Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hver á að hætta að eyða peningum?
None
27. ágúst 2022
Donald Trump og Anthony Fauci.
„Skunkurinn í lautarferðinni“ yfirgefur Hvíta húsið
Hann leiddi bandarísku þjóðina í gegnum faraldra HIV, inflúensu, ebólu og COVID-19. Hans stærsta orrusta var þó ef til vill af allt öðrum toga: Við forsetann fyrrverandi, Donald Trump.
27. ágúst 2022
Samtök sem berjast gegn fátækt óttast hið versta ef ríkisstjórnin grípi ekki til róttækra aðgerða.
Orkureikningurinn mun hækka um 80 prósent – „Rýtingur í hjartað“
Reikningur fyrir rafmagn og kyndingu í Bretlandi gæti hæglega farið í allt að því milljón króna á ári að meðaltali vegna þrenginga á orkumarkaði. Stjórnvöld hafa brugðist við en þurfa að bæta verulega í til að koma í veg fyrir útbreidda fátækt.
26. ágúst 2022
Það er orðið mun dýrara að skuldsetja sig til íbúðakaupa en það var fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur tilkynnt að vextir á breytilegum óverðtryggðum lánum til sjóðsfélaga hans muni hækka frá 1. október í kjölfar nýjustu stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Hækkunin er umfram hækkun stýrivaxta.
26. ágúst 2022
Jóhannes S. Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs.
Strætó í kröggum og telur sig þurfa 750 milljóna aukaframlag frá eigendum
Framkvæmdastjóri Strætó segir að til þess að geta sinnt nauðsynlegum fjárfestingum og náð sjálfbærum rekstri þurfi fyrirtækið um 750 milljóna króna aukaframlag til rekstursins á þessu ári frá eigendum sínum. Eigendafundur fer fram í byrjun september.
26. ágúst 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Atvinnulausir þurfi ekki lengur að treysta á jólagjöf frá ríkisstjórninni
Með fyrirhuguðum breytingum á lögum um atvinnuleysistryggingar verður það ekki lengur háð ákvörðun ríkisstjórnar hvort atvinnuleitendur fái desemberuppbót. Réttur atvinnuleitenda til desemberuppbótar verður tryggður í lögum, ef frumvarpið fæst samþykkt.
26. ágúst 2022
Allnokkrar tegundir sveppa sem vaxa í náttúrunni innihalda efnið sílósíbin, sem veldur ofskynjunaráhrifum.
Virka efnið í ofskynjunarsveppum virðist geta hjálpað áfengissjúklingum að ná bata
Sterkar vísbendingar eru uppi um að notkun sílósíbins geti, samfara samtalsmeðferð, hjálpað áfengissjúklingum að draga úr drykkju eða hætta að drekka. Ný bandarísk rannsókn á þessu hefur vakið mikla athygli.
26. ágúst 2022
Zephyr Iceland vill reisa 8-12 vindmyllur, sem yrðu líklega 250 metra háar eða hærri, á Brekkukambi í Hvalfjarðarsveit.
Afhentu sveitarstjórn 1.709 undirskriftir gegn vindorkuveri
Hvalfjarðarsveit gerir fjölmargar athugasemdir við matsáætlun Zephyr Iceland á áformuðu vindorkuveri á hæsta fjalli Hvalfjarðarstrandarinnar. Hún samþykkti í vikunni einróma umsögn við matsáætlun fyrirtækisins.
26. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Nú á að skila skýrslu ríkisendurskoðunar um bankasöluna í næsta mánuði
Þegar Ríkisendurskoðun tók að sér að gera stjórnsýsluúttekt á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka ætlaði hún að skila skýrslu í júní. Síðan átti að skila henni fyrir verslunarmannahelgi. Svo í ágúst. Nú er hún væntanleg í september.
26. ágúst 2022
Bílaeign er hvergi meiri í Bandaríkjunum miðað við íbúafjölda en í Kaliforníu
Stefnt á sölubann á nýjum bensín- og dísilbílum
Ef stjórnvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum samþykkja að banna sölu á nýjum bílum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti þykir líklegt að fleiri ríki muni fylgja í kjölfarið.
25. ágúst 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stærsti eigandi Brims.
Brim hagnaðist um 6,9 milljarða króna á fyrri helmingi ársins
Eigið fé Brims var 58,6 milljarðar króna um mitt þetta ár og markaðsvirði útgerðarrisans er nú um 189 milljarðar króna. Það hefur hækkað um 84 prósent frá því í september í fyrra. Í millitíðinni var úthlutað stærsta loðnukvóta í tvo áratugi.
25. ágúst 2022
Tryggvi Felixson
Kjalölduveita – atlaga að perlu hálendisins?
25. ágúst 2022
Kolaverin hafa verið ræst að nýju í Þýskalandi.
Kolaflutningar fá forgang í þýskum járnbrautarlestum
Þýska ríkisstjórnin hefur samþykkt að kolaflutningar fái forgang í járnbrautarlestum landsins. Stjórnvöld hafa stefnt að því að hætta brennslu kola en stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á þau áform.
25. ágúst 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra.
Framsóknarflokkurinn rétt rúmu prósentustigi minni en Sjálfstæðisflokkur
Sósíalistaflokkurinn mælist næstum jafn stór og Vinstri græn í nýrri könnun. Sameiginlegt fylgi Pírata og Samfylkingar mælist nú jafn mikið og sameiginlegt fylgi þeirra beggja og Viðreisnar var í kosningunum í fyrrahaust.
25. ágúst 2022
Meirihluti ráðuneytisstjóra var skipaður án auglýsingar
Frá árinu 1954 hefur það verið meginregla í lögum á Íslandi að það skuli auglýsa opinberlega laus embætti hjá íslenska ríkinu. Eftir þessari meginreglu er þó ekki farið í mörgum tilvikum.
25. ágúst 2022
Allir valkostirnir frá Héraði að göngunum myndu fara um gamlan og þéttan birkiskóg. Hér er sýndur hluti norðurleiðar.
Vegaframkvæmdir á Héraði munu valda „mjög miklu og óafturkræfu raski“ á gömlum birkiskógi
Aðalvalkostur Vegagerðarinnar á veglínu á Héraði að gangamunna Fjarðarheiðarganga myndi valda mestu raski allra kosta á skógi og votlendi. Birkitrén eru allt að 100 ára gömul og blæaspir hvergi hærri á landinu.
25. ágúst 2022
Hér sjást Bernhard Esau (t.v.) og Tamson Hatuikulipi (t.h.) ráðfæra sig við lögmann sinn.
„Fitty“ segist ekki hafa beðið tengdapabba um að redda Samherja kvóta í Namibíu
Tengdasonur fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu mætti aftur fyrir dóm í Namibíu í dag og hafnaði því þar að fjölskyldutengsl hans við ráðherrann hefðu verið það sem réði því að hann var fenginn til ráðgjafarstarfa fyrir Samherja í landinu.
24. ágúst 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Byggðarráð Skagafjarðar geldur varhug við því að héraðsdómstólum verði fækkað í einn
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með áform um að sameina þá átta héraðsdómstóla sem eru í landinu í eina stofnun. Forsenda sameiningarinnar er að sameinaður dómstóll hafi starfsstöðvar á landsbyggðinni. Skagafjörður leggst að óbreyttu gegn áformunum.
24. ágúst 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Að klífa tré til fiskveiða
24. ágúst 2022
Konráð ráðinn tímabundið sem efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins
Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis, hefur verið ráðinn tímabundið til SA sem efnahagsráðgjafi. Hann mun jafnframt setjast í samninganefnd samtakanna fyrir komandi kjarasamningaviðræður.
24. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Einkaneysla vegna eyðslu á sparnaði og fleiri ferðamenn undirstaða aukins hagvaxtar
Hagvöxtur er meiri á Íslandi en áður var reiknað með vegna þess að heimilin eru að eyða sparnaði sínum og fjöldi ferðamanna er vel umfram spár. Verðbólguhorfur hafa hins vegar versnað og húsnæðisverð er enn að hækka.
24. ágúst 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
VR krefst stórfelldrar aðkomu stjórnvalda að gerð kjarasamninga
Í kröfugerð VR er meðal annars farið fram á afnám verðtryggingar, skattalækkun á launafólk og lækkun á virðisaukaskatti á nauðsynjavörur. Félagið fer líka fram minnkandi skerðingar, niðurgreidda sálfræðiaðstoð og aukið sjóðsfélagalýðræði í lífeyrissjóðum.
24. ágúst 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
Þorgerður segir „ógn við lýðræðið“ hafa falist í skilaboðum frá framkvæmdastjóra SFS
Formaður Viðreisnar segir að „ógn við lýðræðið“ felist í þeim skilaboðum frá framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að það hafi verið „sérkennilegt“ af fréttastofu Stöðvar 2 að ræða við hana í síðustu viku um samþjöppun í sjávarútvegi.
24. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækkaðir um 0,75 prósent – Hafa ekki verið hærri í sex ár
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti upp í 5,5 prósent. Þeir hafa nú hækkað um 4,75 prósentustig frá því í maí í fyrra, en eru enn langt undir verðbólgunni.
24. ágúst 2022
Næturstrætó fer úr miðborginni um nánast um allt höfuðborgarsvæðið, en síðustu vagnarnir rúlla af stað úr miðborginni laust fyrir kl. 4 á laugardags og sunnudagsmorgnum.
Fjórtán til sextán farþegar að meðaltali í hverjum næturstrætó
Notkun næturstrætó er þokkaleg, en þó er farþegafjöldinn undir væntingum, að sögn fyrirtækisins. Næturaksturinn hófst að nýju um helgar í júlí en ákveða á í september hvort honum verði haldið áfram.
24. ágúst 2022
Tíu staðreyndir um kólnandi íbúðamarkað á Íslandi
Verð á íbúðum á Íslandi hefur hækkað um meira fjórðung á einu ári. Vísir er að bólu á markaðnum. Nú eru skarpar stýrivaxtahækkanir og aðrar takmarkanir á lántöku þó farnar að bíta og markaðurinn að kólna.
23. ágúst 2022
Hreinn Loftsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Áslaug Hulda Jónsdóttir.
Hreinn tímabundið aðstoðarmaður ráðherra á ný og Áslaug Hulda fær fastráðningu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur haft fjóra aðstoðarmenn á þeim tæpu níu mánuðum sem liðnir eru frá því að ný ríkisstjórn tók til starfa. Hreinn Loftsson, sem var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í tvær vikur í desember, er mættur aftur til starfa.
23. ágúst 2022
Jón Ólafur Ísberg
Að bíða eftir næsta byssumanni – „Ekki gera ekki neitt“
23. ágúst 2022
Hópur hælisleitenda, m.a. barnafjölskyldur, koma til hafnar í Dover eftir förina yfir Ermarsundið.
Aldrei fleiri hælisleitendur yfir Ermarsundið á einum degi
Tæplega 1.300 hælisleitendur sigldu yfir Ermarsundið í gær á smáum bátum. Aldrei hafa fleiri freistað þess að komast þessa leið til Bretlands á einum degi.
23. ágúst 2022
Einar Sveinbjörnsson
Jökulsá á Fjöllum sem hitamælir
23. ágúst 2022
Egilsstaðabúið stendur við Lagarfljót. Þar er bæði kúabú og ferðaþjónusta.
„Mun skera land okkar í sundur“
Bændur á Egilsstaðabúinu og Egilsstöðum II gera ýmsar athugasemdir við þá leið sem Vegagerðin vill fara með veg að áformuðum Fjarðarheiðargöngum. Vegurinn myndi fara um jarðir þeirra og setja búrekstur í uppnám.
23. ágúst 2022
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
23. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Endurkoma smurbrauðsins
23. ágúst 2022
Axioma er sannkallað lúxusfley.
Fyrsta lúxussnekkjan boðin upp eftir innrás Rússa
Snekkja sem rússneski auðmaðurinn Dmitrí Pumpianskí átti verður seld á uppboði í vikunni þar sem hann hafði ekki greitt af láni til JPMorgan Chase & Co.
23. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Segir óbreytt ASÍ ekkert nema uppvakning sem þurfi að „kveða í gröfina“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir verk að vinna í baráttunni við auðstéttina og sérhagsmunaöflin. Eina vopnið sem geti leitt til árangurs séu verkföll eða hótun um beitingu þeirra. Hún vill að verkalýðshreyfingin nýti lífeyrissjóðina í þágu sinna markmiða.
22. ágúst 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Ping Pong Diplomacy 乒乓外交
22. ágúst 2022
PLAY tapaði 3,6 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins
Flugfélagið Play hefur tapað 6,5 milljörðum króna frá byrjun síðasta árs. Starfsemin komst fyrst í fullan rekstur í júlí og félagið spáir þvi að það sýni jákvæða rekstrarafkomu á síðari hluta yfirstandandi árs.
22. ágúst 2022
Eldgosið í Meradölum á meðan hraunið rann þar enn stríðum straumum. Með ákvörðun sem tekin var 9. ágúst var börnum yngri en 12 ára meinað að ganga upp að gossprungunni.
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segist hafa horft til hagsmuna varnarlausra barna
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir í svari til umboðsmanns Alþingis að nauðsynlegt hafi verið að bregðast við hættuástandi með því að banna börnum yngri en 12 ára að ganga upp að gosstöðvunum í Meradölum.
22. ágúst 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Stefán skipaður ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Guðlaugs Þórs – Staðan ekki auglýst
Ráðuneytisstjórinn í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti hefur ráðið sig til starfa hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ráðherra hefur þegar skipað næsta ráðuneytisstjóra á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
22. ágúst 2022
Tekjuójöfnuður jókst á Íslandi í fyrra og ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu mest
Skattbyrði 90 prósent landsmanna jókst á árinu 2021 á meðan að skattbyrði þeirra tíu prósent landsmanna sem höfðu hæstu tekjurnar dróst saman. Mikil aukning í fjármagnstekjum var ráðandi í því að ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu um tíu prósent.
22. ágúst 2022
Sárafáar athugasemdir bárust við skipulag 735 íbúða hverfis í Hafnarfirði
Á tæplega 33 þúsund fermetra svæði ofan við Suðurhöfnina í Hafnarfirði er verið að skipuleggja byggingu alls 735 íbúða í 25 stakstæðum fjölbýlishúsum. Fáar athugasemdir bárust við deiliskipulagstillögu reitsins, sem auglýst var í sumar.
22. ágúst 2022
Útlendingastofnun tilkynnti um breytt verklag varðandi afgreiðslu umsókna einstaklinga frá Venesúela um vernd hér á landi undir lok árs 2021. Þær breytingar virðast hafa verið heldur haldlitlar.
Flóttamenn frá Venesúela fá vernd í hrönnum eftir úrskurð kærunefndar útlendingamála
Á þeim rúma mánuði sem er liðinn frá því að kærunefnd útlendingamála felldi úr gildi niðurstöðu Útlendingastofnunar í máli einstaklings frá Venesúela hefur um 100 manns frá Venesúela verið veitt viðbótarvernd. Rúmlega 300 mál bíða enn afgreiðslu.
22. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Að duga eða drepast: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar IV
22. ágúst 2022
Þau þrjú efstu á lista VG fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar sjást hér á mynd. Íris Andrésdóttir sem sat síðasta borgarráðsfund fyrir flokkinn var í 4. sæti á lista í vor.
Vinstri græn lýsa yfir efasemdum um nýja eigendastefnu borgarinnar
Vinstri græn í Reykjavík segja það vera „tilraunarinnar virði“ að skipa tilnefningarnefnd til þess að skipa stjórnir fyrirtækja borgarinnar, en telja aðferðafræðina geta skapað þrýsting á aukna einkavæðingu grunnþjónustuverkefna.
21. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Dr. Guðmundur Guðmundsson
Hlutverk náttúrulegra possólanefna í sementsframleiðslu
21. ágúst 2022
Í vel á fjórða áratug hafa stjórnvöld haft það á stefnuskrá sinni að bæta samgöngur til og frá Seyðisfirði með jarðgöngum.
Göng frá Seyðisfirði til Norðfjarðar „mun hyggilegri“
Eðlilegra og farsælla væri að gera jarðgöng milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar en að ráðast í Fjarðarheiðargöng að mati Samgöngufélagsins sem rýnt hefur í allar áætlanir stjórnvalda og Vegagerðarinnar um málið.
21. ágúst 2022
Magdalena Andresson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í gleðigöngu í Stokkhólmi sem fór fram í byrjun þessa mánaðar.
Munu Sósíaldemókratar halda völdum með „rauðgrænum“ stuðningi?
Viðbrögð Magdalenu Andersson forsætisráðherra við innrás Rússa í Úkraínu hafa styrkt stöðu viðkvæmrar minnihlutastjórnar Sósíaldemókrata. Þó virðist áframhaldandi forysta þeirra eftir kosningar velta á samstarfi við tvo mjög ólíka flokka.
21. ágúst 2022
Tímarnir hafa sannarlega breyst frá því að Olsen Banden var og hét.
Tekjufall hjá bankaræningjum
Tæknilegar framfarir eru oftast taldar af hinu góða og gagnast öllum. Ekki er það þó algilt. Breytingar í meðferð fjármuna hafa gert bankaræningja nær atvinnulausa. Í fyrra var gerð 1 tilraun til bankaráns í Danmörku, þær voru 237 árið 1992.
21. ágúst 2022