Segir óhófleg launakjör og sjálftöku tekjuhárra friðarspilli á vinnumarkaði
Gylfi Zoega segir að það sé óumdeilt að mikil lækkun vaxta hafi aukið misskiptingu. Ef lýðræðislega kjörnum fulltrúum finnist þessi áhrif á tekju- og eignadreifingu vera óæskileg þá sé það þeirra að leiðrétta þau áhrif.
3. september 2022