Michel Barnier verður fulltrúi Evrópusambandsins við samningaborðið í Brexit-viðræðunum. Hann hefur talað fyrir því að ESB verði að standa fast við fjórfrelsið.
Harðlínumaður semur við Breta um Brexit
Michel Barnier hefur getið sér orð sem harður samningamaður. Hann telur aðildarríkin ekki mega velja sér bland í poka úr frjálsa markaðinum.
Kjarninn 27. júlí 2016
Forsætisráðherra: Kosið ef málin klárast
Kjarninn 27. júlí 2016
Nýjum innlögnum unglinga á Vogi hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002.
Helmingi færri innlagnir unglinga á Vogi
Unglingum sem sækja sér meðferð á Vogi í fyrsta sinn hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002. Það ár var nýgengi innlagna um 800 á hverja 100.000 íbúa en í fyrra voru þær komnar niður í 300.
Kjarninn 27. júlí 2016
Þorsteinn ætlar í fyrsta sætið í Reykjavík
Kjarninn 27. júlí 2016
Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna í júní síðan árið 2008.
Atvinnuleysi ekki minna síðan fyrir hrun
Kjarninn 27. júlí 2016
Höskuldur: Útspil Sigmundar Davíðs setur allt í upplausn
Kjarninn 27. júlí 2016
Vilhjálmur Bjarnason segir að líklegast verði kosið til Alþingis í október. Hann segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og furðar sig á því að mál séu svo stór að þau þurfi fram á vor til að afgreiða.
Kosið í október eða nóvember
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að líklegast verði kosið til Alþingis um miðjan október eða í byrjun nóvember. Hann segir Sigmund Davíð hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og það verði skrautlegt þegar Birgitta Jónsdóttir verður forseti Alþingis.
Kjarninn 27. júlí 2016
Sigmundur Davíð útilokar ekki endurkomu í ríkisstjórn
Kjarninn 27. júlí 2016
Nigel Farage, þáverandi formaður UKIP, barðist hart fyrir úrsögn úr ESB.
Brexit eykur halla á breska lífeyriskerfinu
Kjarninn 26. júlí 2016
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segist ekki vera ánægður með núverandi ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, segir flokkinn ekki hafa rætt samstarfsflokka neitt sérstaklega, en það velti alfarið á málefnum.
Útiloka ekki samstarf við neinn
Forystumenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja samstarf við aðra flokka eftir komandi kosningar byggja á málefnum. Stofnandi Viðreisnar segir feigðarflan ef ekki verði kosið í haust og gefur ekki mikið fyrir skrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
Kjarninn 26. júlí 2016
Birgitta Jónsdóttir, Oddný Harðardóttir og Katrín Jakobsdóttir útiloka allar samstarf við Sjálfstæðisflokk eftir næstu kosningar.
Útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Formaður VG og þingflokksformaður Pírata segja flokkinn hafa stimplað sig frá samstarfi með því að útiloka kerfisbreytingar.
Kjarninn 26. júlí 2016
Efast um haustkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það geta orkað tvímælis að hafa kosningar í haust eins og lofað hefur verið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks tekur undir sjónarmiðið. Sigmundur segir vilja allt sem þurfi til að ríkisstjórnin framfylgi 4 ára áætlun sinni.
Kjarninn 26. júlí 2016
Sigmundur Davíð snýr aftur
Kjarninn 25. júlí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála.
Ragnheiður Elín: Hallærislegur borgarstjóri í pólitískum popúlisma
Kjarninn 25. júlí 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur gagnrýnir „aðgerða- og áhugaleysi“ Ragnheiðar Elínar
Kjarninn 25. júlí 2016
Skotárásin var gerð á skemmtistað sem var að halda viðburð fyrir unglinga á ZombieCon tónlistarhátíðinni.
Tveir látnir og fjórir á sjúkrahúsi eftir skotárás
Tveir eru látnir og hátt í 20 særðir eftir skotárás á næturklúbbi í Flórída í nótt. Þrír eru í haldi lögreglu. Staðurinn var að halda viðburð fyrir unglinga.
Kjarninn 25. júlí 2016
Útlendingaspítali myndi „rústa“ íslensku heilbrigðiskerfi
Kjarninn 25. júlí 2016
Thomas Bach, formaður alþjóða ólympíunefndarinnar, eftir tilkynninguna í dag.
Ekkert bann gegn öllum Rússum í Ríó
Ákveðið hefur verið að leyfa rússneskum íþróttamönnum að njóta vafans í RÍó. Allir verða hins vegar að fara í gegnum strangt lyfjaeftirlit. Sérsambönd gætu enn bannað alla Rússa,eins og frjálsíþróttasambandið.
Kjarninn 24. júlí 2016
Þjóðverjar syrgja þá látnu eftir fjöldamorðin í gær. Tíu létust, þar af níu ungmenni, að árásarmanninum meðtöldum.
Vildi myrða jafnaldra sína
Níu eru látnir eftir fjöldamorð í verslunarmiðstöð í München í gær. Flest fórnarlömbin eru á unglingsaldri. Árásarmaðurinn lagði áherslu á að myrða jafnaldra sína. Ódæðinu er líkt við Útey og Columbine.
Kjarninn 23. júlí 2016
Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Demókrataflokkinn þar sem þeir sýna að valdamikið fólk innan hans virðast hafa verið mjög hliðhollir Hillary Clinton í kosningabaráttu hennar og Bernie Sanders.
Wikileaks birtir vandræðalega pósta Demókrata
Kjarninn 23. júlí 2016
Isavia segir flugöryggi ekki ógnað
ISAVIA þvertekur fyrir að flugöryggi á Íslandi sé ógnað. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra lýstu yfir áhyggjum af öryggismálum vegna manneklu í stéttinni. ISAVIA segir alvarlegt þegar kjarabarátta fari í að tala niður öryggi.
Kjarninn 22. júlí 2016
Lögregla hefur girt af stórt svæð þar sem skotárásin átti sér stað í verslunarmiðstöð. Misvísandi upplýsingar hafa borist um árásina.
Fjölmiðlar segja sex látna eftir skotárás í München
Kjarninn 22. júlí 2016
Philip Hammond er í Peking að ræða viðskiptasamband Bretlands og Kína.
Dramatísk niðursveifla í breskum hagtölum eftir Brexit
Breska hagkerfið hefur ekki minnkað jafn hratt síðan í kjölfar efnahagshrunsins 2008.
Kjarninn 22. júlí 2016
Óvænt rekstarafkoma hækkar lánshæfi Íbúðalánasjóðs
Bættar efnahagsaðstæður á Íslandi er ein ástæða þess að Íbúðalánasjóður fær nú hærri einkunn hjá matsfyrirtækinu Standard&Poor's.
Kjarninn 22. júlí 2016
Flugumferðarstjórar hafa staðið í miklum deilum við ISAVIA undanfarið.
Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
Kjarninn 22. júlí 2016
„Theresa May er að koma mjög vel út“
Utanríkisráðherra segir hinn nýja forsætisráðherra Breta vera að koma mjög vel út í störfum sínum og segist impóneruð yfir hvernig tekið var á málum í kjölfar Brexit.
Kjarninn 22. júlí 2016
Rússland hugsanlega bannað á Ólympíuleikum
Kjarninn 21. júlí 2016
Bjarni kannast ekki við slagsmál við Eygló
Fjármálaráðherra kannast ekki við átök eða slagsmál Sjálfstæðisflokksins við félagsmálaráðherra um framlög til velferðarmála. Hann segir óþarfi hjá ráðherra að gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst. Aldrei hafi meira fé farið í almannatryggingakerfið.
Kjarninn 21. júlí 2016
Júní aldrei hlýrri en í ár
Kjarninn 21. júlí 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn ekki höfðað mál vegna sölunnar á Borgun
Kjarninn 21. júlí 2016
Erdogan lýsir yfir neyðarástandi
Tyrklandsforseti lýsti í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu. Það á að vara í þrjá mánuði og segir forsetinn reglur lýðræðis virtar á meðan. Yfir 50.000 manns hafa verið handteknir eða reknir úr störfum.
Kjarninn 21. júlí 2016
Theresa May hitti Angelu Merkel í Berlín í dag.
May vill svigrúm til að undirbúa Brexit
Kjarninn 20. júlí 2016
Metvelta á hergagnamarkaði árið 2015
Bandaríkin og Rússland deila með sér sölu á meirihluta vopna í heiminum.
Kjarninn 20. júlí 2016
Eftirspurn eftir gistingu í Frakklandi jókst mest meðal Íslendinga
Kjarninn 20. júlí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir samstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í fjárlaganefnd hafa verið farsælt.
Vigdís ósammála Eygló um átök við Sjálfstæðisflokkinn
Formaður fjárlaganefndar tekur ekki undir ummæli félagsmálaráðherra um „slagsmál“ við Sjálfstæðisflokkinn um framlög til velferðarmála. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks segir að kosningaskjálfti sé kominn í ráðherra.
Kjarninn 20. júlí 2016
Már segir vexti alls ekki of háa á Íslandi
Kjarninn 20. júlí 2016
Andri Snær Magnason gaf út bókina Draumalandið árið 2006 þar sem hann fjallar um hugmyndir sínar um að slökkva götuljós á næturnar svo fólk geti séð stjörnurnar og norðurljósin.
Hugmynd Andra Snæs aðalatriði í auglýsingaherferð LG
Kjarninn 19. júlí 2016
Eygló gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn harðlega
Kjarninn 19. júlí 2016
Andhelgidómurinn er í raun bara haugur af rusli. Fyrir framan hefur franska orðið „lâche“ verið krítað á götuna. Á íslensku þýðir það einfaldalega „heigull“.
Hrækja í ruslahaug þar sem maðurinn var skotinn til bana
Kjarninn 19. júlí 2016
Ferðamenn eyddu 26 milljörðum á Íslandi í júní
Kjarninn 19. júlí 2016
Gustað hefur um Hauk Oddsson, forstjóra Borgunar, og Steinþór Pálsson, bankastjóra Landsbankans, vegna Borgunarmálsins svokallaða.
Borgun og Valitor búin að fá milljarða vegna sölu á Visa Europe
Kjarninn 19. júlí 2016
Halla Tómasdóttir ekki á leið í þingframboð
Kjarninn 18. júlí 2016
Sjálfstæðismenn vilja að Elliði leiði í stað Ragnheiðar Elínar
Kjarninn 18. júlí 2016
Rússneskt ráðuneyti sá um lyfjasvindl á Ólympíuleikum
Rannsókn lyfjaeftirlitsins sýnir að rússnesk stjórnvöld höfuðu umsjón með lyfjasvindli rússneskra íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Sotsjí 2014.
Kjarninn 18. júlí 2016
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, á blaðamannafundi í dag.
Aðild Tyrkja að NATO gæti verið í hættu
Tyrkland getur gleymt aðild að Evrópusambandinu og gæti misst aðild sína að NATO verði dauðarefsing tekin upp þar í landi.
Kjarninn 18. júlí 2016
Jón Von Tetzhner kaupir stóran hlut í Hringbraut
Kjarninn 18. júlí 2016
Mikill fjöldi flóttafólks hefst við í fjölmennum flóttamannabúðum í nágrenni heimalands þeirra. Þessi unga stúlka býr í flóttamannabúðum í Tyrklandi eftir að hafa flúið Íslamska ríkið í Sýrlandi.
Helmingur flóttafólks leitar til fátækari landa
Fátækari lönd í nágrenni stríðshrjáðra svæða hýsa helming alls flóttafólks í heiminum. Sex ríkustu lönd í heimi hafa aðeins tekið á móti 8,88 prósent. 53 hælisumsóknir hafa verið samþykktar á Íslandi í ár.
Kjarninn 18. júlí 2016
Úr verslun Costco.
Opnun Costco á Íslandi frestast
Kjarninn 18. júlí 2016
Eldfimt ástand í Louisiana - Þrír lögreglumenn skotnir
Lögreglan telur fleiri en einn árásarmann hafa verið að verki, og er nú í gangi viðamikil leitaraðgerð.
Kjarninn 17. júlí 2016
Erdogan hefur pólitískt hreinsunarstarf í Tyrklandi
Stjórnvöld í Tyrklandi hafa handtekið þúsundir manna á einum sólarhring.
Kjarninn 17. júlí 2016