Skeljungur undirritar viljayfirlýsingu um sölu og dreifingu á rafeldsneyti
Tvö dótturfélög fjárfestingafélagsins SKEL ætla í samstarf við danskan sjóð um möguleg kaup og dreifingu á rafeldsneyti sem hann stefnir á að framleiða á Reyðarfirði.
21. nóvember 2022