Hitastigið á Gardermoen lækkað – Framkvæmdastjóri Sþ vill viðskiptahindranir á Rússa úr vegi
Hitastigið á alþjóðaflugvellinum í Ósló hefur verið lækkað til að spara rafmagn. Noregur er annar stærsti raforkuframleiðandi heims, á eftir Íslandi, miðað við höfðatölu. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.
23. september 2022