Tíu atriði sem hafa gerst samhliða forsetatíð Ólafs Ragnars
Óhætt er að segja að 20 ára forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hafi verið söguleg. En margt hefur líka breyst á þessum langa tíma sem liðinn er frá því hann tók við sem forseti. Hann hyggst bjóða sig fram áfram í kosningunum í júní.
Kjarninn
18. apríl 2016