Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Stór hluti Úgandabúa aflar sér tekna frá degi til dags með sölu á landbúnaðarvörum og öðrum varningi.
Dregur fyrir sólu í Úganda vegna ebólu
Er stjórnvöld í Úganda gripu til ferðatakmarkana til og frá svæðum þar sem tilfelli ebólu höfðu greinst var það um seinan. Veiran var komin til höfuðborgarinnar. Viðbrögð stjórnvalda í landinu fagra umhverfis Viktoríuvatn og Níl eru harðlega gagnrýnd.
2. nóvember 2022
Forsvarsmenn ríkisstjórnar Íslands.
Ríkissjóður getur sótt næstum 15 milljarða með því að hækka fjármagnstekju- og bankaskatt
Með því að hækka fjármagnstekjuskatt um þrjú prósentustig væri hægt að auka tekjur vegna hans um rúma fimm milljarða króna. Ríkustu tíu prósent landsmanna myndu greiða 87 prósent þeirrar hækkunar.
2. nóvember 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Borgaryfirvöld gera ráð fyrir færri starfsmönnum á leikskóla á næsta ári en í ár
A-hluti borgarsjóðs verður rekinn með 15,3 milljarða halla í ár og 6 milljarða halla á því næsta, en árið 2024 á afkoman að vera orðin jákvæð, með hagræðingu og leiðréttingu á framlögum ríkisins til velferðarmála, samkvæmt áætlunum borgarinnar.
1. nóvember 2022
Guðrún Schmidt
Nægjusamur nóvember
1. nóvember 2022
Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, á leiðtogafundi Norðurlandaráðs í Helsinki.
Ulf Kristersson til fundar við Erdogan um fullgildingu aðildar Svíþjóðar að NATO
Forsætisráðherra Svíþjóðar og Tyrklandsforseti ætla að hittast í Ankara á næstunni til að ræða fullgildingu aðildar Svía að NATO. Katrín Jakobsdóttir segir að samstarf Norðurlandanna á sviði öryggismála muni eflast við inngöngu Svíþjóðar og Finnlands.
1. nóvember 2022
Kosið er til þings í Danmörku í dag. Hér er Lars Løkke Rasmussen formaður Moderaterne á kjörstað í morgun.
Kemur Lars Løkke heim?
Allar líkur eru á því að ríkisstjórnarmyndun í Danmörku eftir kosningar dagsins verði flókin. Margt virðist velta á því hvernig Lars Løkke Rasmussen kýs að spila úr væntum kosningasigri hans nýja afls, sem stendur utan blokkastjórnmálanna.
1. nóvember 2022
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Tíu staðreyndir um íslenska banka sem eru enn að græða fullt af peningum
Stóru bankarnir þrír áttu mjög gott ár í fyrra og juku hagnað sinn um 170 prósent milli ára. Í ár hefur ekki gengið alveg jafn vel, en samt prýðilega. Vaxtamunur eykst umtalsvert og tugir milljarða króna hafa verið greiddir út til hluthafa.
1. nóvember 2022
Ilmar nokkuð betur en sólþurrkaður þvottur?
Góða útilyktin í handklæðunum
Þeim sem þurrka þvott sinn á snúrum finnst fátt jafnast á við lyktina af þvotti sem þornað hefur í sól og golu. Snúruaðdáendur gefa lítið fyrir þurrkaralykt, vísindamenn segjast hafa fundið skýringuna á góðu útisnúrulyktinni.
1. nóvember 2022
Indriði H. Þorláksson
Fiskveiðiauðlindin og þjóðin – Grein þrjú
1. nóvember 2022
Luis Inácio Lula da Silva.
Úr fangaklefa í forsetastól
Hann er tákn vinstrisins í rómönsku Ameríku holdi klætt. Sonur fátækra bænda, síðar verkalýðsforingi og loks forseti. Hnepptur í fangelsi af pólitískum andstæðingum en nú hefur Luis Inácio Lula da Silva verið kosinn forseti Brasilíu í þriðja sinn.
31. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Góða útilyktin í handklæðunum
31. október 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Segist ekki hafa boðist til að hætta við framboð gegn því að fá fjármálaráðuneytið
Harka er hlaupin í formannsslaginn í Sjálfstæðisflokknum. Innherji heldur því fram að Guðlaugur Þór hafi gert kröfur um verða fjármálaráðherra gegn því að bjóða sig ekki fram, en að Bjarni Benediktsson hafi hafnað því. Ósatt, segir Guðlaugur Þór.
31. október 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Unnið að uppstokkun stofnana ráðuneytis Guðlaugs Þórs
Tæplega helmingur starfsfólks 13 stofnana sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur mikil tækifæri felast í sameiningum stofnana. Unnið er að „einföldun á stofnanafyrirkomulagi“.
31. október 2022
Samninganefnd Eflingar afhenti Samtökum atvinnulífsins í dag kröfugerð sína fyrir komandi kjaraviðræður.
Efling gerir kröfu á Samtök atvinnulífsins um 167 þúsund króna hækkanir á öll laun til 2025
Samninganefnd Eflingar vill að öll mánaðarlaun hækki um 167 þúsund krónur í áföngum, í samningum sem byggi á forskrift Lífskjarasamningsins og verði í gildi til ársins 2025. Kröfugerð stéttarfélagsins fyrir komandi kjaraviðræður hefur verið birt.
31. október 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Ábyrg ferðaþjónusta í Grímsey
31. október 2022
Skilaboð sem birtust á auglýsingaskilti í morgun.
Auglýsingaherferð, ekki hakkarar
Skilaboð á rafrænum auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að skiltin hafi verið „hökkuð“ eru hluti af auglýsingaherferð, en ekki til marks um netárás á rekstraraðila skiltanna.
31. október 2022
Litla-Sandfell er skammt frá Þrengslavegi.
Of lítið gert úr umhverfisáhrifum námu í Litla-Sandfelli
Náttúrufræðistofnun og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands eru ekki sammála niðurstöðu umhverfismatsskýrslu Eden Mining sem ætlar að vinna efni úr Litla-Sandfelli í Þrengslum þar til það hverfur af yfirborði jarðar.
31. október 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneyti hans ber ábyrgð á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Óvíst hvort skýrslan um bankasöluna verði birt fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins
Skýrsla sem átti að koma út í júní, svo júlí, svo ágúst, svo september, svo október kemur nú út í nóvember. Ekki liggur fyrir hvort hún verði birt opinberlega fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins, þar sem formannsslagur fer fram.
31. október 2022
Hvítrússneski læknirinn er kallaður Andrei í umfjöllun CNN.
Flúði Hvíta-Rússland með röntgenmyndir særðra rússneskra hermanna
Hvítrússneskur læknir sem hefur fengið hæli í Litáen ásamt fjölskyldu sinni lýsir því að hörmungarástand hafi verið á spítölum í suðurhluta Hvíta-Rússlands í upphafi innrásar Rússa í Úkraínu.
30. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Rafhlöður framtíðarinnar
30. október 2022
Þrír ráðherrar, sjö aðalmenn Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, forseti Alþingis og einn þingmaður til viðbótar fara á þing Norðurlandaráðs sem hefst í Helsinki eftir helgi.
Þrír ráðherrar og níu þingmenn sækja þing Norðurlandaráðs
Þrír ráðherrar og allir sjö aðalmenn Íslandsdeildar Norðurlandaráðs fara á þing ráðsins í Helsinki sem hefst á morgun. Auk þess munu tveir þingmenn til viðbótar sækja þingið.
30. október 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hélt opinn fund í Valhöll í dag þar sem hann tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins.
Guðlaugur Þór býður sig fram til formanns gegn Bjarna
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ætlar að bjóða sig fram sem formaður Sjálfstæðisflokksins gegn Bjarna Benediktssyni, sitjandi formanni til þrettán ára, á landsfundi flokksins um næstu helgi.
30. október 2022
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni ætlar að hætta í stjórnmálum tapi hann fyrir Guðlaugi Þór í formannskjöri
Bjarni Benediktsson mun hætta afskiptum af stjórnmálum lúti hann í lægra haldi fyrir Guðlaugi Þór Þórðarsyni í formannskjöri á landsfundi flokksins um næstu helgi.
30. október 2022
Ísland stendur sig ágætlega á sviði loftslagsmála ef eingöngu er horft á á raforkuframleiðsluna þar sem sú framleiðsla er að mestu kolefnislaus. Raforkan sé hins vegar lítill hluti af heildarmyndinni.
Prófessor á sviði loftslagsmála segir Íslendinga stunda sjálfsblekkingu
Íslendingar stunda sjálfsblekkingu í loftslagsmálum með því að einblína á græna orkuframleiðslu og notast við gallað kolefnisbókhald að mati Jukka Heinonen, prófessors við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands.
30. október 2022
Danskt herskip við höfnina í Ronne í Borgundarhólmi, ekki langt frá því þar sem spreng­ingar urðu í Nord Str­eam-gasleiðsl­unni fyrir skömmu.
Hafa sofið á eftirlitsverðinum
Eftirlit með rafmagns- og tölvuköplum sem liggja á hafsbotni í Evrópu, ásamt gas- og olíuleiðslum, er allt of lítið. Skemmdirnar á Nord Stream-gasleiðslunum hafa vakið margar þjóðir Evrópu, þar á meðal Dani, af værum blundi.
30. október 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – jafn­að­ar­flokks Íslands, segir flokkinn ætla að breyta pólitíkinni og stunda skýra og heiðarlega pólitík.
Samfylkingin mun ekki selja ESB sem töfralausn undir forystu Kristrúnar
Samfylkingin mun ekki kynna Evrópusambandið sem töfralausn undir forystu nýkjörins formanns. Kristrún Frostadóttir vill breyta pólitíkinni og virkja jafnaðartaugina í landinu. Annar áratugur undir stjórnarfari íhaldsafla er ekki í boði.
29. október 2022
Volodymyr Yermolenko
Frá Pushkin til Pútíns: Hugmyndafræði keisaraveldis í rússneskum bókmenntum
29. október 2022
Kirkjubæjarskóli.
„Kæri bæjarstjóri/kóngur”
Börn í Kirkjubæjarskóla vilja ruslatunnur, endurbættar vatnslagnir, nýrra nammi í búðina og Hopp-rafskútur. Þá vilja þau gjarnan geta komist í bíó. Sveitarstjórn Skaftárhrepps tók erindi þeirra og ábendingar til umfjöllunar á fundi sínum.
29. október 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Ættu landsréttardómarar að skrá hagsmuni sína nánar?
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra hvort tilefni væri til þess, í ljósi þess að Landsréttur kveður upp flesta endanlega dóma nú til dags, að landsréttardómarar birti ítarlegri hagsmunaskráningu, eins og hæstaréttardómarar hafa gert frá 2017.
29. október 2022
„Þessi vegferð endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
None
29. október 2022
Hringrásarverslunin Hringekjan hefur tekið fatnað frá kínverska hraðtískurisanum Shein úr endursölu vegna magns eiturefna sem eru í flíkunum. Skila má flíkunum í nytjagám Sorpu en það er hlutverk Rauða krossins að skilgreina hvort þær eigi heima þar.
Hætta að selja föt frá kínverska tískurisanum Shein vegna eiturefna
Hringrásarverslunin Hringekjan, þar sem básaleigjendum gefst kostur á að selja notuð föt, hefur tekið allar vörur frá tískurisanum Shein úr endursölu vegna magns eiturefna í flíkunum.
29. október 2022
Kristrún Frostadóttir, nýr formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún Frostadóttir orðin formaður Samfylkingarinnar
Kristrún Frostadóttir er tekin við sem formaður Samfylkingarinnar. Hún var ein í framboði og hlaut 94,59 prósent greiddra atkvæða.
28. október 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Verbúðablús – Upp úr skotgröfunum!
28. október 2022
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stjórnendur RÚV hafi ekki staðið alveg nógu þétt við bakið á Helga Seljan og fleirum
Útvarpsstjóri ræðir nýjar siðareglur RÚV í viðtali sem birtist á vef Blaðamannafélagsins í dag. Þar samsinnir hann því að RÚV hefði mátt standa betur við bakið á fréttamanninum Helga Seljan og fleirum í tengslum við ófrægingarherferð Samherja.
28. október 2022
Heiður Margrét Björnsdóttir
Öll í sama bátnum?
28. október 2022
Kúlupennar, skíði, timbur og dekk flutt inn frá Rússlandi eins og fátt hafi í skorist
Innrás Rússa í Úkraínu hefur um margt breytt viðskiptatengslum Íslands og Rússlands og innflutningur þaðan dregist mikið saman. Í margvíslegum vöruflokkum hefur þó lítil breyting orðið á verðmæti innflutnings frá landinu.
28. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Sigurður Guðmundsson myndlistamaður – listsköpun í Kína
28. október 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Þar beit verðtryggingin Bjarna
28. október 2022
Guðlaugur Þór horfir til þess að fella Bjarna
Eitt verst geymda leyndarmál í íslenskum stjórnmálum er að Guðlaugur Þór Þórðarson hefur metnað til þess að verða formaður Sjálfstæðisflokksins.
27. október 2022
Guðjón Sigurðsson
Vegurinn heim
27. október 2022
Bjarni Jónsson er þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi.
„Áhrifin á ásýnd íslensks sjáv­ar­út­vegs eru gríð­ar­leg innan lands sem utan“
Sumum þingmönnum þótti fullt tilefni til að ræða orðsporsáhættu Íslands vegna Samherjamálsins á þingi í dag, en öðrum ekki. Þingmaður Viðreisnar sagði þögn um framgang rannsóknarinnar vera æpandi og þingmaður Flokks fólksins sagði málið „101 í mútum“ .
27. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Það sem helst sé vandræðalegt við Samherjamálið sé að þingmenn vilji ræða það
Sérstök umræða um rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands fór fram á Alþingi í dag. Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra var til svara og sagðist meðal annars ekki vita til þess að embætti héraðssaksóknara væri vanfjármagnað.
27. október 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Segir ríkisstjórnina beita hótunum í samningaviðræðum um ÍL-sjóð
Þingmaður Viðreisnar segir fjármála- og efnahagsráðherra beita hótunum í samningaviðræðum um ÍL-sjóð. Forsætisráðherra segir nokkra valkosti í stöðunni, en engan góðan.
27. október 2022
Orri Hauksson er forstjóri Símans.
Mánaðarlegir vextir af reiðufénu sem Síminn fékk fyrir Mílu eru 160 milljónir
Ákveðið var á fundi hluthafa Símans, sem tók hálftíma, að greiða hluthöfum félagsins út 30,5 milljarða króna. Stærsti eigandinn er sennilega búinn að fá allt sem hann greiddi upphaflega fyrir hlutinn til baka þrátt fyrir að eiga hann allan ennþá.
27. október 2022
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent.
Verðbólgan þokast upp í fyrsta skipti síðan í júlí – mælist nú 9,4 prósent
Verðbólga mælist nú 9,4 prósent á ársgrundvelli eftir að hafa mælst 9,3 prósent í síðasta mánuði.
27. október 2022
85 prósent Íslendinga versla á netinu. Vinsælasti vöruflokkurinn er föt, skór og fylgihlutir og þar nýtur skandinavíska verslunin Boozt mestra vinsælda.
Rúmlega þriðjungur fatakaupa Íslendinga á netinu fara fram á Boozt
Aðeins fimm Evrópuþjóðir aðrar en Íslendingar versla meira á netinu. Föt, skór og fylgihlutir er vinsælasti vöruflokkurinn, jafnt í Evrópu og á Íslandi, og hér á landi er Boozt lang vinsælasta netverslunin í þeim flokki með 38 prósent hlutdeild.
27. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra: Kemur í ljós hvort dómur í máli hælisleitanda verður fordæmisgefandi
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra á þingi í dag hvort hann ætli „í alvörunni að halda áfram að henda úr landi fólki sem dómstólar eru nýbúnir að segja að megi ekki henda úr landi“?
26. október 2022
Sagði Bjarna annaðhvort ekki skilja einfaldar fjármálaafurðir eða vera að ljúga að þjóðinni
Kristrún Frostadóttir líkti Bjarna Benediktssyni við Liz Truss á þingi í dag, sagði hann stunda „vúdúhagfræði“ og svara með frekju og hroka. Bjarni sagði Kristrúnu ekki skilja lögfræðina í máli ÍL-sjóðs og fara fram með útúrsnúninga.
26. október 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Er gjá milli þings og þjóðar?
26. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður LÍV og Vilhjálmur Birgisson er formaður SGS.
Verslunarmenn og Starfsgreinasambandið ætla saman í kjaraviðræðurnar
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinasamband Íslands ætla að „taka höndum saman“ í viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Hátt í 90 þúsund manns á almennum vinnumarkaði eru innan landssambandanna tveggja.
26. október 2022