Snúa þarf vörn í sókn á Vestfjörðum
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði í júní um málefni Vestfjarða leggur til að innviðafjárfestingar verði auknar til muna í landshlutanum.
Kjarninn
21. september 2016