Færslur eftir höfund:

Sunna Ósk Logadóttir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Stöndum á krossgötum
Sóttvarnalæknir segir að á sama tíma og að mikið ákall sé í samfélaginu um að aflétta takmörkunum megi sjá merki um að faraldurinn gæti verið að fara af stað enn á ný.
26. nóvember 2020
Á baðströnd í Hong Kong.
Farsóttin herjar aftur á fyrirmyndarríkin
Í Japan hafði fólk verið hvatt til að ferðast innanlands og fara út að borða. Herferðinni hefur snarlega verið hætt. Til stóð að ýta ferðabandalagi milli Hong Kong og Singapúr úr vör, þar sem fólk gæti ferðast án sóttkvíarkvaða. Af því verður ekki í bráð.
25. nóvember 2020
Fjallið Namsan  í Seúl í Suður-Kóreu milli daga þar sem mengun í borginni er mikil og lítil.
COVID-19 leysir ekki loftslagsvanda en sýnir hvað hægt er að gera
Þó að samkomu- og ferðatakmarkanir hafi orðið til þess að losun koltvíoxíðs hefur dregist saman á heimsvísu í ár hefur það lítil sem engin áhrif á uppsöfnun lofttegundarinnar í lofthjúpi jarðar. En það má margt læra af faraldrinum.
24. nóvember 2020
Á hverju ári framleiðir Smithfield yfir þrjár milljónir tonna af svínakjöti. Enginn annar í heiminum framleiðir svo mikið magn.
„Kæfandi þrengsli“ á verksmiðjubúum
Í fleiri ár slógu yfirvöld í Norður-Karólínu skjaldborg um mengandi landbúnað og aðhöfðust ekkert þrátt fyrir kvartanir nágranna. Það var ekki fyrr en þeir höfðu fengið upp í kok á lyktinni af rotnandi hræjum og skít og höfðuðu mál að farið var að hlusta.
24. nóvember 2020
Vísindamennirnir stinga upp á því að kröfur í loftslagsmálum verði innbyggðar í björgunarpakka til flugfélaga.
Örsmár forréttindahópur mengar mest
Ný rannsókn sýnir að um 1 prósent mannkyns, sem flýgur mjög oft, ber ábyrgð á um helmingi allrar losunar gróðurhúsalofttegunda frá flugi.
21. nóvember 2020
Innlyksa í eldhafi
Hvað gerðist á vettvangi brunans mannskæða á Bræðraborgarstíg og hvað tók svo við í kjölfarið fyrir þá sem lifðu af? Hér má finna samantekt á því helsta sem fram kemur í umfangsmiklum greinaflokki Kjarnans um harmleikinn.
18. nóvember 2020
„Dóttir mín svaf í fötunum í margar vikur“
Í sumar varð hún vitni að því þegar fólk stökk út um glugga á brennandi húsi. Sá höndum veifað í glugga á herbergi sem var orðið fullt af reyk. Gekk fram hjá blóðblettum á götunni í marga daga á eftir. Finnur enn brunalykt leggja frá húsinu.
17. nóvember 2020
„Ég vakna enn á nóttunni og finnst ég finna brunalykt og heyra öskur“
„Þetta var hræðilegt og þetta er enn erfitt fyrir svo marga,“ segir Vasile Tibor Andor sem bjó á Bræðraborgarstíg 1 er eldsvoðinn mikli varð í sumar.
15. nóvember 2020
Saga hússins á horninu: Frá himnaríki til heljar
„Bræðró“ var „himnaríki á jörðu“. Þannig lýsti fóstursonur hjóna sem lengi bjuggu að Bræðraborgarstíg 1, heimilinu. Í húsinu voru mörg hundruð brauð bökuð daglega og Vesturbæingar flykktust að til að versla við þá bræður Svein og Hjört Hjartarsyni.
15. nóvember 2020
Vildu bæta við hæð, byggja á milli og gera bílakjallara
Eigendur Bræðraborgarstígs 1 hafa á síðustu árum borið ýmsar tillögur að breytingum á húsinu undir borgina. Neikvætt var tekið í þær allar en engu að síður hafði notkun þess verið breytt er í því var kveikt í sumar.
15. nóvember 2020
„Við vissum að það væru fleiri inni“
Bruninn á Bræðraborgarstíg er „það langversta“ sem Valur Marteinsson, slökkviliðsmaður til þrjátíu ára, hefur lent í. Er hann kom á vettvang blasti við skelfileg sjón, húsið orðið nær alelda og fólk í gluggum á efstu hæð að berjast fyrir lífi sínu.
15. nóvember 2020
„Ég þarf hjálp til að vinna úr þessu“
Eftir að hafa flúið Afganistan og sest að á Íslandi leigði Alisher Rahimi íbúð á Bræðraborgarstíg. Eitt síðdegið í sumar var hann heima að læra þegar hann heyrði hávaða og fann reykjarlykt. Hann leit út um gluggann og sá hóp fólks standa á götunni.
15. nóvember 2020
„Ég á aldrei eftir að gleyma þessu“
„Þetta var ólýsanlegt,“ segir Sigurjón Ingi Sveinsson sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður sem var meðal þeirra fyrstu á vettvang brunans á Bræðraborgarstíg. „Það er mikill eldur,“ segir hann um það sem við blasti.
15. nóvember 2020
„Vissi að ég myndi bráðlega missa meðvitund ef ég kæmist ekki út“
„Reykur kom úr öllum áttum inn í herbergið,“ segir ungur maður sem greip til þess örþrifaráðs að stökkva út um glugga af rishæð hússins að Bræðraborgarstíg 1 er stórbruni varð þar í sumar.
15. nóvember 2020
Því þetta eru ekki „við“ og „þau“ – þetta erum við öll
„Sú staðreynd stendur eftir að það er stór gjá í okkar samfélagi sem þarf að brúa,“ segir Ásta Olga Magnúsdóttir, formaður Íbúasamtaka Vesturbæjar, um það sem bruninn hörmulegi á Bræðraborgarstíg afhjúpaði.
15. nóvember 2020
Tristan da Cunha-eyjaklasinn er á hjara veraldar.
Stofna stærsta verndarsvæði Atlantshafsins
Á eyjum í miðju sunnanverðu Atlantshafi, mitt á milli Suður-Ameríku og Suður-Afríku, er dýralífið svo einstakt að ákveðið var að friða hafsvæðið umhverfis þær. Innan þess eru veiðar og hvers konar vinnsla náttúruauðlinda bönnuð.
13. nóvember 2020
Þó að margir í Texas eigi rætur sínar að rekja til Rómönsku-Ameríku eða Afríku er stundum fátt annað sem sameinar þá.
Hvers vegna Trump tók Texas
Hvernig má það vera að innflytjendur við landamærin að Mexíkó kusu Donald Trump – manninn sem hefur beitt hörku gegn nýjum innflytjendum til landsins?
11. nóvember 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra.
Bjarni segir spurningar Brynjars eðlilegar og gildar
Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins varar „mjög alvarlega“ við því að þeir sem spyrji áleitinna spurninga um sóttvarnaaðgerðir séu slegnir niður.
10. nóvember 2020
Aldrei áður í mannkynssögunni hefur tekið jafn skamman tíma að þróa bóluefni.
Bóluefni Pfizer gæti verið upphafið að endalokunum
Bjartsýni ríkir eftir að lyfjafyrirtækin Pfizer og BioNTech greindu frá niðurstöðum á prófunum á bóluefni gegn COVID-19 í gær. En mörgum spurningum er ósvarað.
10. nóvember 2020
Biden fór á loftslagsráðstefnuna í París 2015 og kom heim til Bandaríkjanna til að bera út boðskapinn.
Bjargráð Bidens í loftslagsmálum
Eitt af því sem greindi Joe Biden og Donald Trump helst að í kosningabaráttunni voru loftslagsmálin en sá fyrrnefndi, sem nú hefur verið kjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að verja tveimur billjónum dala til að draga úr losun.
10. nóvember 2020
Um 17 milljón minkar eru á dönskum minkabúum.
Hafa ekki heimild til að aflífa heilbrigð dýr á landsvísu
Yfirvöld í Danmörku hafa ekki heimild til að fella alla minka í landinu líkt og ríkisstjórnin stefnir að. Á morgun verður lagt fram frumvarp á þinginu um málið en skiptar skoðanir eru innan þingheims á því.
9. nóvember 2020
July Perry var drepinn og lík hans hengt fyrir framan hús dómara í Orlando.
Blóðbaðið í smábænum
Tilraun Mose Norman til að kjósa í forsetakosningunum í heimabæ sínum í Flórída fyrir heilli öld varð til þess að múgur hvítra manna réðst til atlögu við svarta íbúa bæjarins og úr varð blóðbað, það mesta sem orðið hefur á kosningadegi í landinu.
7. nóvember 2020
„Klasi 5“ ógnar lýðheilsu dönsku þjóðarinnar
Þegar í sumar greindist minkur á dönsku búi með kórónuveiruna. Í haust var stökkbreytt afbrigði minkaveirunnar greint en það var ekki fyrr en í fyrradag að ákveðið var að aflífa alla minka og einangra sveitarfélögin þar sem það hefur greinst í mönnum.
6. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þetta eru áhyggjur Þórólfs
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tínir til margvísleg áhyggjuefni sín í minnisblaðinu sem liggur til grundvallar hertum samkomutakmörkunum sem eru þær ströngustu í faraldrinum hingað til.
30. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Boðar hertar aðgerðir á landsvísu „sem fyrst“
Sóttvarnalæknir boðar hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og vill að þær verði samræmdar um allt land. Langflest smit hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu en þeim fjölgar nú á Norðurlandi. Á Austurlandi er ekkert smit.
29. október 2020