Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigurður Guðmundsson
Fróðleikur um fasteignaskatta
23. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Mál Sigurðar Inga vegna rasískra ummæla fellt niður fimm mánuðum eftir að það barst
Hluti forsætisnefndar, þar á meðal einn stjórnarþingmaður, gagnrýnir harðlega afgreiðslu nefndarinnar á erindi sem henni barst vegna rasískra ummæla innviðaráðherra. Málsmeðferðin fari gegn tilgangi og markmiðum siðareglna þingmanna.
23. september 2022
Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Þeir sem eru að flytja sig um íbúðahúsnæði, og taka til þess ný íbúðalán, eru í auknum mæli að taka verðtryggð lán í 9,7 prósent verðbólgu.
Verðtryggð íbúðalán stóru bankanna taka stökk upp á við
Bankarnir hafa ekki lánað jafn lítið til heimila og fyrirtækja innan mánaðar og þeir gerði í ágúst síðan í lok síðasta árs. Samdrátturinn var mestur í lánum til fyrirtækja. Vinsældir verðtryggðra íbúðalána tóku mikinn kipp.
23. september 2022
Noregur er annar mesti framleiðandi raforku í heiminum á hvern íbúa á eftir Íslandi.
Hitastigið á Gardermoen lækkað – Framkvæmdastjóri Sþ vill viðskiptahindranir á Rússa úr vegi
Hitastigið á alþjóðaflugvellinum í Ósló hefur verið lækkað til að spara rafmagn. Noregur er annar stærsti raforkuframleiðandi heims, á eftir Íslandi, miðað við höfðatölu. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.
23. september 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson
Kaupmáttaraukning í gegnum djúpa kreppu
23. september 2022
Teikning af mögulegri götumynd í Nýja-Skerjafirði.
Reykvískt hverfi, sem óljóst er hvort megi rísa, til sýningar í Ósló
Deilur hafa staðið yfir á milli ríkis og borgar um heimild til að hefja uppbyggingu íbúða í svokölluðum Nýja-Skerjafirði. Hönnunarleiðbeiningar vegna almenningsrýma og gatna hverfisins eru til sýnis á arkitektúrhátíð í Ósló.
23. september 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Ekki verið að slátra þjóðarhöllinni en augljóslega fresta
Forsætisráðherra segir vilja ríkisstjórnarinnar um að reisa nýja þjóðarhöll á þessu kjörtímabili skýran. Þingmaður Viðreisnar segir ljóst að verið sé að fresta framkvæmdinni. „Ekki alveg að slátra henni en fresta.“
22. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Ný kynslóð fjárfesta: Aukin áhersla á jafnrétti og fjölbreytileika
22. september 2022
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra og Sveinn Ingiberg Magnússon, yfirlögregluþjónn hjá Héraðssaksóknara, á upplýisngafundi lögreglu í dag.
Grunur um undirbúning hryðjuverka á Íslandi
Tveir íslenskir menn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa undirbúið hryðjuverkaárás á Íslandi.
22. september 2022
Ingvar Smári Birgisson, aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, á einnig sæti í stjórn RÚV.
Meta hvort aðstoðarmanni ráðherra sé heimilt að sitja í stjórn Ríkisútvarpsins
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sem hóf störf í vikunni situr einnig í stjórn Ríkisútvarpsins. Hann hefur tilkynnt forsætisráðuneytinu stjórnarsetuna sem mun meta hvort honum verði áfram heimilt að sitja í stjórn félagsins.
22. september 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Deng Xiaoping - fyrri hluti 邓小平 上半
22. september 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forsætisráðherra: „Alþingi hefur viljað styrkja réttarstöðu fjölmiðla“
Þingmaður Pírata segir þögn forsætisráðherra í máli fjögurra blaðamanna sem eru með stöðu sakbornings eftirtektarverða þar sem um grundvallarmannréttindi sé að ræða. Forsætisráðherra segir Alþingi alltaf hafa viljað styrkja réttarstöðu fjölmiðla.
22. september 2022
Verndarkerfið í baklás og nauðsynlegt að fá fleiri sveitarfélög að borðinu
Yfir 2.600 manns höfðu fyrr í mánuðinum sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi á árinu. Í búsetuúrræðum Vinnumálastofnunar voru á dögunum fleiri sem höfðu fengið stöðu flóttamanns en sem nam fjölda þeirra umsækjenda um vernd sem sveitarfélög þjónusta.
22. september 2022
Svandís Svavarsdóttir er matvælaráðherra og fer með málefni sjávarútvegs.
Tekjur vegna fiskeldisgjalda aukast um mörg hundruð milljónir vegna breytinga á lögum
Þegar frumvarp var lagt fram um að leggja gjald á þá sem stunda sjókvíaeldi á Íslandi átti gjaldtakan að taka mið af almanaksárinu. Því var breytt í meðförum nefndar með þeim afleiðingum að gjaldið lækkaði. Nú á að snúa þeirri ákvörðun.
22. september 2022
Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu í austurhluta Úganda fyrr á þessu ári. Heilbrigðiskerfið er mjög veikt víða í landinu.
Lýsa yfir faraldri ebólu í Úganda
Heilbrigðisyfirvöld í Úganda lýstu í gær yfir faraldri ebólu í landinu í kjölfar andláts ungs karlmanns sem reyndist vera smitaður af veirunni sem veldur sjúkdómnum. Sex óútskýrð dauðsföll fólks af sama svæði eru einnig til rannsóknar.
21. september 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Hefur áhyggjur af því að réttaröryggi borgara sé ógnað
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að alvarlegur dómgreindarbrestur hafi orðið við viðbrögð sérsveitar lögreglu í útkalli um helgina. Ekki er um einangrað tilvik að ræða og þingmaðurinn furðar sig á viðbrögðum dómsmálaráðherra.
21. september 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lagt til breytingar á reglugerð sem heimila að dvalarleyfiskort, útgefin af Útlendingastofnun, verðti tekin gild sem rafræn skilríki.
Dvalarleyfiskort auðveldi aðgengi að rafrænum skilríkjum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leggur til að dvalarleyfiskort, útgefin af Útlendingastofnun, verði bætt á lista yfir viðurkennd persónuskilríki við útgáfu rafrænna skilríkja.
21. september 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Kallar eftir upplýsingum um fund namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu
Þingmaður Viðreisnar vill að dómsmálaráðherra geri grein fyrir innihaldi fundar sem aðstoðarmaður hans átti með namibískri sendinefnd í byrjun júní og á hvaða forsendum aðstoðarmaðurinn telur sig geta neitað að tjá sig um fundinn.
21. september 2022
Kaupmáttur heimila landsins dróst saman á öðrum ársfjórðungi
Íslensk heimili fengu minna fyrir krónurnar sínar á öðrum ársfjórðungi 2022 en á sama tímabili ári áður. Eftir mikla heildar kaupmáttaraukningu í fyrra, að stóru leyti vegna aukinna fjármagnstekna efsta tekjuhópsins, er verðbólgan nú að bíta.
21. september 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Samfylkingin vill tvenns konar hvalrekaskatt til að hjálpa heimilum landsins
Lagt er til að reglur verði endurskoðaðar til að koma í veg fyrir að hluti þjóðarinnar geti komist undan því að greiða skatt, að viðbótarfjármagnstekjuskatti verði komið á og að viðbótarveiðigjald verði innheimt af stærstu útgerðum landsins.
21. september 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Mynd: Eyþór Árnason
Segir vaxtahækkanir Seðlabankans kvíðaefni á heimilum landsins
Þingmaður Viðreisnar segir fjárlagapólitík snúast um að svara því hvernig samfélagið okkar virkar best. Hún gagnrýnir leiðina sem núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið að fara og segir hana „þenja ríkið út bara af því bara“.
20. september 2022
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar á milli mánaða, vegna lækkunar á eignum í sérbýli.
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar á milli mánaða – í fyrsta sinn frá 2019
Verð á einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,4 prósent á milli mánaða og vísitala íbúðaverðs heilt yfir lækkaði um 0,4 prósent. Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar nú í fyrsta sinn frá árinu 2019.
20. september 2022
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Hægrið tekur yfir Svíþjóð
20. september 2022
Olaf Scholz forsætisráðherra Þýskalands og leiðtogi Sósíaldemókrata.
Framleiðsluverðsvísitalan í Þýskalandi tæpum 46 prósentum hærri en fyrir ári
Raforkuverðshækkanir í Þýskalandi skýra mikla og ófyrirséða hækkun á framleiðsluverðsvísitölunni í landinu. Á sama tíma berast fregnir af því að þýska ríkið hafi náð samkomulagi um þjóðnýtingu Uniper, sem er stærsti gasinnflytjandi landsins.
20. september 2022
Sagan af manninum sem ekki var eitrað fyrir og blaðamönnunum sem valdið vildi kæla
Þórður Snær Júlíusson skrifar um rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fjórum blaðamönnum, umfjöllun fjölmiðla um hana, aðkomu stjórnmálamanna og það sem gögn málsins sýna að átt hafi sér stað.
20. september 2022
Stýrivextir í Svíþjóð ekki verið hækkaðir jafn skarpt í 30 ár
Svíar vöknuðu við þau tíðindi í morgun að stýrivextir eru komnir í 1,75 prósent. Seðlabankinn hækkaði þá um 1 prósentustig í morgun.
20. september 2022
Semlur seljast sem heitar lummur í þeim dönsku bakaríum sem hafa þær á boðstólum.
Sænska bolluinnrásin
Danir hafa sjaldnast litið upp til Svía þegar kemur að matargerð. Þess vegna kemur það kannski mörgum spánskt fyrir sjónir að sænskar bolludagsbollur eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal Dana.
20. september 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Sænska bolluinnrásin
20. september 2022
Geir H. Haarde, fyrrverrandi forsætisráðherra, á sakamannabekk í Landsdómi.
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu
Einn þeirra sem greiddi atkvæði með því að ákæra þrjá ráðherra árið 2010 vegna vanrækslu þeirra í starfi í aðdraganda hrunsins sér eftir ákvörðun sinni. Hann segist hafa beðið þau öll afsökunar en vilji líka gera það opinberlega.
19. september 2022
„Við búum í samfélagi þar sem að vopnaburður er að verða víðtækari heldur en hann hefur verið áður,“ sagði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.
Dómsmálaráðherra segir viðbúið að lögregla handtaki fólk fyrir mistök
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra á Alþingi í dag um verklag lögreglu og sérsveitar vegna ábendinga frá almenningi þar sem vopn koma við sögu. Ástæðan er útkall lögreglu um helgina þar sem vopnaður maður reyndust vera börn í kúrekaleik.
19. september 2022
Helgi Þór Ingason
Risaverkefni og áhætta
19. september 2022
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri undirrituðu viljayfirlýsingu um byggingu þjóðarhallar, sem stefnt var að yrði tilbúin 2025, þann 6. maí síðastliðinn. Átta dögum síðar var kosið í borginni.
Í maí var stefnt að því þjóðarhöll yrði risin 2025 – Í september er búið að fresta henni
Innviðaráðherra hefur tekið af allan vafa um að þjóðarhöll í innanhúsíþróttum verði risin í Laugardal 2025. Ríkið mun ekki setja nægjanlega peninga í verkefnið fram á þeim tíma til að það verði gerlegt.
19. september 2022
Trollnet, fiskilínu og áldósir eru dæmi um rusl sem finna má á hafsbotni við Ísland.
Manngert rusl mun safnast í miklu magni á hafsbotni við Ísland ef ekkert breytist
Myndir af hafsbotni við Ísland veita dýrmæta sýn á ástandið á hafsbotni. 92 prósent rusls sem þar finnst er plast og magnið er allt að fjórum sinnum meira en á hafsbotni við Noreg, samkvæmt nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar.
19. september 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Farskóli safnafólks á Hallormsstað
19. september 2022
Kóróna liggur á kistu Elísabetar drottningar. Í henni eru demantar sem teknir voru frá Afríku á nýlendutímanum.
Stærsta verkefnið hafið – Sjóliðar draga vagn með kistu drottningar
Lögregla og slökkvilið munu þurfa að dreifa kröftum sínum milli þess að vernda háttsetta gesti í jarðarför Elísabetar drottningar og almenning. Umfangið er gríðarlegt og Ólympíuleikarnir í London árið 2012 blikna í samanburðinum.
19. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi vill skoða þrepaskiptan fjármagnstekjuskatt
Formaður Framsóknarflokksins telur að þrepaskiptur fjármagnstekjuskattur geti lagst af meiri þunga á til dæmis stórútgerðir og banka sem hagnast umfram það sem geti talist sanngjarnt og eðlilegt.
19. september 2022
Á gervitunglamynd sem tekin var nú í september sést blóminn mjög vel í Arnarfirði.
Líklegra að blóminn tengist hnattrænni hlýnun en laxeldi
Hafrannsóknarstofnun telur að þörungablómi í fjörðum á Vestfjörðum, sem ekki hefur áður sést að hausti í íslenskum firði, sé ekki tilkominn vegna sjókvíaeldis. Loftslagsbreytingar séu líklegri skýring.
18. september 2022
Trausti Hafliðason er ritstjóri Viðskiptablaðsins.
Útgáfufélag Viðskiptablaðsins hagnaðist í fyrra eftir mikið tap á árinu 2020
Eftir að hafa tapað 55,2 milljónum króna árið 2020 hagnaðist Myllusetur, fjórða stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins, um 7,5 milljónir króna í fyrra.
18. september 2022
Valgerður Árnadóttir, varaþingmaður Pírata.
Matvælastofnun hafi ekki eftirlit með velferð dýra
„Undanfarið hafa komið upp mörg dæmi sem sýna að ekki er hugað nægilega að velferð dýra sem haldin eru eða veidd hér á landi,“ segir í þingsályktunartillögu Pírata um tilfærslu dýraeftirlits frá stofnun sem kennd er við matvæli.
18. september 2022
Stefán Jón Hafstein
Er fólksfjölgun fæðuvandamál?
18. september 2022
Elísabet Englandsdrottning og Karl Bretaprins árið 2007. Erfðaskrá drottningar er leynileg en ljóst er að Karl býr yfir ýmsum eignum eftir móðurmissinn.
Svanir, frímerki og kastalar – Hvað verður um eignir drottningar?
Erfðaskrá Elísabetar II. Englandsdrottningar verður ekki gerð opinber líkt og konunglegar hefðir kveða á um. Óljóst er hvað verður nákvæmlega um eignir drottningar en eitt er víst: Erfingjarnir þurfa ekki að greiða skatt.
18. september 2022
Skrifræði í vegi vindorku
Í júní undirritaði meirihluti þingmanna á danska þinginu samkomulag sem kynnt var sem „risaskref“ í orkumálum. Meðal annars á að fimmfalda raforku frá vindmyllum á hafi úti fram til 2030. En eitt er að ákveða og annað að framkvæma.
18. september 2022
Elon Musk, ríkasti maður heims, gerði yfirtökutilboð á Twitter í apríl. Í maí fékk hann bakþanka en nú mun Twitter láta reyna á það fyrir dómstólum að hann standi við gerða samninga.
Dómari mun skera úr hvort ríkasti maður heims verði að kaupa Twitter
Twitter mun fara fram á fyrir dómi að Elon Musk standi við kaup á fyrirtækinu. Kaupin hafa verið í uppnámi eftir að Musk vildi draga þau til baka vegna ágreinings um gervimenni.
17. september 2022
Birna Gunnarsdóttir
Forréttindagrobb formanns BHM
17. september 2022
Það hefur verið dýrt að fylla á bíllinn á árinu 2022.
Hlutdeild olíufélaga í hverjum seldum lítra af bensíni hefur rúmlega tvöfaldast síðan í maí
Þrátt fyrir að líklegt innkaupaverð olíufélaga á bensíni hafi lækkað um þriðjung síðan í júní hefur viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi einungis lækkað um 7,5 prósent.
17. september 2022
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Varanleg hækkun á endurgreiðslum vegna nýsköpunar kostar þrjá milljarða á ári
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna endurgreiðslna kostnaðar sem fellur til við rannsókn og þróun verði 11,8 milljarðar á næsta ári. Endurgreiðslurnar voru rúmlega tvöfaldaðar í faraldrinum. Nú á að gera það fyrirkomulag varanlegt.
17. september 2022
Land hinna umhverfisvænu bíla
None
17. september 2022
Sendiráð Íslands í Moskvu.
Sendiráð Íslands í Moskvu búið að gefa út 125 áritanir til rússneskra ferðamanna frá innrás
Frá því að rússneskur herafli réðist inn í Úkraínu í febrúar og fram í byrjun september veitti íslenska sendiráðið í Moskvu 125 rússneskum ferðamönnum skammtímaáritanir inn á Schengen-svæðið. Það er einungis brot af fjöldanum sem fékk áritanir árið 2019.
17. september 2022
Ingvar Smári Birgisson er nýr aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar.
Ingvar Smári leysir Teit Björn af hólmi hjá Jóni
Lögfræðingurinn Ingvar Smári Birgisson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, í kjölfar þess að Teitur Björn Einarsson var ráðinn yfir í stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar.
16. september 2022