Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kínverska orkuverið á Taívansundi mun aðeins framleiða orku um helming ársins að meðaltali.
Kínverjar áforma langstærsta vindorkuver heims
Þúsundir vindtúrbína á 10 kílómetra löngu svæði í Taívanssundi. Vindorkuverið sem borgaryfirvöld í kínversku borginni Chaozhou áforma yrði það stærsta í heimi.
26. október 2022
Hagnaður sjávarútvegs jókst um 36 milljarða milli ára en opinber gjöld jukust um 4,9 milljarða
Frá 2009 og út síðasta ár hefur hagnaður sjávarútvegarins fyrir greiðslu opinberra gjalda verið 752 milljarðar króna. Af þessum hagnaði hefur tæplega 71 prósent setið eftir hjá útgerðum landsins en rétt um 29 prósent farið í opinber gjöld.
26. október 2022
Mannflóran á Íslandi hefur breyst hratt síðastliðinn áratug. Í lok september 2012 voru erlendir ríkisborgarar 6,5 prósent íbúa. Í dag eru þeir 16,3 prósent þeirra.
Níu af hverjum tíu nýjum íbúum Íslands í ár koma erlendis frá – 2022 verður algjört metár
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um rúmlega íbúafjölda Akraness á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tíma fluttu fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en aftur til þess. Alls hefur erlendum ríkisborgurum hérlendis fjölgað um 42.170 á tíu árum.
26. október 2022
Stefán Ólafsson
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn út úr skápnum
26. október 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Morgunblaðið segir Guðlaug Þór vera að íhuga formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum
Bjarni Benediktsson gæti verið að fá mótframboð sem formaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur setið frá árinu 2009. Fyrsti landsfundur flokksins í tæp fimm ár fer fram í byrjun nóvember.
26. október 2022
Metangas streymdi í stríðum straumum út í andrúmsloftið er sprengingarnar urðu í Nord Stream.
Óttast mengun frá efnavopnum heimsstyrjaldar í Eystrasalti
Unnið er nú að því af kappi að kanna hvort að sprengingarnar í Nord Stream-gasleiðslunni í Eystrasalti hafi rótað upp mengun fortíðar: Leifum úr efnavopnum sem dembt var í hafið eftir síðari heimsstyrjöld.
25. október 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir var fyrrverandi trúnaðarmaður hlaðmanna á Reykjavíkurflugvelli er henni var sagt upp, að mati Félagsdóms.
Ólöf Helga taldist ekki hafa umboð sem trúnaðarmaður – Uppsögnin ekki ólögleg
Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Icelandair hafi ekki brotið gegn lögum með því að segja Ólöfu Helgu Adolfsdóttur upp störfum sem hlaðmanni á Reykjavíkurflugvelli.
25. október 2022
Hilmar Þór Hilmarsson
Samkeppni stórveldanna – Frá Úkraínu til Taívan
25. október 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Fjármálalestarslys“ sem hangi yfir tæplega 20 árum eftir að Framsókn breytti ÍLS í spilavíti
„Hvort á ég að taka af þér peninginn úr buxnavasanum hægra megin eða vinstra megin,“ spurði þingmaður Samfylkingarinnar á þingi í dag þegar hann ræddi boðaða úrvinnslu ÍL-sjóðs.
25. október 2022
Umfang fiskeldis nú orðið 13 prósent af öllum sjávarútveginum
Heildartekjur af fiskeldi á Íslandi námu 48 milljörðum króna í fyrra. Heilt yfir varð um 700 milljóna króna tap á rekstri í greininni á síðasta ári, samkvæmt greiningu frá Deloitte.
25. október 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra og sá sem ber ábyrgð á úrlausn ÍL-sjóðs.
Skuldahlutfall ríkissjóðs hríðversnar ef vandi ÍL-sjóðs er tekinn með í reikninginn
SA gagnrýndu í umsögn sinni um fjárlagafrumvarpið að ekki væri tekið á vanda ÍL-sjóðs. Fyrrverandi forystumaður í lífeyrissjóðakerfinu hvetur sjóðina til að gefa ekki „þumlung eftir og því á ráðherrann að draga þessa fáránlegu hótun til baka.“
25. október 2022
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki högnuðust samanlagt um 65 milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt því sem fram kemur í nýjum Sjávarútvegsgagnagrunni Deloitte.
Arðgreiðslur úr sjávarútvegi 18,5 milljarðar í fyrra
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki högnuðust samanlagt um 65 milljarða króna í fyrra. Þar af voru 18,5 milljarðar króna greiddir út í arð til eigenda fyrirtækjanna. Bókfært eigin fé sjávarútvegsfélaga nam 353 milljörðum undir lok síðasta árs.
25. október 2022
Starfslokasamningur fílanna
Danska ríkið greiddi nýlega jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð.
25. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Starfslokasamningur fílanna
25. október 2022
Indriði H. Þorláksson
Fiskveiðiauðlindin og þjóðin – Grein tvö
25. október 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Drög að íslensku „Carlsberg-ákvæði“ komin frá innviðaráðherra
Tveir starfshópar um húsnæðismál hafa á undanförnum árum mælt með að sveitarfélög fái heimild til að gera kröfur um að ákveðið hlutfall íbúða á uppbyggingarreitum verði hagkvæmar íbúðir. Nú hefur innviðaráðherra lagt fram drög um slíkar breytingar.
24. október 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Vindurinn, rammaáætlun og orkuskipti
24. október 2022
Skógar gegna svo margvíslegu hlutverki. Hér má sjá molduga á vinstra megin við veg í Indónesíu. Moldin fer út í vatnið því enginn skógur er lengur til að binda jarðveginn.
Engar líkur á að loftslagsmarkmið náist með sama áframhaldi
Árið 2021 hægði á eyðingu skóga í heiminum en ef ná á mikilvægum loftslagsmarkmiðum 145 ríkja heims, og binda endi á eyðingu skóga fyrir árið 2030, þarf að grípa til stórtækra aðgerða, segir hópur vísindamanna.
24. október 2022
FX Iceland starfrækti gjaldeyrisskiptastöð á Hafnartorgi frá því árið 2020.
Skammlíf gjaldeyrismiðlun í Hafnartorgi
Fyrirtækið FX Iceland, sem opnaði gjaldeyrisskiptastöð á Hafnartorgi árið 2020, hefur að eigin ósk verið tekið af lista Seðlabankans yfir aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu. Fjármálaeftirlitið gerði miklar athugasemdir við starfsemi fyrirtækisins.
24. október 2022
Reynt að aftengja efnahagslega kjarnorkusprengju sem búin var til úr pólitískum mistökum
Hvað eiga kerfi til að fjármagna loforð um 90 prósent lán Íbúðalánasjóðs, Leiðréttingin og skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán sameiginlegt?
24. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar spjaldtölvur frá Apple og þráðlaus símtöl
24. október 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Sjálfbærni og sköpun á Hallormsstað
24. október 2022
Margrét Gunnarsdóttir
Hvíta húsið, UNESCO og endurbætt rannsóknamat
24. október 2022
Steinunn Rögnvaldsdóttir, Finnborg Salome Steinþórsdóttir, Auður Inga Rúnarsdóttir, Steinunn Bragadóttir, Sigríður Finnbogadóttir og Freyja Barkardóttir.
Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum
24. október 2022
Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata.
Upphafleg umsögn borgarinnar um afglæpavæðingu „óþarflega neikvæð“
Borgarfulltrúi Pírata óskaði eftir að Reykjvíkurborg uppfærði umsögn sína um frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta þar sem ekki kom nógu skýrt fram að borgin styðji frumvarpið.
24. október 2022
Elnaz Rekabi bar ekki slæðu við keppni á asíska meistaramótinu í klifri um síðustu helgi. Írönsk stjórnvöld þvinguðu hana til að biðjast afsökunar.
Íþróttakonur sem hafa ekki frelsi til að velja
Mótmælendur í Íran hafa í mánuð barist fyrir frelsi kvenna til að velja. Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi hafði ekki frelsi til að velja þegar hún var þvinguð til að biðjast afsökunar á að bera ekki slæðu við keppni. Og hún er ekki ein.
23. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Enginn stöðvar kerfis þunga nið
23. október 2022
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Öræfaástin og eignarhaldið
23. október 2022
Tíu hlutir sem Landsbankinn hefur spáð að gerist í hagkerfinu
Í liðinni viku kom út ný hagspá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar er spáð mesta hagvexti sem hefur orðið á Íslandi frá bankagóðærisárinu 2007 í ár, áframhaldandi verðbólgu á næsta ári oað vaxtahækkunarferlinu sé lokið.
23. október 2022
Fatasóun dregst saman en fatnaður orðinn stærsti flokkurinn í netverslun
Dregið hefur úr fatasóun hér á landi síðustu fimm ár eftir öran vöxt fimm árin þar á undan. Á sama tíma eru föt, skór og fylgihlutur vinsælasti vöruflokkur í netverslun Íslendinga.
23. október 2022
Mesta niðurrif í sögu Danmerkur
Á næstu árum verða minkahús á meira en tólf hundruð dönskum minkabúum rifin. Kostnaðurinn við niðurrifið, sem tekur sex til sjö ár, nemur milljörðum danskra króna. Bætur til minkabænda nema margfaldri þeirri upphæð.
23. október 2022
Eggert Gunnarsson
Orð eru til alls fyrst eða bumfuzzled
22. október 2022
Jón Steindór Valdimarsson, sitjandi varaþingmaður Viðreisnar, er flutningsmaður skýrslubeiðninnarsem nú hefur verið send Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra.
Vilja kanna hvort breyting á nauðgunarákvæði hafi aukið traust í garð réttarvörslukerfisins
Árið 2018 var nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga breytt þannig að samþykki var gert að skilyrði fyrir samræði. 17 þingmenn úr fimm flokkum hafa nú óskað eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um áhrif lagabreytingarinnar.
22. október 2022
Samtök hinsegin fólks í Mexíkó mótmælti í sumar seinum viðbrögðum yfirvalda í landinu að senda út skýr skilaboð til áhættuhópa. Þau gagnrýndu einnig að bóluefni kom seint og um síðir til Mexíkó.
Hvað varð um apabóluna?
Google leitarvélin fann nánast engar fréttir í maí um apabólu og spurði hvort viðkomandi væri kannski að leita að aparólu? Það hefur sannarlega breyst, apabólan er um allt internetið en faraldur hennar í raunheimum er að dvína.
22. október 2022
Forsætisráðuneytið lét vinna minnisblað um bankasöluna í kjölfar viðtals við Sigríði
Þremur dögum eftir að fjármála- og efnahagsráðherra hafði falið Ríkisendurskoðun að gera stjórnsýsluúttekt á söluferlinu á hlutum í Íslandsbanka fékk forsætisráðuneytið minnisblað um ýmis álitamál tengd sölunni.
22. október 2022
Ellefu skilyrði Skipulagsstofnunar vegna Geitdalsárvirkjunar
Þar sem Geitdalsárvirkjun yrði umfangsmikil framkvæmd á ósnortnu svæði og að hluta innan miðhálendislínu þarf Arctic Hydro að gera sérstaka grein fyrir skerðingu víðerna í umhverfismati.
22. október 2022
Lífríkið hefur tekið miklum og jákvæðum breytingum eftir að Papahānaumokuākea-verndarsvæðið var stofnað og svo stækkað.
Allir græða á friðun: Túnfiskur dafnar og veiðar á honum líka
Það borgar sig að friða stór hafsvæði samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þar sem rýnt var í gögn frá tíu ára tímabili.
21. október 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún Frostadóttir verður ein í framboði til formanns Samfylkingarinnar
Miklar breytingar verða í forystusveit Samfylkingarinnar á landsfundi sem fer fram í lok þessa mánaðar. Nú liggur fyrir að Kristrún Frostadóttir fær ekki mótframboð í formannskjöri flokksins.
21. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Hanagól og hundsþjófur 鸡鸣狗盗
21. október 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Lífeyrissjóðirnir „henda peningunum okkar í sukk“
Trúnaðarráð Eflingar fagnar „hinum nýlega og auðsýnda áhuga“ Sjálfstæðisflokksins á lýðræði og mannréttindum, segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins.
21. október 2022
Þarna er hún! Fyrsti vísundurinn sem fæðist í Bretlandi í að minnstas kosti 6 þúsund ár.
Sá fyrsti sem fæðist í Bretlandi í fleiri þúsund ár
Undur og stórmerki hafa gerst í Bretlandi en þar er kominn í heiminn vísundskálfur, sá fyrsti sem fæðist í landinu í þúsundir ára. Fæðingin er ávöxtur umfangsmikils verkefnis sem miðar að því að endurheimta villta náttúru.
21. október 2022
Vindtúrbína í landbúnaðarsvæði á vesturhluta Danmerkur.
Vindmylluframleiðandi ekki lengur á dagskrá vettvangsferðar Grænvangs
37 fulltrúar atvinnulífs, samtaka og sveitarfélaga ætla að taka þátt í vettvangsferð Grænvangs til Danmerkur í þeim tilgangi að fræðast um nýtingu vindorku. Hugmyndin að ferðinni kviknaði í kjölfar konunglegrar heimsóknar.
21. október 2022
Ólafur Páll Jónsson
Stuðningur við íranskar konur og baráttu þeirra fyrir mannréttindum
21. október 2022
Leikskólanum Grandaborg við Boðagranda hefur verið lokað vegna myglu- og rakaskemmda og skólpmengunar. Skólinn starfar á þremur mismunandi stöðum í borginni en borgin hefur óskað eftir uppástungum frá foreldrum um hentungt leikskólahúsnæði.
Foreldrar beðnir um að stinga upp á húsnæði sem hentar undir leikskólastarf
Skrifstofustjóri leikskólahluta skóla- og frístundasviðs óskar eftir uppástungum frá foreldrum barna á Grandaborg um húsnæði sem rúmar alla starfsemi leikskólans. Leikskólanum hefur verið lokað vegna raka- og mygluskemmda og skólpmengunar.
21. október 2022
Nýsjálenskar kindur á beit.
Bændur mótmæla rop- og prumpskatti
Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi áforma að leggja skatt á losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði, m.a. búfénaðinum sjálfum. Bændur blása á þau rök að þetta muni gagnast þeim þegar upp verði staðið.
20. október 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, verður að öllum líkindum formaður Samfylkingarinnar í lok þessa mánaðar.
Píratar og Samfylkingin hafa samanlagt bætt við sig tíu prósentustigum á kjörtímabilinu
Allir stjórnarflokkarnir þrír hafa tapað fylgi frá því að síðast var kosið, í september 2021. Staðan er verst hjá Vinstri grænum, sem eru nú sjötti stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun.
20. október 2022
Icelandair Group hagnaðist um 7,7 milljarða króna á þremur mánuðum
Eftir gríðarlegan taprekstur frá árinu 2018 hefur orðið viðsnúningur hjá Icelandair. Félagið hefur sýnt hagnað upp á 1,6 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og tvöfaldaði farþegafjölda sinn á þriðja ársfjórðungi milli ára.
20. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Samrunaorka – Út fyrir endimörk alheimsins og aftur heim!
20. október 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Píratar og Samfylking vilja að þjóðaratkvæðagreiðslu þurfi til að breyta stjórnarskrá
Þingmenn tveggja flokka á þingi hafa lagt fram frumvarp um breytingar á því hvernig stjórnarskránni er breytt. Þeir segja sína leið lýðræðislegri og komi í veg fyrir þrátefli í framtíðinni.
20. október 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 31. þáttur: „Frá Angóla til utanríkisráðuneytisins“
20. október 2022