Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Segir óhófleg launakjör og sjálftöku tekjuhárra friðarspilli á vinnumarkaði
Gylfi Zoega segir að það sé óumdeilt að mikil lækkun vaxta hafi aukið misskiptingu. Ef lýðræðislega kjörnum fulltrúum finnist þessi áhrif á tekju- og eignadreifingu vera óæskileg þá sé það þeirra að leiðrétta þau áhrif.
3. september 2022
Skógareldarnir í Ástralíu eyddu að minnsta kosti 5,8 milljónum hektara lands.
Skógareldarnir í Ástralíu stækkuðu gatið á ósonlaginu
Reykur frá skógareldunum miklu sem geisuðu í Ástralíu árin 2019 og 2020 olli skyndilegri hækkun hitastigs og gerði gatið í ósonlaginu að öllum líkindum stærra. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar.
2. september 2022
Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19
Lántakendur borga 280 milljónum minna vegna mistaka við tilkynningu frá Arion banka
Alls 23 þúsund viðskiptavinir Arion banka með lán sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september vegna mistaka við tilkynningu um vaxtahækkun.
2. september 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Tveir af þremur bönkum hafa þegar hækkað íbúðalánavexti og flestir stærstu sjóðirnir líka
Greiðslubyrði af óverðtryggðu íbúðaláni upp á 50 milljónir hefur aukist um meira en 1,2 milljónir króna á ársgrundvelli. Í byrjun síðasta árs voru vextirnir rúmlega þrjú prósent. Nú eru þeir í sumum tilfellum orðnir sjö prósent.
2. september 2022
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem upplýsingafulltrúi félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Sigríður Víðis ráðin upplýsingafulltrúi félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa sem upplýsingafulltrúi félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Fyrir nokkrum árum var hún aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar núverandi félags- og vinnumarkaðsráðherra.
2. september 2022
Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður og Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningarmála.
Grundvallarafstaðan til opinberra stöðuveitinga – og svo „heimurinn sem við búum við“
Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningarmála hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að skipa þjóðminjavörð án auglýsingar. Árið 2018 lýsti hún þeirri afstöðu sinni að almennt ætti að auglýsa störf forstöðumanna og segir þau orð standa, hvað sem öðru líði.
2. september 2022
Regntímabil „á sterum“ – flóðin miklu forsmekkurinn af því sem koma skal
Hvers vegna hefur þriðjungur Pakistans farið á kaf í vatn? Á því eru nokkrar skýringar en þær tengjast flestar ef ekki allar loftslagsbreytingum af manna völdum.
2. september 2022
Fylgi Samfylkingarinnar hefur ekki mælst meira síðan í janúar 2021. Kristrún Frostadóttir sækist eftir því að verða næsti formaður flokksins.
Framsókn, Samfylking og Píratar nánast jafnstór í nýrri könnun
Stjórnarflokkarnir þrír hafa samtals tapað 8,5 prósentustigum af fylgi á kjörtímabilinu og njóta stuðnings minnihluta þjóðarinnar. Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mælast með 11,7 prósentustigum meira en þeir fengu í síðustu kosningum.
1. september 2022
Sigurður Guðmundsson
Hvar eru strákarnir?
1. september 2022
Kristján Þórður Snæbjörnsson er starfandi forseti ASÍ.
ASÍ gagnrýnir líka skipan Svanhildar Hólm í starfshóp þegar „launafólk sé látið sitja hjá“
Bæði Neytendasamtökin og ASÍ hafa nú gagnrýnt harðlega skipan fulltrúa atvinnulífsins í starfshóp um samkeppnis- og neytendamál en horft sé framhjá neytendum og launafólki. Menningar- og viðskiptaráðherra segir að gagnrýni komi sér á óvart.
1. september 2022
Nýr meirihluti tók við stjórnartaumunum í Reykjavík í byrjun júní.
Tap á A-hluta Reykjavíkur 8,9 milljarðar á fyrri hluta árs – Miklu meira tap en ætlað var
Borgarstjóri segir að stóra áskorunin í rekstri sveitarfélaga séu þær fjárhæðir sem þau eigi útistandandi hjá ríkinu vegna þjónustu við fatlaða. Borgarráð hefur samþykkti að setja í forgang að leiðrétta hallann sem sé á fjárhagslegum samskiptum við ríkið.
1. september 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Starfsmenn Þjóðminjasafnsins gagnrýna líka Lilju og segja verklagið lýsa metnaðarleysi
Enn eitt félagið hefur bæst á vagn þeirra sem opinberlega hafa lýst yfir andstöðu við það verklag sem ráðherra viðhafði þegar hún skipaði nýjan þjóðminjavörð án auglýsingar. Það beri „vott um ógagnsæja stjórnsýslu og kastar rýrð á málaflokkinn.“
1. september 2022
Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata og fulltrúi borgarinnar í stjórn Strætó.
Óljóst hvenær og hvernig loforð um ókeypis strætó fyrir grunnskólabörn verður uppfyllt
Nýi meirihlutinn í Reykjavíkurborg lofaði því að hafa það á meðal sinna fyrstu verka að gera strætisvagnaferðir grunnskólabarna ókeypis. Ekki liggur fyrir hvað það kostar Strætó, né hvort nágrannasveitarfélögin ætla að taka þátt í því.
1. september 2022
Hakkarinn „getur gert allt sem ég“
Móðir í Kópavogi var hökkuð í fyrrahaust. Sá sem það gerði hefur deilt persónulegum upplýsingum um hana á netinu og hótað því að gera meira. Hún hefur líka fengið bréf heim til sín.
1. september 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Kristín Ketilsdóttir - hjólandi ein um Kína og keppt í þríþraut
1. september 2022
Forstjóri Torgs segir að Fréttablaðið muni í framtíðinni hætta að koma út á prenti
Lestur Fréttablaðsins var um 60 prósent fyrir áratug. Hann mælist nú 27,7 prósent. Forstjóri útgáfufélags blaðsins segir eðlilegt að spyrja hvort það muni hætta að koma út á prenti og komi út rafrænt. Á einhverjum tímapunkti muni það gerast.
1. september 2022
Það stefnir í kaldan vetur hjá þúsundum Breta.
Frekari þrengingar yfirvofandi
Við breskum stjórnvöldum blasir það gríðarstóra verkefni að ráðast í aðgerðir til aðstoðar heimilum. Hinir efnaminni gætu þurft að greiða um helming af ráðstöfunartekjum sínum í hita og rafmagn í vetur.
31. ágúst 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Innviðir Hafnarfjarðar komnir að þolmörkum vegna þjónustu við flóttafólk
Hafnarfjörður hefur ítrekað komið því á framfæri við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undanfarið að sveitarfélagið geti ekki tekið á móti fleira flóttafólki í bili. Samt hafi ríkisstofnanir komið upp úrræðum þar án samráðs við bæjaryfirvöld.
31. ágúst 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 28. þáttur: „Hóparnir sem ég hef unnið með hafna þjóðríkinu, landamærum og miðstýrðu valdi“
31. ágúst 2022
Vindorkuverið Hornsea 2 er í um 90 kílómetra fjarlægð frá ströndum Yorkshire.
Heimsins stærsta vindorkuver á hafi úti
Spaðar 165 vindmylla undan ströndum Yorkshire í Norðursjó eru farnir að snúast. Vindorkuverið Hornsea 2, sem er 1,3 GW að afli, getur framleitt rafmagn sem dugar 1,3 milljónum heimila.
31. ágúst 2022
Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
„Ég ræddi þetta mál við Breka Karlsson“
Menningar- og viðskiptaráðherra segir við Kjarnann að hörð gagnrýni úr ranni Neytendasamtakanna á skipan nýs starfshóps um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála hafi komið sér á óvart.
31. ágúst 2022
Veggverkið, sem málað var yfir daginn fyrir kosningar, hafði verið á þessum stað frá því síðasta haust.
Vegglistaverk Libiu og Ólafs þótti óleyfilegur kosningaáróður í Hafnarfirði
Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði taldi sér ekkert annað fært en að láta mála yfir vegglistaverk Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Ólafur segir að allt eins hefði verið hægt að skikka N1 til að taka niður fána.
31. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín vill hækka skatta á fjármagnstekjur – Bjarni segir að það standi ekki til
Fjármagnseigendur, sem tilheyra ríkustu tíu prósent landsins, juku ráðstöfunarfé sitt langt um meira í fyrra en aðrir tekjuhópar en skattbyrði þeirra lækkaði. Ekki er sátt á meðal leiðtoga ríkisstjórnarinnar um hvort hækka eigi álögur á fjármagnseigendur.
31. ágúst 2022
Mun lægra er í uppistöðulónum á stórum svæðum í Noregi en yfirleitt er á þessum árstíma.
Steypibaðið getur kostað Norðmenn þúsundkall
Rafmagnsreikningurinn syðst í Noregi hefur hækkað gríðarlega á skömmum tíma. Orkukrísan sem hrjáir meginland Evrópu hefur haft áhrif en aðrar skýringar er einnig að finna.
30. ágúst 2022
Guðrún Schmidt
Að breyta framtíðarsýn í veruleika
30. ágúst 2022
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.
Gagnrýna harðlega skipun Svanhildar Hólm í starfshóp um samkeppni og neytendamál
Neytendasamtökin segja það óásættanlegt að fulltrúi atvinnulífsins fái sæti í starfshópi um samkeppnis- og neytendamál en horft sé framhjá neytendum. Menningar- og viðskiptaráðherra skipaði meðal annars framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs í hópinn.
30. ágúst 2022
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 19 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins
Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri hluta yfirstandandi árs var næstum jafn mikill og hagnaður fyrirtækisins var allt árið í fyrra. Það hefur aldrei fengið hærra verð á fyrstu sex mánuðum árs fyrir orku til stórnotenda og nú.
30. ágúst 2022
Minnisblöð sem áttu að geta spillt samningsstöðu ríkisins fengust afhent
Sjúkratryggingar neituðu að afhenda heilsugæslustöð minnisblöð sem send voru til heilbrigðisráðuneytisins og sögðu þau geta spillt samningsstöðu ríkisins í viðræðum við einkareknar heilsugæslur. Í þeim er tekið undir athugasemdir einkarekinna stöðva.
30. ágúst 2022
Fjöldi íbúða sem er til sölu rýkur upp – hafa ekki verið verið fleiri frá því í fyrravor
Nú eru rúmlega eitt þúsund íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa ekki verið svo margar síðan vorið 2021 og eru nú 132 prósent fleiri en í febrúar síðastliðnum. Skýr merki eru til staðar um að aðgerðir til að kæla markaðinn séu að virka.
30. ágúst 2022
Ursula von der Leyen útskýrir raforkumarkarðinn á ráðstefnu í Slóveníu í gær.
Tíföld verðhækkun á rafmagni – „Tímabil ódýrrar orku er liðið“
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir takmarkanir raforkumarkaðar sambandsins hafa komið bersýnilega í ljós og að grípa þurfi til neyðarinngrips til að koma böndum á hækkandi orkuverð. „Tímabil ódýrrar orku er liðið,“ segir sérfræðingur.
30. ágúst 2022
Verðbólgan byrjuð að lækka – Mælist 9,7 prósent
Tólf mánaða verðbólga lækkaði milli mánaða úr 9,9 í 9,7 prósent. Þetta er í fyrsta sinn frá sumrinu 2021 sem verðbólgan lækkar milli mánaða.
30. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Köttur um kött frá ketti til kattar
30. ágúst 2022
Þessi kisi er eitthvað hræddur; er eflaust að horfa á bíómynd sem er bönnuð innan 12.
Köttur um kött frá ketti til kattar
Hvað er svona merkilegt við kisur? Borgþór Arngrímsson kannaði hætti katta.
30. ágúst 2022
Pétur Pálsson, forstjóri Vísis.
Eru ekki að selja Vísi til Samherja, heldur til Síldarvinnslunnar
Forstjóri Vísis segir að gagnrýni á sölu útgerðarinnar til Síldarvinnslunnar ekki hafa komið sér á óvart. Hann skilji þó ekki að salan skuli vera forsenda umræðu um hækkun gjalda á sjávarútvegsfyrirtæki.
29. ágúst 2022
Ferðamenn flykktust til landsins strax og takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt.
Hlutfall fyrirtækja sem segjast skorta starfsfólk einungis einu sinni mælst hærra
Skýrar vísbendingar eru um spennu í íslenska þjóðarbúinu. Heimilin eru að eyða miklu meira í neyslu en reiknað var með og ferðaþjónustan tekið við sér hraðar. Atvinnuleysi er hverfandi og víða er skortur á starfsfólki.
29. ágúst 2022
Litla-Sandfell í Þrengslum. Námuvinnsla í fellinu og fyrirhugaður útflutningur á efni þaðan frá Þorlákshöfn hefur valdið styr á sviði bæjarmála í Ölfusi.
Útiloka að Litla-Sandfell verði flutt eftir Þrengslavegi – Námuvegir og færibönd
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi útiloka að jarðefni verði flutt með almennri umferð frá Litla-Sandfelli til Þorlákshafnar og horfa til lausna eins og sérstakra námuvega og færibanda. Slíkar lausnir eru ekki metnar í umhverfismatsskýrslu.
29. ágúst 2022
Heiða Björg tekur við sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga undir lok næsta mánaðar.
Heiða Björg hafði betur gegn Rósu með þriggja atkvæða mun
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi verður næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði sóttist einnig eftir formennskunni, en laut í lægra haldi með litlum mun í rafrænni kosningu landsþingsfulltrúa
29. ágúst 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Tíu pólitískar áherslur sem komu fram á flokksráðsfundi Vinstri grænna
Vinstri græn eru m.a. í ríkisstjórn til að passa upp á að hlutir gerist ekki en dreymir um annað stjórnarsamstarf. Flokkurinn gagnrýnir forstjóralaun, vill leggja útsvar á fjármagnstekjur, taka auðlindagjöld af vindorku og hækka veiðigjöld.
29. ágúst 2022
Framleiðendur íslenskra sjónvarpsþáttaraða munu senn geta sótt um sérstaka lokafjármögnunarstyrki fyrir verkefni sín.
Ný tegund styrkja borin á borð fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn
Framleiðendur íslenskra sjónvarpsþáttaraða munu brátt geta sótt um sérstaka lokafjármögnunarstyrki í Kvikmyndasjóð. Um er að ræða opinbera styrki sem verða endurheimtir ef framleiðsluverkefnið gengur vel á erlendum mörkuðum.
29. ágúst 2022
Íslandsbanki var skráður á markað í júní í fyrra.
Stærsti erlendi fjárfestirinn í Íslandsbanka selur sig niður fyrir fimm prósent í bankanum
Einn þeirra sjóða sem var valinn til að vera hornsteinsfjárfestir í Íslandsbanka í fyrra hefur reglulega bætt við sig eign í bankanum síðastliðið rúmt ár. Nú hefur sjóðurinn, Capital Group, hins vegar selt sig niður fyrir fimm prósent.
29. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Hörð gagnrýni á Lilju fyrir að skipa þjóðminjavörð án auglýsingar
Það hefur verið meginregla í íslenskum lögum í tæp 70 ár að auglýsa laus embætti hja ríkinu laus til umsóknar. Það er æ sjaldnar gert. Ferlið í kringum skipan nýs þjóðminjavarðar er sagt „óvandað, ógegnsætt og metnaðarlaust“.
29. ágúst 2022
Gylfi Magnússon, prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Afleitt að innheimta bara vegtolla þar sem það virðist líklegast til að skila einhverju fé
Gylfi Magnússon skrifar um vegatolla og aðrar leiðir til að fjármagna rekstur vegakerfisins í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Hann segir að frá hagrænu sjónarhorni sé óheppilegt að vegtollar beini ökumönnum á leiðir sem væru dýrari án þeirra.
28. ágúst 2022
Fjölmargir hafa fagnað aðgerðum Biden í þessum efnum.
Hvíta húsið lét hræsnara heyra það á Twitter
Viðbrögð Hvíta hússins við gagnrýni þingmanna Repúblikanaflokksins á afskrifun námslána hafa vakið verðskuldaða athygli.
28. ágúst 2022
Sólveig Anna segir konur í ummönunarstörfum hafa staðið erfiðustu vaktirnar í faraldrinum.
Siðlaust að krefja alla um sömu hófsemd
Formaður Eflingar segir það eins ósvífið og hægt er að hugsa sér að krefja láglauna- og verkafólk að sýna stillingu í komandi kjarabaráttu eftir allt sem það gekk í gegnum í kórónuveirufaraldrinum.
28. ágúst 2022
Bleika alda Inkanna
Önnur vinstri sveifla stendur yfir í Rómönsku Ameríku. Hún hófst með kjöri Andrés Manuel López Obrador í Mexíkó árið 2018 og hélt áfram með kjöri Gustavo Petro í Kólumbíu fyrr á þessu ári.
28. ágúst 2022
Árið 1787 keypti Søren Gyldendal hús við Klareboderne í Kaupmannahöfn og þar er forlagið Gyldendal enn til húsa.
Gyldendal í vanda
Það er ekki allt í lukkunnar velstandi hjá hinu gamalgróna danska bókaforlagi Gyldendal. Fjölmargir þekktir höfundar hafa yfirgefið forlagið á síðustu árum og útgáfan dregist saman. Forstjórinn hefur verið rekinn.
28. ágúst 2022
Samsett mynd frá NOAA sem sýnir gervitunglamyndir af fellibyljunum sem geisuðu á Atlantshafi árið 2020. Þeir hafa aldrei verið fleiri.
Hvað varð um fellibyljina?
Það saknar þeirra enginn en margir eru farnir að velta vöngum yfir hvað orðið hafi af þeim. Af hverju þeir séu ekki komnir á stjá, farnir að ógna mönnum og öðrum dýrum með eyðingar mætti sínum, líkt og þeir eru vanir á þessum árstíma.
27. ágúst 2022
Katrín fór um víðan völl í ræðu sinni og fjallaði meðal annars um kjarasamninga, vopnalöggjöf, jafnréttis- og lofslagsmál.
Ísland megi ekki glata stöðu sinni meðal fremstu ríkja í tekjujöfnuði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki boðlegt að launahækkanir forstjóra fyrirtækja nemi allt að tvennum lágmarkslaunum og að allir hljóti að gera þá kröfu að atvinnurekendur sýni hófsemd í eigin kjörum og tali af ábyrgð.
27. ágúst 2022
Áslaug Arna á skrifstofu í húsnæði Rastar á Hellissandi þar sem í fyrra var opnað samvinnurými.
Skrifstofuflakk Áslaugar mun kosta um milljón
Engir dagpeningar verða greiddir, Herjólfur tekinn til Vestmannaeyja og kostnaði við starfsaðstöðu haldið í algjöru lágmarki er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur skrifstofa sína um landið í haust.
27. ágúst 2022
Um var að ræða auglýsingar í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni á Vísi.
Sýn braut gegn lögum um fjölmiðla með því að auglýsa áfengi og veðmálastarfsemi
Fjölmiðlanefnd hefur gert Sýn hf. að greiða eina milljón króna í sekt vegna brota gegn lögum um fjölmiðla með því að auglýsa Viking Lite og fatnað frá Coolbet.
27. ágúst 2022