Þingmenn Framsóknar vilja sjá ríkisfyrirtæki um rafeldsneytisframleiðslu
Í þingsályktunartillögu frá þingflokki Framsóknar er lagt til að ríkisstjórnin skoði stofnun fyrirtækis um rafeldsneytisframleiðslu, sem yrði í meirihlutaeigu ríkisins. Hafa skuli til hliðsjónar hvernig Noregur byggði upp olíuvinnslu sína.
14. nóvember 2022