Engin ummerki um innbrot í tölvu forsætisráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagðist um helgina vita að brotist hafi verið inn í tölvu hans, og það hafi verið staðfest af öryggisfulltrúa í Stjórnarráðinu. Rekstrarfélag stjórnarráðsins segist hins vegar ekki hafa fundið nein staðfest ummerki um innbrot.
Kjarninn
12. september 2016