Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Dark Web
21. nóvember 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Búast við því að stýrivextir hafi náð hámarki og fari að lækka á ný næsta haust
Verðbólguvæntingar hafa batnað. Nú telja þeir sem sýsla með skuldabréf að hún verði komin niður í 5,1 prósent eftir ár og að þá hefjist hægt vaxtalækkunarferli. Verðbólguvæntingar til lengri tíma eru þó enn vel yfir markmiðum Seðlabankans.
21. nóvember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Inniskórnir hans Steve Jobs seldust á 27 milljónir
21. nóvember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Myrkranetið
21. nóvember 2022
Ekki í fyrsta sinn sem ríkisbanki, Ríkisendurskoðun og Bankasýslan fara í hár saman
Fyrir rúmum sex árum gagnrýndi Bankasýsla ríkisins Landsbankann harkalega fyrir að hafa haldið illa á söluferli á óbeinni ríkiseign, meðal annars fyrir að viðhafa lokað söluferli og val á kaupendum. Ríkisendurskoðun tók undir þá gagnrýni.
21. nóvember 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir
Alþjóðaviðskipti í ólgusjó
21. nóvember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Tíð ríkisstjórnarskipti og kórónuveiran hafa stóraukið nýtingu fjáraukalaga
Þegar lög um opinber fjármál voru sett árið 2015 áttu þau að auka festu í ríkisfjármálum og draga úr notkun fjáraukalaga. Þróunin hefur hins vegar orðið þveröfug, meðal annars vegna tíðra ríkisstjórnarskipta og kórónuveirufaraldurs.
21. nóvember 2022
Bensínlítrinn hækkað um sjö krónur á tveimur mánuðum og kostar nú 322 krónur
Bensínverð hefur hækkað um tæplega 21 prósent það sem af er ári. Ríkið tekur til sín tæplega helming af hverjum seldum lítra í allskyns gjöld. Til stendur að auka álögur á bifreiðaeigendur á næsta ári til að afla milljarða í nýjar tekjur.
20. nóvember 2022
Eiki Helgason með ungum notendum Braggaparksins.
Safnar fyrir uppbyggingu á Braggaparkinu eftir að sjór flæddi inn og eyðilagði það
Eiki Helgason telur að fólk eigi og megi eyða peningum í hobbíin sín. Hann ákvað að eyða sínum peningum í að byggja upp innanhúsastöðu fyrir meðal annars hjólabretti. Svo flæddi sjór inn og olli skemmdum. Og nú þarf að laga skemmdirnar.
20. nóvember 2022
Stefán Jón Hafstein
Átta milljarðar
20. nóvember 2022
Friðjón R. Friðjónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Hópur þingmanna Sjálfstæðisflokks vill bjóða út rekstur flugstöðvar Keflavíkurflugvallar
Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýti lagaheimildir til að opna á útboð á ýmsum þáttum í rekstri Isavia á Keflavíkurflugvelli, til dæmis reksturs fríhafnarverslana á vellinum.
20. nóvember 2022
Elizabeth Debicki og Dominic West fara með hlutverk Díönu og Karls í fimmtu seríu The Crown. West þykir helst til heillandi fyrir hlutverk Karls.
The Crown: „Barmafylli af vitleysu sem seld er fyrir dramatísk áhrif“
Aðdáendur The Crown hafa margir orðið fyrir vonbrigðum með nýjustu seríuna, þá fimmtu. Gagnrýnendur segja nóg komið og val á leikurum hefur fengið fólk til að klóra sér í kollinum, ekki síst yfir hraustlegum og sjóðheitum Karli Bretaprins.
20. nóvember 2022
Legoland Korea er tíundi Lego-skemmtigarðurinn í heiminum og sagður sá næststærsti. Hann er á við fjóra og hálfa Smáralind að stærð.
LEGO klúðrið í Suður-Kóreu
Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Legoland í Suður-Kóreu síðan opnað var í maí. Aðsóknin hefur verið langt undir væntingum og byggingafyrirtækið komið í þrot. Skemmtigarðurinn var reistur á einu merkasta fornleifasvæði landsins.
20. nóvember 2022
Soffía Sigurðardóttir
Keflavíkurlögreglan týndi Geirfinni
19. nóvember 2022
Sigurður Sveinn Jónsson
Smáríkið Dóminíka í Karíbahafi – saga og endurnýjanleg orka
19. nóvember 2022
Augu heimsins munu beinast að smáríkinu Katar við Persaflóa næstu vikur.
„Sportþvotturinn“ í Katar sannarlega ekki sá fyrsti og eflaust ekki sá síðasti
Heimsmeistaramótið í Katar hefst á morgun. Yfirvöld þar hafa verið sökuð um „sportþvott“ – þó umdeilt sé hvort það hugtak eigi við í tilfelli HM 2022. Kjarninn tók saman nokkur söguleg dæmi um sportþvott, frá ólympíuleikum Hitlers fram til okkar daga.
19. nóvember 2022
Þétting byggðar getur aukið losun gróðurhúsalofttegunda
Rannsóknir doktors á verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ sýna að þétting byggðar getur aukið losun gróðurhúsalofttegunda. Endurvarpsáhrif og aðrir þættir, svo sem ráðstöfunartekjur og lífsviðhorf, geta þurrkað út ávinning af þéttingu byggðar.
19. nóvember 2022
Litla þorpið sem á að bjarga þýska risanum
Tesla með hestakerru, mengunarlaus verksmiðja og hljóðlát skip komu við sögu á fjölmennum fundi íbúa Þorlákshafnar. „Erum við að menga okkar land þannig að þýskt fyrirtæki geti lækkað sitt kolefnisspor?“
19. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur næstum tvöfaldað fylgið og andar ofan í hálsmálið á Sjálfstæðisflokki
Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt nýrri könnun og fjölmargir möguleikar í kortunum. Þrír andstöðuflokkar hafa bætt við sig einum Framsóknarflokki það sem af er kjörtímabili en ríkisstjórnin tapað yfir tíu prósentustigum.
19. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjutap ríkisins vegna niðurgreiðslu enn fleiri rafbíla gæti orðið 3,8 milljarðar
Að því gefnu að rafbílasala haldi áfram að aukast á næsta ári má áætla að afnám fjöldamarka hvað niðurgreiðslur rafbíla varðar feli í sér 3,8 milljarða króna tekjutap fyrir ríkissjóð.
18. nóvember 2022
Aðalsteinn Hákonarson
Mat á skoðun lögmanns um „Ævarandi deilur við Skattinn“
18. nóvember 2022
Tólf prósent öryrkja greiða meira en 75 prósent útborgaðra launa í rekstur húsnæðis.
Tveir þriðju öryrkja segja húsnæðiskostnað þunga eða nokkra byrði
38 prósent öryrkja hafa miklar eða frekar miklar áhyggjur af húsnæðiskostnaði og nærri tveir af hverjum þremur segja húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum vera þunga eða nokkra byrði.
18. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Vill að Katrín mæti fyrir fjárlaganefnd og geri grein fyrir næstu skrefum í bankasölu
Þingmaður Viðreisnar segir fjárlagavinnu í uppnámi enda gert ráð fyrir að sala á Íslandsbanka skili ríkissjóði 75 milljörðum á næsta ári. Engin skýr svör hafi þó fengist frá forystumönnum ríkisstjórnarinnar um hvort og þá hvernig bankinn verði seldur.
18. nóvember 2022
Skatturinn hafði áhyggjur af svindli fyrirtækja til að fá hærri styrki – Engu hefur verið breytt til að hindra það
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar hafa margfaldast á örfáum árum og voru 11,6 milljarðar króna í ár. Skatturinn sagðist í fyrra telja að „nokkur brögð“ hafi verið að því að fyrirtæki teldu almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun.
18. nóvember 2022
Eiríkur Rögnvaldsson
Óþörf enska í almannarými – við getum haft áhrif!
18. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Flestir treysta Kristrúnu
Spurt var: Hvaða formanni íslenskra stjórnmálaflokka treystir þú best? Flestir svöruðu: Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Katrín Jakobsdóttir er í öðru sæti.
18. nóvember 2022
Hafís dregur úr gróðurhúsaáhrifum.
Selta mikilvægari en kuldi við myndun hafíss
Hvað gerist í hafinu þegar aukið magn af ferskvatni blandast því? Hvaða áhrif gæti það haft á myndun hafíss, íssins sem er mikilvægur til að draga úr gróðurhúsaáhrifum? Vísindamenn hafa rýnt í málið.
17. nóvember 2022
Sex konur voru í afplánun í fangelsinu á Hólmsheiði í lok september síðastliðins.
Alls 317 á biðlista eftir því að komast í afplánun í fangelsi – Þar af 38 konur
Dómsmálaráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að tilefni sé til að skoða hvort það halli á konur innan fangelsiskerfisins. Eina opna fangelsið sem stendur konum til boða er Sogn, sem þykir ekki jafn eftirsóknarvert og Kvíabryggja.
17. nóvember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Land drekans
17. nóvember 2022
Hermann Hermansson forstöðumaður rekstrar hjá Landsbankanum og Eiríkur S. Jóhannsson framkvæmdastjóri Kaldbaks og stjórnarformaður Samherja handsöluðu formlega kaup Kaldbaks á gamla Landsbankahúsinu á Akureyri í gær.
Samherji ætlar að aðskilja fjárfestingafélag sitt frá samstæðunni
Fjárfestingafélagið Kaldbakur verður sjálfstætt félag, að fullu aðskilið frá samstæðu Samherja, við árslok. Þar verða eignir Samherja sem ekki tengjast sjávarútvegi geymdar. Höfuðstöðvar félagsins verða í gamla Landsbankahúsinu á Akureyri.
17. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Sögðu Sjálfstæðisflokkinn bara vilja ræða leka, ekki bankasöluna eða skýrsluna um hana
Heitar umræður voru á þingi í dag um leka á skýrslu Ríkisendurskoðunar til fjölmiðla tæpum sólarhring áður en hún átti að birtast. Stjórnarandstaðan benti á að þingmenn Sjálfstæðisflokks virtust ekki hafa miklar áhyggjur af leka á drögum á skýrslunni.
17. nóvember 2022
Viktoría og Anton Garbar eru nú í haldi ítalskra yfirvalda, eftir að hafa verið fylgt frá Íslandi í fylgd fjögurra lögregluþjóna.
Ítalskir lögregluþjónar hafi undrast komu Antons og Viktoríu
Hinn rússneski Anton Garbar, sem vísað var úr landi ásamt Viktoríu eiginkonu sinni í gær, segir að ítalskir lögreglumenn hafi undrast komu þeirra til Mílanó í fylgd fjögurra íslenskra lögregluþjóna. Hjónin eru nú í haldi ítalskra yfirvalda.
17. nóvember 2022
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kom fram að hún ætlaði sér að gera hækkun á endurgreiðslum vegna rannsókna og þróunar varanlega. Í nýframlögðu frumvarpi er það þó ekki raunin, heldur verða greiðslurnar framlengdar út árið 2025.
Controlant fékk hæsta skattafrádráttinn vegna nýsköpunar en CCP hæstu upphæðina
Árið 2015 voru endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna rannsókna og þróunar 1,3 milljarðar króna. Í ár voru þær 11,6 milljarðar króna og áætlað er að þær verði 15,3 milljarðar króna árið 2025.
17. nóvember 2022
Mynd úr safni, tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Fáum verið vísað frá Noregi og Danmörku til Grikklands á grundvelli verndar þar
Samkvæmt svörum sem Kjarninn fékk frá yfirvöldum útlendingamála í Noregi og Danmörku hefur fáum einstaklingum með viðurkennda stöðu flóttamanna í Grikklandi verið vísað aftur þangað á þeim grundvelli undanfarin tvö ár.
17. nóvember 2022
Anna Jonna Ármannsdóttir
Að virkja stjörnurnar
16. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: Pólitískur leikur hjá Lilju að draga Icesave inn í umræðu um Íslandsbankasöluna
Formaður Samfylkingarinnar spurði menningar- og viðskiptaráðherra hvort allt hjá ríkisstjórninni í bankasölumálinu snerist um ráðherrastóla og pólitíska leiki. Í svari ráðherra sagði að það hefði ekki verið pólitískur leikur að segja nei við Icesave.
16. nóvember 2022
Innstigum í strætisvagna fækkaði verulega í kórónuveirufaraldrinum. Sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins biðla á ný til þingsins um að bæta tekjutap Strætó bs. vegna faraldursins.
Harma að fjáraukalög innihaldi ekki framlög til þjónustu við fatlaða né reksturs Strætó
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru skúffuð yfir því að í fjáraukalagafrumvarpi fjármálaráðherra sé hvorki að finna aukið fé til lögbundinnar þjónustu við fatlað fólk, né aukin framlög til Strætó bs. vegna tekjutaps í gegnum veirufaraldurinn.
16. nóvember 2022
Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Telja að heimilislausum muni fjölga og mansal aukast ef útlendingalögum verði breytt
Sveitarfélög landsins segja að ef fella á niður alla grunnþjónustu við flóttafólk 30 dögum eftir endanlega synjun um vernd muni það auka álag á félagsþjónustu þeirra og fela í sér aukinn kostnað fyrir þau.
16. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segir greiðslubyrði íbúðalána hafa að meðaltali hækkað um 160 þúsund á ári
Hækkun stýrivaxta og stóraukin verðbólga hafa haft neikvæð áhrif á greiðslubyrði heimila. Mest eru áhrifin á þau sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Seðlabankinn hefur tekið saman meðaltalsaukningu á greiðslubyrði allra íbúðalána frá 2020.
16. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Ráðuneyti og dómsmálaráðherra „komu ekki að ákvörðun tímasetningar“ á brottflutningi flóttafólksins
Útlendingastofnun, stoðdeild ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið segja að hvorki dómsmálaráðherra né starfsmenn hans ráðuneytis hafa haft afskipti af frávísun hóps flóttafólks sem átti sér stað í byrjun nóvember.
16. nóvember 2022
Fyrir liggur að fréttamenn voru flóðlýstir við Keflavíkurflugvöll í upphafi mánaðar. Hvorki Isavia né ríkislögreglustjóri hafa hins vegar gert grein fyrir því hvernig það atvikaðist.
Áfram óljóst hver ber ábyrgð á því að flugvallarstarfsmenn flóðlýstu fréttafólk
Þrátt fyrir tilraunir fjölmiðla, auk Blaðamannafélagsins, til að komast að því hvernig til þess koma að fréttatökuteymi frá RÚV var flóðlýst við Keflavíkurflugvöll í upphafi mánaðarins er það enn óljóst. Isavia vísar nú á ríkislögreglustjóra.
15. nóvember 2022
Magnús Hrafn Magnússon
Fölsuð kynningarherferð
15. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Meirihluti fjárlaganefndar hafnar beiðni um lögfræðiálit um ÍL-sjóð
Þingmaður Viðreisnar segir meirihluta fjárlaganefndar ekki vilja fá svör við því hvort vinnubrögð fjármála- og efnahagsráðherra sem varða ÍL-sjóð standist lög.
15. nóvember 2022
Anton Garbar
Svona varð ég „glæpamaður“ á Íslandi
15. nóvember 2022
Anton Garbar
How I became a "criminal" in Iceland
15. nóvember 2022
Á meðal aðgerða sem kynntar voru í fyrsta efnahagspakka ríkisstjórnarinnar til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum var að lækka bankaskatt.
Bankar greiddu 5,3 milljarða í bankaskatt á sama tíma og hagnaður var um 80 milljarðar
Lækkun bankaskatts árið 2020 hefur skert tekjur ríkissjóðs gríðarlega á sama tíma og hagnaður banka hefur stóraukist. Vaxtamunur hefur samhliða orðið meiri. Ef lækkunin yrði dregin til baka myndu tekjur ríkissjóðs aukast um 9,4 milljarða króna.
15. nóvember 2022
Listin að fúska við sölu á ríkisbanka
None
15. nóvember 2022
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
15. nóvember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
762 bækur
15. nóvember 2022
Sólarsellur taka mikið pláss. Líftími þeirra er um 20-25 ár.
Sólblóm víkja fyrir sólarsellum – sólarorkuver eru ekki án umhverfisáhrifa
Evrópuríki vilja ekki rússneska gasið og hafa sett sér háleit markmið að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis. Horft er til vind- og sólarorku og síðarnefndi orkugjafinn er í gríðarlegri sókn í álfunni.
15. nóvember 2022