Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Birgir Þórarinsson segir ekkert að því að senda fólk til baka til Grikklands
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem heimsótti tvennar flóttamannabúðir í Grikklandi í haust segir aðstæður þar ágætlega mannsæmandi. Rauði krossinn, auk fjölda annarra, er á öðru máli.
8. nóvember 2022
Fyrirhugað framkvæmdasvæði. Séð úr suðvestri. Við sjóndeildarhringinn má sjá álverið við Straumsvík.
Vilja dæla útblæstri frá iðnaði í Evrópu í berglögin við Straumsvík
Til stendur að flytja koltvíoxíð frá meginlandi Evrópu til Íslands og dæla því niður í jörðina og breyta í stein. Flutningaskipin yrðu knúin jarðefnaeldsneyti fyrst í stað.
8. nóvember 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Jólin koma snemma hjá hluthöfum Origo sem eiga von á 24 milljarða greiðslu í desember
Fjórir lífeyrissjóðir munu skipta á milli sín 8,8 milljörðum króna af þeirri útgreiðslu úr Origo sem væntanleg er í jólamánuðinum. Stærsti einkafjárfestirinn, félag meðal annars í eigu Bakkavararbræðra, fær milljarð króna í sinn hlut.
8. nóvember 2022
Hræ af fíl í Samburu nyrst í Kenía.
Mestu þurrkar í fjóra áratugi – dýrin falla í hrönnum
Fyrst skrælnar gróðurinn. Svo þorna vatnsbólin upp. Þá fara dýrin að falla. Fyrst grasbítarnir. Svo rándýrin. Og manneskjur. Hamfarir vegna þurrka eru yfirvofandi í austurhluta Afríku.
8. nóvember 2022
Fólk í Taívan varð mun meðvitaðra um innihald matvara eftir að mikið matarhneyksli skók landið 2014 þegar einn stærsti matarolíuframleiðandinn var afhjúpaður fyrir að hafa endurnýtt notaða matarolíu og selt hana sem nýja.
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
Á undanförnum árum hafa margoft, víða um heim, komið upp mál sem tengjast svikum og prettum með matvæli. Starfsemi af því tagi tengist nær undantekningarlaust þeirri áráttu, sem fylgt hefur mannkyninu frá upphafi, að fá meira fyrir minna. Græða.
8. nóvember 2022
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, og Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður samtakanna
Hafa beðið í rúman áratug eftir að eignast eigið heimili
Aðstæður fatlaðra á húsnæðismarkaði eru „ólíðandi“ sem „ábyrg stjórnvöld ríkis og sveitarfélaga“ verða að setja í algjöran forgang að bæta úr. Þroskahjálp sendir stjórnvöldum tóninn og hvetur til þess að breytingum á skipulagslögum verði hraðað.
8. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Að breyta svínakótelettu í nautasteik
8. nóvember 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Umræður innan ráðuneytis leiddu til þess að leitað var til Hörpu
Í svari við fyrirspurn frá þingmanni Samfylkingar segir Lilja Alfreðsdóttir að einungis málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för, að undangenginni ítarlegri rannsókn, er hún ákvað að skipa nýjan þjóðminjavörð án auglýsingar.
7. nóvember 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata.
„Stóri glæpurinn í þessu er brottvísunin sjálf“
Félags- og vinnumarkaðsráðherra vissi ekki af brottvísun 15 hælisleitenda fyrr en að henni kom í síðustu viku. Þingmaður Pírata spurði ráðherrann á þingi í dag hvað réttlæti brottvísun fatlaðs manns sem leitað hefur réttar síns fyrir dómstólum.
7. nóvember 2022
Logi Einarsson hefur verið kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Logi kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar
Logi Einarsson var kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar á fundi þingflokksins í dag. Hann tekur við því hlutverki af Helgu Völu Helgadóttur þingmanni flokksins.
7. nóvember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Lýðræðið, frelsið og baðvatnið
7. nóvember 2022
Lífeyrissjóðir taka við lögbundnum iðgjöldum almennings og eiga að ávaxta þá til að tryggja sem flestum áhyggjulaust ævikvöld.
Eignir lífeyrissjóða þær sömu og fyrir ári og hafa lækkað um 299 milljarða frá áramótum
Lækkandi hlutabréfaverð hefur gert það að verkum að eignir íslenskra lífeyrissjóða hafa dregist verulega saman það sem af er ári. Sjóðirnir vilja fá að fjárfesta meira erlendis til að forðast bólumyndun á Íslandi en stjórnvöld vilja bremsa þá útgöngu af.
7. nóvember 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Galdurinn við súrdeigsbakstur
7. nóvember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ísland slugsar í netöryggi
7. nóvember 2022
Hið stéttlausa samfélag sem vill hreinsa sig af boðflennum
None
7. nóvember 2022
Hundruð skógarelda kviknuðu í Evrópu í sumar.
Evrópa hlýnar hraðast
Þótt ríki Evrópu séu betur í stakk búin en flest önnur til að takast á við loftslagsbreytingar hafa áhrif þeirra á íbúa verið mikil og alvarleg, m.a. vegna þurrka, flóða, hitabylgja og bráðnunar jökla.
7. nóvember 2022
Jóhann Hauksson
Frelsi og ógagnsæi – áratuga samgróningur
6. nóvember 2022
Hávær ljóð með Drinni & The Dangerous Thoughts á vínyl
Drinni gaf í sumar út plötu um hatur á morgnum, óhjákvæmilegan dauðann og eymdina þar til hann loksins kemur. En líka með smá húmor. Hann safnar fyrir útgáfu plötunnar á vínyl á Karolina Fund.
6. nóvember 2022
Guðmundur Guðmundsson
Sérsteypan s.f.
6. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með nokkrum yfirburðum í dag. Mótframbjóðandinn, Guðlaugur Þór Þórðarson, hlaut þó 40,4 prósent atkvæða.
Bjarni endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson hlaut 59,4 prósent atkvæða í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson hlaut 40,4 prósent atkvæða.
6. nóvember 2022
Sáralítil viðskipti hafa verið með vörur frá Íslandi til Rússlands frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar.
Niðursoðin fiskilifur á meðal þess helsta sem selt hefur verið til Rússlands frá innrás
Útflutningur frá Íslandi til Rússlands hefur frá innrás ríkisins í Úkraínu einungis verið um 2 prósent af því sem hann var að meðaltali á mánaðargrundvelli í fyrra. Veiðarfæri, fiskilifur og gasolía hefur þó selst til Rússlands.
6. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki í vikunni.
Aðild Svíþjóðar og Finnlands „breytir auðvitað stemningunni“ innan NATO
Samstarf Norðurlandaríkjanna í öryggismálum mun eflast og aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu mun breyta stemningunni innan bandalagsins að mati Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
6. nóvember 2022
Fjölmarga vantar í störf í Danmörku, meðal annars á veitingastöðum.
Vantar tugþúsundir til starfa
Helsta vandamálið í dönsku atvinnulífi er skortur á vinnuafli. Í iðnaði, verslun og þjónustu vantar tugþúsundir starfsfólks og á næstu árum verður ástandið að óbreyttu enn alvarlegra. Stjórnmálamenn eru sagðir snúa blinda auganu að vandanum.
6. nóvember 2022
Guðlaugur Þór: Höfum misst trúverðugleika – Bjarni: Höfum byggt upp stéttlaust samfélag
Ólíkar áherslur formannsframbjóðendanna tveggja í Sjálfstæðisflokknum komu í ljós í ræðum þeirra á landsfundinum í Laugardalshöll í dag.
5. nóvember 2022
Bóluefni voru er faraldurinn stóð sem hæst af skornum skammti.
Bóluefnakapphlaupið kostaði 1,3 milljónir manna lífið
Ríkustu löndin hömstruðu bóluefni svo lítið var til skiptanna fyrir þau fátækari. Það vitum við. Núna hefur verið sýnt fram á með rannsóknum að þetta óréttláta kapphlaup kostaði gríðarlegan fjölda mannslífa.
5. nóvember 2022
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskipti með bankann í íslensku kauphöllinni í júní í fyrra.
Hluthöfum Íslandsbanka hefur fækkað um meira en tíu þúsund frá skráningu
Frá því að íslenska ríkið kláraði að selja 35 prósent hlut sinn í Íslandsbanka í fyrrasumar hefur hluthöfum í bankanum fækkað um 44 prósent. Í millitíðinni seldi ríkið 22,5 prósent hlut til 207 fjárfesta í lokuðu útboði. Sú sala er nú til rannsóknar.
5. nóvember 2022
41 lögreglumaður flaug með fimmtán manneskjur úr landi
Það er Ríkislögreglustjóri sem ákveður hvenær og hvernig brottvísun hælisleitenda frá landinu er framkvæmd, segir Íris Kristinsdóttir, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Verkbeiðnin kom frá Útlendingastofnun, segir lögreglan.
5. nóvember 2022
Lagt til við landsfund Sjálfstæðisflokks að bankar, Íslandspóstur, flugvellir, ÁTVR og mögulega RÚV verði selt
Í drögum að málefnaályktunum sem lagðar verða fyrir fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins síðan 2018 er lagt til að ríkið selji fjölmörg fyrirtæki og eignir sem það á í dag.
5. nóvember 2022
„Það var frelsismál að hefjast handa við bankasöluna“
Sala á hlut ríkisins í bönkum snýst „ekki aðeins um að frelsa fjármagnið, heldur ekki síður um að frelsa íslenskan almenning undan ábyrgðinni,“ sagði Bjarni Bendiktsson, er hann setti 44. landsfund Sjálfstæðisflokksins.
4. nóvember 2022
Keldnalandið verður skipulagt undir blandaða byggð á næstu árum.
Sameiginleg bílastæðahús fremur en bílakjallarar í Keldnalandinu
Horft verður til þess að byggja nokkur bílastæðahús fremur en bílastæðakjallara í hverfinu sem á að skipuleggja að Keldum og í Keldnaholti, til að spara bæði peninga og tíma.
4. nóvember 2022
Stefnt er að því að Logi Einarsson taki við sem þingflokksformaður Samfylkingar, samkvæmt heimildum Kjarnans.
Stefnt að því að Logi leysi Helgu Völu af hólmi sem þingflokksformaður
Stefnt er að því að fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar taki við hlutverki þingflokksformanns flokksins, samkvæmt heimildum Kjarnans. Helga Vala Helgadóttir hefur gegnt því hlutverki í um það bil eitt ár.
4. nóvember 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður ekki fulltrúi stjórnvalda á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á sunnudag, sama dag og formannskjör fer fram í Sjálfstæðisflokknum.
Guðlaugur Þór fékk ekki leyfi læknis til að ferðast á COP27
Matvælaráðherra tekur þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í stað umhverfisráðherra sem stendur í formannsslag í Sjálfstæðisflokknum. Ráðherrann er fótbrotinn og fékk ekki leyfi læknis til að ferðast til Egyptalands.
4. nóvember 2022
Vegagerðin eigi að útfæra valkost sem „fellur betur að framtíðarsýn borgarinnar“
Skipulagsstofnun segir að í umhverfismatsskýrslu frá Vegagerðinni vegna Sæbrautarstokks ætti að teikna upp valkost sem falli betur að framtíðarsýn Reykjavíkurborgar um þróun borgarinnar og ekki útiloka valkosti þó þeir hafi áhrif á umferðarflæði.
4. nóvember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir
Við erum fólk í förum
4. nóvember 2022
PLAY að ráðast í hlutafjáraukningu sem átti alls ekki að ráðast í fyrir nokkrum mánuðum
Stærstu hluthafar PLAY eru að leggja félaginu til 2,3 milljarða króna. Í mars sögðu stjórnendur að engin hlutafjáraukning væri áformuð og að rekstrarafkoman á seinni hluta 2022 yrði jákvæð. Hvorugt gekk eftir.
4. nóvember 2022
„Þetta var versta nótt lífs míns – eins og martröð“
„Það var komið fram við okkur eins og glæpamenn. Þeir lömdu fatlaðan bróður minn sem var í hjólastólnum og hinn bróður minn þegar hann reyndi að verja hann. Þeir börðu hann og tóku hann.“
3. nóvember 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Aðeins einn flokkur studdi hækkun bankaskatts í fyrra
3. nóvember 2022
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir skort á starfsfólki á leikskólum í Kópavogi.
Bæjarstjórinn hvetur starfsfólk leikskóla í Reykjavík til að sækja um í Kópavogi
„Í ljósi stöðunnar í Reykjavík hvet ég starfsfólk á leikskólum borgarinnar til að kynna sér þau störf sem eru í boði í Kópavogi,” segir Ásdís Kristjánsdóttir í kjölfar frétta af því að yfirmönnun hafi verið til staðar á leikskólum í Reykjavík.
3. nóvember 2022
Fordæma brottvísanir og segja ástandið í Grikklandi óboðlegt
Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd og harmar að fólk í viðkæmri stöðu hafi verið frelsissvipt og þvingað úr landi.
3. nóvember 2022
Fjögur ökutæki lýsa hér á myndatökumann RÚV, sem var að reyna að ná fréttamyndum af aðgerðum yfirvalda á Keflavíkurflugvelli.
Lögregla fór fram á að komið yrði í veg fyrir myndatökur – Isavia biðst afsökunar
Isavia segir að lögregla hafi sagt starfsmönnum öryggisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að koma í veg fyrir myndatökur fjölmiðla af aðgerð ríkislögreglustjóra í nótt, þar sem 15 umsækjendur um alþjóðlega vernd voru fluttir úr landi.
3. nóvember 2022
Það er sennilega ekki gleði með stöðu mála í könnunum hjá formönnum Framsóknarflokksins og Vinstri grænna um þessar mundir.
Framsókn og Vinstri græn hafa tapað um átta prósentustigum af fylgi frá síðustu kosningum
Eini stjórnarflokkurinn sem tapar ekki fylgi frá kosningum er Sjálfstæðisflokkurinn. Ríkisstjórnin næði ekki meirihluta á þingi ef kosið yrði í dag. Samfylkingin hefur bætt langmestu fylgi við sig og er næst stærsti flokkur landsins.
3. nóvember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Refur fær mátt tígurs að láni 狐假虎威
3. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín fékk að sjá drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar um miðjan október
Forsætisráðherra segir ómögulegt að segja til um hvort þörf sé á frekari rannsókn á sölu ríkisins í hlut Íslandsbanka, með skipun rannsóknarnefndar, fyrr en endanleg skýrsla liggur fyrir. Endanleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er væntanleg í nóvember.
3. nóvember 2022
Stærsti eigandi Marel fær 25 milljarða að láni og erlendir sjóðir geta eignast 8,1 prósent í félaginu
Það var mikið um að vera hjá Marel, verðmætasta félaginu á íslenska hlutabréfamarkaðinum, í gærkvöldi. Það birti uppgjör, tilkynnti um tugmilljarða króna sambankalán og stærsti eigandinn gerði samning um að fá 25 milljarða króna lán.
3. nóvember 2022
Matt Hancock var heilbrigðisráðherra Bretlands frá 2018-2021. Nú ætlar hann út í óbyggðir Ástralíu.
Slagurinn gegn ógreindri lesblindu leiðir fyrrverandi ráðherra inn í frumskóg
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra Íhaldsflokksins í Bretlandi hefur verið rekinn úr þingflokknum fyrir að taka að sér þátttöku í raunveruleikaþætti í óbyggðum Ástralíu. Sjálfur segist hann ætla að reyna að tala til fjöldans um lesblindu í þáttunum.
2. nóvember 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Sagði einhver 8 milljón?
2. nóvember 2022
Í hopnum sem vísa á úr landi eru m.a. Palestínumenn sem hér hafa dvalið lengi.
„Alveg galið“ að vísa fólkinu úr landi
Það er „óboðlegt“ að stjórnvöld elti uppi hælisleitendur til að vísa þeim úr landi þegar niðurstaða kærunefndar í málum þeirra „er rétt handan við hornið“. Þrír hælisleitendur, sem dvalið hafa á Íslandi frá upphafi faraldursins, hafa verið handteknir.
2. nóvember 2022
Landsbankahúsið á Akureyri var tekið í notkun árið 1954.
Fjárfestingafélag Samherja kaupir Landsbankahúsið á Akureyri
Fjárfestingafélagið Kaldbakur bauð hæst í Landsbankahúsið á Akureyri. Kaupverðið nemur 685 milljónum króna.
2. nóvember 2022
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands
BÍ sendir umboðsmanni Alþingis ábendingu vegna máls gegn fjórum blaðamönnum
Blaðamannafélag Íslands hefur beðið umboðsmann Alþingis að taka afstöðu til þess hvort tilefni sé til að hann taki stjórnsýslu lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í máli embættisins gegn fjórum blaðamönnum til athugunar.
2. nóvember 2022
Sjúkrahúsið á Akureyri er varasjúkrahús fyrir Landspítala. Framlög til sjúkrahússins nema 10 milljörðum á fjárlögum næsta árs, en stjórnendur segja 500 milljónir vanta til viðbótar inn í grunnreksturinn.
Sjúkrahúsið á Akureyri segir 500 milljónir skorta inn í reksturinn
Í minnisblaði frá SAk til fjárlaganefndar segir að 500 milljónir vanti inn í grunnrekstur stofnunarinnar á næsta ári. Stjórnendur SAk segja það eiga að vera á hendi stjórnvalda að taka ákvarðanir um þjónustuminnkun.
2. nóvember 2022