Guðni Th. bað um að forsetafylgd úr landi yrði hætt
                Forseti Íslands bað um að sú venja yrði aflögð að handhafi forsetavalds fylgi forseta til og frá Keflavíkurflugvelli. 
                
                    Kjarninn
                    
                    15. ágúst 2016
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            















































