Stýrivextir hækkaðir um 0,75 prósent – Hafa ekki verið hærri í sex ár
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti upp í 5,5 prósent. Þeir hafa nú hækkað um 4,75 prósentustig frá því í maí í fyrra, en eru enn langt undir verðbólgunni.
24. ágúst 2022