Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
762 bækur
15. nóvember 2022
Sólarsellur taka mikið pláss. Líftími þeirra er um 20-25 ár.
Sólblóm víkja fyrir sólarsellum – sólarorkuver eru ekki án umhverfisáhrifa
Evrópuríki vilja ekki rússneska gasið og hafa sett sér háleit markmið að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis. Horft er til vind- og sólarorku og síðarnefndi orkugjafinn er í gríðarlegri sókn í álfunni.
15. nóvember 2022
Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknar er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Þingmenn Framsóknar vilja sjá ríkisfyrirtæki um rafeldsneytisframleiðslu
Í þingsályktunartillögu frá þingflokki Framsóknar er lagt til að ríkisstjórnin skoði stofnun fyrirtækis um rafeldsneytisframleiðslu, sem yrði í meirihlutaeigu ríkisins. Hafa skuli til hliðsjónar hvernig Noregur byggði upp olíuvinnslu sína.
14. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Fjármálaráðherra þorir ekki að mæta mér í Kastljósi“
Formaður Samfylkingarinnar segir að til hafi staðið að hún og Bjarni Benediktsson ræddu skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna í Kastljósi í kvöld, en ráðherrann hafi ekki treyst sér til þess.
14. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín segir enn ótímabært að ræða skipun rannsóknarnefndar
Forsætisráðherra vill að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fari yfir efnisatriði skýrslu Ríkisendurskoðunar áður en ákvörðun verði tekin um hvort skipa eigi rannsóknarnefnd um söluferli á hlut í Íslandsbanka.
14. nóvember 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýslan ósammála Ríkisendurskoðun og segir skýrslu „afhjúpa takmarkaða þekkingu“
Bankasýsla ríkisins hafnar gagnrýni sem Ríkisendurskoðun hefur sett fram á undirbúning og framkvæmd á sölu á hlut í Íslandsbanka. Stofnunin telur Ríkisendurskoðun sýna „takmarkaða reynslu af sölu hlutabréfa“ og ætlar að birta málsvörn á vefsíðu sinni.
14. nóvember 2022
Björk Guðmundsdóttir og Katrín Jakobsdóttir ræddust við í síma í september 2019. Forsætisráðherra segist hvergi hafa gefið fyrirheit um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.
Engin fyrirheit gefin um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum
Í svari við fyrirspurn á þingi segir forsætisráðherra að hún hafi ekki gefið Björk Guðmundsdóttur nein fyrirheit um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna árið 2019.
14. nóvember 2022
Haukur Logi Karlsson
Að gefa eigur ríkisins
14. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson og ýmsir þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa tjáð sig um skýrslu Ríkisendurskoðunar í dag.
„Ágætis verð“ segir Bjarni – Krafa frá stjórnarandstöðunni um rannsóknarnefnd
Stjórnarandstöðuþingmenn hafa margir brugðist við skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna með því að ítreka fyrri kröfur um skipun rannsóknarnefndar. Þingmaður Pírata kallar eftir því að Bjarni Benediktsson stígi til hliðar sem fjármálaráðherra.
14. nóvember 2022
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The US as an Empire: Colonialism and Post-colonialism
14. nóvember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Bandaríkin sem stórveldi: Nýlendu- og síðnýlendustefna
14. nóvember 2022
Íbúar landsins voru 359.122 í upphafi árs 2021 samkvæmt nýja manntalinu en ekki 368.791, eins og lögheimilisskráningar gáfu til kynna.
Nýtt manntal: Íbúar á Íslandi næstum 10 þúsund færri en talið hefur verið
Íbúar á Íslandi í upphafi árs 2021 voru næstum 10 þúsund færri en lögheimilisskráningar sögðu til um, samkvæmt upplýsingum úr nýju manntali, því fyrsta sem framkvæmt er hérlendis frá 2011.
14. nóvember 2022
Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í apríl að ef úttekt Ríkisendurskoðunar „dugi ekki til þá mun ég styðja það að komið verði á fót sjálf­­stæðri rann­­sókn­­ar­­nefnd.“
Fjölmargir þættir í sölunni á Íslandsbanka sem Ríkisendurskoðun rannsakaði ekki
Ríkisendurskoðun tiltekur í skýrslu sinni að það séu fjölmargir þættir í sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka sem stofnunin rannsaki ekki. Stjórnarþingmenn lofuðu rannsóknarnefnd ef úttekt Ríkisendurskoðunar skildi eftir einhverjar spurningar.
14. nóvember 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Velta með bréf í Íslandsbanka þurrkaðist upp á sama tíma og enginn átti að vita af yfirvofandi sölu
Bankasýsla ríkisins fullyrðir að ekkert hafi lekið út um að til stæði að selja stóran hlut í Íslandsbanka eftir að hún hafði veitt 26 fjárfestum innherjaupplýsingar um það.
14. nóvember 2022
„Horft til fullyrðinga frá fjárfestunum sjálfum um að þeir teldust hæfir fjárfestar“
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýslan upplýstu ekki nægilega vel hvað fólst í settum skilyrðum um „hæfa fjárfesta“ við söluna í Íslandsbanka. Upplýsingar um hvort fjárfestar væru hæfir byggðu í einhverjum tilfellum á upplýsingum frá þeim sjálfum.
14. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Ráðuneyti hans fer með eignarhluti ríkisins í bönkum og ber ábyrgð á sölu þeirra.
Hvorki fjármálaráðuneytið né Bankasýslan telja sig hafa gert neitt rangt við bankasölu
Ríkisendurskoðun telur fjölþætta annmarka hafa verið á söluferlinu á Íslandsbanka. Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Bankasýsla ríkisins fengu að bregðast við ábendingum. Hvorugur aðili telur sig hafa gert neitt rangt.
13. nóvember 2022
Ríkisendurskoðun segir fjölþætta annmarka hafa verið á sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er söluferlið á Íslandsbanka gagnrýnt harkalega. Standa hefði betur að sölunni og hægt hefði verið að fá hærra verð fyrir hlutinn. Ákveðið var að selja á undirverði til að ná fram öðrum markmiðum en lögbundnum.
13. nóvember 2022
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi gefur út Lambadagatal sitt í níunda sinn og fjármagnar útgáfuna á Karolina Fund.
Megintilgangurinn er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi í Aðaldal gefur nú út Lambadagatal sitt í níunda sinn og segir megintilganginn þann „að breiða út sem víðast, fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar.“
13. nóvember 2022
Hans Guttormur Þormar
Fólk, veikindi og von með genalækningum
13. nóvember 2022
Loðfílar, eða mastódónar, eru einnkennisfígúrur samfélagsmiðilsins Mastodon.
Verður Mastodon arftaki Twitter?
Notendur á Twitter sem efast um ágæti kaupa ríkasta manns heims á samfélagsmiðlinum hafa fært sig í stórum stíl yfir á Mastodon, dreifstýrðan samfélagsmiðil sem er ekki til sölu. Stofnandi Mastodon er þrítugur Þjóðverji sem vill dreifa ábyrgðinni.
13. nóvember 2022
Flóð hafa verið tíð víða á Indlandi í ár.
Öfgar í veðri orðnar nánast daglegt brauð á Indlandi
Þrumuveður, úrhellisrigningar, aurskriður, flóð, kuldaköst, hitabylgjur, hvirfilbyljir, þurrkar, sandstormar, stórhríð. Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa veðuröfgar átt sér stað á Indlandi allt að því daglega.
13. nóvember 2022
Thomas Borgen var bankastjóri Danske Bank frá 2013 til 2018.
Fyrrverandi bankastjóri sýknaður af milljarða kröfu
Það var mikið í húfi hjá fyrrverandi bankastjóra Danske Bank þegar dómur í máli gegn honum var kveðinn upp sl. þriðjudag, krafan hljóðaði upp á jafngildi 47 milljarða íslenskra króna. Stefnendur sitja uppi með kostnaðinn sem samsvarar 200 milljónum króna.
13. nóvember 2022
Reykjadalur er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Svæðið er innan Sveitarfélagsins Ölfuss.
Hvergerðingar segja Elliða tala með óábyrgum hætti um orkunýtingu í Reykjadal
Bæjarstjórnin í Hveragerði hnýtti í orð Elliða Vignissonar sveitarstjóra í Ölfusi um mögulega orkunýtingu í Reykjadal eða nágrenni, á fundi sínum í vikunni.
12. nóvember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – undir orku- og auðlindadrifnu skattkerfi
12. nóvember 2022
Vegna faraldursins komu margar AirBnB íbúðir inn á fasteignamarkaðinn, ýmist til almennrar leigu eða kaupa. Nú eru á ný yfir 2.000 íbúðir til útleigu á síðunni.
AirBnB-íbúðir á höfuðborgarsvæðinu aftur orðnar fleiri en 2.000 talsins
Þegar mest lét á árunum 2017, 2018 og 2019 voru yfir 3.000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu til leigu á AirBnB. Í veirufaraldrinum féll fjöldinn verulega, en í sumar skreið fjöldi íbúða í útleigu á ný yfir 2.000.
12. nóvember 2022
Donald Trump og Melania eiginkona hans á kjörstað í Flórída-ríki.
Er tími Trumps liðinn?
Þingkosningarnar í Bandaríkjunum í vikunni fóru ekki eins og á horfðist. Úrslitin þykja bagaleg fyrir Donald Trump, en frambjóðendur sem hann studdi opinberlega náðu margir litlum árangri. Bandarískir íhaldsmenn huga nú að uppgjöri við Trumpismann.
12. nóvember 2022
Opinberu flóðljósin sem blinda fjölmiðla
None
12. nóvember 2022
Mikið vikurnám er áformað við Hafursey á Mýrdalssandi. Ef fyrirætlanir EP Power Minerals ganga eftir yrði efnið unnið úr námunni næstu hundrað árin eða svo.
Skýrslan uppfyllir ekki „eðlilega kröfu um valkostagreiningu“
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vill að EP Power Minerals, sem áformar námuvinnslu á Mýrdalssandi, skoði að skipa vikrinum upp af ströndinni við Vík. Sveitarstjórinn segir að eftir eigi að skoða hvernig höfn á þessum slóðum þyrfti að vera.
12. nóvember 2022
Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vinstri grænna.
Kópavogur ræður ekki yfir háloftunum og Reykjavík löngu búin að semja við ríkið
Mál sem varða ónæði og jafnve meinta áþján íbúa, vegna einka- og þyrluflugs á Reykjavíkurflugvelli, voru til umræðu í bæjarráði Kópavogs og borgarráði Reykjavíkur í vikunni.
11. nóvember 2022
Kjartan Jónsson
Um stuðning stjórnvalda við íslenskukennslu
11. nóvember 2022
Almenningur mun þurfa að axla tapið vegna ÍL-sjóðs, annað hvort í gegnum ríkissjóð eða lífeyrissjóðakerfið.
Lífeyrissjóðirnir standa saman og mynda sameiginlegan vettvang vegna ÍL-sjóðs
ÍL-sjóður mun að óbreyttu tapa 200 milljörðum króna. Fjármála- og efnahagsráðherra vil „spara“ ríkissjóði að bera ábyrgð á um 150 milljörðum króna af því tapi. Þeir sem þurfa að axla þorra þess, lífeyrissjóðir, eru ekki sammála um að það sé góð hugmynd.
11. nóvember 2022
Loforð um kolefnishlutleysi oft „innantóm slagorð og ýkjur“
Fyrirtæki, stofnanir og heilu borgirnar heita því að kolefnisjafna alla starfsemi sína – ná hinu eftirsótta kolefnishlutleysi. En aðferðirnar sem á að beita til að ná slíku fram eru oft í besta falli vafasamar.
11. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra
Breytt viðmið um Venesúelabúa kalli ekki nauðsynlega á lagabreytingar
Til stendur að breyta því með einhverjum hætti hvernig íslensk stjórnvöld nálgast umsóknir frá ríkisborgurum Venesúela um alþjóðlega vernd. Fyrri tilraun til þess sama gekk ekki. Dómsmálaráðuneytið segir ekki endilega þörf á lagabreytingum.
11. nóvember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Sýndarveruleiki með Hilmari Gunnarssyni frá Arkio
11. nóvember 2022
Jón Óttar Ólafsson boðaði framkvæmdastjóra Forlagsins á fund á skrifstofu forstjóra Samherja um miðjan desember 2019.
Samherji hótaði Forlaginu málsókn erlendis ef bók um Namibíumálið yrði ekki innkölluð
Rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er langt komin og einungis er beðið þess að réttarbeiðnir erlendis verði afgreiddar áður en ákvörðun um saksókn verður tekin. Starfsmenn Samherja hótuðu bókaútgefendum málsóknum vegna skrifa um fyrirtækið.
11. nóvember 2022
„Ég er á lífi en ég lifi í raun og veru ekki“
Versti ótti Mohammad Ghanbari, 23 ára Afgana, varð að veruleika í síðustu viku þegar honum var vísað úr landi eftir tæplega tveggja ára dvöl á Íslandi. Mohammad hefur verið á flótta í sex ár og er nú kominn aftur til Grikklands.
11. nóvember 2022
Rætt var um nagladekk í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar í gær.
Borgarfulltrúar segja þá spurningu vakna hvort lögregla megi fara á svig við lög
Um 15 prósent bifreiða í borginni voru komnar á nagladekk strax um miðjan október. Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði segja óheppilegt að löggan gefi það út að ekki verði sektað fyrir notkun nagladekkja.
10. nóvember 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð er rétturinn til að velja sína hinstu stund
10. nóvember 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar kynnt í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag
Næstum átta mánuðum eftir að íslenska ríkið seldi 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði til 207 fjárfesta á verði sem var lægra en markaðsverð bankans mun Ríkisendurskoðun loks birta skýrslu sína um söluferlið.
10. nóvember 2022
„Það verða alltaf önnur vandamál. En stærsta vandamálið, sem stigmagnar öll önnur vandamál, eru loftslagsbreytingar. Því lengur sem við bíðum með að takast á við þær, því erfiðara verður það,“ segir Tinna Hallgrímsdóttir, forseti Ungra umhverfissinna.
Stærsta vandamálið sem stigmagnar öll önnur vandamál
Krafa þróunarríkja um fjárhagslegan stuðning þróaðri ríkja verður í brennidepli á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27. „Stærsta vandamálið, sem stigmagnar öll önnur vandamál, eru loftslagsbreytingar,“ segir forseti Ungra umhverfissinna.
10. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra.
Bjarni: Stjórnmálamenn eiga ekki að tryggja öllum sömu stöðu í lífinu
Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk þingmanns Samfylkingarinnar að leggja af slagorð Sjálfstæðisflokksins: „Stétt með stétt“. Vandi jafnaðarmanna er sá að trúa því að hægt sé að byggja samfélag þar sem stjórnvöld tryggja öllum jafna útkomu í lífinu.
10. nóvember 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 32. þáttur: „Andstæð sjónarmið skapa óvissu kringum rannsóknarstarf safna“
10. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Hans ráðuneyti ber ábyrgð á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Skýrslan sem átti ekki að taka langan tíma og vinnast hratt væntanleg eftir sjö mánaða meðgöngu
Allt bendir til þess að almenningur fái loks að sjá skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluferlið á Íslandsbanka eftir helgi.
10. nóvember 2022
Hælisleitendur hafa meðal annars verið að starfa í byggingageiranum
ASÍ: Misneyting á starfandi hælisleitendum jaðrar í verstu tilfellum við mansal
ASÍ segir að mun fleiri hælisleitendur séu á vinnumarkaði en opinberar tölur gefi til kynna. Ýmis samtök styðja að þeir einstaklingar sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða þurfi ekki að sækja um atvinnuleyfi sérstaklega.
10. nóvember 2022
Þingvellir eru einn af þremur þjóðgörðum landsins. Hinir tveir eru Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Vatnajökulsþjóðgarður.
Helmingur hlynntur gjaldtöku fyrir aðgengi – Gangi ykkur vel að „sannfæra Íslendinga að borga sig inn á Þingvelli“
Starfshópur sem rýndi í áskoranir og tækifæri friðlýstra svæða á Íslandi segir að móta þurfi stefnu um gjaldtöku. Íslendingar eru hlynntir gjaldtöku á þjónustu svæðanna og samkvæmt nýrri könnun er um helmingur landsmanna hlynntur aðgangsgjaldi.
9. nóvember 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Sérkennilegt að flokkur sem stóð fyrir brottvísun telji stefnu sína mannúðlega
Þingmaður Viðreisnar gerir athugasemd við að Sjálfstæðisflokkurinn telji stefnu sína í útlendingamálum mannúðlega þegar flóttafólki er vísað á götuna í Grikklandi.
9. nóvember 2022
Kostnaður við rekstur ríkissjóðs í ár verður meiri en fjárlög gerðu ráð fyrir.
Mikill viðbótarkostnaður vegna endurgreiðslu til kvikmynda, húsakaupa og flóttamanna
Samkvæmt fjáraukalagafrumvarpi vegna ársins 2022 þarf að sækja viðbótarheimildir til eyðslu upp á næstum 75 milljarða króna. Hallinn á ríkissjóði verður hins vegar 60 milljörðum krónum minni en áætlað var, en þó 126 milljarðar króna.
9. nóvember 2022
Fyrirhuguð Fossvogsbrú, eins og hún leit út á teikningum frá Eflu, sem varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppninni í fyrra.
Vegagerðin líti ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð starfsmanna alvarlegum augum
Niðurstaða kærunefndar útboðsmála vegna kæru sem barst vegna hönnunarsamkeppni Fossvogsbrúar liggur fyrir. Kærunni var vísað frá og skaðabótaskyldu hafnað. Forstjóri Vegagerðarinnar fagnar niðurstöðunni.
9. nóvember 2022
Þessi vegalausa fjölskylda frá Afganistan var mynduð af fréttaljósmyndara EPA í miðborg Aþenu haustið 2020. Þau höfðu, eins og margir aðrir flóttamenn sem fengið hafa hæli í Grikklandi, hafst við á götunni.
Þýskaland sendir nánast ekki nokkurn flóttamann aftur til Grikklands
Þýskir dómstólar telja endursendingar flóttafólks til Grikklands fela í sér hættu á að það verði fyrir ómannúðlegri meðferð. Einungis einn flóttamaður sneri frá Þýskalandi til Grikklands í fyrra. Rúm 50 þúsund sem hafa vernd í Grikklandi eru í Þýskalandi.
9. nóvember 2022
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Vill fá að vita hvaða stjórnmálamenn úr hvaða flokkum komi fram sem viðmælendur á RÚV
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vill fá að vita hvernig viðmælendaval RÚV úr stjórnmálastétt skiptist milli stjórnmálaflokka. Hún lagði fram sambærilega fyrirspurn í fyrra.
9. nóvember 2022