn.
26. mars 2020
Viðeigandi málsnið
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur sjötti pistillinn.
23. mars 2020
Áður fyrr var orðið kví algengt og þá sérstaklega notað um litlar réttir heima við bæi.
Hví tölum við um kví?
Orðið sóttkví og orðasambandið að setja einhvern í sóttkví eru á allra vörum um þessar mundir. En hvaðan kemur þetta orð og hvenær var það fyrst notað? Árnastofnun er með svörin við þessum spurningum.
23. mars 2020
Skýrt orðalag og vönduð framsetning
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fimmti pistillinn.
18. mars 2020
Viðhorf til íslenskunnar
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fjórði pistillinn.
13. mars 2020
Gildi íslenskunnar fyrir okkur
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur þriðji pistillinn.
11. mars 2020
Baldur S. Blöndal
Mannamál
12. mars 2019
Stefanía G. Halldórsdóttir og Björgvin Ingi Ólafsson
Vinnum við íslenskuslaginn?
22. febrúar 2019
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið
Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Dr. Pamelu Innes
25. júlí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Áhrif tæknibreytinga á íslenska tungu
16. mars 2018
Mörg snjalltæki bjóða upp á stýrikerfi á íslensku. Það á þó ekki við um Apple-vörur.
Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af?
Endalokum íslenskunnar hefur lengi verið spáð en sjaldan hefur hún verið í jafnmikilli hættu og nú. Eða hvað? Sérfræðingar í íslenskri málfræði kynntu á dögunum rannsóknarverkefni sitt sem gengur út á að kanna áhrif ensku á íslensku í stafrænum heimi.
11. febrúar 2017
Helgi Helgason formaður segir flokkinn hafa fengið fjölmargar stuðningsyfirlýsingar frá Íslendingum á Norðurlöndunum.
Þjóðernisflokkur ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum
Íslenska þjóðfylkingin ætlar að bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn leggur áherslu á herta innflytjendalöggjöf og bann við iðkun íslam. Formaður flokksins segist ekki vilja tvímenningu í landinu. Aðalfundur var í fyrradag.
1. júlí 2016