Vill lögreglurannsókn á starfsháttum saksóknarans
Fyrrverandi bankastjóri Kaupþings fer fram á lögreglurannsókn á starfsmönnum Sérstaks saksóknara. Hann telur embættið hafa leynt mikilvægum sönnunargögnum sem hefðu hugsanlega geta leitt til sýknu hans í tveimur dómsmálum.
Kjarninn
7. ágúst 2016