Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra ósammála dómsmálaráðherra um „stjórnlaust ástand“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur ekki undir orð dómsmálaráðherra að hér sé stjórnlaust ástand í málefnum flóttafólks. Ástandið megi meðal annars rekja til tveggja stjórnvaldsákvarðana.
13. október 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjármálaráðuneytið og Bankasýslan búin að fá drög að Íslandsbankaskýrslunni
Þeir aðilar sem báru ábyrgð á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka, fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins, munu hafa tækifæri til að skila inn umsögn um skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna fram í miðja næstu viku.
13. október 2022
Ólafur Ragnar Grímsson á viðburðinum sem fram fór í Hörpu á þriðjudag.
Ólafur Ragnar sagður hafa mært hugmyndir Xi Jinping um stjórnarfar
Á forsíðu dagblaðsins China Daily í dag segir að Ólafur Ragnar Grímsson hafi mært hugmyndir forseta Kína um stjórnarfar, á viðburði sem haldinn var í Hörpu fyrr í vikunni í tilefni af útgáfu bókar eftir Xi Jinping á íslensku.
13. október 2022
Er í lagi að „væna og dæna“ stofnun sem selur eignir ríkisins?
None
13. október 2022
Gróf þrívíddarteikning af húsinu sem fyrirhugað er að byggja á lóðinni.
Stallað stórhýsi í Borgartúni má verða með allt að 100 íbúðum
Á bak við Hótel Cabin í Borgartúni verður heimilt að koma fyrir allt að 100 íbúðum, samkvæmt skipulagstillögu sem yfirvöld í borginni hafa samþykkt. Húsið lækkar um eina hæð frá eldra skipulagi, en íbúar í nágrenninu telja það þó margir verða of hátt.
13. október 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
„Aftur ver fjármálaráðherra Íslands titilinn um dýrustu bjórkrús í Evrópu“
Áfengisgjald og dýrasta bjórkrús í Evrópu voru til umræðu á Alþingi í dag. Þingmaður Viðreisnar spurði fjármála- og efnahagsráðherra hvar ystu mörk Sjálfstæðisflokksins í skattahækkunum liggja.
12. október 2022
Sigurður Guðmundsson
Ég er komin(n) heim
12. október 2022
Tómas Þór Þórðarsson íþróttafréttamaður hefur leitt umfjöllun Símans Sport um enska boltann undanfarin ár.
Risastór sekt vegna vöndlunar á enska boltanum orðin að engu
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp þann dóm að Samkeppniseftirlitið hafi ekki náð að rökstyðja háa sekt á hendur Símanum nægilega vel. Áhrifin á neytendur og markaði hafi verið lítið greind af hálfu eftirlitsins.
12. október 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA telja eina meginforsendu fjárlaga í uppnámi verði Íslandsbanki ekki seldur
Í umsögn Samtaka atvinnulífsins um fjárlagafrumvarpið er varað við þeirri skuldaaukningu sem sé fyrirliggjandi á næsta ári ef ríkið selur ekki 42,5 prósent hlut sinn í Íslandsbanka. Ef ekki verði að sölu bankans sé „ein meginforsenda fjárlaga í uppnámi.“
12. október 2022
45. þing ASÍ fer fram á Hótel Nordica. Tillaga þess efnis að þinginu verði frestað um sex mánuði verður mögulega lögð fram á þinginu í dag.
Þingi ASÍ frestað um sex mánuði
Eftir viðburðarríkan gærdag á 45. þingi ASÍ hefur tillaga breiðs hóps þingfulltrúa þess efnis að fresta þinginu um sex mánuði verið samþykkt.
12. október 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata.
Vilja breyta lögum til að bæta stöðu kvára og stálpa – Afi verður foreldri foreldris
Þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar vilja breyta lögum þannig að kynskráning hafi ekki áhrif á hvers konar foreldrisnöfn fólk má velja sér. Þau vilja líka að kynhlutlaust fólk geti fengið gjaldfrjálst aukavegabréf.
12. október 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Boltinn er hjá stjórnvöldum
12. október 2022
Tölvuteikning af nýja Landsbankahúsinu við Austurhöfn, eins og fyrirséð er að það muni líta út.
Landsbankinn telur „ótímabært“ að fjalla um væntan heildarkostnað nýrra höfuðstöðva
Landsbankinn telur ekki tímabært að fjalla á ný um væntan heildarkostnað við byggingu stuðlabergsskreyttu höfuðstöðvanna sem bankinn er nú að byggja við Austurhöfn. Ríkið er búið að kaupa hluta hússins á um 6.000 milljónir króna.
12. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Segist hafa fengið alvarlegar hótanir og að hatrið hafi sigrað hann í dag
Ragnar Þór Ingólfsson segist hafa ákveðið að draga forsetaframboð sitt til baka yfir kaffibolla með konunni sinni í morgun. Hann finni fyrir létti og óskar þeim sem beittu sér gegn honum velfarnaðar.
11. október 2022
Sólveig Anna: „Þetta var ómögulegt verkefni“
Það fólk sem í morgun virtist líklegast til þess að standa í stafni Alþýðusambands Íslands næstu misserin tilkynnti flest í dag að þau væru hætt við framboð og véku af þingi sambandsins. Kjarninn ræddi við Sólveigu Önnu Jónsdóttur um ástæðurnar fyrir því.
11. október 2022
Orri Hauksson
Ekki pláss til að koma öllu til skila
11. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór dregur framboð sitt til baka
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur hætt við framboð sitt til forseta Alþýðusambands Íslands.
11. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata.
Skorar á dómsmálaráðherra að tala skýrt og segja satt
Þingmaður Pírata segir það grafalvarlegt mál að dómsmálaráðherra taki undir orðræðu sem er til þess fallin að auka jaðarsetningu fólks sem þegar tilheyrir minnihlutahópi.
11. október 2022
Frá fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í vor. Í forgrunni ræðast við þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir, sem er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Reykjavík segir tugi milljarða vanta inn í fjármögnun ríkisins á verkefnum sveitarfélaga
Í umsögn Reykjavíkurborgar um fjárlagafrumvarp næsta árs er dregið saman að borgin telji sig eiga inni yfir 19 milljarða hjá ríkinu vegna vanfjármögnunar verkefna sem hún sinnir. Þar spilar málaflokkur fatlaðs fólks stærsta rullu.
11. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google leggur Stadia og gott Tempo hjá Origo
11. október 2022
„Komufarþegar munu átta sig á því hvar Davíð getur keypt ódýrara öl og versla áfengið á brottfararflugvelli“
Ferðaþjónustan og hagsmunaverðir hennar gagnrýna fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp á ýmsan hátt og telja hækkun gjalda á áfengi, tóbak og eldsneyti muni draga úr getu Íslands til að keppa um ferðamenn.
11. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
11. október 2022
Við handtökuna tilkynnti lögreglan Arne Herløv Petersen að hann væri grunaður um njósnir fyrir Sovétríkin.
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
Í nóvember 1981 var danskur rithöfundur handtekinn, grunaður um njósnir. Eftir þrjá daga var honum sleppt en hefur aldrei verið hreinsaður af ásökunum. Málið er nú, 41 ári síðar, komið til kasta Landsréttar.
11. október 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
„Hvergi“ í stjórnkerfinu rætt um að taka orku frá stóriðju til orkuskipta
Þingmaður Viðreisnar spurði formann Sjálfstæðisflokksins að því á þingi í gær hvort það væri „heppilegt“ að ríkisstjórnarflokkar töluðu „í austur og vestur“ um öflun orku og ráðstöfun hennar.
11. október 2022
Franskar kartöflur njóta tollverndar á Íslandi þrátt fyrir að enginn innlendur aðili framleiði þær. Fyrir vikið kosta þær miklu meira úti í búð en þær þyrftu að kosta.
Leggur fram frumvarp um að afnema tolla á innflutningi á frönskum kartöflum
Þrátt fyrir að enginn innlendur framleiðandi framleiði franskar kartöflur lengur er 76 prósent tollur á innflutning þeirra. Ráðherrar hafa kastað málinu á milli sín en nú er komið fram frumvarp um að afnema þennan toll.
10. október 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins.
Framsóknarflokkurinn „mjög opinn“ fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki
Samkvæmt umræðum á Alþingi í dag eru tveir af þremur stjórnarflokkum alveg sammála um að Landsbankinn eigi áfram að verða í eigu íslenska ríkisins. Bæði Vinstri græn og Framsókn vilja skoða að bankinn verði samfélagsbanki.
10. október 2022
Guðmundur D. Haraldsson
Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga
10. október 2022
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala.
Landspítalinn segir þörf á tæpum 2,2 milljörðum í viðbót vegna leyfisskyldra lyfja
Landspítalinn segir að áætlanir í fjárlagafrumvarpi um að setja 11,95 milljarða í leyfisskyld lyf dugi ekki til, tæplega 2,2 milljarða þurfi til viðbótar. Annars sé hætt við að ekki verði hægt að taka ný leyfisskyld lyf í notkun árið 2023.
10. október 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir og Gunnar Smári Egilsson.
Töluðu um að drepa Sólveigu Önnu og Gunnar Smára
Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa verið að undirbúa hryðjuverk töluðu um að myrða formann Eflingar og formann framkvæmdastjóra Sósíalistaflokks Íslands.
10. október 2022
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor.
„Illskiljanlegt“ að ekki sé búið að koma innlendri greiðslumiðlun á fót
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor segir að í ljósi þess að bent hafi verið á það fyrir þremur árum síðan að atlaga að fjarskiptastrengjum gæti valdið rofi í greiðslumiðlun innanlands sé „illskiljanlegt“ að ekki sé búið að koma á fót innlendri greiðslulausn.
10. október 2022
Sú mikla hækkun sem varð á bréfum í Síldarvinnslunni og Brimi í september í fyrra má rekja til stóraukins loðnukvóta. Fyrirséð er að sá kvóti mun dragast umtalsvert saman í ár, miðað við fyrirliggjandi veiðiráðgjöf.
Stórir lífeyrissjóðir keypt fyrir milljarða í skráðum útgerðum á tveimur mánuðum
Lífeyrissjóðir eru hægt og rólega að styrkja stöður sínar í eigendahópi þeirra tveggja útgerðarfélaga sem skráð eru á markað. Gildi hefur keypt hluti í Síldarvinnslunni fyrir yfir tvo milljarða á tveimur mánuðum.
10. október 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fjallkonur, harmonikur og gömlu dansarnir
10. október 2022
Markaðsvirði veðsettra hlutabréfa lækkaði um 86 milljarða á hálfu ári
Virði þeirra hlutabréfa sem veðsett eru fyrir lánum hefur lækkað um 29,4 prósent síðan í lok mars. Um er að ræða langskörpustu lækkun á sex mánaða tímabili frá því að hlutabréfamarkaðurinn var endurreistur eftir hrun.
10. október 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Segja niðurskurð á framlögum færa fagsjóði listgreina á sama stað og þeir voru 2014
Bandalag íslenskra listamanna vill að starfslaun listamanna verði hækkuð, að niðurskurður í framlögum til Kvikmyndasjóðs verði dreginn til baka, að „andlitslaust“ skúffufé ráðuneytis verði útskýrt og að fé verði eyrnarmerkt Þjóðaróperu.
9. október 2022
Helgi Þór Ingason
Stundum þarf að hugsa stórt
9. október 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýslan þáði hádegis- og kvöldverði, vínflöskur, konfekt, kokteilasett og einn flugeld
Minnisblaði um þær gjafir sem forstjóri og starfsmenn Bankasýslu ríkisins hafa þegið af fjármálafyrirtækjum hefur verið skilað til nefndar Alþingis, næstum sex mánuðum eftir að það var boðað.
9. október 2022
Vinstri græn vilja ganga lengra: Opinberir aðilar virki vindinn á röskuðum svæðum
Ýmsar játningar voru gerðar af hálfu þingmanna Vinstri grænna á fundi um vindorkuver. Þeir greindu frá sýn sinni og flokksins á virkjun vindsins og svöruðu spurningum um hvenær íbúar sem berjast gegn vindmyllum geti andað léttar.
9. október 2022
Útlit er fyrir að stormflóð verði tíðari og áhrif þeirra meiri í Danmörku á næstu áratugum.
Gjörbreytt Danmörk árið 2150
Dönsk rannsóknarstofnun telur að sjávarborð við strendur Danmerkur muni á næstu áratugum hækka mun hraðar og meira en áður hefur verið talið. Ef svo fer fram sem horfir verði margar eyjar óbyggilegar og bæir og strendur fari undir vatn.
9. október 2022
Frú Ragnheiður er á meðal skaðaminnkandi verkefna sem Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir. Rauði krossinn fagnar því að aftur sé verið að leggja fram frumvarp um afglæpavæðingu á kaupum og vörslu neysluskammta.
Vandi vímuefnanotenda verði meðhöndlaður í heilbrigðiskerfinu fremur en dómskerfinu
Rauði krossinn styður þær breytingar sem lagðar eru fram í frumvarpi til laga um afglæpavæðingu neysluskammta og segir lagasetninguna styðja við uppsetningu og þróun skaðaminnkandi þjónustu. Þetta er í fjórða sinn sem slíkt frumvarp er lagt fram.
8. október 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sem allir þingmenn VG sem ekki eru ráðherrar standa að baki.
Þingmenn VG vilja að hluthafar reikni sér laun fyrir að sjá um fjárfestingar eigin félaga
Fimm þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram lagafrumvarp sem miðar að því að eigendum félaga sem halda utan um fjárfestingareignir, t.d. fasteignir og hlutabréf, verði gert skylt að greiða sér laun fyrir þá umsýslu.
8. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Endurunnar sögur og afturgengnir bílar
8. október 2022
Kunnugleg staða í íslenskum stjórnmálum einu ári eftir þingkosningar
Margt er sameiginlegt með þeirri þróun sem varð á fyrsta ári ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur eftir kosningarnar 2017 og þess sem hefur gerst á því ári sem liðið er frá síðustu kosningum.
8. október 2022
Fólkið sem er að bjarga okkur
None
8. október 2022
Stefán Ólafsson
Gamaldags atvinnurekendur í leikhúsi kjarasamninganna
8. október 2022
Á undraskömmum tíma hafa rafhlaupahjól, svokallaðar rafskútur, orðið vinsæll ferðamáti. Í umsögn frá Hopp segir að 11 þúsund ferðir hafi verið eknar á deilirafskútum fyrirtækisins á hverjum degi að meðaltali í septembermánuði.
Efast um gildi aldurstakmarks og þungra refsinga við ölvun á rafskútum
Rafhlaupahjólaleigan Hopp og yfirlæknir á bráðamótttöku Landspítala eru sammála um að ekki sé ástæða til að kveða á um allt að tveggja ára refsingar við því að aka rafskútu undir áhrifum áfengis, eins og lagt er til í drögum að breyttum umferðarlögum.
7. október 2022
Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar. Fjöldi verkefna á borði stofnunarinnar hefur aukist mikið á undanförnum árum.
Persónuvernd verði ekki skylt að rannsaka allar kvartanir sem berast
Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram frumvarpsdrög sem miða meðal annars að því að draga úr álagi á Persónuvernd. Stofnuninni er í dag gert að kveða upp úrskurð um hverja einustu kvörtun sem til hennar berst.
7. október 2022
Ólöf Helga Adolfsdóttir
Ólöf Helga býður sig fram til forseta ASÍ gegn Ragnari Þór
Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Alþýðusambands Íslands. Hún vill leggja sitt að mörkum til að hreyfingin þjóni öllu félagsfólki, óháð pólitískum skoðunum þess.
7. október 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og skrifar undir athugasemd samtakanna sem send hefur verið til nefndar Alþingis.
SFS leggst gegn hækkunum á fiskeldisgjaldi og eru ósátt með að hafa ekki verið spurð um álit
Hagsmunasamtök sjávarútvegs eru ósátt með að matvælaráðherra hafi ekki haft samráð við sig áður en hún kynnti hækkun gjalda á sjókvíaeldi. Búist er við því að hækkunin skili um 800 milljónum meira á ári í ríkissjóð þegar aðlögun að gjaldtökunni er lokið.
7. október 2022
Vegir á Suðurlandi uppfylla á löngum köflum ekki nútíma hönnunarviðmið.
Vikurflutningar myndu slíta vegum á við milljón fólksbíla á dag
Vegagerðin telur að sú aukning á þungaumferð sem fylgja mun áformuðu vikurnámi á Mýrdalssandi hefði mikil áhrif á niðurbrot vega og flýta þyrfti viðhaldsaðgerðum, endurbyggingu vega og framkvæmdum. Viðbótarkostnaður ríkisins myndi hlaupa á milljörðum.
7. október 2022
Lög sem heim­ila skatt­frá­drátt allt að 350 þús­und krónum á ári vegna gjafa og fram­laga til félaga sem skráð eru á almanna­heilla­skrá Skatts­ins tóku gildi í nóvember í fyrra. Síðan þá hafa 403 félög verið samþykkt.
Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna almannaheillaskrár
403 félög eru á almannaheillaskrá Skattsins í ár, 186 fleiri en í fyrra. Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna greiðslna til félaga á almannaheillaskrá á síðasta ári og nema þær á bilinu 130 til 192 milljónum króna.
7. október 2022